Tíminn - 17.10.1986, Síða 18
1.8 Tímirín
BI'Ó/LEIKHÚS
Föstudagur 17. október 1986
BÍÓ/LEIKHÚS
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
$olmundur
Ettir Guftrunu Ásmundsdóttur
Fimmtudag 23. okt. kl. 20.30.
Föstudag kl 20.30.
verður í kvöld kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Allra síðustu sýningar
L'AN 0
Laugardag kl. 20.30.
Þriðjudag 21. okt. kl. 20.30
Forsala til 2. november
Auk ofangreindra syninga stendur
nú yfir forsala a allar syningar fil 12.
okt. i sima 16620. Virka daga frá kl.
10 til 12 og 13 til 19. Simsala.
Handhafar greiðslukorta geta
pantað aðgóngumiða og greitt fyrir
þa með einu simtali. Aðgóngumiðar
eru þa geymdir fram að syningu á
abyrgð korfhafa.
Miðasala i Iðno fra kl. 14.00 til 20.30.
CB
ÞJÓDLEIKHÍSID,
Uppreisn á
ísafirði
10. sýning laugard. kl. 20.00
11. sýning miðvikudag kl. 20.00
Tosca
3. sýning föstud. 17. okt. kl. 20.00.
Appelsínugul aðgangskort gilda
Uppselt
4. sýning sunnud. 19. okt. kl. 20.00
5. sýning þriðjud. 21. okt. kl. 20.00
6. sýning fimmtud. 23. okt. kl. 20.00
7. sýning sunnud. 26. okt. kl. 20.00
8. sýning þriðjud. 28. okt. kl. 20.00
9. sýning föstud. 31. okt. kl. 20.00
Sala á aðgangskortum stendur yfir.
Miðasala 13.15-20. Simi 1.1200
Tökum Visa og Eurocard í sima
ISLENSKA
ÖPERAN
3íJfovatoFe
*
Sýning laugardaginn 18. október kl.
20.00
Miðapantanir frá kl. 10.00 til 19.00.
virka daga i sima 11475.
Miðasala opin Irá kl. 15.00 til 19.00
Simi 11475
Simi 13384
Salur 1
Frumsýning á meistaraverki
Spielbergs:
Purpuraliturinn
Heimsfræg, bandarísk stórmynd, sem
nú fer sigurför um allan heim.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
Oscarsverðlauna.
Engin mynd hefur sópað til sín eins
mikið af viðurkenningum frá upphafi.
Aðalhlutverk: Whoopy Goldberg.
Leikstjóri og framleiðandi: Steven
Spletberg.
Dolby Stereo
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
Salur 2
Kynlífsgamanmál
á Jónsmessunótt
Meistaraverk Woody Allen, sem allir,
hafa beðið eftir
Aðalhlutverk: Woody Allen, Mia
Farrow, Jose Ferrer.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl. 9og 11
Myndin er ekki með Isl. texta
l Salur 3 l
**★*★.************** I
Ég fer í fríið
(Nations Lampoon’s Vacation)
Hin frábæra gamanmynd með Chevy
Chase
Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Frumsýning
Kærieiks-birnimir
Frábær og gullfalleg, ný teiknimynd,
sem fari helur sigurför um allan heim.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Aukamynd:
Jarðarberjatertan
Sýnd i sal 2 kl. 5 og 7
Miðaverð kr. 130,-
Frumsýning á spennumyndinni:
Innrásin
frá Mars
Ævintýraleg, splúnkuný, bandarísk
spennumynd. Verur frá Mars lenda á
jörðinni. Ævintýraleg og spennandi
barátta upphefst við það.
Aðalhlutverk:
Tlmolhy Bottoms,
Hunter Carson
Karen Black
Leikstjóri er tæknibrellumeistarinn:
Tobe Hooþer
Myndin er tekin i Dolbystereo. Sýnd i
Starscope stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Með dauðann á hælunum
(8 Millon Ways to Die)
Wt Æ ■
Matt Scudder (Jeff Bridges), er fyrrum
fíkniefnalögregla, sem á erfitt með að
segja skilið við baráttuna gegn glæpum
og misrétti. Hann reynír að hjálpa ungri
og fallegri vændiskonu, en áður en það
tekst, finnst hún myrt. Með aðstoð
annarrar gleðikonu, hefst lifshættuleg
leit að kaldrifjuðum morðingja.
Hörkuspennandi hasarmynd, með
stórleikurum: Jeff Bridges, Rosanna
Arquette, Alexandra Paul og Andy
Garcia. Leikstjóri er Hal Ashby
(Coming Home, The Last Detail,
Shampoo, Being There, The Landlord).
Kvikmyndir Ashbys hafa hlotið 24
útnefningar til Óskarsverðlauna.
Myndin er gerð eftir samnefndri sögu
Lawrence Block, en höfundar
kvikmyndahandrits eru Oliver Stone og
David Lee Henry. Stone hefur m.a.
skrifað handritin að „Midnight Express”,
„Scarface” og „Year of the Dragon”.
Henry hefur skrifað margar
metsölubækur og má þar m.a. nefna
„Nails", „King ol the White Lady” og
„The Evil That Men Do“.
Nokkur ummæli: „Myndin er
rafmögnuð af spenni, óútrelknanleg
og hrífandi.”
Dennis Cunningham (WCBS/TV)
„Rosanna Arquette kemur á óvart
með öguðum leik. Sjáið þess mynd
- treystið okkur.“
Jay Maeder, New York Daily News.
„Andy Garcia skyggir á alla aðra
leikendur með f rábærri frammistöðu
í hlutverki kúbansks kókainsala.”
Mike McGrady, N.Y. Newsday.
„Þriller, sem hiftir í rnark.”
Joel Siegel, WABC/TV
Sýndi A-sal kl. 5,7, 9 og 11.10
Bönnuð innan 16 ára
Hækkað verð
Algjört klúður
(A Fine Mess)
Leikstjórinn Blake Edwards hefur
leikstýrt mörgum vinsælustu
qamanmyndum seinni ára, s.s. „The
Great Race”, „Pink Panther” myndunum
margfrægu, með Peter heitnum
Sellers, „10“ með Dudley Moore,
„VictorA/ictoria" og „Micki og Maud".
„Algjört klúður” er gerö í anda
fyrirrennara sinna og aðalleikendur eru
ekki af verri endanum: Ted Danson,
barþjónninn úr „Staupasteini" og
Howie Mandel, úrvinsælum,
bandariskum sjónvarpsþáttum „St.
Elsewhere”. Þeim til aðstoðar eru
Maria Conchita Alonso (Moscow on
the Hudson), Richard Mulligan (Bert i
„Löðri”) og Stuart Margolin (The
Rockford Files, Magnum, P.l.
Deathwish).
Handrit og leikstjórn: Blake Edwards.
- Framleiöandi: Tony Adams. Tónlist:
Henry Mancini. Gamanmynd I sérflokki.
Sýnd kl. 5,9 og 11
Karatemeistarinn il hluti
(„The Karate Kid part ll“)
Sýnd kl. 7
BÍÓHÚSIÐ
Simi: 13800
(uiniiiiinimuimm
Frumsýnir grímyndina:
Á bakvakt
(Off Beat)
The Red life Adventures
Of A Moke-Believe Cop„
Splunkuný og þrælfjörug grínmynd
með hinum frábæra grínara Judge
Reinhold (Ruthless People, Beverly
Hllls Cop). Reinhold verður að gerast
lögga í New York um tíma en hann
vissi ekki hvað hann var að fara út i.
Frábær grínmynd sem kemur öllum
í gott skap.
Aðalhlutverk: Judge Relnhold, Meg
Tilly, Cleavant Derricks, Joe
Mathtegna. Leikstjóri: Michael
Dinner.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
BIÓHÖUIW
Stmt 78900 -v=-
Frumsýnir spennumyndina
Á bláþræði
(The Park is Mine)
Hér kemur hreint þrælspennandi og
jafnframt frábær spennumynd gerð af
20th Century Fox.
Mitch hafði verið í Vietnamstríðinu
og gat alls ekki samtagað sig
almennum lifnaðarháttum að nýju
eftir heimkomuna. Hann tók til sinna
ráða.
Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones,
Helen Shaver, Yaphet Kottn,
Lawrence Dane.
Leikstjóri: Steven Hillard Stern
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Evrópufrumsýning
á grínmynd þeirra
Jim Abrahams, David Zucker, Jerry
Zucker
í svaka klemmu
IRUTHLESSI
I PEOPLE |
(Ruthless people)
Hér er hún komin hin stórkostlega
grínmynd Ruthless People sem sett
hefur allt á annan endann í
Bandarikjunum og með
aðsóknarmestu myndum þar i ár.
Aðalhlutverk: Danny De Vito (Jewel of
the Nile)
Judge Reinhold (Beverly Hills Cop)
Bette Midler (Down and Out in
Beverly Hills)
Framleiðandi: Michael Peyser
(Desperately Seeking Susan)
Leikstjórar: Jim Abrahams, David
Zucker, Jerry Zucker
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i
starscope stereo
Sýndkl. 5,7,9 og 11
Hækkað verð
Mona Lisa
**** D.V. *** Mbl.
Aðalhlutverk: Bob Hoskins, Cathy
Tyson, Michael Caine, Robbie
Coltrane. Framleiðandi: George
Harrison. Leikstjóri: Neil Jordan.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Þeir eru komnir aftur
„Poltergeist II: Hin hliðin
(Poltergeist II: The Other
Side)
*** Helgarpósturinn
Aðalhlutverk Jobeth williams, Craig
T. Nelson, Heather O’Rourke, Oliver
Robins
Sérstók myndræn áhriLRichard
Edlund
Toniisl Jerry Goldsmith
Leikstjóri: Brian Gibson
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd i
Starscope
Sýnd kl. 7 og 11
Hækkað verð.
Bönnuð bornum
Frumsýnir nýjustu mynd
Martin Scorsese:
„Eftir miðnætti“
(After hours)
„After hours" er mynd sem hefur farið
sigurför um alla Evrópu undanfarnar
vikur enda hefur hun hlotið frábæra
dóma bíógeifa jafnt og gagnrýnenda.
Martin Scorsese hefur tekist að gera
grínmynd sem allir eru sammála að er
ein sú frumlegasta sem gerð hefur
verið.
*** Mbl. ***Helgarp.
Aðalhlutverk: Rosanna Arquette,
Griffin Dunne Cheech og Chong
Leikstjóri: Martin Scorsese
Sýnd kl. 5,7,9,11.
Hækkað verð.
Frumsýnir nýjustu mynd Willlam
Friedkln:
Á fullri ferð í L.A.
(To live and Die in L.A.)
Óskarsverðlaunahafinn William
Friedkin er þekkur fyrir mynd sina The
French Connection en hann lékk
einmitt Óskarinn fyrir þá iSynd.
Aðalhlutverk William L. Petersen,
John Pankow, Debra Feuer, Willem
Dafoe.
Framleiöandi: Irving Film.
Leikstjóri: William Friedkin.
Myndin er i
miDátBYSTtBtqj
Sýnd kl. 5 og 9.
„Lögregluskólinn 3:
Aftur í þjálfun“
Synd kl. 5 .
laugarásbið
Salur A
Evrópufrumsýning:
SpHað til sigurs
Myndin var Irumsýnd þann 3. október
sl. í 1148 kvikmyndahúsum í U.S. A. og
er nú i 3ja sæti þar.
Myndin fjallar um unglinga sem eru
lausir úr skóla. En hvað tekur við? Þau
hafa haug af hugmyndum, en það er
erfitt að koma þeim í framkvæmd.
Þegarfjölskyldaeins þeirra erfirgamalt
hótel ákveða táningarnir að opna hótel
fyrir táninga. Já, hvilíkt hótel!
Aöalhlutverk: Danny Jordano, Mary
B. Ward, Leon W. Grant.
Leikstjórar: Bob og Harvey Weinstein.
Tónlist flutt af Phil Collins, Arcadia,
Peter Frampton, Sister Sledge, Julian
Lennon, Loose Ends, PeteTownshend,
Hinton Battle, OMD, Chris Ponson og
Eugene Wild.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
Dolby Stereo
SalurB
Jörð í Afríku
Endursýnd vegna fjölda áskorana.
Sýnd kl. 5 og 9
Salur C
Lepparnir
Ný bandarisk mynd sem var frumsýnd
í mars sl. og var á „Topp-10" fyrstu 5
vikurnar. Ollurn illvígustu kvikindum
geimsins hafði verið búið fangelsi á
stjörnu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn
tekst nokkrum leppum að sleppa og
stela fullkomnu geimfari, sem þeir
stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda
eru þeir glorsoltnir.
Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og
Dee Wallace Stone.
Leikstjóri: Steþhen Herek.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
Bönnuðinnan14ára
Stundvísi
Eldfjörug gamanmynd.
Það er góður kostur að vera stundvis,
en öllu má ofgera.
Þegar sá allra stundvisasti verður of
seinn færist heldur betur lít i tuskurnar.
Leikstjóri: Christopher Morahan
Aðalhlutverk: John Cleese, Þenelope
Wilton, Alson Steadman.
Sýndkl. 5.10,7.10 og 9.10.
Á vegi
án gangstéttar
gengur fólk
vinstra megin
,.^-ÁMÓTI
AKANDI
’ UMFERÐ
Fjaiiaborgin
Stórbrotin spennumynd, eftir sögu
M.M. Kaye með Ben Cross, Amy
Irving.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10
Mánudagsmyndir aila daga
Þrjátíu og níu þrep
Sérlega spennandi og vel gerð, um
æsilegan eltingaleik og dularfulla
njósnara. Aðalleikarar: Robert Donat,
Madeleine Carrol.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Fyrsta myndin í Hitchcock-veislu.
Þær eru fjórar systurnar og ástamál
þeirra eru, vægast sagt spaugilega
flókin.
Frábær skemmtimynd, með
handbragði meistara Woody Allen, og
hóp úrvats leikara
Sýnd kl. 7,9 og 11,15
• • • besta skemmtimynd ársins til
þessa. S.V. Morgunblaðið. .
Leikstjóri: Tommy Scott
Aðalnlulverk Tom Cruise (Risky
Business) Kejly McGillis (Witness)
Framleidd af Don Simpson og Jerry
Bucheimer (Flashdance, Beverly
Hills Cop)
Tonlist Harold Fallermeyer
Sýnd kl. 5.10
Dolby Slereo
Top Gun er ekki ein best sótta myndin
i heiminum í dag, - heldur sú best sótta
Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15
BMX meistararnir
Spennandi og fjörug hljólreiöamynd. -
- Hann er smábæjardrengur, hinir
þjálfaðir hjólreiðamenn - samt óttast
þeir hann og reyna að útiloka frá
keppni. Það er hreint ótrúlegt hvað
haégt er að gera á þessum hjólum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna. - Bill
Allen - Lori Loughlin. Leikstjóri Hal
Needham, Cannonball Run.
Sýnd kl. 3 og HlVASÉM ' Íí
Hátendlnguriftf)
★★★•) Veitla fyrlr augað.
Hvert skot og hver sena er uppbyggð
og útsett til að ná Iram hámarksáhrifum.
Al. Mbf. ’
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15
Bönnuð innan 14 ára