Tíminn - 06.11.1986, Page 4

Tíminn - 06.11.1986, Page 4
4 Tíminn Fimmtudagur 6. nóvember 1986 tCOlOGJ eiginkona Glen Wass er svo illa haldinn afOlniemi. að koina inn i venjulcga verslun nieð matvörur og aörar nauösynjar, þó aöeins væri í stundarfjóröung, gæti kostaö hann mánaöarveikindi Er Marsbúi kominn í heimsókn? N ^ I- l. þetta er ekki inaöui utan úr gcimnum. cn engu art síður er jörðin ..óvinveiti" Ástiiilíubiúm- um Cilen Wíiss. I lann er 57 ára og áöui en luuui veiklist vtir luuin Ijárbóncli. Nú hýr luinn á einangr- uöu býli sínu. sem er scrstaklcga útbúiö svo hann geti þolaö þar viö vegiui oliueinis. sem luiiin er illa liaklinn al. Cilen getur ekki ylirgcliö luís sitl i'iöruvísi en aö klxöasl þcssum ..gciinlniningi". því luinn þolirekki venjulegl iimlrúmslol't og þaö sein |n i Ivlgir. Húningurinn er ur In ilu |rlasti. lumskiirnir úr guinmíi og luuin ber hjálm úr plasti, þiir scin loltiö síast í gegnuin hreinsiútbún- aö. I .inkum eru þaö clni sem notuö eru í skordýraeitur sein l'ara illa incö heilsu Cilcns. Ilann segir: ..Iíg verö nuíttlaus. líö miklar kvalir. og mátllcysiö veröur viövtirandi í \ ik- ur og jalnvel nuinuOi". Nú luia þtiu hjónin ;i afskekklu býli í Nýjii Suöur-Wales í Ástralíu. og miOa daglcgt líf sitt viö þ;iö aö loröast sem inesl þaO sem Cilcn er ofnxniur lyrir. I.n þurli þau aö fara í kaupstaöarfcrö nevöist lumn ti'l aö lara í ofnxmisbúninginn sinn. stund lj .AÐ cr mikiö keppikefli I lollywoodleikara og söngvara aö öölast þaö inikla frá'gö. aö raöaincnn lati sel ja naln þeirra í þar til gcröa stjörnu sem gerö er úr varanlegu elni í gangstétt Hollywood Boulevard. .lulio Iglesias hinn heimslrxgi „söngvari meö llauelsröddina" tók þessa athöfn m jög luílíölcga. svo sein sjá nui af mcöfylgjandi mynd. láiui sinni var lumn bara lötbollagxi. sem lök lagiö meö fclögunum. en nú er lumn hcimsfrxgur og vcllauOugur. ,;í stórhýsi víöa um heiminn og nvlur lílsins. F.n aö lá nafn sitt meOal nafna Irxguslu lcikara hcimsins á I lollywood Boulcvard. það var''meira en hann halöi nokkru sinni ímvndaO scr. Julio Iglesias krýpur «g fyrir frægð og fruma. Tónskáld og söngvari Hátíðleg - á tali T JLÓNSKÁLDIÐ Andrew Lloyd Webber og Placido Dom- ingo cru mjög upptcknir livor af öðrum á myndinni. Wcbber hcfur gcrt hvern söngleikinn á fxtur ööriun. sem öðlast hal'a vinsxldir um allan heiin og fyllt lcikhúsin báöuin mcgin Atlantshafsins. Má t.d. nefna söngíeikinn Evita og hinn bráðsmellna sönglcik um kctti „Cats". Kannski cr tónskáldiö aö útlista fvrir hinum heimsfrxga söngvara nýjan sönglcik og rcvna aö fá Domingo til aö taka aö scr hlutverk? Eiginkona tónskáldsins, Sarah Brightman. sem situr þarna á milli þeirra, vcröur nxstum útundan hjá herrunum. því þeir virðast ekki hafa nokkurn áhuga á henni í nýja kjólnum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.