Tíminn - 06.11.1986, Page 12

Tíminn - 06.11.1986, Page 12
12 Tíminn 70 ára afmælisfagnaður Framsóknarflokksins í Háskólabíói fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Samkoman sett 2. Ávarp. Steingrímur Hermannsson formaöur Framsóknarflokksins. 3. Einleikur á píanó Jónas Ingimundarson 4. Minni Framsóknarflokksins Vilhjálmur Hjálmarsson. 5. Fjölþætt dagsskrá kjördæmissambandanna a. Söngur Elín Sigurvinsdóttir og Friöbert Jónsson, undirleikari Sigfús Halldórsson. b. Ljóö eftir Guömund Inga Kristjánsson c. Einsöngur Soffía Guðmundsdóttir, undirleikari Guöni Þ. Guö- mundsson d. Kór Fjölbrautaskóla Suöurlands, stjórnandi Jón Ingi Sigurmunds- son. e. Gamanvísur og fleira léttmeti f. Lokaorö Guðmundur Bjarnason ritari Framsóknarflokksins. Framsóknarflokkurinn. Framsóknarflokkurinn í Reykjanes- kjördæmi. Framboðsfrestur til 15. nóvember 1986. Á framhaldsþingi Kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykja- neskjördæmi sem haldið veröur laugardaginn 22. nóvember n.k. verður valið í efstu sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjaneskjör- dæmi við næstu Alþingiskosningar. Þeir frambjóðendur sem ætla aö gefa kost á sér á lista flokksins viö næstu Alþingiskosningar og hafa ekki tilkynnt það nú þegar eru beðnir aö tilkynna undirrituöum þaö fyrir 15. nóvember 1986. Ágúst B. Karlsson sími 52907 Halldór Guðbjarnason sími 656798 Guðmundur Einarsson sími 619267 Haraldur Sigurðsson sími 666696 Stjórn KFR. Aðalfundur fulltrúaráös Framsóknarfélaganna í Keflavík veröur haldinn fimmtudaginn 13. nóvember n.k. kl. 20.30 í Framsóknarhús- inu Austurgötu 26. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Siguröur Geirdal framkvæmdastjóri flokksins flytur ávarp. 3. Önnur mál. Fulltrúar fjölmenniö. Stjórnin. Akranes bæjarmálafundur Fundur meö fulltrúum Framsóknarflokksins í nefndum, ráöum og stjórnum verður miövikudaginn 12. nóvember kl. 20.30 í Framsóknar- húsinu á Akranesi. Bæjarfulltrúarnir Ingibjörg, Steinunn og Andrés. Selfoss Ríkissjóöur íslands leitar eftir tilboðum í 106,7 fm íbúð á 1. hæð húseignarinnar að Hörðuvöllúm 6, Selfossi, ásamt bílskúr. Tilboð sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhvoli, Reykjavík, fyrir 12. nóvember 1986 Fjármálaráðuneytið, 3. nóvember 1986. Til sölu Til sölu vélbúnaður til kögglunar á heyi. Upplýsing- ar í síma 96-25626 á kvöldin. t Innilegar þakkir færum viö þeim sem sýndu okkur hlýhug og samúö viö andlát og jaröarför sonar okkar, dóttursonar og bróöur Víkings Jónssonar Hólmum, Reyðarfirði Guö blessi ykkur öll. Jón Vigfusson Svanhildur Stefánsdóttir Sigurbjörg Elíasdóttir og systkini hins látna. Vélaborg Bútækni hf. -Sími 686655/686680 interRent Viðgerðir á öllum heddum og blokkum. Eigum oft skiftihedd í ýmsar gerðir véla og bifreiða. Sjóðum og plönum pústgreinar. Viðhald og viðgerðir á Iðnaðarvélum Dráttarvélar Sannarlega peninganna virði. Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34 Sími 84110 3 BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVIK:.. 91-31815/686915 AKUREYRI:. 96-21715/23515 BORGARNES:.......... 93-7618 BLÖNDUÓS:.... 95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: . 95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:... 96-71489 HÚSAVÍK:... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ....... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: . 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: . 97-8303 Fimmtudagur 6. nóvember 1986 19. flokksþing Framsóknarmanna Hótel Saga 7-9.nóvember 1986 Dagskrá Föstudagurinn 7. nóv. Kl. 10:00 Þingsetning Kosning þingforseta (2 menn) Kosning þingritara (4 menn) Kosning kjörbréfanefndar (5 menn) Kosning dagskrárnefndar (3 menn) Kl. 10:15 Yfirlitsræöa formanns Kl. 11:15 Skýrsla ritara Kl. 11:30 Skýrsla gjaldkera Kl. 11:45 Kosning kjörnefndar (8 menn) Kosning kjörstjórnar (7 menn) Kosning málefnanefnda (5 menn) Kl. 12:00 Matarhlé Kl. 13:15 Mál lögö fyrir þingiö Kl. 14:30 Almennar umræöur Kl. 16:00 Þinghlé Kl. 16:30 Nefndarstörf Laugardagur 8. nóvember Kl. 9/00 Nefndarstörf Kl. 10:00 Almennar umræöur frh. Kl. 12:00 Matarhlé Kl. 13:30 Kosning 25 aðalmanna I miöstjórn Kl. 14:00 Afgreiðsla mála - umræöur Kl. 16:00 Þinghlé Kl. 16.15 Nefndarstörf- starfshópar - undirnefndir Kvöldiö frjálst Sunnudagur 9. nóvember Kl. 10:00 Afgreiðsla mála - umræöur Kl. 12:00 Matarhlé Kl. 13:30 Kosning 25 varamanna í miöstjórn Kl. 14:00 Aörar kosningar skv. lögum Kl. 14:30 Afgreiðsla mála og þingslit aö dagskrá tæmdri (um kl. 16:00) Kl. 19:30 Kvöldverðarhóf í Súlnasal Prófkjör Framsóknarflokksins á Norðurlandi vestra Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Norðurlandskjör- dæmi vestra I næstu Alþingiskosningum, fer fram dagana 22. og 23. nóvember 1986. Framboði til prófkjörs skal skila skriflega til formanns Kjördæmis- stjórnar, Ástvaldar Guömundssonar Sauöárkróki fyrir kl. 24 miövik- udaginn 5. nóvember 1986. Rétt til aö bjóöa sig fram til prófkjörs, hefur hver sá sem fengið hefur minnst 25 tilnefningar í skoðanakönnun framsóknarmanna í Norður- landskjördæmi vestra 18. og 19. okt. s.l., og þeir aðrir sem leggja fram stuðningsmannalista meö minnst 50 nöfnum framsóknarmanna. Sunnlendingar Selfossbúar Ókeypis rútuferð á afmælishátíö Framsóknarflokksins í Háskólabíói fimmtudaginn 6. nóvember n.k. Farið veröur frá Kaupfélagi Rangæinga Hvolsvelli kl. 18.00 frá Inghól Selfossi kl. 19.00, frá Hótel Örk Hveragerði kl. 19.15. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin Suðurlandi. Við eigum afmæli Landssamband framsóknarkvenna heldur upp á 5 ára afmæli sitt laugardaginn 8 nóvember n.k. meö hádegisverði i Átthagasal Hótel Sögu og hefst meö borðhaldi kl. 12.00. Ávarp Unnur Stefánsdóttir formaöur LFK. Veislustjóri Sigrún Sturludóttir fulltrúi. Gamanmál Áslaug Brynjólfsdóttir fræöslustjóri. Upplýsingar gefur Guörún í síma 24480. Þátttökulisti liggur frammi á flokksþingi. LFK Skoðanakönnun á Vestfjörðum Skoöanakönnun um rööun á framboðslista framsóknarmanna i Vestfjarðakjördæmi fyrir næstu þingkosningar. fer fram dagana 6.-7. desember 1986. Hér meö er auglýst eftir framboöum í skoöanakönnunina. Skila skal framboðum til formanns kjördæmissambandsins Sigurðar Viggóssonar Sigtúni 5. 450 Patreksfirði, ásamt meömælum stjórnar framsóknarfélags eöa 20 félagsbundinna framsóknarmanna á Vest- fjöröum fyrir 9. nóvember 1986. Skoðanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfiröingum, sem lýsa yfir þvi aö þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. veröa 16 ára á kosningaári), aö þeir séu ekki félagar i öörum stjórnmálaflokki og þeir styöji stefnu Framsóknarflokksins. Allar nánari upplýsingar gefur Siguröur Viggósson í símum 1389 (heima) eöa 1466 og 1477 Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.