Tíminn - 06.11.1986, Page 14

Tíminn - 06.11.1986, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 6. nóvember 1986 Sifjaspell: Orsakast sifjaspell af valdamismun kynjanna? Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi. „Mér finnst þetta vera verkefni sem hrópar á aðgerðir.“ Timamyd Pjetur I umræðum að undanl'örnu hefur mikið verið rætt um kynferðislegt oflreldi gegn börnum. Sifjaspell er cin tcgund af því en í gegnum tíðina hefur það verið þagað í hel. Tíminn bað Guðrúnu Jönsdóttur félagsráðgjafa og kcnnara við Há- skóla íslands að ræða um þessa tegund kynfcrðisaflrrota, en hún hefur aö undanförnu varið nokkr- um tíma í að afla hcimilda um sifjaspell, afleiðingar þess og teg- undir meðferða sem beitt hefur verið. Hér á landi er nú farið að ræða möguleikana á því að hcfja sjálfshjálparstarf þeirra sem orðið hafa lyrir sifjaspelli, líkt því starfi sem hefurgefist vel í Bandaríkjun- um. IJvaA er sifjaspeH? „I’aö má fjalla um siljaspell i tvennum skilningi. Annars vegar samkvæmt lagaskilgreiningu en hún lelur í sérað holdlegt samband eigi sér stað milli barns og foreldris eða milli náinna skyldmenna og btirna. Almennari skilgreining er sú að um sifjaspell sé að ræða þegar foreldri eða nákominn ætt- ingi þvingar bttrn lil þess að ITill- nægjti kynfcröislegum þörlum sínum. Samkvæmt lagaskilgreiningunni þurlá samfarir að eiga sér stað til þess aö um eiginlcgt sifjnspell sé tið ræða. llin skilgrciningin tckur lil þcss að kynferöisleg hcgðun gagn- vart börnum. þá oltasl slúlkum. sé upplifuö sem ógnandi og skcmm- andi l'yrir barnið. bað cr lilgangur- inn scm skiptir máli cn ckki titburð- urinn sjálfur". Feður, afar, frændur Hvernig byrjar sifjaspcll yfir- leitt? „I’aö byrjar oftast með kynfcrö- islegri áreitni sem ckki felur bein- línis í scr kynmök. Þctta byrjar gjarnan þegar börnin eru 5-6 ára. Þegar börnin komast á gelgjuskcið leiðir það oft til samfara, þannig að meðalaldur barna sem veröa fyrir sifjaspellum er um 9 ár. Þetta ástand varir því oft í nokkur ár, og endar oft þannig að barnið flýr að heiman. Sé yngra barn á hcimilinu verður það oft fórnarlamb í stað þess sem fer að heiman. í 98% tilvika eru það feöur. afar og frændur sem fremja sifjaspell á stúlkubörnum. Það heyrir til hreinna undantekninga að rnæður, ömntur eða frænkur frentji sifja- spell. Þessi staðreynd er náttúrlega mjög athyglisverð. Skýringar á or- sökum sifjaspells eru einkum tvenns konar. Hefðbundar skýringar cru þær að einstaklingurinn sem fremur sifjaspell sé „afbrigðilegur", sjúkur. Á seinni árum hafa fcmin- istar hins vegar bent á að orsak- anna sé að leita í valdamismun kynjanna, kúgun kvenna og hefð- bundinni verkaskiptingu kynjanna varðandi umönnun barna. Skýring feminista gefur því ein svar við þcirri staðreynd sem áður var minnt á, það er, að það eru nánast aðeins karlar sem fremja þetta afbrot og að það eru konur sem verða fórnarlömbin. Karlar nota vald sitt til þess að koma vilja sínum fram.“ Öll þjóðfélög banna sif jaspell Er kynferðissamband skyld- menna leyft í cinhvcrju þjóðfélagi? „Svo virðist sem í öllum þjóðfé- lögum sé og hafi sifjaspell veriö bannað. Refsingar hafa verið mjög mismun- andi og margskonar í tímans rás. allt frá lífláti og til mildari refsingti scinni tíma. Þrátt fyrir þctta algilda bann hafa karlar brotiö það að því er virðist frá því hægt er að tala um mannlegt samfélag". Refsingar Hverjar eru refsingar við silja- spelli hér á landi? „Samkvæmt ákvæðum í almcnn- um hegningarlögum er sifjaspell refsivert athæfi og varðar allt að 6 ára fangelsisvist sé barnið yngra en 18 ára en 4 ára fangelsisvist sé barniö 18 ára eða eldra. Það eru líka ákvæði í barnaverndarlögum sem skylda barnaverndarnefnd til íhlutunar í slíkurn málum og veita henni m.a. heimild til að víkja manni af heimili, stafi barninu ógn af dvöl hans þar. Það ákvæði hefur hins vegar ekki verið notað svo ég viti til í sifjaspellsmálum. Hins vegar hafa börn sem orðið hafa fyrir sifjaspclli vcrið tekin af hcini- ili sínu. Það tcl ég vera neyðarúr- ræði því það ýtir undir sektar- kenndina hjá barninu. Það er óneitanlega dálítið skrýt- ið að ákvæðin í hegningarlögunum sem taka til kynferðislegrar mis- notkunar á börnum kveða almennt á um harðari refsinu, ef óskyldur maður brýtur þannig af sér heldur en ef um skyldmenni er að ræða. Rannsóknir sem hafa verið gerðar á afleiðingunt þessara brota fyrir fórnariambið benda til að þær verði alvarlegri eftir því sem af- brotamaðurinn er nánari fórnar- iambinu og sifjaspellssambandið stendur í lengri tíma. Lagaákvæði okkar þarnast því endurskoðunar í Ijósi þessarar vitneskju án þess þó að ég ætli að gerast talsmaður harðari refsinga sent lausnar í þess- um málum. Hvað varðar framkvæmd laganna, þá virðist vera að sannanir þurfi að vera mjög óyggjandi til þess að mál sé tekið alvarlega. Það er erfitt að fá nákvæmar upplýsingar um fjölda mála af þessu tagi sem kærð eru til iögreglu en það er vitað að aðeins örfáir dómar hafa gcngið í þeim. Algengast cr að afbrotamaðurinn sé dæmdur í 12-14 mánaða fang- elsi. Þessi brot eru því mjög dæmi- gcrð fyrir dulin brot í þjóðfélag- inu“. Ilvað hcfur einkennt iiiuræðima iim sit jaspell i gegiiuiii tiðina? „Sifjaspcll hcfurskotið upp koll- inum í umræðum öðru hvcrju. Það var Sigmund Freud scm kom um- rteðunni í gang í lok 19. aldar. Þá rannsakaði hann sérslaklcga tauga- vciklun. scm hann nefndi hystcriu og taldi sig finna hjá konum og i bók scm hann skrifar rétt fyrir aldamót. kcmur Iram að hann tclur sig halti fundiö orsakir hennar. Hún sé oftast tilkomin vcgna sifjaspcllsrcynslu kvcnn- anna. Konurnar liafi oröið fyrir árcitni l'rá l'öður. afa cða ITtenda í æsku. I vcimur árum siöar drcgur hiinn þcssa kenningu sína til baka og scgir þá að ástæða l'yrir þcssari laugavciklun kvcnnanna séu óskir þcirra um að \crð;i fyrir slíkri árcitni. Krásagnir þcirni hafi hann tckið ol' alvarlcga og haldið að sifjaspcll hefði raunvcrulcga átt sér stað. Síðari útgáfa Frcuds. óskhyggjan. hcfur orðið ótrúlega lílscig mcðal fagmanna i grcining- unni og hal't ómælanlcg áhril' á mcöfcrö þcssani mála. Næst verður sifjaspell umræðu- efni þegar Kinsey birti niðurstöður rannsóknar sinnar á kynlífi Banda- ríkjamanna á 6. áratugnum. { könnuninni kom í Ijós að talsvert stór hópur kvenna hafði orðið fyrir sifjaspelli í bernsku. Kinsey gerði hinsvegar lítið úr þessu og þetta varð aldrei neinn kjarnapunktur í untræðunni um könnun hans. Kins- ey lagði áherslu á að sjálfur verkn- aðurinn væri ekki skaðlegur, held- ur það hvernig umhverfið brygðist við. Umhverfið magnaði upp áhrif- in og þetta viðhorf hefur verið ansi ríkjandi síðan. Meðal annars þess vegna hafa sérfræðingar verið hik- andi við að taka á þessum málum, jafnvel þótt menn viti að þögnin getur haft mjög alvarlcg áhrif á sálarlíf einstaklingsins sem verður fyrir þessu afbroti". Hvernig upp kemst um sifjaspell? Hvernig konia sifjaspellsinál upp á yfirborðið? „Olt komast þau upp vcgna þcss aö skyldmenni veröur vart við þetta oftast’móðir eða óskyldur aðili verður allt að því vitni að afbrotinu. Einstaka tilvik hefur komist upp vegna þess að feður hafa tekið klámkenndar nektar- ntyndir af dætrum sínum og Ijós- myndastofur hafa látið vita. I flest- um tilfellum kemst þetta þó þannig upp að stúlkan lætur vita unt leið og hún telur sig með einhverju móti vera færa um það. Leyndin og óhugnaðurinn sem þessu afbroti fylgir verður hins vegar því óbæri- legri sem lengri tími líður. Stúlk- urnar segja yfirleitt ekki frá þessu á rneðan þær eru mjög ungar. í þeim tilfellum er frekar um það að ræða að þær segi frá þessu á óbeinan hátt, t.d. með kvörtunum Þessi teikning er eftir 8 ára gamla stúlku, sem hafði orðið fyrir áreitni frá afa sínum þegar hún var 7 ára. um líkamlega vanlíðan eða breyt- ingum á hegðun.“ Kvennahreyfingar koma til sögunnar „Með tilkomu kvennahreyfing- anna upp úr 1970 fara konur á Vesturlöndum að rannsaka orsakir og afleiðingar kynferðisafbrota gagnvart konum, bæði nauðganir, sifjaspell og kynferðislega áreitni. Þetta verður eitt af baráttumálum hreyfinganna. Bandarískar konur hafa unnið geysimikið starf á þessu sviði, bæði með þvi að skrifa um það og setja á stofn nteðferðarhópa og meðferðarstaði fyrir konur sem hafa orðið fyrir þessari reynslu. Þeirra vinnuaðfcrðir eru orðnar viðurkenndar, bæði hvað varðar börn sem orðið hafa fyrir sifjaspelli og einnig fyrir fullorðnar konur sem búa yfir þeirri reynslu frá því í bernsku." Árangur vinnuaðferða kvenna „Það sem meira er, umræðan í kvennahreyfingunni leiddi einnig til þess að konur sem höfðu orðið fyrir sifjaspelli í bernsku komu fram í dagsljósið og fóru að skrifa sínar reynslusögur. Þær lýsa átök- unt sínum, afbrotinu og afleiðing- um þess. Margar bækur eru til eftir þessar konur, og frásagnir þcirra eru bókstaflega hjartaskerandi." Hver uröu viðbrögð karla við kenningu kvennanna? „Þegar kvennahreyfingin fór að hreyfa þessum málum, þá má greina þrennskonar viðbrögð frá körlum. í fyrsta lagi er hópur karlmanna sem reyndi að halda því frarn að þetta væri svo sjaldgæft fyrirbæri að það tæki því varla að tala um það. Hinsvegarhafaallarkannanir sem gerðar hafa verið bent til hins gagnstæða. Við vitum ekkert um raunverulegan fjölda sifjaspella hér á landi, en margt bendir til þess að þetta brot sé algengara en við viljum horfast í augu við. Það er raunar þannig að um leið og farið er að ræða þessi mál koma fleiri og fleiri tilfelli í Ijós. í ööru lagi halda sumir því fram að sifjaspell sé tiltölulega mein- laust athæfi og er það í stíl við það sem Kinsey sagði. Suntir hafa reyndar gengið svo langt að segja að börn eigi rétt á því að lifa kynlífi. Það eru einkum klám- blaðasalar og framleiðendur klám- ntyndbanda sem eiga hagsmuna að gæta í þessum efnum, en einnig hafa gengið til liðs við þessi sjón- armið vísindamenn sem njóta nokkurs álits sem sérfræðingar í sinni grein. T.d. er til hreyfing fólks í Bandaríkjunum sem berst fyrir því að sifjaspell verði ekki lengur refsivert athæfi. Hreyfingin hefur gefið út þó nokkurt lesefni þar sem sett eru fram rök hennar í þessunt efnum. í þriðja lagi er sú röksemd færð frain að feðurnir sem freniji sifja- spell beri í raun og veru enga ábyrgð á því. Það sé konunum að kenna vegna þess að þær séu kynkaldar og svari ekki þörfum eiginmanna sinna, þær standi sig sem sagt ekki í eiginkonuhlutverk- inu og einnig sé þetta sök dætranna vegna þess að þær séu tælandi og lokkandi." Hinn fullorðni er alltaf ábyrgur „Varðandi allt þetta má náttúr- lega ekki gleyma því að hinn fullorðni er ábyrgur í öllum sam- skiptum sínum gagnvart börnum. Það er ekki spurning um annað. Ég held að flestir sem hafa kannað sifjaspell og afleiðingar þess séu sammála um það að sifjaspell sé sambærilegt við nauðgun að því leyti að þetta er kynferðissamband sem byggt er á nauðgun og vald- beitingu. Engar ástæður eru til að mínu mati sem geta réttlætt sifja- spell og enn og aftur, barnið er fórnarlambið og ber enga sök í málinu". Barnið tekur á sig ábyrgðina „Þegar hugað er að líðan barns- ins eða fórnarlambsins, þá eru

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.