Tíminn - 06.11.1986, Page 16

Tíminn - 06.11.1986, Page 16
16 Tíminn GLETTUR - Mamma þín er í símanum... f DÝRALÆKNiri -Pabbi lamdiáputtannásérmeð..!! ..!!-hamrinum! - Þakka þér fyrir hjálpina, ungfrú. Þú mátt klæða þig núna, - hann er búinn að skrifa undir. lllllllll! DAGBÓK lllllllllllllllllll Giktarfélag íslands Fundur í kvöld kl. 20.00 í, Giktarlækn- ingastööinni Ármúla 5. Friðarhreyfing Skagfirðinga fundar að Löngumýri Friðarhrcyfing í Skagafirði gcngst fyrir „Friðarvöku" að Löngumýri laugardag- inn 8. nóvcmber kl. 15.00. Dr. Gunnur Kristjánsson, Reynivöllum í Kjós talar og einnig mun Baldur Braga- son flytjaerindi. Ragnhildur Óskarsdóttir syngur, við undirleik Rögnvaldar Val- bergssonar. Fundarstjóri verður sr. Ólaf- ur Hallgrímsson. presturá Mælifelli. Allt áhugafólk cindregið hvatt til að mæta. Félagsvist Húnvetninga- félagsins Húnvctningafclagiö í Reykjavík hcldur fclagsvist laugardaginn 8. nóvember kl. 14.00 í fclagshcimilinu Skeifunni 17 III hæö. Allir vclkomnir. Kaffidagur Rangæingafélagsins Rangæingafélagið í Reykjavík hcldur sinn árlega kaffidag fyrir aldraða Rang- æinga og aðra gesti, sunnudaginn 9. nóvcmber í félagsheimili Bústaðakirkju. Hátíðin hefst með guðsþjónustu í kirkj- unni kl. 14.00. Þeir scm vildu gefa kökur eru beðnir að hafa samband við Sigríði Inginrundar- dóttur í síma 33556. Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls Kaffisala Safnaðarfélags Ásprestakalls veröur í safnaöarheimili kirkjunnar við Vesturbrún n.k. sunnudag 9. nóv. eftir ntcssu kl. 14.00. Allir velkomnir. Fáskrúðarbakkakirkja Sunnudaginn 9. nóvcmbcr vcröur viö mcssu í Fáskrúöarbakkakirkju minnst 50 ára afmælis kirkjunnar, cn á hcnni hafa vcriö gcröar verulegar cndurbætur, hiö ytra og innra. Aö lokinni mcssu vcröa kaffiveitingar í fclagshcimilinu Brciöabliki. Núvcrandi og fyrrvcrandi sóknarbörnum cr boðiö í þcssu tilcfni. Jerry Lee Lewis í Broadway Jcrry Lee Lewis, hinn heimsfrægi rokk- ari, mun halda tónleika í vcitingahúsinu Broadway fjögur kvöld, fyrst nú á fimmtudagskvöldið 6. nóv. og síðan næstu 3 kvöld, föstud., laugard. ogsunnu- dagskvöld. Jerry Lec Lcwis fæddist 1935 í Suöur- ríkjum Bandaríkjanna og byrjaði strax á unga aldri að ferðast um með föður sínum „Daddy Elmo”, en þeir feðgar fluttu tónlist sína af vörubílspalli. En fljótlcga vann Lewis sér frægð og gefnar voru út hljómplötur með honum. Talið er að plötur hans séu á milli 200 og 300. Nýttlíf Nýtt líf- tískublað, 7. tölublað 9. árg. er nýkomið út. Útgefandi er Frjálst framtak hf. Blaðið hefst með ritstjóraspjalli Gull- veigar hSæmundsdóttur. þar sem hún veltir fyrir sér stöðu fjölmiðla og ábyrgð þeirra, og er sú hugleiðing sem formáli að viðtali við Helga Magnússon, sent er löggiltur endurskoðandi og var hnepptur í gæsluvarðhald vegna Hafskipsmálsins. Viðtalið nefnist „Látum þessa aðför ckki eyðilcggja líf okkar". Viðtal er í blaðinu við Kristínu Á. Ólafsdóttur: Breyta draumnum í veru- leikaf" Þorsteinn G. Gunnarsson tekur viðtal við ungan mann sem slasaðist í sólarlandaferð. „Kýrnar hafa róandi áhrif. á mig" nefnist viðtal Ragnheiðar Davíðs- dóttur við Ólöfu Pálsdóttur. húsfreyju á Bessastöðum í V.-Hún. og Ragnheiður ræðir einnig við listákokkinn Rúnar Mar- vinsson. „Maðurinn lifirekki á laununum cinum saman," segir Ijóðskáldið. lagahöfundur- inn og útgefandinn Sverrir Stormsker í viðtali, sent Porst. G. Gunnarsson hefur við hann. Mjög margar greinar og myndir eru um nýjustu tísku og snyrtivörur. Á forsíðu er mynd af fyrirsætunni Rögnu Sæmunds- dóttur. Fimmtudagur 6. nóvember 1986 lliiliilllllli Myndakvöld/Spilakvöld ÚTIVISTAR Myndakvöld og spilakvpld heldur Útivist í Fóstbræðrahcimilinu Langholtsv: 109 í kvöld fímmtud. 6. nóv. kl. 20.30. Mynda- sýning fyrir hlc. m.a. frá sumarleyfisfcrö í Reykjafjörö á Hornströndum, göngu- ferðir frá Pingvöllum í Brúarárskörö og helgarferð í Jökulheima - Hraunvötn. Eftir hlé vcröur spiluö félagsvist. Góö ferðaverðlaun, m.a. Þórsmerkurferöir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Fjöl- mcnniö jafnt félagar sem aörir. Sjáumst! Boðið upp á frítt helgar- námskeið i sjálfsvitund Laugardagogsunnudag8. og9. nóv. mun Sri Chinmoy setrið í Reykjavík standa fyrir námskeið í hugleiðslu sem leið til sjálfsvitundar og verður það haldið í Árnagarði. Leiðbcinandi verður Ben Spector. Hann er 37 ára og kemur frá Montreal í Kanada. Spector hefur undan- farin 15 ár stundað hugleiðslu undir handleiðslu jógans Sri Chinmoy, sem er vel þekktur víða um heim og stjórnar m.a. Friðar-hugleiðslu hjá Sameinuöu þjóðunum. S.l. 7 ár hefur Ben Spector ferðast unt Bandaríkin og Kanada og leiðbcint á námskeiðum sem þcssum. Hann hefur auk þess komið fram í fjölda viðtalsþátta bæði í útvarpi og sjónvarpi. Þctta er fyrsta heimsókn hans til Islands. Ben Spector starfar auk þess sem ráðgjafi í tölvuforritun og hann lauk B.S. prófi í stærðfræði frá McGill háskólanum í Montreal, þar sem hann lagði einnig stund á framhaldsnám í stjórnmálafræði og lögfræði. Spector mun kcnna margar hugleiðslu- og slökunaræfingar svo hver finni eitthvað við sitt hæfi. Þessi námskeiö hafa hlotið góða aðsókn. Aðgangur er ókeypis og þátttaka er öllum opin. Nánari upplýsing- ar má fá í síma 13970. Tímaritið Mannlíf, 6. tbl. 3. árgangs er nýkomið út. Ritið erum 140 bls. Á forsíðu er mynd af Sigurjónu Sverrisdóttur leik- konu. en í blaðinu er viðtal við hana, þar scnt hún segir frá sjálfri sér, lciklistinni og ástinni - stórsöngvaranum Kristjáni Jó- hannssyni. Krummarnir á skjánum hcitir grein eftir Björn Vigni Sigurpálsson um breyt- ingar á sjónvarpinu í kjölfar mannabreyt- inga í stofnuninni. Ólafur Jóhann annar nefnist viðtal Egils Ólafssonar við Ólaf Jóhann Ólafsson (son Ólafs Jóhanns rithöfundar). Jón Kristófer kadett segir Hildi Finns- dóttur ágrip af ævisögu sinni og fylgja viðtalinu margar myndir. „Mér dcttur ekki í hug að predika" segir Ragnar Arnalds, leikritaskáld ogstjórnmálamað- ur í viðtali við Svanhildi Konráðsdóttur og Bjarni Harðarson skrifar um Skúlamál og Sigurð skurð, en leikrit Ragnars Arn- alds byggist á því máli. Viðtal er við Vernharð Linnet út- varpsnrann og „jazzgeggjara". Stefán Jón Hafstein skrifar um Amish- fólkið í Bandaríkjunum og hefur tekið meðfylgjandi myndir. Greinin hcitir,.Hið óbrotna fólk Guðs". I Mannlífi eru ýmsar grcinar um tónlist, tísku og leiklist o.fl. Ritstjóri er Árni Þórarinsson, en útgef- andi er Fjölnir hf. Haustblót ÚTIVISTAR á Snæfellsnesi Helgarferö (7.-9: nóv.) veröur farin á vcgum Útivistar á Snæfcllsncs. Þar vcröur haldiö Haustblót. Góö gisting er á Lýsuhóli, sundlaug og heitur pottur. Gönguferðir farnar um fornar þjóöleiöir og tilkomumikið landslag. Ein máltíö er innifalin í veröi. Kvöldvaka. Fararstjórn: Kristján M. Baldursson o.fl. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! BASAR Kvenfélags Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur basar í Fél- agsheimilinu í Kópavogi sunnudaginn 9. nóvcmber kl. 15.00. Kökur, prjónles, happdrætti og kaffi- sala. Ráðstefna ísienska málfræði- félagsins: AÐ 0RDA Á ÍSLENSKU Laugardaginn 8. nóvember efnir íslenska málfræðifélagið til ráðstefnu sem ber yfirskriftina: AÐ ORÐA Á ÍSLENSKU Alls verða flutt eftirfarandi átta erindi sem tengjast orðavali og orðasmíð: Jón Hilmar Jónsson: Um vöxt og viðgang orðaforðans. Eiríkur Rögnvaldsson: Nokkur viðskeyti og tíðni þcirra. Reynir Axelsson: Sundurlausir þankar um orða- smíð, Guðni Kolbeinsson: Að þýða á íslcnsku, Siguröur Jónsson: Iðorða- störf og orðmyndun, Magnús Snædal: Orðmyndun í læknisfræði, Jóhannes Þor- steinsson: Málstefna og orðabókargerð, Veturliði Óskarsson: Rabb um málfar auglýsinga. Ráðstcfnan fer frant í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands, og hcfst kl. 10.00 fyrir hádegi. Hún er opin öllum áhugamönnum um íslenskt mál. - Stjórnin. Blaðinu hefur borist bréf frá Svía, sem hefur áhuga á að hefja bréfaskipti við íslending. Sviinn er áhugamaður um söfnun frímerkja, mynta og bankaseðla. Nafn hans og heimilisfang er: Arne Hagberg Fisketorp 2150 S-450 54 Hedekas Sweden Bréf hefur borist frá írlandi þar sem beðið er að útvega pennavin á íslandi. Bréfið er frá 35 ára gömlum einhleypum íra, sem hefur áhuga á myndatökum, frímerkjasöfnun, tónlist, bréfaskiptum, ferðalögum og náttúrunni. Hann óskar eftir bréfavinum á aldrinum 20-35 ára, körlum eða konum. Nafn hans og heim- ilisfang er: Padraig M. Delaney 45 Bracklone Street Portarlington, Co. Laoise - Ireland Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja i þessi simanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seitjarn- arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Keflavik 2039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavik simi 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur41580,eneftirkl. 18.00 og um helgar i síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmann- aeyjarsími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í sima 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 tii kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 3. nóvember 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....40,840 40,960 Sterlingspund.........57,2990 57,4670 Kanadadollar.........29,412 29,498 Dönsk króna........... 5,2612 5,2767 Norsk króna........... 5,4327 5,4486 Sænsk króna........... 5,8094 5,8265 Finnsktmark........... 8,1550 8,1789 Franskur franki....... 6,0638 6,0817 Belgískur franki BEC .. 0,9531 0,9559 Svissneskur franki...23,8551 23,9252 Hollensk gyllini.....17,5279 17,5794 Vestur-þýskt mark....19,7940 19,8522 ítölsk líra.......... 0,02865 0,02873 Austurrískur sch..... 2,8146 2,8229 Portúg. escudo......... 0,2714 0,2722 Spánskur peseti........ 0,2955 0,2964 Japanskt yen.......... 0,25218 0,25292 írskt pund...........53,970 54,129 SDR (Sérstök dráttarr. „48,8221 48,9664 Evrópumynt...........41,3403 41,4618 Belgískur fr. FIN BEL „0,9466 0,9494

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.