Tíminn - 13.11.1986, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.11.1986, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 13. nóvember 1986 Tíminn 3 K. Jónsson & Co: Nota óleyfilegt efni við niðursuðu á rækju Ríkismat sjávarafurða og Hollust- uvernd ríkisins hafa í samvinnu og að höfðu samráði við Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins hafið athugun á notkun rotvarnarefnisins hexamet- hýlentetramín við framleiðslu á niðursoðnum fiskafurðum hér á landi. Komið hefur í Ijós að fyrirtæk- ið K. Jónsson & Co. hefur notað áðurnefnt efni í niðursoðna rækju. Ríkismat sjávarafurða og Hollustuvernd ríkisins hafa gefið fyrirmæli um að útflutningur, dreif- ing og sala niðursoðinnar rækju með þessu efni í frá K. Jónsson & Co. hérlendis verði stöðvuð, þar sem notkun rotvarnarefnisins er óheimil. Jafnframt hefur verið gerð krafa um að fyrirtækið innkalli þessa vöru nú þegar úr verslunum og mun heil- brigðiseftirlitið á hverju eftirlits- svæði hafa eftirlit með því að svo verði gert. Forráðamenn verslana eru einnig beðnir að sjá til þess að vara þessi verði ekki til sölu í verslunum. Rannsókn stendur nú yfir á því hvort aðrar niðursuðuverksmiðjur hafi notað hexamethýlentetramín við niðursuðu á rækju. Skýrt verður frá niðurstöðum strax og þær liggja fyrir og viðunandi ráðstafanir gerðar. 480 atvinnulausir Skráðir atvinnuleysisdagar í októ- ber jafngilda því að 360 manns hal'i að meðaltali vcrið án atvinnu allan mánuðinn, þar af 105 á höfuðborg- arsvæðinu (þó svo fréttir bcrist af því að þúsundir manna vanti til starfa á vinnumarkaðinn). Um helmingur atvinnúlausra voru konur. Atvinnulausir í október voru um 50 fleiri en í mánuðinun á undan og fór þeim fjöjgandi eftir því sem leið á mánuðinn, í 480 manns. Ástæður eru m.a. taldar hráefnis- skortur í fiskvinnslu og lok slátur- tíðar. Mest varð fjölgun atvinnu- lausra í: Keflavík, Bakkagerði, Húsavík.Ólafsfirði, Drangsnesi og Þingeyri og er það óvenjulegt að pláss á Vestfjörðum komist á at- vinnulcysisskýrslur. Nær fjórðung- ur atvinnulausra á landinu var í Norðurlandskjördæmi-eystra, sem ekki er ótítt. Þótt atvinnuleysi htifi aukist nokkuð síðan í september voru atvinnulausir nú töluvert færri en verið hefur í októbcrmánuði síð- ustu 3 árin, samkvæmt skrám vinnumálaskrifstofu félagsmála- ráðuneytisins. -HEl stendur fyrir sínu STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN Vegna hagstæðra sainninga við ZETOR verksmiðjurnar getum við nú boðið verðlækkun á takniörkuðuin fiölda umbodið: íslensk-tékkneska verslunarfélagið hf. Lágmúla 5, sími 84525, Rcykjavík. DRÁTTARVÉLA Undirritun samninga um búvöru- deild. Sunna Karlsdóttir deildarstjóri fjár- reiða búvörudeildar. Búvörudeild SÍS: Sláturleyfis- hafar inn í reksturinn Félag sláturleyfishafa innan sam- vinnuhreyfingarinnar hefur gerst helmingsaðili að rekstri búvöru- deildar Sambandsins á móti Samb- andi íslénskra samvinnufélaga. Jafn- framt gerast sláturleyfishafar aðilar að rekstri Kjötiðnaðarstöðvar Sam- bandsins í Reykjavík. Félag slátur- leyfishafa sér nú þegar um sölu kinda-, nauta- og hrossakjöts en innan tíðar munu þeir einnig bindast samtökum um sölu á svína-og fugl- akjöti. Jafnframt hefur verið ákveðið að búvörudeildm hafi sjálfstæðan fjár- hag og bein viðskiptasambönd við sláturleyfishafa. Sunna Karlsdóttir hefur verið ráðin deildarstjóri fjár- reiða hjá búvörudeildinni í kjölfar þessara rekstrarbreytinga. Greiðslukjör til allt að tveggja ára ZETOR sú mest selda - Bestu kaupin Undanfarin 10 ár hefur ZETOR verið söluhæsta dráttarvélin á íslandi og sum árin hefur hlutfallið numið yfir 50% af heildarsöl- unni. Þetta sannar að íslenskir bændur vita að langmest fæst fyrir peningana með kaupum á ZETOR. Þráttfyrirþessa verðlækkun, bjóðum við áfram sama fullkomna búnaðinn og áður. ViðfuIIyrðumaðenginnbýður jafn fjölbreyttan „Standard“ búnað á dráttarvélum. Því miður getiim við ekki tryggt þetta lága verð lengur en til 10. des., eða meðan birgðir endast. Zetor-allar gerðir: Afar vandaö ekilshús meö öllum þægindum s.s. góöri hljóö- einangrun - kassettu stereóútvarpstæki meö leiðbeininga- snældu - rafdrifnum þurrkum aö framan og aftan - rúöu- sprautu - vókvastýri og öflugri miöstöö. Dráttarkrókur aö framan og aftan - þverbiti - hliðarsláttustífur - véjknúin loftdæla - tveir baksýnisspeglar - tvö vökvaúttök - aurhlífar að framan - vandaður Ijósabúnaöur og halogen Ijóskastarar aö framan og aftan - tectyl ryövörn - 540 snún- inga- og fjölhraöaaflúttak. Auk þess: ZETOR 7211 og 7245: 1000 snúningaaflúttak. ZETOR 5211 og 7211: Fjaðrandi framöxull. Verð eftir lækkun: 5211 47 lia. án (jórhjóladril's kr. 349.000 5245 47 ha. með fjórhjóladrifi kr. 410.000 7211 65 ha. án Ijorhjoladrils kr. 403.000 7245 65 ha. með Ijórhjóladrill kr. 499.000 Þessi verð og ístékk greiðslu- kjör gera nú öllum bændum kleift að eignast ZETOR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.