Tíminn - 23.11.1986, Qupperneq 5
Sunnudagur 23. nóvember 1986
Tíminn 5
Umsjón:
GULUBETRI
I Hjördís Árnadóttir
Keppnin hefst með sundspretti og er lagt af stað strax og sólin skríður upp
sjóndeildarhringinn.
Það er eins gott að fara ekki of geyst af stað þegar 180 km eru
framundan.
Upp úr sjónum liggur leiðin
beint á bak reiðskjótanum fót-
stigna.
Pað inniheldur engin ilmefni eða Ijósvirk
bleikiefni og er því hentugt til þvotta á
fatnaðiþeirra sem eru með viðkvæma húð.
Lyngási 1 - 210 Garðabæ - Sími 91-51822
Þríþraut
“Þetta er náttúr-
lega bara bilun“
ARAÞON-
hlaup hefur löng-
um verið talið
nokkuð erfið
þraut að komast í
gegnum og ekki á færi nema vel
þjálfaðra manna. En það er
hreinn barnaleikur rniðað við
íþróttagrein sem nokkuð er að
ryðja sér til rúms úti í hinum
stóra heimi og nefnist þríþraut
(triathlon). Þríþrautin hefst nreð
3,8 knt sundi í sjó, þá tekur við
létt og góð hjólreiðaferð, „að-
eins“ 180 km og svona í lokin er
bætt við einu maraþonhlaupi
(42 km).
Upphafið á þessari íþrótta-
grein má rekja til ársins 1978 er
nokkur „úthaldsfrík" voru að
dunda sér við þetta sport. Fyrsta
keppnin var haldin á Hawaii
þetta sama ár með þátttöku 15
keppenda en hún er nú árlegur
viðburður sem gengur þar undir
nafninu Ironman. Þátttakenda-
fjöldi er ótrúlega mikill, á annað
þúsund manna á hverju ári og
ekki vantar starfsmenn til að allt
fari eftir áætlun, heimamenn og
aðrið Bandaríkjamenn eru
boðnir og búnir að starfa við
hlaupið og oftar en ekki eru
starfsnrenn jafnvel fleiri en
keppendur.
Sundkeppnin hefst strax í
fyrstu morgunskímu og er synt í
sjónunt sem er í raun ekki svo
slæmt við Hawaii þar sem hann
er 26 stiga heitur. Strax og
sundinu er lokið skipta menn
yfir í hjólreiðabúninginn og
hjóla af stað, 180 knt. Þegar því
lýkur hafa þeir bestu verið að í
um 5 klst. Þá er ekkert eftir
nema að reima á sig hlaupa-
skóna og skokka af stað. Síðustu
kílómetrarnir reynast mörgum
erfiðir en þrátt fyrir krampa og
blöðrur tekst ótrúlega mörgum
að komast í mark.
Heimsmetið á 32 ára gamall
Bandaríkjamaður, 8 klukku-
stundir og 28 mínútur en flestir
eru mun lengur í markið, hátt í
sólarhring þeir síðustu.
Ironman keppnin á Hawaii er
upphafið en um allan heint er
farið að halda hliðstæðar
keppnir, öllu mannúðlegri. Þar
synda menn 1 km, hjóla 40 og
hlaupa síðan 10 knt. Sú keppnis-
grein ætti að vera við hæfi venju-
legs fólks og er aldrei að vita
nema hún verði ein viðbótin enn
við keppnisgreinar Ólympíu-
leikanna.
Síðustu metrarnir í mark reynast mörgum erfiðir en eftir fleiri
klukkutíma átök gefast menn ekki upp fyrr en í fulla hnefana.