Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 3
JÓLABLAÐ III Tíminn 3 (Tímamynd Pjetur). Viktor I. Popov er m.a. fyrrum sendiherra Sovétríkjanna í Bretlandi. þann 15. janúar nk. Lagt var til að þessi umferð hæfist fyrr þ. e. í desember. Pegar Bandaríkjamenn höfnuðu þessu lögðum við til að hefja viðræður til bráðabirgða í desember á þessu ári, þar sem for- menn nefndanna, Karpov og Kapp- elman ræddust við ásamt sérfræðing- um. Þessar viðræður fóru fram í Genf hinn 2. - 5. desember.“ Hátt settur fulltrúi Sovétstjórnarinnar kynnti íslenskum ráðamönnum málflutning sinna manna í Genfarviðræðunum í Ijósi Reykjavíkurfundar varnaáætlunina og gengum til móts við þá á þessu sviði og lögðum til að hægt yrði að gera tilraunir og athug- anir á sviði geimvarna, en þá aðeins í rannsóknastofum, en ekki geimn- um. Fjórða atriði tillögupakkans fjall- aði um kjarnorkuvopnatilraunir. Eins og kunnugt er hafa Sovétríkin frá því í ágúst 1984 ekki gert tilraunir með kjarnorkuvopn. Það er einnig vitað að S.Þ. hafa ítrekað lagt til að slíkar tilraunir væru bannaðar. Ef við útrýmum kjarnorkuvopnum er ekki til neins að gera tilraunir vegna þess að tilraunirnar eru aðeins til þess ætlaðar að gera tilraunir með nýjar vopnategundir. Samkvæmt þessu er lagt til að hefja þegar viðræður um að hætt verði algjörlega kjarnorkusprengingum og bjóða Bretum til þessara viðræðna, en þeir voru eitt sinn þátttakendur í þeim. Hér langar mig til að leggja áherslu á að Sovétríkin settu tillögur sínar fram í einum pakka, þar sem það mundi skaða öryggi hvors aðila um sig væru þær aðskildar. Mögu- leiki var á þróun til hins betra í viðræðunum í Genf og þá einkum í þeim málum er varða strategiskan árásarbúnað og meðaldrægar eld- flaugar, þar sem náðst hafði bráða- birgðasamkomulag um þau á Reykjavíkurfundinum. En því mið- ur var afstaða bandarísku sendi- nefndarinnnar ekki slík að hægt væri að þoka málum áleiðis í Genf, heldur var þróunin öfug. Hvers vegna? Það var aðallega vegna þess að bandarískir aðilar vildu losna við þennan tillögupakka og aðskilja málefni er varða „strategiskan" árás- arbúnað og meðaldrægar eldflaugar frá þeim málum sem varða geim- vopn. Og þá má segja að skapast hefði sú staða að Bandaríkin hefðu hernaðaryfirburði yfir Sovétríkin.“ Viktor I. Popov ræddi nú tillög- urnar nánar frá ýmsum hliðum og vék m.a. að geimvarnaáætluninni. Um hana sagði hann m.a.: „Johnson forseti Bandaríkjanna sagði: Sá sem ríkir i geimnum mun ríkja yfir heiminum. Sovétríkin telja að geimurinn tilheyri hvorki Banda- ríkjunum né Sovétríkjunum. Geim- urinn er sameign allra landa. Hann á að verða vettvangur friðar, en ekki hernaðar. Þegar Bandaríkjamenn tala um að geimvopnin yrðu þeim skjöldur sem verji þá fyrir sverði kjarnorkunnar, þá skulum við muna að Sovétríkin hafa lagt til að sverð- inu verði útrýmt. Þá þarf engan skjöld, er það? Niðurstaðan verður aðeins ein: Geimvopn yrðu mesta árásaraflið, máttugri en kjarnorku- vopn. Og það má ekki losa sig þannig við kjarnorkuvopn að leyft verði að sett yrðu upp enn máttugri vopn yfir höfðum okkar. En að lokum vaknar spurning þess efnis hver verði niðurstaða viðræðnanna í Genf. Sovéskir aðilar telja að viðræðurnar gætu borið árangur og eigi að bera árangur. Næsta umferð, sú sjöunda, hefst FJÖffTAN TOMMUR AADEINSjýR. STGR. BYÐUR EINHVER BETUR? HLJOMBÆR Umboðsmenn: HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 Bókaskemman Akranesi, Radióver Húsavík, Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, Kaupfélag Borgfiröinga, Skógar Egilsstööum, M.M.búöin Selfossi, Sería ísafiröl, Kaupféiag Héraösbúa Egilsstööum, Rás Þorlákshöfn, Kaupfélag Skagfiröinga Sauöárkróki, Myndbandaleiga Reyöarfjaröar, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, KEA Akureyri, Djúpiö Djúpavogi, Fatavai Keflavík, Radióröst Hafnarfiröi, Búland Neskaupstaö, J.L. húslö Reykjavík, Hornabœr Hornaflröi,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.