Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 10
10 Tíminn JÓLABLAÐ III Hvernig hafa matarhefðir orðið til? Agatha Christie Höfundur sem á fimmtíu milliónir aðdáenda. Spennubók í sérflokki Agatha Christie slær alltaf í gegn. Ung stúlka leitar til leynilögreglumannsins góðkunna, Hercule Poirot, vegna morðs sem „hugsast gat“ að fleiri hafi framið. Hún missir kjarkinn í miðju samtali og rýkur út. Poirot ákveður að komast til botns í máli stúlkunnar, gerir vettvangskönnun hjá Restaricks fólkinu og kemst að raun um með dyggri aðstoð hinnar óviðjafnanlegu Mrs. Oliver, að ekki er allt með felldu á þeim bæ. Hvert var leyndarmál blóðuga fjaðurhnífsins? Eitraði Norma fyrir stjúpu sína, eða var hún aðeins leiksoppur í örlagavef sem aðrir spunnu? Eitt er víst - það var morð í uppsiglingu - eða var það kannski þegar að baki? Bókaútgáfan Breiðablik SÆLKERAFERÐ UMHVERFIS JÖRÐINA Craig Thomas SNÆFÁLKINN Hver hefur „fundið upp“ hina ýmsu rétti? Hversvegna er maturinn kryddaður meira í sumum löndum en öðrum? ma með góðum ' an Sæ^erahnattr ■ “atreiðs]umaðurU“ aranW iðka þá Z 'T •^egum hægl^ e,dhúsi^: LOKSINS A ISLANDI SNÆFÁLKINN sem nú kemur út í íslenskri þýðingu Úlfars Atlasonar á vegum Breiðabliks Lesið nýjustu bók Craig Thomas Craig Thomas Framtíðarhöfundurinn Fyrsta saga höfundar „Ég gleypti Firefox í mig á augabragði. Rottugildran Frábær og spennandi bók" „Efnilegur nýr höfundur" Anhur Haiiey Guardian Wolfsbane „Craig Thomas er besti nýliðinn í „Þeim lesendum, sem einmg eru fjár- spennusöguhstinni um áratug" hættuspilarar.eróhættaðveðjaáfram- Sunday independent tiðarframa höfundarins, Craig Thomas" Onnur saga höfundar Sunday Express Firefox „Ég mæli með Wolfsbane sem há- „Þetta er besta njósnasaga ársins spennusögu. Grimmdarlegog velsögð." ....stórkostleg" Guardian The Scotsman

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.