Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.12.1986, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ III Tíminn 11 m IAUSAR STÖÐUR HJÁ W J*EYKJAVIKURBORG Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir deildarstjóra í félags- og tómstundarstarfi aldraðra í Reykjavík. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar rekur nú 7 félagsmiðstöðvar fyrir aldraða og er gert ráð fyrir að deildarstjóri annist alla stjórnun, eftirlit, sam- ræmingu og uppbyggingu félagsstarfs á þessum stöðum. Góð almenn menntun er áskilin og nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu í félagsstarfi og/eða félagslegri þjónustu. Gert er ráð fyrir fullu starfi. Umsækjandi þarf helst að geta hafið störf í byrjun janúar. Laun skv. kjarasamningum starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Upplýsingar gefur Þórir S. Guðbergsson, deildarstjóri í ellimáladeild, sími: 25500. Umsóknarfrestur er til 27. des. n.k. Umsóknar- eyðublöð fást hjá starfsmannahaldi Reykjavíkur- borgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð og skal umsókn- um skilað þangað. \ vegaSrðin Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftirtilboðum í veg og brú yfir Ölfusárós. Brúin er 360 m löng og vegur 560 m. Helstu magntölur brúar: Mótafletir 7500 m2. Steypustyrktarjárn 168 tonn. Eftirspennt járnal. 55 tonn. Undirvatnssteypa 240 m3. Steypa 2700 m3. tu magntölur vegar: Sandfylling 13200 m3. Hraunfylling 47000 m3. Grjótvörn 9000 m3. Verkinu skal að fullu lokið 1. ágúst 1988. Útboðsgögn verða seld hjá aðalgjaldkera Vega- gerðar ríkisins Borgartúni 5, 105 Reykjavík og á skrifstofu Vegagerðarinnar Breiðumýri 2, 800 Selfossi frá og með þriðjudeginum 16. des. 1986. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14.00 hinn 26. janúar 1987. Vegamáiastjóri. LAJJSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Staða fulltrúa í húsnæðisdeild er laus til umsóknar. Starfsmaður er aðstoðarmaður húsnæðisfulltrúa og annast m.a. sem slíkur umsjón með leiguhús- næði Reykjavíkurborgar. Starfið reynir á hæfni í almennum skrifstofustörfum og þekkingu og reynslu í sambandi við viðhald húsnæðis. Upplýsingar gefur húsnæðisfulltrúi í síma 25500. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á eyðublöðum sem þar fást fyrir 29. desember nk. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Við opnun á nýju skammtímavistheimili fyrir fötluð börn, vantar okkur til starfa þroskaþjálfa, almennt starfsfólk, starfsmann í eldhús og á næturvaktir. Vaktavinna - hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 7.1 ’87. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 18797. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. •• DP-4000 Er alveg ný vog fyrir kjötvinnslur. Það yrði alltoflangt mál að telja upp kosti þessarar vogar í blaðaauglýsingu. Hafið því vinsamlegast samband viðsölumenn okkar í síma 67 1900 ogþeirgefa fúslega ftekari upplýsingar. ★ 800 minni og allt að 10 fínur í innihaldslýsingu. ★ Sambyggt lyklaborð einfaldar innsetningu á nöfnum og innihalds lýsingu. Hefur síðan 48 föst nöfn fyrÍT afgreiðslu. ★ Hentug í sjálfsafgreiðslu. ★ Gefur límmiða við afgreiðslu og strimil þegar tekið er total. Pantanir óskast staðfestar strax, vegna takmarkaðs magns til afgreiðslu á árinu DP-815 er komin í stað dp-810 815 hefur skírara letur (3 stœrðir) 815 hentar sérstaklega vel fyrir uppvigtun baka til í kjörbúðum og matvœla verksmiðjum þar sem hún er: ★ Einföld og örugg í notkun. ★ Mjög fljótvirk. ★ Tfekur stórar (5000 stk.) miða rúllur. í viðbót við alpha Cosmic 1 og 2 er komin do^lC 3 til afgreiðslu í verzlunum og kjörbúðum. I’ltisí.os lil^ KRÓKHÁLS 6 SÍMI 671900®^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.