Tíminn - 21.01.1987, Qupperneq 15

Tíminn - 21.01.1987, Qupperneq 15
Tíminn 15 Miðvikudagur 21. janúar 1987 Kl. 16.00 í dag hefst þátturinn ^ Tekið á rás á Rás 2 og lýsir Samúel Örn Erlingsson þar leik íslands og Austur- Þýskalands í Rostock á Eystrasaltsmótinu í handknattleik. Kl. 16.25 byrjar svo bein útsending í Sjónvarpinu frá leiknum, en hann hefst kl. 16.30. Eystrasaltsmótið er eitt af stærstu og sterkustu mótum í handknattleik sem haldin eru. Þau stærstu eru að sjálfsögðu Ólympíuleikar og Heimsmeistaramót. Þar á eftir koma boðsmót þar sem sterkustu þjóðir heims eru með, svo semEystrasaltsmótið (Baltic Cup), Super Cup og Jugoslavian Trophy. Þetta er í þriðja sinn sem íslenska landsliðið tekur þátt í Eystrasaltsmótinu. Fyrst var það 1978, síðan í ársbyrjun á síðasta ári og svo núna. Þátttakan í fyrra var boðin vegna góðrar frammistöðu íslenska liðsins á Ólympíuleikunum 1984, þar sem það varð í 6. sæti. Þátttakan nú er vegna Eystrasaltsmótsins í fyrra, og glæsilegrar frammistöðu landsliðsins á Heimsmeistaramótinu í Sviss í fyrra, þar sem íslenska landsliðið varð í 6. sæti. Á Eystrasaltsmótinu nú keppa Austur-Þýskaland, Svíþjóð, ísland, Vestur-Þýskaland, Sovétríkin og Pólland. Öll þessi- lið eru eða hafa verið undanfarin ár á meðal þeirra allra bestu í heiminum. ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 21. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benedikts- son. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 6.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir les (13). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Þáttur í umsjá Ragnheiðar Viggósdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugar- degi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.18 Morguntónleikar. a. Píanokonsert nr. 3 í d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. Dimitris Sgouros leikur með Fílharmóníusveitinni í Berlín; Yuri Simonov stjómar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Böm og skóli. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningarvitarnir*1 eftir Fritz Leiter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (14). 14.30 Norðurlandanótur. Færeyjar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fróttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. „Ugluspegill", sinfón- ískt Ijóð op. 61 eftir Richard Strauss. Fílharmon- íusveitin í Berlín leikur; Karl Böhm stjórnar. b. Flautukonsert í D-dúr op. 283 eftir Carl Rein- ecke. Auréle Nicolet og Gewandhaushljóm- sveitin í Leipzig leika; Kurt Masur stjórnar. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar Fjölmiðlarabb Bragi Guðmundsson flytur. 19.40 Annar þáttur af þremur í tilefni af 75 ára afmæli íþróttasambands íslands. Umsjón: Sigurður Helgason. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist. 21.00 „Gott er að lifa“ Dagskrá á sjötugsafmæli jóns úr Vör. Gylfi Gröndal tekur saman og ræðir við skáldið. Lesið úr Ijóðum Jóns og Eysteinn Þorvaldsson fjallar um skáldskap hans. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.35 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ra* 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kolbrúnar Halldórs- dóttur, og KristjánsSigurjónssonar. Meðal efnis: Plötupóker", gestaplötusnúður og getraun um íslenskt efni. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Kliður. Þáttur í umsjá Ólafs Más Björnsson- ar. 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög. 16.00 Tekið á rás. Samúel Örn Erlingsson lýsir leik (slands og Austur-Þjóðverja í Rostock á Eystra saltsmótinu í handknattleik. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.0012.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Héðan og þaðan. Umsjón: Gísli Sigurgeirsson. Fjallað er um sveitarstjórnarmál og önnur stjórnmál. Miðvikudagur 21. janúar 16.25 Eystrasaltsmótið í handknattleik. Austur- Þýskaland-ísland. Bein útsending frá Rostock. 18.00 Úr myndabókinni -• 38. þáttur. Barnaþáttur með innlendu og erlendu efni: Umsjón: Agnes Johansen. Kynnir Sólveig Hjaltadóttir. 18.55 Sæslöngur. (Seasnakes) Bresk náttúrulífs- mynd um sæslöngur. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Prúðuleikararnir - Valdir þættir. 16. Með Dom De Luise. Brúðumyndasyrpa með bestu þáttunum frá gullöld prúðuleikara Jim Henson og samstarfsmanna hans. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 í takt við tímann. Bein útsending frá Árbæjarsafni. Blandaður þáttur um fólk og fréttnæmt efni. Umsjónarmenn: Elísabet Sveinsdóttir, Jón Hákon Magnússon og Karítas H. Gunnarsdóttir. Útsendingu stjómar Marianna Friðjónsdóttir. 21.30 Sjúkrahúsið í Svartaskógi (Die Schwarzwaldklinik) Átjándi þáttur. Þýskur myndaflokkur sem gerist meðal lækna og sjúklinga í sjúkrahúsi í fögru héraði. Aðalhlut- verk: Klausjurgen Wussow, Gaby Dohm, Sascha Hehn, llona Grubel, Angelika Reissner þess að fullvissa sig um trúna á Guð. 22.45 Hlð yfirnáttúrulega. (The Keep). Bandarísk kvikmynd frá 1983. Myndin gerist í síöari heimsstyrjöldinni. Hún fjallar um miðaldavirki I fjöllum Transylvaníu. Innan veggja virkisins eru ævaforn öfl, sem búa yfir ógnvekjandi krafti. Þýskir hermenn, sem þangað eru sendir, hverfa einn af öðrum. Leikstjóri er Michael Mann. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.15 Dagskrárlok. (iyivrr.vlg Miðvikudagur 21. janúar 7.00- 9.00 Á fætur mcð Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, segja frá og spjalla við fólk. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tónlistarmenn. Hlustendur syngja uppáhaldslögin. Fréttir kl. 15.00,16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur yfir fréttimar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00-21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson leikurtón- list og lítur á helstu atburði í íþróttalífinu. 21.00-23.00 Ásgeir Tómasson á miðvikudags- kvöldi. Ásgeir leikur rokktónlist úr ýmsum áttum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá I umsjá fréttamanna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður. 19.00 Teiknimynd. Mikki Mús og Andrés Önd. 19.30 Fréttir 19.55 Bjargvætturinn. (Equalizer) Róttækur óald- arflokkur veldur ungum lækni og heilu íbúðar- hverfi mikilli skelfingu með hótunum sínum um að loka heilsugæslustöð nokkurri. Læknirinn leitar hjálpar hjá Bjargvættinum.______________ 20.45 Hardcastle og McCormic. Bandarískur myndaflokkur. Hardcastle (Brian Keith) er fyrr- verandi dómari. Þegar hann lætur af störfum ákveður hann að gæta McCormic (Daniel Hugh Kelly), sem var fundinn sekur en hefur verið látinn laus og fengið skilorðsbundinn dóm. 21.30 Los Angeles Jass. 2. þáttur. Þættir þessir sem eru fjórir eru teknir upp í elsta Jass klúbbi í Bandaríkjunum (Lighthouse Cafe, Hermosa Beach Califomia) óg þar koma fram hinir bestu í jass tónlistinni í dag. '22.00 í leit að Guði. (God Universe and The Hot Fudge Sundays) Mynd þessi fjallar um stúlkuna Algie og leit hennar að sannleikanum um Guð og tilveruna. Algie er stúlka sem á móður í sértrúarsöfnuði og systur sem er í hjólastól og er í sífellu að leita eftir einhverjum táknum til og Karin Hardt. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.15 Arne Treholt - Umdeildur fangí. Þáttur um Arne Treholt með viðtölum við hann og ýmsa aðra sem láta sig mál hans varða. Umsjón: Arnþrúður Karlsdóttir. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. Eystrasaltsmótið í handknattleik: Austur-Þýskaland — ísland Arne Treholt - umdeildur fangi. Þáttur um hann verður í Sjónvarpinu kl. 22.15 í kvöld. ARNE TREHOLT — umdeildur fangi Kl. 22.15 í kvöld sýnir Sjónvarpið þátt í umsjón Arnþrúðar Karlsdóttur um hinn umdeilda Arne Treholt, en í gær voru 3 ár liðin síðan hann var handtekinn á flugvellinum í Osló. Mikið hefur verið rætt og ritað um Arne Treholt og mál hans og rekur fólk sjálfsagt minni til þess að hann var dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir njósnir í þágu KGB. Stöðugar vangaveltur virðast þó vera í Noregi um sekt hans eða sýknu og í þættinum verður sýnt viðtal Arnþrúðar við Treholt, þar sem hann ræðir opinskátt um tilraun sína til þess að strjúka úr fangelsinu og veru sína innan „múranna". Þá kemur fram i þættinum álit almennings í Noregi á málinu og áhorfendur fá að kynnast umfjöllun og viðbrögðum fjölmiðla á máli Arne Treholts. „GOTT ER AÐ LIFA" ©K1 í kvöld verður á Rás 1 dagskrá í tilefni sjötugsafmælis Jóns úr Vör, sem er í dag. Gylfi Gröndal hefur tekið saman efnið og ræðir við skáldið. Einnig fjallar Eysteinn Þorvaldsson um skáldskap Jóns og lesið verður úr ljóðum hans. Dagskráin í kvöld ber nafn nýjustu ljóðabókar Jóns sem út kom fyrir liðlega tveimur árum og var lögð fram til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Meðal þeirra ljóða Jóns sem lesin verða, má nefna að flutt verður hljóðritun frá 1949 þar sem Steinn Steinarr les „Hvílþú væng þinn“, upphafsljóð Þorpsins, sem telja má mikilvægasta framlag Jóns til íslenskra bókmennta en þá bók varð Jón að gefa út sjálfur. Jón úr Vör sjötugur 21.00 Jón úr Vör er sjötugur í dag. í tilefni þess verður flutt dagskrá um skáldið á Rás 1 kl. 21 í kvöld. 21. janúar 17.00 Leiktlmabilii ($1.000.000 Infield) Banda- rísk sjónvarpsmynd með Rob Reiner, Bob Constanzo, Christopher Guest og Bruno Kirby í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um eitt leik- tímabil hornaboltaleikmanna, störf þeirra og mislánsamt einkalíf. 18.30 Myndrokk. Bjargvætturinn fluttur - en Dallas horfið! Dimitris Sgouros á morgun- tónleikum Kl. 11.18 í dag hefjast morguntónleikar á Rás 1 og verður þar fluttur píanókonsert nr. 3 í d-moll eftir Sergej Rakhmaninoff. Það er píanóleikarinn Dimitris Sgouros sem leikur með Fílharmoníusveitinni í Berlín. Yuri Simonov stjórnar. Dimitris Sgouros, griska undrabarnið, er íslendingum vel kunnur en hann sótti okkur heim fyrir tæpu ári og lék hér á tónleikum við mikla hrifningu áheyrenda. íslenska landsliðið í handbolta hefur oft sýnt að það er til alls líklegt. Hér eiga landsliðsmennirnir Sigurður Gunnarsson, Guðmundur Guðmundsson og Geir Sveinsson í átökum við Pólverja, en Pólverjar eru einmitt meðal andstæðinga þeirra á Eystrasaltsmótinu. Kl. 19.55 ___ í kvöld er Bjargvætt- urinn búinn að hreiðra um sig á nýjum degi og nýjum tíma á Stöð 2. Margir þeirra sem á annað borð ná útsendingum Stöðvar 2, hafa haft gaman af að fylgjast með því þegar uppgjafarleyniþjónustumaðurinn McCall leysir ýms vandamál samborgaranna, sem lögreglan ræður ekki við. Áhorfendur hafa hingað til vanist því að eiga stefnumótið við McCall á fimmtudagskvöldum, en nú hefur hann sem sagt fært sig yfn' á miðvikudagskvöld. í kvöld leitar ungur læknir hjálpar Bjargvættsins þegar óaldarflokkukr hótar að loka heilsugæslustöðinni sem læknirinn starfar við. Aðdáendur Dallas verða hins vegar að bíta i það súra epli að vera án þess í kvöld. Bjargvætturinn hefur verið fluttur yf ir á miðvikudagskvöld á Stöð 2.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.