Tíminn - 31.01.1987, Side 16
Landssamband framsóknarkvenna
Öryggismálafundur
LFK gengst fyrir fræðslu- og umræðufundi um öryggismál Islands í
húsakynnum Framsóknarflokksins, Nóatúni 21, mánudaginn 2. feb.
kl. 20.30.
Málshefjendur verða Gunnar Gunnarsson framkvæmdastjóri öryggis-
málanefndar. Þórarinn Þórarinsson fyrrverandi ritstjóri, Þórður Ægir
Óskarsson stjórnmálafræðingur. Fundarstjóri Ásta R. Jóhannesdóttir.
Fyrirspurnir og umræða. Framsóknarkonur hvattar til að mæta.
Fundurinn er öllum opinn.
Stjórn LFK
Þorrablót - Reykjavík
Þorrablót framsóknarfélaganna í Reykjavík verður haldið í Þórscafé
föstudaginn 13. febrúar n.k.
Að venju verður boðið upp á góða skemmtun, en miðaverði stillt í hóf.
Þeir sem hafa hug á að vera með láti skrá sig hjá Jónínu í síma 24480
(eftir hádegi).
Nánar auglýst síðar.
Nefndin.
Framsóknarfélögin í Kópavogi halda sitt árlega
þorrablót laugardaginn 31. jan. í félagsheimilinu
Kópavogi Fannborg 2. Húsið opnað kl. 19.00.
Níels Árni Lund: ávarp í léttum dúr.
Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra: stutt
miðnæturávarp.
Skessurnar skemmta.
Hljómsveitin Melódía leikur fyrir dansi til kl. 02.00.
Tryggið ykkur miða í tíma hjá Ingu sími 641714,
Jóhönnu 41228 og Vilhjálmi 43466.
Stjórnln.
Suðurland
Rangæingar
Félagsvist verður að Hvoli sunnudaginn 1. febrúar kl. 21.00.
Fjölmennum.
Framsóknarfélag Rangæinga.
Suðurland
Skrifstofa Kjördæmissambands framsóknarmanna á Suðurlandi,
Eyrarvegi 15, Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 9.00 til 12.00.
Einnig er skrifstofa Þjóðólfs opin á sama tíma.
Laugarvatn og nagrenm
Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður ásamt
Guðna Ágústssyni og Unni Stefánsdóttur verða til viðtals og ræða
þjóðmálin í barnaskólanum á Laugarvatni miðvikudaginn 4. febr. kl.
21.00.
Allir velkomnir.
Kosningaskrifstofa
Framsóknarflokksins í
Reykjaneskjördæmi
hefur verið opnuð að Hamraborg 5, 3.hæð. Skrifstofan er opin þessa
viku frá kl. 16-18.30. Kosningastjóri er Hermann Sveinbjörnsson.
Sfmi skrifstofunnar er 41590.
Laugardagur 31. janúar 1987
Spilakvöld í Kársnessókn
Spilakvöld verður í safnaðarheimilinu
Borgum í Kársnessókn í Kópavogi mánu-
daginn 2. febrúar kl. 20.30.
Nefndin
Kvenfélag Laugarnessóknar
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur
aðalfund sinn í safnaðarheimilinu mánu-
daginn 2. febrúar kl. 20.00. Venjuleg
aðalfundarstörf. Rætt verður um leikhús-
ferðir. Mætið vel og skoðið nýju húsgögn-
in.
Illlllllllllllllllllllll DAGBÓK llllllllllllllli
Kaffisala
Fóstbræðrakvenna
Sunnudagana 1. febrúar og 1. mars nk.
mun Kvenfélag Fóstbræðra halda kaffi-
sölu í félagsheimili Fóstbræðra að Lang-
holtsvegi 109-111, til styrktar utanlands-
ferð kórsins.
Á boðstólum verða heimabakaðar kök-
ur og brauðtertur. Fóstbræður munu
koma og taka lagið og fleira verður til
skemmtunar. Húsið verður opnað kl.
15.00 og opið til 17.30 - eða íengur ef
aðsókn er mikil.
KafTisölunefnd
Skemmtifundur
harmonikkuunnenda
Félag harmonikkuunnenda heldur
skemmtifund á morgun, sunnud. 1. febr.
í Templarahöllinni við Skólavörðuholt
kl. 15.00-18.00. Fjöldi harmonikku-
leikara koma fram góðar veitingar og
dansað er í lokin. Allir ávallt velkomnir
Skemmtinefnd F.H.U
Fjórulífverur í sjóbúri
Ahugahópur um byggingu náttúru-
fræðihúss heldur „Skyndisýningu" í and-
dyri Háskólabíós ídagfrá kl. 16.30-19.00.
Sýndar verða í sjóbúri nokkrar lifandi
fjörulífverur sem finnast á þesSum tíma
árs. Safnverðir segja frá þeim og svara
spurningum. I
30. janúar 1987 kl. 09.15
Bandaríkjadollar Sterlingspund Kanadadollar Kaup ...39,000 ...59,974 ...29,1190 Sala 39.120 60,159 29,208 5,7870
Dönsk króna .. 5,7692
Norskkróna .. 5,6362 5,6536
Sænsk króna .. 6,0620 6,0807
Finnskt mark .. 8,6802 8,7069 6,5676
Franskur franki .. 6Í5475
Belgískur franki BEC .. 1,0543 1,0575
Svissneskur frankl .... ..25,9654 26,0453
Hollensk gyllini ..19,3693 19,4289
Vestur-þýskt mark ..21,8555 21,9227
itölsk líra .. 0,03067 0,03076
Austurrískur sch .. 3,1063 3,1159
Portúg. escudo .. 0,2806 0,2814
Spánskur pesetl .. 0,3060 0,3069
Japanskt yen írskt pund .. 0,25675 ..57,907 0,25754 58,085
SDR þann 22.01 ..49Í8078 49,9610
Evrópumynt ..44.9748 45,1132
Belgískur fr. fln .. 1,0365 1,0397
Suðurland - Námskeið
Fjögurra kvölda framhaldsnámskeið LFK í ræðumennsku framsögn
og framkomu í sjónvarpi verður haldið á vegum Félags framsóknar-
kvenna í Árnessýslu í febrúar nk.
Upplýsingar fást og þátttaka tilkynnist fyrir 31. janúar nk. í símum
99-1020, 1516 og 6043.
Allar konur velkomnar.
Nefndin.
Norðurland-eystra
Fundur B-listans í
Norðurlandskjördæmi eystra
Framsóknarflokkurinn heldur almenna stjórnmálafundi.
Skúlagarði fimmtudag 29. janúar kl. 21.00
Hnitbjörgum Raufarhöfn föstudag 30. janúar kl. 20.30
Þórsveri Þórshöfn laugardag 31. janúar kl. 14.00
Kópaskeri sunnudag 1. febrúar kl. 14.00
Skjólbrekku sunnudag 1. febrúar kl. 21.00
Frambjóðendur flokksins mæta á fundina, halda framsöguræður og
svara fyrirspurnum.
Fundirnir eru öllum opnir.
Framsóknarflokkurinn - Framtíðarafl.
Verkamannafélagið »HLÍF«
Hafnarfirði
Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs
verkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra
trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1987 liggja
frammi á skrifstofu Hlífar frá og með mánudegi 2.
febrúar. Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu
félagsins Reykjavíkurvegi 64 fyrir kl. 17.00 sunnu-
daginn 5. feb. er þá framboðsfrestur útrunninn.
Kjörstjórn verkamannafélagsins Hlífar.
Rannsóknaráð ríkisins
auglýsir styrki til rannsókna
og tilrauna árið 1987
Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320.
Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur:
• Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki.
• Styrkfé á árinu 1987 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álitlegum
tæknisviðum. Sérstök áhersla skal lögð á:
- fiskeldi, ,
7 l#
- framleiðni- og gæðaaukandi tækni,
- líf- og lífefnatækni,
- nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu,
- undirstöðugreinar matvælatækni,
- upplýsinga- og tölvutækni.
• Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á:
- líklegri gagnsemi verkefnis,
- gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróun atvinnugreina,
- möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi,
- hæfni rannsóknamanna/umsækjenda,
- líkindum á árangri.
• Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að:
- samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í
framkvæmd verkefnisins,
- fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum,
- líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í at-
vinnulífi. Pó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að lang-
frama uppbyggingu á færni á tilteknum sviðum.