Tíminn - 31.01.1987, Side 20
85dB
.
NYJUNGAR
IMT dráttarvélin var kynnt
haustið 1985 og varð næst
mest selda dráttarvélin á
íslandi ári síðar. Þessi
staðreynd segir meira en
mörg orð.
KYNNINGARVERÐ
ÁFYRSTU
VÉLUNUM:
IMT 545 51 hö.
Verð 343.000,-
IMT 549 51 hö.
Verð 358.000.-
IMT 567 65 hö.
Verð 398.000,-
IMT 567 65 hö. 4 WD
Verð 458.000,-
IMT 569 70 hö.
Verð 438.000.-
IMT 569 70 hö. 4 WD
Verð 498.000,-
IMT 577 78 hö. 4 WD
Verð 528.000,-
Verð án söluskatts
Gengi 28.1.’87
IMT frábærar vélar
á lágu verði
Við viljum vekja athygli á
IMT 569 vélunum.
Ný vél — nýr mótor
Bútækni hf. — Bíldshöfða 8 — Po. Box 4208 — 124 Rvk.
Sími 686655 og 686680
Vélahora
Nýtt hús hljóðeinangrað 85 dB (A).
Með góðu útsýni, slétt gólf, nýtt sæti, ný miðstöð,
frábær staðsetning stjórntækja.
Nýtt vökvakerfi lyftigeta 2500 kg.
Diskabremsur í olíubaði með vökvaástigi o.m.fl.
545 og 549 verða með óbreytt vökva- og bremsukerfi.
Meðal búnaðar í nýju IMT dráttarvélunum má nefna:
Nýtt hús með öllum þægindum.
Vökvastýri (hydrustatiskt).
Tvær vökvadælur 51 líter á mínútu
Tveir tvívirkir vökvalokar með 4 vökvaúrtökum.
Tvöföld kúpling.
Nýtt sæti með armhvílum stillanlegt.
Yfirstærðir á dekkjum.
Útvarp.
IMT 545 6 hraða stig áfram.
IMT 549 10 hraða stig áfram.
Aðrir IMT 10 hraðastig áfram.
Lyftigeta þrítengis 2500 kg.
Lyftukrókur.
O.fl. o.fl.
Leitið nánari upplýsinga og tryggið
ykkur vélar á frábæru verði.