Tíminn - 24.05.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.05.1987, Blaðsíða 1
SUNNUDAGUR 24. MAÍ 1987- 115. TBL. 71. ÁRG. EYÐNI innan kirkjunnar Hvernig á kirkjan að bregðast við þessum váiega faraldri sem ný- lega er farinn að herja á heimsbyggðina? Hér birtist nýleg og ákveðin ályktun heilbrigðis- nefndar Alkirkjuráðsins Teikningar frá Ólafsdal Játvarður Jökull tekinn tali þar sem hann útskýr- ir nokkrar gamlar teikn- ingar eftir nemendur Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal TOLLI í Eyjum í næstu viku opnar Tolli myndlistar- sýningu í AKÓGES í Vestmanna- eyjum. Hann var áður lengi í Eyj- um á fjölda vertíða og er eins víst að hann falli vel í kramið. bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.