Tíminn - 17.01.1988, Blaðsíða 12
12 Tíminn
Sunnudagur 17. janúar 1988
Fjölskj'Jdan
Krisljaiií
Héðinn Bim
sbJóm ÞorgilssonFZ^—^-^
ar L°gi Ásbjörnsson v8U*,'Ón,Sdótt-
•"yndin var tekin ' n^n son“rinn,
w>
Seo yfir Djupuvík. Fossinn
Eiðrofi dregur nafn sitt af
löngu liðnum atburðum
sem honum tengjast.
- rætt við hjónin Ásbjörn Þorgilsson
og Evu Sigurbjömsdóttur, sem starf-
rækja hótel á Djúpuvík og búa þar
nú allan ársins hring
Kópavogi
til Diúpuvíkur
tf 1.
V
Árið 1983 var svo komið að eng- kvennabraggann með það fyrir
inn hafði þar fasta búsetu yfir augum að setja þar á stofn þjón-
IÐ sunnanverðan Reykjafjörð í Arneshreppi á Ströndum er nú vafalítið starf-
rækt eitt sérstæðasta hótel á landinu. Húsið sem starfsemi hótelsins fer fram í var upp-
haflega byggt árið 1938. Á efri hæðinni bjuggu síldarstúlkurnar sem á velmektardögum
staðarins flykktust norður til Djúpuvíkur í peninga og ævintýraleit. Á neðri hæðinni var
all stór salur og þar voru meðal annars haldnir dansleikir á þessum árum. En síldin
hvarf, vélaniður verksmiðjunnar hljóðnaði, fólkið hætti að þyrpast norður á sumrin og
smám saman tíndust íbúar Djúpuvíkur í burtu.
vetrartímann. Ekki fór það þó svo
að Djúpavík væri endanlega komin
í eyði. Árið 1983 stofna nokkrir
einstaklingar hlutafélag um kaup á
síldarverksmiðjunni í Djúpuvík
með það fyrir augum að koma þar
á fiskeldi. Þær hugmyndir voru síð-
ar lagðar til hliðar. Þess í stað
ákváðu hjónin Ásbjöm Þorgilsson
og Eva Sigurbjömsdóttir ásamt
Hálfdáni Guðröðarsyni frá Kefla-
vík í ísafjarðardjúpi að kaupa
ustu fyrir ferðafólk og í júlí 1985
tekur svo hótel Djúpavík til starfa.
Fréttamaður Tímans var þama á
ferð í haust og spjallaði við þau
hjón um ýmislegt sem lýtur að hót-
elrekstri og búsetu á svo afskekkt-
um stað sem Djúpavík er.
TIL DJÚPUVÍKUR
„Við hjónin komum hingað úr
Kópavogi,“ segir Eva, „en þar