Tíminn - 20.02.1988, Side 1

Tíminn - 20.02.1988, Side 1
Stjórn Mulroneys í Kanada á undir högg að sækja m Blaðsíða 14 Hefur boðað frjálslyndi og framfarir í sjötíu ár LAUGARDAGUR 20. FEBRUAR 1988 - 41.TBL. 72. ÁRG. Öflug andstaða við frumvarpsdrög um aðskilnað dóms- og framkvæmdavalds: Nýtt réttarfar má efcki ákveða með skyndi ákvörðunum Ásgeir Pétursson bæjarfógeti í Kópavogi sagði Tímanum í gær aðj frumvarpsdrög níu manna nefndarinnar svoköiluðu um aðskilnað! dóms- og framkvæmdavalds og send hafa verið dómsmálaráðherra væru augljóslega unnin í flýti. Sagði hann það ábyrgðarleysi ef menn ætluðu að kasta fyrir róða þrautreyndu dómskerfi án þess að ítarleg umræða og athugun færi fram á því hvað ætti að taka við. Ásgeir er ekki einn um gagnrýni á frumvarpsdrögin og þó lögmenn virðist almennt ekki mótfallnir aðskilnaði dóms- og framkvæmdavalds, greinir þá á um hvernig beri að standa að slíkri grundvallarbreytingu. • Blaðsíða 5 Ásgeir Pétursson, bæjartógeti í Kópavogi. (Timamynd pjetur) jr „Aukameldingar“ til samningamanna í efnahagspóker ríkisstjórnarinnar: UTUT FYRIR TILBRIGDI VID VESTFJARÐASTEFID Samningaviðræður í Garðastræti eru komnar á undirskrift, en þau spil ríkisstjórnarinnar hafa ekki góðan skrið. Stafar það m.a. af því að stjórnvöld verið opinberlega til sýnis. Er nú útlit fyrir að hafa gefið samningamönnum innsýn í þær efna- samningar náist á svipuðum nótum og á Vestfjörð- hagsaðgerðir sem í vændum eru strax að lokinni um. • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.