Tíminn - 04.05.1988, Blaðsíða 1
Borgin hefur ekki
uppi hugmyndir um
viðhótarfé í Granda
• Blaðsída 3
Jóhanna
stöðvar
Davíð
• Blaðsíða 5
Kanínumiðstöðin
í Njarðvík hefur
hætt starfsemi
• Baksíða
Bjargar
landinn
kartöflu-
útgerð?
Kartöfluvandinn hefur valdið heilabrotum
um hvernig nýta megi umframmagn af
kartöflum. Landssamband kartöflubænda
hyggst halla sér að framleiðslustýringu á
meðan aðrir hafa leitað annarra leiða. Lærð-
ur ölgerðarverkfræðingur sem Tíminn
ræddi við í gær telur hagkvæmt að nýta
kartöflur til spíraframleiðslu í tengslum við
sykurverksmiðju sem hann vill koma á fót
• Blaðsíða 5
Þær mæðgur með börn sín. Björg Jónsdóttir er hægra megin með dóttur sína
Svölu Magnúsdóttur. Dóttir Bjargar, Anna Björk Magnúsdóttir, er vinstra imegin
með SOn SÍnn Óskírðan Snorrason. Timamynd: Gunnar
Mæðgur léttari
Sá merkisviðburður átti sér stað á Kvennadeild Landspít-
alans á mánudag að mæðgur fæddu börn sama daginn.
Ljósmæður á Landspítalanum sögðust ekki hafa orðið
vitni að slíku fyrr og hafa þær þó lengi tekið á móti
börnum og annast sængurkonur. • Blaðsíða 3
Steingrímur Hermannsson formaður Framsóknarflokksins á eidhúsdegi í gær:
KRAFA UM 42.000 KR.
MÁNADARLAUN EDLILEG
í eldhúsdagsumræðum á þingi í gær ræddi hann m.a. kröfur VR að umræðuefni sínu og
Steingrímur Hermannsson um stjórnarsam- sagðist ekki telja þær miklar. Við birtum
starfið, utanríkismál og kjaramál. Þar gerði ræðu Steingríms í dag. • Blaðsíða 2