Tíminn - 06.08.1988, Síða 7

Tíminn - 06.08.1988, Síða 7
I HELGIN Laugardagur 6. ágúst 1988 Laugardagur 6. ágúst 1988 HELGIN I BETRI SÆTUM tiai.iniaiii naiiiiiiKimiaaiHiiminiimi Spurningaleikur í betri sætum: Jæja, þá erum við loksins búnir að draga í The Bourne Identity getrauninni sem staðið hefur yfir síðustu þrjár vikurnar. Við þökk- um þeim fjölmörgu sem sendu inn lausnir kærlega fyrir þátttökuna og biðjum þá og fleiri sem vilja taka þátt, að bíða í startholunum, því innan skamms hefjum við nýja getraun. Annars voru dregin út tvö nöfn og eru það vinningshafarnir. Nöfn- in sem upp komu úr staflanum voru; 1. Eggert Levý, Garðavegi 12, 530 Hvammstanga. 2. Guðjón Helgason, Vestur- bergi 140, 111 Reykjavík. Við óskum þeim Eggert og Guðjóni kærlega til hamingju og þeir fá send eintök af mýndinni innan skamms. Fyrir ykkur hin er ekkert annað að gera en að bíða róleg eftir næstu getraun og vona að þá verði heppn- in með ykkur. Rétt svör voru annars þessi: 1. Þyrnifuglarnir, Shogun, Dr. Kildare 2. The Holcroft Covenant, The Matarese Circle, The Scarlatti In- heritance 3. 6 myndbönd 4. Svissneskur banki 5. Roaer Young RiCHARD CHAMBiRLAiN ÍACIVN SMJTH THl BOURNi Lesendabréf til í betri sætum Umsjónarmenn í betri sætum. Mig langar til að þakka ykkur fyrir myndbandasíðuna, • sem í aðalatriðum hefur verið góð. Samt eru á henni nokkrir hnökrar, að mínu mati, og er ástæðan fyrir skrifum þessum, einmitt til að benda ykkur á þá, um leið og þakkirnar fylgja. í fyrsta lagi myndi ég vilja sjá fregnir um væntanlegar myndir. Ég man nefnilega eftir að þið höfðuð þannig dálk, sem hét Það var helst í vídeófréttum að... , og þar sögðuð þið frá væntanlegum myndum. Kom það sér vel og vildi ég gjarnan sjá það aftur. I öðru lagi myndi ég líka gjarnan vilja sjá stjörnugjöf ykkar fyrir aftan topp tuttugu listann, því oft hef ég séð ykkur dæma myndir sem eru á listanum, eða koma inn á hann skömmu síðar og þá vildi ég gjarnan sjá ykkar stjörnugjöf fyrir aftan. í þriðja lagi væri mjög gott ef þið settuð með dóminum, hvort mynd- in sé við hæfi barna. Ég á nefnilega tvö stykki sjálfur og vildi gjarna vita áður en ég tek hana á leigu hvort börnin geta horft með. í fjórða lagi væri svo loks gaman að sjá einhvers konar merkingar hvort myndin sé gamanmynd, glæpasaga, hrollvekja og svo fram- vegis. Það myndi auðvelda manni yfirsýn til muna. Með von um að þið takið þessar athugasemdir til greina. Vídeósjúklingur. Kæri vídeósjúklingur. Við þökkum þér kærlega fyrir bréfið og tökum athugasemdirnar mjög svo til greina. Þessar hug- myndir þínar hafa einmitt verið til umræðu hjá okkur í hetri sætum og eftir að þú staðfestir notagildi þeirra með bréfinu, máttu vænta þess að einhverjar þeirra, ef ekki allar, sjáist á myndbandasiðunni innan skamms. Umsjónarmenn „TOPP TUTTUGU" 1. ( 1) No Way Out (Skífan) 2. ( 2) Nornirnarfra Eastwick (Steinar) 3- ( 3) Windmills of the Gods (J.B. Heildsala) 4. (14) Kæri Sali (Háskolabío) 5. ( 4) The Bourne Identiry (Steinar) 6. ( 5) Innerspace (Skífan) 7. ( 6) The Man with Two Brains (Steinar) 8. ( 7) Full Metal Jacket (Steinar) 9. (13) Slamdance (Steinar) 10. ( 9) Blue Velvet (J.B. Heildsala) 11. (15) Power (Steinar) 12. (-) The Squeeze (Steinar) 13. (-) Bigfoot (Laugarásbio) 14. (10) The Last Innocent Man ( J.B. Heildsala) 15. ( 8) Dirty Dancing (J.B. Heildsala) 16. (-) Blood Relatives (Bergvik) 17. (17) Crocodile Dundee 1 (Steinar) 18. (16) White Water Summer (Skifan) 19. (-) Hostage (J.B. Heildsala) 20. (20) Hands of a Stranger (JB. Heildsala) ULU [ m m m m m m i 1111 THE JERK: Stjörnugjöf=*^*-^ Aðalhlutverk: Steve Martin, Bern- adette Peters Leikstjóri: Carl Reiner Mig var farið að lengja eftir að sjá The Jerk eftir að ég frétti að hún væri komin á myndband. Ég sá hana í bíó fyrir löngu (ferlega afstætt hugtak) og fannst þá gaman. Þegar ég var svo kominn með spóluna heim, þá velti ég því fyrir mér hvort myndin hefði elst illa eða vel og hvort ég hefði elst illa eða vel. Annars segir myndin frá Naven R. Johnson, sem er alinn upp hjá negrafjölskyldu í Mississippi (sem ykkur til' fróðleiks er indíána- mállýska og þýðir stóra fljót eða DUDES: Ágætis skemmtun me asnalegum innskotum Stjörnugjöf=-*-A Aðalhlutverk: Jon Roebuck, Flea Cryer, Daniel Mér finnst alltaf leiðinlegt þegar atriði koma fyrir í myndum sem ég hreinlega skil ekki af hverju þurfa að koma fyrir. Ókey, ég er kannski ekki þessi leiklistarskólahressó- mokkaleikhús-kjallaralopapeysu- myndlistaroghandíðaalvarlega- þenkjanditýpa, en ég tel mig samt sem áður ekki alvitlausan og oft skilja boðskap og þess háttar í bíómyndum. I Dudes er samt sem áður nokkuð sem ég skil ekki. Myndin segir annars frá þremur pönkurum sem gefast upp á New York og ákveða að fara til Kalifom- íu. Á leiðinni er hins vegar ráðist á þá af mjög svo leiðinlegum gaurum og endar fyrsti hluti viðskipta þeirra á því að einn vinanna (Flea) er drepinn. Hinir tveir komast hins vegar undan. Þeir hyggja á hefndir og hefja þennan líka íitla eltingarleik um byggðir og óbyggðir Ameríku. Persónulega er ég mjög hrifinn af hugmyndinni. Pönkarar í kabbója- og indíánaleik, en það er bara ekki nóg. Cryer er t.d. alltof menntaður og „sophisticated" til að vera pönk- ari. Og svo er þetta sem ég skil ekki. Birtist ekki bara einhver kabbója- drusla annað slagið og bjargar þeim og hverfur síðan. Birtast ekki líka þessir indíánar og hjálpa þeim og hverfa síðan. Spúúúúúúúký, ef ég mætti taka svo til orða. Ókey. Gamli, heimski, materíal- íski, heilaþvegni Verslunarskóla- neminn fattar ekki boðskapinns Só vott? Mér finnst þessi atriði asnaleg og ég fatta þau ekki. Að mínu mati eyðileggja þau myndina. Hún hefði verið rúmlega þriggja stjörnu mynd ef ekki væri fyrir þessi dularfullu atriði. Niðurstaða: Þetta er hreinlega ágætis mynd. Asnaleg dularfullu- fimm atriði eyðileggja stórlega fyrir henni og þau eru í raun eins asnaleg og að himinninn verði gulur með reglulegu millibili. Það þætti ekki mjög eðlilegt, eða hvað? Én sé horft framhjá þeim, sem í raun eru ágæt til að skreppa og ná sér í gos, þá er hún ágætis kvöldafþreying. Tvær stjörnur. -SÓL - Nú, nú, töpuðum við landsleiknum... ? Hm bílvangursf l—il HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 - Lofaðu okkur að heyra þig bera þetta fram aftur... enskum stikkorðum. Fyrst ber að nefna hitch hiking, olíukönnur, símaskrá, herbergi, aukavinnu í tívolíinu, yfirdrátt á tékkheftinu og loks nefni ég lokaatriðið, A bigger house. Niðurstaða: Fyrir ykkur sem haldin eru fordómum út í myndir sem eru styttri en 90 mínútur (ég nefni enginn nöfn), þá er myndin ekki undir 90 mínútum. í annan stað er þetta fyndin mynd, þó sumum finnist hún yfirdrifin og í þriðja pláss þá get ég hikstalaust mælt með henni. En vertu samt í góðu skapi. Enginn vafi: Þrjár og hálf stjarna. -SÓL Vinsælu METRO rafmagns-vatnshitarar til hvers kyns nota í ibúðina eða sumarhúsið. Þú færð mikið af heitu vatni til böðunar og I uppvask. Sjálfvirk hitastýring. Hitarinn er emeleraður að inn- an og hefur þess vegna mjög góða endingu. Ódýr f notkun og auðveldur i uppsetningu. Fæst i stærðum frá 5—300 lltra. Gott verð og greiðslukjör við allra hæfj. LÆKJARQÖTU 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022 eitthvað svoleiðis). Einn afmælis- daginn kemst hann síðan að því að hann er alls ekki svartur og verður það heldur ekki þó hann eidist. Blús gerir hann dapran og auk þess er hann vita taktlaus. Hann heldur út í heiminn, verður forríkur, miss- ir allt og við segjum ekki meira frá þessari mynd. Það er alltaf erfitt að alhæfa hvort einhver mynd sé góð eða léleg, ágæt eða slarkfær. Alhæfing- in felst fyrst og fremst í því sem mér finnst. Mér finnst myndin góð. Konunni minni fannst hún yfirdrif- in en svo eru aðrir, sérstaklega þeir sem eru geðveikir Steve Martin aðdáendur, sem finnst hún ekki nægilega yfirdrifin. Ég held að þú ættir að vera sammála mér og finnast hún góð. Það eru mörg þrælgóð atriði í henni. Fyrir ykkur sem eruð búin að sjá myndina og lesið þcnnan mynd- bandadóm til að rifja upp og at- huga hvað mér finnst, þá get ég nefnt nokkur „highlights". Þau eru sett fram ýmist í íslenskum eða LETTAR FLOTBRYGGJUR Á SJÓ OG VÖTIM STÆRÐIR: 1,5x6 MTR 2,0x6 MTR 2,4x6 MTR ENNFREMUR FLOT- OG TENGIBÚNAÐUR FYRIR FISKELDISSTÖÐVAR. UPPLÝSINGAR GEFUR UMBOÐSAÐILI SF-GRUPPEN Mii KRISTJÁN ÓLI HJALTASON IÐNBÚÐ2. 210 GARÐABÆ SÍMI 46488 SUMARGJALDDAGI HÚSNÆÐISLÁNA VAR 1.MAÍ SL. 16. ágúst leggjast dráttarvextir á lán með lánskjaravísitölu. L sept. á lán með byggingarvísitölu. FORÐIST ÓÞARFA AUKAKOSTNAÐ VEGNA DRÁTTARVAXTA n Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVÍK S: 69 69 00

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.