Tíminn - 31.01.1989, Blaðsíða 14

Tíminn - 31.01.1989, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 31. janúar 1989 • llllllllllllllllllllllllllll TÓNLIST Sinfóníutónleikarnir I morgun (sunnudag) voru tveir menn, lærður og leikur, að ræða ritningargrein dagsins í útvarpinu - „Því að himnaríki cr líkt húsbónda einum, er gekk út árla dags, til þess að leigja verkamenn í víngarð sinn (Matth. 20). Hinum leika þótti sem vonlcgt var sumir verkamenn- irnir. þeir sem fyrst voru ráðnir og báru hita og þunga dagsins í aldin- garðinum, grátt leiknir að fá sömu laun og hinir, sem skemmsl unnu. En hinn lærði bcnti á að lykilsetning dæmisögunnar er sú fyrsta: hcr er verið að tala um himnaríki en ekki réttlæti og þar er öllum fagnað jafnvel, líka þcim sem ekki faðma Frelsarann fyrr en á elleftu stundu. Um það vitnar einnig sagan um 100. sauðinn og sjálfsagt margar aðrar sem menn eiga crfitt meö að sætta sig viö út frá réttlætiskenndinni einni. (Kapitalistar skilja auðvitað söguna í Matth. 20 bókstaflega og túlka þannig, að það sc almættinu þóknanlegt að verkamenn séu ckki of gráðugir, og sitthvaö fleira í orðum Frelsarans má einnig túlka með vafasömum hætti ef vilji er fyrir hendi). Á þriðju tónleikum vetrarins spil- aði Tríó Reykjavíkur l'yrir lclaga Kammermúsíkklúbbsins, í Bústaða- kirkju 15. janúar. Tríóið skipa þau Guöný Guðmundsdóttir fiðla, Gunnar Kvaran kncfiðla og Halldór Haraldsson píanó, valinkunnir kúnstnerar úr fremstu röðum vorum og öll harðsnúnir kammertónlistar- menn að fornu og nýju. Fyrst fluttu þau Mozart-tríó í G-dúr K.564; þótt sagt sé að skáldiö hafi soðið tríóið í snatri upp úr píanósónötu í fjárafla- skyni, er slíkt lítil skýring á því hvc tiltölulcga léttvægt það virðist vera, því Mozart vann yfirlcitt - kannski alltaf - undrahratt; mönnum þótti scm hann væri að skrifa niður verk sem fullskapað væri í höfði hans. En þetta tríó er semsagt ekki eitt af bestu kammervcrkum Mozarts og þannig skrifað að ofangreind skýring - að það sé umskrifuð píanósónata - gæti sem best vcrið sönn, því strengjahljóðfærin leika hér furöu- lítið hlutvcrk; Halldór spilaði liins- vegar sólópartinn Ijómandi vcl. Ekki fyrr cn í Andante-kafla Þriggja næturljóða cftir Bloch (1880-1959), þegar tónleikarnir voru næstum hálfnaðir, fékk hinn breiði og syngjandi knéfiðluhljómur Gunnars Kvaran að njóta sín, sem Finnsku listakonurnar Soile Iso- kosky, sópransöngkona, og Maríta Viitasalo, píanóleikari, komu fram í íslensku óperunni laugardaginn 21. janúar síðast liðinn á tónleikum Tónlistarfélagsins í Reykjavík handa styrktarfélögum. Á efnisskránni voru ljóðasöngvar eftir Schumann, Brahms, Sallinen, Síbelíus og Grieg. Soile Isokosky býr yfir framúr- skarandi sópranrödd, sem hún beitir listavel á efra sviði, en er nokkuð ábótavant á neðri tónum. Söngkon- an er glæsilegt dæmi um fagra rödd af skandínavískum toga, auk þess sem meðferð hennar á tónlist og texta ber yfirhöfuð vott um prýðilega og alhliða menntun. Ljóðaflokkurinn Frauenliebe und Leben er eitt af ágætustu verkum Róberts Schumanns. Listakonurnar eru báðar ungar að árum og varla von, að þeim tækist að koma fyllilega til skila eðallyndi, ástarhug, átakan- legum vanmætti, sálarstríði og skap- Ralph Kirshbaum, semballeikari. En því nefni ég guðdóminn og ritverk hans hér, að leiki maðurinn í útvarpinu fór að velta fyrir sér trúnni og áhrifum hennar og vildi sýnir hvcrnig G-dúr tríóið er raddsctt. Ernest Bloch varsvissnesk- ur gyðingur, einn af fáum mönnum þcirrar þjóðar sem á blað komast í listum og vísindum að því er virðist, því allir eru alltaf að hugsa um peninga og fjallgöngur þar í landi. Á árunum fyrir stríð var Bloch talinn jafnoki Bartóks og Hindemiths að mikilvægi. Ekki hcyrist liann samt oft núorðið, en þctta verk hans cr glettilega skcmmtilegt, einkum tvcir seinni þættirnir. Aðalvcrk tónleikanna var hins vcgar B-dúr Schuberts op. 99, samið um svipað leyti og Vctrarferðin árið 1827. I tríóinu vottarsamt ekki fyrir þeim trega sem cinkcnnir Vetrar- fcrðina og einkenndi raunar líf tón- skáldsins á þcssum tíma - þetta er lífsglatt verk og tónskáldið gæti hafa tckiö undir með vagnhestinum þegar hann sagði: „Ég vil sjá glöð andlit í kringum mig." Tríó Reykjavíkur spilaði þetta fallega verk nógu vel - svo vel, að þau voru klöppuð upp og spiluöu lokaþáttinn aftur. En þá kom líka í Ijós hve miklu betur þau gátu í rauninni spilað: Á íslandi vantar venjulega síðustu æfinguna. Nú cr um að gera fyrir Tríó Reykjavíkur að halda áfram að æfa sig og halda konserta; vonandi ljær brigðum Schumanns og Ijóðskálds- ins Adclberts von Chamisso. Marita Viitasalo lék af látleysi og alvöruþunga og fór hvergi fram úr þeim styrkleika, sem góðum samleik hæfir. Tónn píanistans er hlýr, blíð- legur og fagur og hún er óneitanlega einn þeirra fáu píanista, sem upplifa verkið með söngvaranum, anda og líða með honum. Þýðir þó ekki að dyljast þess, að þeim köflum brá fyrir, þar sem píanóleikurinn var helsti litlaus og daufur. Við heyrðum þrjú ljóðalög eftir Brahms, Meine Liebe ist grún, Dcr Tod, Das ist die kúhle Nacht og Liebestreu. Músík þessa mikla meistara er langt ofar mínu lofi, gengur gjörningum næst. Svo blóð- rík er píanóröddin af hendi höfund- ar, að óhætt hefði verið að leggja ögn meira í flutninginn; ábúðarfyllri söngur hefði og engu spillt. Fjögur draumljóð eftir finnska tónskáldið A. Sallinen skiluðu bein- leiðis til áheyrenda þeirri vanlíðan. telja stórar tilfinningar eins og Ást- ina til trúarreynslu. Sem er líklega mjög viturlegt, því að á vorum upplýstu tímum trúum við tæpast á persónuleg afskipti almættisins af tónsmíðum Bachs, svo dæmi sé tekið, hcldur kann pcrsónuleg trú Bachs sjálfs að hafa fyllt hann hugar- orku. Og hér er lykilorðið semsagt hugarorka. Því að á tónleikum Sin- fóníuhljómsveitarinnar í Háskóla- bíói 19. janúar færðist fyrst veruleg- ur kraftur í hljómsveitina í síðasta verkinu, sem var knéfiðlukonsert Dvoráks. Og þá vafalítið fyrir tilstilli einleikarans Ralphs Kirshbaum sem spilaði dável og hreif með sér hljóm- sveitina. Því ekki er konsert þessi í_ sjálfum sér neitt merkilegri heldur cn hin verkin tvö, Impromptu eftir Áskcl Másson og 5. sinfónía Schuberts, að öðru leyti en því að hann er ákaflega fallcga skrifaður fyrir tréblásturshljóðfærin, sem hjá okkur eru sterk. Hér skeði semsagt hið óútskýranlega, sem iöulega skcður á tónleikum, að einleikari, eða stjórnandi, eða umhverfið, eða áheyrendur, cða hinn innri „demon" Kammermúsíkklúbburinn þeim sviðið aftur við fljótlcgt tækifæri, enda sýnir aðsóknin í vetur að tónleikum klúbbsins að áhugi er vaxandi á þessu tónlistarformi. Sig. St. Háskólatónleikar ganga nú með al- gleymingi í Norræna húsinu í hádcg- inu á miðvikudögum. Nú síðast (18. janúar) fluttu Dóra Reyndal söng- kona og Vilhelmína Ólafsdóttir pí- anóleikari þrjá gamansama laga- flokka, eftir Francis Poulenc, Eric Satie og Atla Heimi Sveinsson. Dóru Reyndal lætur einkar vel þessi teg- und af sönglögum eða -Ijóðum, hún hefur til þess bæði röddina og lát- bragðið. Sjálfsagt væri þó óæskilegt fyrir hana að festast í þessu farinu, ef svo má að orði komast, en jafn- framt eru ekki margir sem valda þcssu formi vel, og heilmikill söngur til af þessu tagi sem enn er ósunginn sem textinn hefur inni að halda. Ungæðisháttur og ónógur þroski flytjendanna duldist ekki á stundum, en leiðinleg eða þreytandi varð þessi músík aldrei, þótt hún væri að vísu fjærst því að snerta konsertgestinn af öllu því, sem þarna gaf að heyra. Lög Síbelíusar og Griegs nutu sín ágætlega. Að vísu var meðferð söng- textans áfátt á stöku stað (einnig í Schumann), en það má raunar kalla stórvirki, þegar öllu er rétt til skila haldið á framandi tungumáli. Til eru flytjendur, sem fara ekki einu sinni rétt með efni á eigin móðurmáli, eins og við urðum vitni að í sjónvarpi um daginn, þegar íslensk leikkona flutti snilldarkvæði Jóhanns Jóns- sonar, Söknuð, og las skakkt að því marki, að hrynjandi ljóðsins riðlað- ist. Þetta voru að sönnu mjög ánægju- legir tónleikar afburða listakvenna og ekki óprýddi sviðsframkoma þeirra, sem var mjög indæl og ástúð- leg. Gunnar Björnsson Frank Shipway, hljómsveitarstjóri. listamannsins sjálfs, valda hughrif- um sem trúaðir flokka til guðdóm- legrar reynslu. Áskell Másson samdi „Impromp- tu" árið 1986 og tónsmíðinni verður tæplega betur lýst með orðum en tónskáldið gerir sjálft: „Verkið er í fremur frjálsu formi og er um margt dæmigert impromptu. þar sem áhersla er lögð á leikgleði og vissan glæsileik í útfærslu. Þessi Impromp- tu tekur u.þ.b. 13 mínútur í flutningi og fékk ég til samningar hennar styrk úr tónskáldasjóði Ríkisút- varpsins.“ í tónleikaskránni segir ennfremur, að Áskell Másson hafi frá árinu 1983 helgað sig tónsmíðum eingöngu, einn íslenskra tónsmiða. _ Og sögur herma. að honum vegni að mestu hér á landi - ég nefni t.d. bandaríska tónskáldið Charles Ives sem William Parker og Kristinn Sigmundsson hafa að vísu kynnt ögn. Og auðvitað margt annað. Mér þóttu þetta heilsteyptir tón- leikar, bæði að efnisgerð og flutn- ingi: Verkin þrjú eru skyld í léttum afkáraskap sínum, og flutningurinn allur var við hæfi. Sú var tíða að tónleikaskrár Háskólans voru fremstar í flokki að innihaldi og efnistökum, svo sem vel sæmdi um slíkt lærdómssetur, en núorðið er ekki alsiða lengur að birta einu sinni textaþýðingar söngva, jafnvel þótt á frönsku séu. Söngkonan bætti úr þessu með því að skýra efnið eftir hendinni. Lög Poulenc eru við „Stutta stráið" eftir Maurice Careme, gam- ansamt bull eins og Frökkum er betur lagið en íslendingum, eða öllu heldur eiga meiri hefð fyrir í bók- menntum sínum. Slíka texta tengir maður fremur „borgaralegri úrkynj- un“ en alþýðumenningu til sjávar og sveita, og hafa þó ágæt bullskáld sprottið upp í hinum síðarnefnda jarðvegi; ég nefni Æra-Tobba og skáldið góða í Kinninni sem orti Gránavísur. Upphafið er svona: Nú er hann Gráni fallinn frá föðursonur hans pabba, lifad hafdi hann vetur þrjá, hættur er hann að labbu. Sú kemur tfð, að faðir minn fer sömu leið og Gráni hinn vcrður glaður að skríða inn hjá þeim gamla. Þetta hvorttveggja, Gránavísurog- Æri-Tobbi, er samt í öðrum stíl en bull menntaðra, borgaralegra skálda; næst þeim kjarna ná kannski Kristján Karlsson og Halldór Laxness, en nær í rúminu á þessum tónleikum voru „Ljós fyrir börn" eftir Matthías Johannessen og Atla vel í því starfi og hafi nóg að gera - það eru þannig listamenn, sem helga sig list sinni alfarið, sem ættu að fá heiðurslaun Alþingis. Schubert er auðvitað yndislegt tónskáld og lagasmiður, en einhvern veginn grunar mig að sól hans, mcð sína rómantísku fegurð og stundum trega, fari heldur að dala á vorum tímum, líkt og sól Steingríms Thor- steinssonar dalaði. Og var liann þó hið prýðilegasta skáld að bestu manna yfirsýn og kann að fá „come- back" þótt seinna verði, ef Ijóðið er þá ekki alveg dautt. Kannski var það hljómsveitin eða hinn annars ágæti stjórnandi, Frank Shipway, í þetta sinn, cn mér fannst þessi sinfónía ekki sérlega hrífandi. Sig. St. Heimi, sem eru tilraun í þessa veru. Einhvern veginn þykir mér grínið hjá skáldinu vera þarna meira af vilja en mætti, en allt um það falla lög Atla yfirleitt vel að efninu (þótt áherslur lagsins falli stundum þvert ofan í textann í „hanablessunarstíl" (drúp hana blessun Drottins á), eins og stundum vill verða). Þriðji lagaflokkurinn var svo „Lu- dions“ eftir Satie við ljóð Leon-Paul Fargue - allt franska fyrir mér. Margvíslegt smælki eftir Satie er mjög skemmtilegt, og það voru þessi tónleikar líka og heiður þeim Dóru Reyndal og Vilhelmínu Ólafsdóttur. Sembaltónleikar Á Háskólatónleikum miðvikudag- inn 11. janúar lék Robyn Koh á sembal verk 17. aldar tónskáldanna. Robyn Koh fæddist í Malasíu fyrir 25 árum eða svo. lærði tónlist í Englandi, hjá frægum mönnum að því er virðist, og er núna kennari við Söngskólann í Reykjavík og Tón- skóla Sigursveins. Hún flutti þarna fjögur verk eftir jafnmörg tónskáld, Couperin, Purcell. Froberger og Rameau. Robyn Koh er sýnilega mjög flínkur hljóðfæraleikari og leysti þessi verk fagurlega af hendi og af miklu öryggi. Semballinn hefur sínar sterku og veiku hliðar eins og önnur hljóðfæri, og mjög er misjafnt hve vel sembaltónlist fellur að nú- tímasmekk. Mjög þykkir bassar eru t.d. ansi pirrandi í sembalnum, en sum tónlist finnst manni að eigi hvergi heima nema í sembal. Þessi fjögur tónskáld eru að sjálfsögðu misgóð, og raddsetja misvei - mér finnst nú bæði Bach og Scarlatti skemmtilegri sembalmenn - en í heildina voru þetta ánægjulegir tón- leikar og upplyftandi. Og í bili að minnsta kosti erum við með einum fleiri prýðilegan semballeikara hér á landi en áður. Sig.St. Tríó Reykjavíkur Finnskar listakonur Söngur og semball

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.