Tíminn - 02.02.1989, Page 14

Tíminn - 02.02.1989, Page 14
14 Tíminn Fimmtudagur 2. febrúar 1989 ÚTVARP/SJÓNVARP llllllli! SJÓNVARPIÐ Laugardagur 4. febrúar 14.00 íþróttaþátturinn. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 18.00 íkorninn Brúskur (8). Teiknimyndaflokkur í 26 þáttum. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. Þýð- andi Veturliði Guönason. 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Annar þáttur. Endursýndir briddsþættir Jóns Steinars Gunn- laugssonar og Jakobs R. Möllers frá því í mars 1988. 18.50 Táknmálsfrétíir. 19.00 Á framabraut. (Fame). Bandariskur mynda- flokkur. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (12). 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Áskoreridaeinvigið i skák. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stöðinni. Spaugstofan fæst við fréttir líðandi stundar. Leikstjóri Karl Ágúst Úlfsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Bandarískur gamanmyndaflokkur um fyrir- myndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.15 Maður vikunnar. Óskar Aðalsteinn rithöf- undur og vitavörður. Umsjón Baldur Hermanns- son. 21.30 Vegamót. (Le Grand Chemin) Frönsk bíó- mynd frá 1987. Leikstjóri Jean-Loup Hubert. Aðalhlutverk Richard Bohringer. Anémone og Antonie Hubert. Myndin gerist á sjötta áratugn- um og segir frá níu ára Parísardreng sem sendur er til sumardvalar hjá vandalausum í þorp úti á landi. Ýmislegt drífur á daga hans og ekki allt jafn léttbært en að dvölinni lokinni hlakkar hann til að koma aftur að ári. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 23.05 Kondórinn. (Three Days of The Condor) Bandarísk bíómynd frá 1975. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk Robert Redford, Faye Dunaway. Cliff Robertson og Max von Sydow. Starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna er skyndilega orðinn skotspónn eigin manna eftir að hann komst að leyndarmáli sem honum var ekki ætlaö. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 7.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs sem fram fer í Seattle í Bandaríkjunum. 7.45 Gagn og gaman. Homo Technologicus. Fræðandi teiknimyndaflokkur þar sem tækni- væðing mannsins er útskýrð á einfaldan og skemmtilegan máta. Þýðandi. Hlín Gunnars- dóttir. 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Paramount. 08.20 Hetjur himingeimsins.He-man Teikni- mynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 08.45 Yakari. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 8.50 Petzi. Teiknimynd með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðardóttir og Júlíus Brjánsson. 09.00 Með afa. Afi og Pási páfagaukur eru í góðu skapi í dag. Nú ætlar afi að sýna ykkur látbragðsleik einnig syngur hann og myndirnar sem þið fáið að sjá verða: Skeljavík, Túni og Tella, Skófólkið, Glóálfarnir, Sögustund með Janusi, Popparnir og margt fleira. Að sjálf- sögðu eru myndirnar með íslensku tali. Leik- raddir: Árni Pétur Guðjónsson, Elfa Gísladóttir, Eyþór Árnason, Guðmundur ólafsson, Guörún Þórðardóttir, Jóhann Sigurðsson, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson, Saga Jóns- dóttir og Sólveig Pálsdóttir. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. Stöð 2. 10.30 Einfarinn. Lone Ranger. Teiknimynd. Þýð- andi: Hersteinn Pálsson. 10.55 Sigurvegarinn. Winners. Kevin og besta vinkona hans, hún Mary, eiga ákaflega fallegt leyndarmál saman. Þegar Kevin skreytir vegg í skólanum með leyndarmálinu sem gjöf til Mary fara málin heldur betur að vandast. Aðalhlut- verk: Davdi Woloszko og Vanessa Goddard. Leikstjóri: Bill Fitzwater. Framleiðandi: Tom Jeffrey. Þýðandi: Pótur S. Hilmarsson. ITC. 11.45 Myndrokk. Létt morgunblanda á tónlistar- böndum. 12.00 Skák. Endurtekið frá því i morgun. 12.15 Pepsí popp. Við endursýnum þennan vin- sæla tónlistarþátt frá því í gær. Stöð 2. 13.00 Fjörugur frídagur. Ferris Bueller’s Day off. Matthew Broderick leikur hressan skólastrák sem fær villta hugmynd og framkvæmir hana. Hann skrópar i skólanum, rænir flottum bíl og heldur af stað á vit ævintýranna. Leikstjóri myndarinnar, John Hughes, er sá hinn sami og leikstýrði myndunum „The Breakfast Club" og „Weird Science”. Aðalhlutverk: Matthew Bro- derick, Alan Ruck og Mia Sara. Leikstjóri: John Hughes. Framleiöendur: John Hughes og Tom Jacobson. Þýðandi: Sveinn Eiríksson. Para- mount 1986. Sýningartími 100 mín. Lokasýn- ing. 14.40 Ættarveldið. Dynasty. Bandarískur fram- haldsþáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20th Century Fox. 15.30 Lögreglustjórarnir. Chiefs. Endurtekin framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti. Will Henry er nýskipaður lögreglustjóri í bandarísk- um smábæ. Þegar lík af ungum dreng finnst, er honum ráðlagt að gera lítið úr málinu. En Will er ekki sáttur við þau málalok, sérstaklega þar sem lík drengsins er illa útleikið og ekki bætir úr skák þegar annað lík finnst skömmu síðar. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess .Harper, Paul Sorvino og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Jerry London. Fram- leiðandi: John E. Quill. Þýðandi. Björn Baldurs- son. Highgate Pictures 1985. Alls ekki við hæfi barna. 17.00 íþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, keila o.fl. skemmtilegt. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason.________________________ 19.19 19.19 Fróttir og fréttatengt efni ásamt umfjöll- un um málefni líðandi stundar. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur sem unninn er í samvinnu við björgunar- sveitirnar. í þættinum verður dregið í lukkutríói björgunarsveitanna en miðar, sérstaklega merktir Stöð 2, eru gjaldgengir í þessum leik og mega þeir heppnu eiga von á glæsilegum vinningum. Kynnir: Magnús Axelsson. Stöð 2. 21.20Steini og Olli. Laurel and Hardy. Þeir félagarnir fara á kostum. Aðalhlutverk: Laurel og Hardy. Leikstjóri: James Parrott. 21.40 Gung Ho. Myndin gerist í bænum Hadley- ville í Pennsylvaníu en þarhefurbílaiðnaðurinn verið lifibrauð bæjarbúa síðastliðin 35 ár. í Hadleyville stendur bílaiðnaðurinn höllum fæti sem oq annars staðar í Bandaríkjunum og þegar verksmiðjunum er lokað bíður bæjarfé- lagsins ekkert nema hægfara dauði. Þá kemur til skjalanna ungurog dugmikill maður. Gaman- mynd. Aðalhlutverk: Michael Keaton. Leikstjóri og framleiðandi: Ron Howard. Paramount 1986. Sýningartími 88 mín. Aukasýning 16. mars. 23.10 Verðir laganna. Hill Street Blues. Spennu- þættir um líf og störf á lögreglustöð í Bandaríkj- unum. Aöalhlutverk: Michael Conrad, Daniel Travanti og Veronica Hamel. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. NBC. 00.00 í bál og brand. Fire Sale. Léttgeggjuð gamanmynd um fjölskyldu sem ekki kemur vel saman en verður að standa saman fjölskyldufyr- irtækisins vegna. Aðalhlutverk Alan Arkin, Rob Reiner og Sid Caesar. Leikstjóri Alan Arkin. Þýðandi: Kristjana Blöndal. 20th Century Fox 1977. Sýningartími 85 mín. Aukasýning 20. mars. 01.25 Mafn rósarinnar. The Name of the Rose. Myndin gerist í ítölsku kalustri á 14. öld og fjallar um munk nokkurn sem fengin er til að rannsaka dularfull morð sem þar hafa verið framin. Saga: Umberto Ecco. Aðalhlutverk: Sean Connery og F. Murray Abraham. Leikstjóri: Jean-Jacques Annaud. Framleiðandi: Bernd Eichinger. Gold- crest 1986. Sýningartími 130 mín. Ekki við hæfi barna. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. febrúar 7.45 Morgunandakt Séra Jón Einarsson prófast- ur á Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Friðriki Pálssyni forstjóra SH. Bernharður Guðmundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. Þættir i tilefni af aldarafmæli hans á þessu ári. Umsjón: Dr. Árni Sigurjónsson. 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. Dagskrá í umsjá lllugia Jökulsonar. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu, lög eftir Josef Strauss og Victor Herbert. 15.00 Góðvinafundur. Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Egils B. Hreins- sonar leikur. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". eftir Gunnar M. Magnúss sem jafnframt er sögumað- ur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. 5. þáttur af tiu. Persónur og leikendur: Stjáni... Borgar Garð- arsson. Helga... Margrét Guðmundsdóttir. Árni... Jón Júl íusson. Geiri... Þórhallur Sigurðs- son. Kona... Björg Árnadóttir. (Frumflutt 1963). 17.00 Frá tónleikum Fílharmóníusveitarinnar í Berlín 8.sept. sl. - Síðari hluti. Stjórnandi: Mariss Jansons. - Sinfónía nr.5 í d-moll op.47 eftir Dimitri Sjostakovits. (hljóðritun frá vestur- þýska útvarpinu í Berlín) 18.00 „Frú Ripley tekstferð á hendur“, smásaga eftir Hamlin Garland. Árni Blandon les þýðingu Ragnhildar Jónsdóttur. Tónlist. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Söngur djúpsins. Þriðji og síðasti þáttur um flamencotónlist. Umsjón: Guðbergur Bergsson. (Áður útvarpað í júlí 1981). 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 20.30 íslensk tónlist. - „Hrif“, ballettsvíta eftir Skúla Halldórsson. íslenska Hljómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. - „íslensk svíta" fyrir strokhljómsveit eftir Hallgrím Helgason. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P.Páls- son stjórnar. 21.10 Úr blaðakörfunni. Umsjón: Jóhanna Á. Steingrímsdóttir. Lesari með henni: Sigurður Hallmarsson. (Frá Akureyri) 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfússon les þýðingu sina. (6) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Harmoníkuþáttur. Umsjón:Högni Jónsson. 23.00 Uglan hennar Mínervu. Þáttur um heim- speki, Arthúr Björgvin Bollason ræðir við Pál Skúlason. (Áður á dagskrá í nóvember 1984) 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 03.05 Vökulögin. Lög af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikir og leitað fanga í segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval vikunnar. Ún/al úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Pétur Grétarsson spjallar við hlustendur sem freista gæfunnar í Spilakassa Rásar 2. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. Stefán Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu lögin. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi). 16.05 Á fimmta tímanum - „Band of Holy Joy“. Skúli Helgason fjallar um ensku hljómsveitina „Band of Holy Joy“ í tali og tónum í tilefni af tónleikum hennar hér á landi 12. febrúar. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00). 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum tónlistarmönnum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 Kvöldtónar. Lög af ýmsu tagi. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgisdóttir í helgarlok. 01.10 Vökulögin. Fréttir kl. 2^00, 4.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,19.00, 22.00 og 24.00. SJÓNVARPtÐ Sunnudagur 5. febrúar 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum at- vinnumanna í golfi í Bandaríkjunumog Evrópu. Umsjón Jón Óskar Sólnes. 15.00 Hægt og hljótt. Fyrri hluti djassþáttar með Pétri Öslund og félögum tekinn upp á Hótel Borg. Áður á dagskrá 1. desember 1988. 15.30 „Sænska mafían“ Þáttur um sænsk áhrif í íslensku þjóðfélagi fyrr og nú. Áður á dagskrá 9. janúar 1989. 16.05 Kínverski ballettinn á ferð. (The Central Ballet of China) Breskur sjónvarpsþáttur um hinn víðfræga kínverska ballett á sýningarferð í Bandaríkjunum. 17.05 Sun Ra og hljómsveit. (Mystery Mr. Ra) Franskur þáttur með hinum sérstæða tónlistar- manni Sun Ra og hljómsveit hans. 17.50 Sunnudagshugvekja. Séra Yrsa Þórðar- dóttir prestur að Hálsi í Fnjóskadal flytur. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Helga Steffensen. Stjórn upptöku Þór Elís Pálsson. 18.25 Gauksunginn. (the Cuckoo Sister). Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum um fjölskyldu sem verður fyrir þeirri reynslu að dag nokkurn bankar stúlka uppá hjá henni og kveðst vera dóttir þeirra sem rænt var sjö árum áður. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. (Roseanne). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og frétta- skýringar. 20.35 Verum viðbúin! - Að útbúa léíta máltíð. ( Stjórnandi Hermann Gunnarsson. 20.45 Matador. (Matador). Þrettándi þáttur. ' Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. í Leikstjóri Erik Balling. Aðalhlutverk Jörgen Buckhöj, Buster Larsen, Lily Broberg og Ghita Nörby. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.15 Mannlegur þáttur - Sjoppumenning. Með- al þeirra sem koma fram í þættinum eru í Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Pétur Gunnarsson rithöfundur og Eggert Þór Bern- harðsson sagnfræðingur. Umsjón Egill Helga- son. 22.30 Njósnari af lífi og sál. (A Perfect Spy) Fyrsti þáttur. Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á samnefndri sögu eftir John Le Carré. ■ Aðalhlutverk Peter Egan, Ray McAnally, Rudiger Weigand-og Peggy Ashcroft. Magnus Pym, 1 háttsettur breskur leyniþjónustumaður hverfur skyndilega og orsakar það mikinn taugatitring hjá yfirmönnum hans og víðtæk leit hefst. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.30 Úr Ijóðabókinni. Jón Austmann riður frá Reynistaðabræðrum eftir Hannes Pétursson. |) Flytjandi er Gísli Halldórsson en formála flytur i Páll Valsson. Stjórn upptöku Jón Egill Bergþórs- 5 son. 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 5. febrúar 08.00 Rómarfjör. Roman Holidays. Teiknimynd. Worldvision. 08.20 Paw, Paws. Teiknimynd. Þýðandi: Margrét Sverrisdóttir. Columbia 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. Þýðandi: örnólfur Árnason. 09.05 Furðuverurnar. Die Tintenfische. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðuverur. Þýðandi: Dagmar Koepper. 09.30 Draugabanar. Ghostbusters. Vönduð og spennandi teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Júlíus Brjánsson og Sólveig Pálsdótt- ir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. Filmation. 09.50 Dvergurinn Davíð. David the Gnome. Teiknimynd. Leikraddir: Guðmundur Ólafsson, Pálmi Gestsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthíasdóttir. BRB 1985. 10.15 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. Worldvision. 10.40 Perla. Jem. Teiknimynd. Þýðandi: Björgvin Þórisson. 11.05 Fjölskyldusögur. Young People's Special. Leikin barna- og unglingamynd. 11.55 Heil og sæl. Úti að aka. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum miðvikudagi um slys og slysa- varnir. Umsjón: Salvör Nordal. Handrit: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Sveinn Sveinsson. Framleiðandi: Plús-Film. Stöð 2. 12.30 Dómsorð. Verdict. Paul Newman leikur hér lögfræðing sem misst hefur tökin á starfi sínu vegna áfengisdrykkju. Hann fær mjög dularfullt mál til meðferðar sem reynist prófsteinn á starfsframa hans. Aðalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden og James Mason. Leikstjóri: Sidney Lumet. Framleiðend- ur: Richard D. Zanuck og David Brown. Sýning- artími 124 mín. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 20th Century Rox 1982. Sýningartími 130 mín. 14.40 Menning og listir. Langston Hughes. Lang- ston Hughes skapaði sér sérstöðu meðal rit- höfunda með stórienglegum Ijóðum, skáldsög- um og leikritum sem fjölluðu um reynsluheim svartra Bandaríkjamanna. í þættinum sjáum við gömul myndbrot þar sem Hughes ræðir um hversu mikil áhrif endurvakning Harlem á þriðja áratugnum haföi á listsköpun hans. Rithöfund- urinn James Baldwin fjallar um einsemd Hughes sem endurspeglast í verkum hans og bar hann að lokum ofurliði. 15.35 Lögreglustjórar. Chiefs. Annar hluti endur- tekinnar spennumyndar í 3. hlutum. Lokaþáttur sýndur laugardaginn 11. febrúar. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis, Tess Harper, Paul Son/ino og Billy Dee Wil- liams. Leikstjöri: Jerry London. Framleiðandi: John E. Quill. Þýðandi: Björn Baldursson. Highgate Pictures 1985. Alls ekki við hæfi barna. 17.10 Undur alheimsins. Nova. Bandarískur fræðslumyndaflokkur. Sannkallað neyðar- ástand ríkti í Argentínu á síðari hluta áttunda áratugarins, ódæðisverk voru unnin á ábyrgð stjórnvalda og alls hurfu 30.000 manns og hefur ekki spurst til þeirra síðan. í dag vinna mann- fræðingar að því að rannsaka hvað hafi orðið um hina brottnumdu. í þættinum verður greint frá því hvernig rannsókn á ódæðisverkinu miðar áfram og rætt við mann- og erfðafræðinga sem lagt hafa argentískum stjórnvöldum lið í leitinni að hinum horfnu. Western World. 18.05 NBA körfuboltinn. Nokkrir af bestu íþrótta- mönnum heims fara á kostum. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.19 19.19 Fréttir, íþróttir, veður og frískleg um- fjöllun um málefni líöandi stundar. 20.30 Bernskubrek. The Wonder Years. Gaman- myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlut- verk: Fred Savage, Danica McKellar o.fl. Fram- leiðandi Jeff Silver. New World International 1988. 20.55 Tanner. Spaugileg skrumskæling á nýaf- stöðnu forsetaframboði vestanhafs. Fimmti hluti. Aðalhlutverk: Michael Murphy. Leikstjóri: Roberl Altman. Framleiðandi: Zenith. HBO. 21.50 Áfangar. Sérlega vandaðir og fallegir þættir þar sem brugðið er upp svipmyndum af ýmsum stöðum á landinu, merkir fyrir náttúrufegurð eða sögu en ekki eru alltaf í alfaraleið. Umsjón Ðjörn G. Björnsson. Stöð 2. 22.00 í slagtogi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Jónasson. Stöð 2. 22.45 Alfred Hitchcock. Stuttir sakamálaþættir sem gerðir eru í anda þessa meistara hrollvekj- unnar. Þýðandi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal. 23.10 Við rætur lífsins. Roots of Heaven. Stór- mynd með úrvalsleikurum. Myndin fjallar um- hugsjónamann, sem ásamt litskrúðugu fylgdar- liöi, beitir sér gegn útrýmingu fílsins í Afíku. Aðalhlutverk: Trevor Howard, Juliette Greco, Errol Flynn, Herbert Lom og Orson Wells. Leikstjóri: John Huston. Þýðandi Snjólaug Bragadóttir. 20th Century Fox 1958. Sýningar- tími 120 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.15 Dagskrárlok. Mánudagur 6. febrúar 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Irma Sjöln Óskars- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Óskari Ingólfssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Baldur Sigurösson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli bamatíminn - „Sitji guðs englar“. Guðrún Helgadóttir hefur lestur sögu sinnar. ÍEinnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björns- dóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir fjallar um lif, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Um framleiðslu og sölu búsafurða. Matthías Eggertsson ræðir við Gísla Karlsson frkv.stj Framleiðsluráðs. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.03 Frá skákeinvíginu í Seattle. Jón Þ. Þór rekur fimmtu einvígisskákina. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Skólaskáld fyrr og síðar. Umsjón: Kristján Þórður Hrafnsson. Lesari ásamthonum: Harald- ur Magnús Haraldsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Einnig útvarpaö eftir fréttir á miðnætti). 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Heyrna- og talmeinastöð íslands. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup“ eftir Yann Queffeléc. Guðrún Finnbogadóttir þýddi. Þórarinn Eyfjörð les (8). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesiðúrforustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátturfrá laugar- degi sem Guðrún Kvaran flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - „Virgill litli“. Sigurlaug Jónasdóttir byrjar lestur sögu Ole Lund Kirke- gaards. Þýðing: Þorvaldur Kristinsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Píanókonsert nr. 1 í d-moll eftir Johannes Brahms. Emil Gilels leikur með Fílharmónísveit Berlínar; Eugen Jochum stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Baldur Sigurðsson flytur. 19.35 Um daginn og veginn. Siguröur Kristinsson talar. 20.00 Litli barnatíminn - „Sitji guðs englar". Guðrún Helgadóttir hefur lestur sögu sinnar. (Endurtekinn frá morgni). 20.15 GömultónlistiHerne. 21.00 FRÆÐSLUVARP. Þáttaröð um liffræði á vegum Fjarkennslunefndar. Sjötti þáttur: Erfða- tækni. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Áður útvarpað í júlí sl. sumar). 21.30 Útvarpssagan: „Þjónn þinn heyrir“ eftir Söru Lidman. Hannes Sigfðusson les þýðingu sína (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Guðrún Ægisdóttir les 7. sálm. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdótt- ir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 91,1 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Eva Ásrún kl. 9. Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur. - Afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar á hvassan og gamansaman hátt. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.05 Milli mála, 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linnet. 21.30 FRÆÐSLUVARP: Lærum þýsku. Þýsku- kennsla fyrir byrjendur á vegum Fjarkennslu- nefndar og Bréfaskólans. Sjötti þáttur. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 21.30). 22.07 Rokk og nýbylgja. SkúlLHelgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00). 01.10 Vökulögin. SJÓNVARPIÐ Mánudagur 6. febrúar 16.30 Fræðsluvarp. 1. Haltur ríður hrossi. Þáttur um aðlögun fatlaðra og ófatlaðra í þjóðfélag- inu. (19 mín.) 2. Stærðfræði 102 - algebra. Umsjón Kristín Halla Jónsdóttir og Sigríður Hlíðar. (14 mín.) 3. Frá bónda til búðar 2. þáttur. Þáttur um vöruvöndun og hreinlæti á vinnustöðum. (11 mín.). 4. Alles Gute 2. þáttur. Þýskuþáttur fyrir byrjendur. (15. mín.). 18.00 Töfraaluggi Bomma - endurs. frá 1. febr. Umsjón Arny Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahomið. Fjallað um íþróttir helgarinn- ar. Úmsjón Jón Óskar Sólnes. 19.25 Staupasteinn (Cheers). Bandarískur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.54 Ævintýri Tinna. Ferðin til tunglsins (13). 20.00 Fréttir og veður 20.35 Áskorendaeinvígið í skák. Friðrik Ólafsson stórmeistari flytur skákskýringar í einvígi Jó- hanns og Karpovs. 20.45 Myrkur kristall (Dark Crystal). Brúðumynd frá 1983 úr leiksmiðju Jim Hensons. Jen heldur sig vera síðasta eftirlifandi gálfinn á hnettinum sem hann byggir, enda hafa hinir illu skexar ráðið yfir hinum myrka kristal um þúsund ára skeið og unnið markvisst að því að útrýma öllum gálfum. Myndin hefur hlotið margar viðurkenn- ingar m.a. fyrir leikmynd og tæknibrellur. Þýð- andi Ólöf Pétursdóttir. 22.15 Já! I þættinum verður fjallað um Myrka músíkdaga sem hefjast í næsta mánuði og einnig verður rætt við þau Hjálmar H. Ragnars- son, Karólínu Eiríksdóttur og Þorstein Hauks- son, sem öll hafa haslað sér völl á tónlistarsvið- inu. Þá verður einnig fjallað um leiklist, kvik- myndir og myndlist svo eitthvað sé nefnt. Umsjón Eiríkur Guðmundsson. Dagskrárgerð Jón Egill Bergþórsson. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 HM í alpagreinum. Sýndar svipmyndir frá svigi kvenna á heimsmeistarakeppninni í alpa- greinum sem fram fór fyrr um daginn í Vail í Colorado. Meðal þátttakenda er Guðrún H. Kristjánsdóttir frá Akureyri'. 23.25 Dagskrárlok. Mánudagur 6. febrúar 7.30 Skák. Bein útsending frá einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Karpovs sem fram íer í Seattle í Bandaríkjunum. 7.45 Myndrokk. Létt morgunblanda af tónlistarr böndum. 8.05 Hetjur himingeimsins He Man. Teikni- mynd. 8.30 Skák. Endurtekið frá því í morgun. 15.45 Santa Barbara. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. NBC. 16.30 Vistaskipti. 18.20 Drekar og dýflissur. Dungeons and Dragons. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axels- dóttir. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Bandarískur gamanmyndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýð- andi: Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.19 19.19 Ferskur fréttaflutningur ásamt innslög- um um þau mál sem hæst ber hverju sinni. 20.30 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Lorimar. 21.20 Dýraríkið. Wild Kingdom. Vandaðirdýralífs- þættir. 21.45 Frí og frjáls. Duty Free. Breskur gamanþátt- ur í 7 hlutum. Fimmti hluti. Aðalhlutverk: Keith Barron, Gwen Taylor, Joanna Van Gyseghem og Neil Stacy. Leikstjóri og f ramleiðandi: Vernon Lawrence. 22.30 Fjalakötturinn. Glæpur Hr. Lange. 23.35 Saklaus stríðni. Malizia. Itölsk gamanmynd með djörfu ívafi. Aðalhlutverk: Laura Antonelli, Turi Ferro og Alessandro Momo. Leikstjóri: Salvatore Samperi. Þýðandi: Hrefna Ingólfsdótt- ir. Warner 1974. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. Lokasýning. 01.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.