Tíminn - 15.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.02.1989, Blaðsíða 1
Enn eitthross Tilboð gert í Ráðherrar hafa hverfur spor- bjðrgundanska skiptar skoðanir laustúrhaga • Blaðsíða 2 fraktskipsins • Blaðsíóa 5 um varaflugvöll • Baksíða Smáýsa ekki einungis flutt út í gámum, við neytum hennar sjálf: Ysukóðin - útsæði til heimanota í þeirri umræðu sem spunnist hefur vegna upplýsinga um óeðlilega mikið smáfiskadráp á ýsumiðum fyrir Suðurlandi að undanförnu hefur réttilega verið á það bent að þessi ýsukóð séu seld á ferskfiskmarkaði í Bretlandi. Þegar Tíminn fór í verslun í Reykjavík í gær kom í Ijós að engin vandkvæði voru á að fá smáýsu keypta, fisk sem samkvæmt skilgreiningu er undirmálsfiskur. Það staðfesti Jakob Jak- obsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar og taldi að hér væri um 2 ára gamian fisk að ræða, en þessi fiskur ásamt jafnöldrum sínum áttu að vera uppistaðan í sterkum ýsuárgöngum sem gætu borið uppi meiri veiði á næstu árum. Hvort gámaútflutningur stuðlar að smáfiskadrápi skal ósagt látið, en hitt ætti að vera Ijóst að smáýsan sem gæti verið uppistaðan í ýsuafla framtíðarinnar er líka borin á borð íslendinga sjálfra. Við förum því að dæmi búskuss- anna sem eta útsæðið sitt. • Blaðsíða 7 Jakob Jakobsson forstjóri Hafrannsóknastofnunar skoðar hér ýsu sem Tíminn keypti í búð í Reykjavík. Niðurstaðan var tvímælalaus. Þetta er undirmálsfiskur. Timamynd: Árnl Bjarna Dæmalaust óveður á Vestfjörðum færir hafís að landi og þekur tún fjörusandi: Þari frá Hvallátrum fellur af himni ofan í Örlygshöfn ^ • Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.