Tíminn - 15.02.1989, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.02.1989, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. febrúar 1989 Tíminn 9 Ingvar Níelsson: ’LeanFish’ aðferðin í fiskmjölsvinnslu tegundaskiptingunni í allflestum verstöðvum umhverfis landið. Mjölgreining Við þurrkunina losnar kjöt, roð og aðrir vefir frá beinunum og malast á leið sinni gegnum þurrkar- ann í duft, sem inniheldur um og yfir 80% eggjahvítu. Allar ’Lean- Fish’ verksmiðjur má búa mjölsí- um til að skilja þetta efni frá áður en malað er (1. flokkur, sjá skýr- ingarmynd 5), en það er eftirstótt, t.d. til startfóðrunar á eldisrækju. Magni og gæðum þess, sem skilið er frá, má stýra með möskvastærð síunnar. Unnt er að fara framhjá Háværar kröfur um gæði og hagkvæmni valda nú afdrifa- ríkri þróun í fiskmjölsiðnaði um heim allan. AUur búnaður til fullnægingar þessari eftirspurn verður æ flóknari og dýrari og verksmiðjurnar því sífellt stærri - og að sama skapi færri. Á undanförnum árum hefur loðnuverksmiðj- um á Islandi fækkað um helming og er nú fullyrt að önnur helmingsfækkun, með tilsvarandi stækkun eininganna sé óumflýjanleg ef þær verksmiðjur, sem þá verða eftir, eiga að vera samkeppnisfærar við erlenda framleiðendur. Bol- og flatfiskvinnslan dreifist á um sextíu verstöðvar umhverfis landið (línurit 2). Mikill hluti úr- gangsins frá þessari vinnslu fellur til utan hagkvæmnigeira umhverfis þær loðnuverksmiðjur, sem standa munu eftir þegar umrædd þróunar- holskefla er gengin yfir. Þá munu fjölmörg byggðarlög standa frammi fyrir alvarlegum umhverf- isvanda, sem myndast við urðun og aðra örvæntingarmeðferð fiskúr- gangsins, en jafnframt munu að sjálfsögðu gífurleg verðmæti fara forgörðum. ’LeanFish’ með rafhitun Hefðbundin eldþurrkun var um áratuga skeið notuð hér á landi við Síldar- oq loðnuaflinn 1942-87 DDQWEP FEBDÚan 1989 Línurit 3 vinnslu á beinamjöli úr mögrum fiskúrgangi. ’LeanFish’ aðferðin með rafhitun, sem lýst er hér að neðan, byggir einmitt á slíkri eld- þurrkun, þar sem loftið er nú hitað með raforku í stað beinnar olíu- brennslu eins og áður tíðkaðist. Þurrkunin er nú framkvæmd við verulega lækkuð hitastig frá því sem áður var - 450-500°C í inntaki þurrkara í stað 750-900°C - og er loftmagnið aukið í hlutfalli sem því svarar. Því verður mjölið hreint og laust við snefilefni úr eldsneytinu en flokkast jafnframt sem LT-mjöl (gæðamjöl, lághitamjöl) vegna hinna lækkuðu hitastiga. Raforkuframleiðendur og -dreif- endur hafa brugðist einkar vel við kynningu á ’LeanFish’ aðferðinni og tjáð sig fúsa að afgreiða rjúfan- lega orku (afgangsorku) til mjöl- vinnslunnar þar sem flutningsgeta dreifinetsins leyfir. Við athugun kemur í hinsvegar í ljós að í flestum byggðarlögum umhverfis ’LEQHFISH 32DPH* FISKHJðLSVEOICSHIDJQ - HQCICVgHNIPEIKNIHCQQ Gámuð LeanFish/OilEx' verksmið ia sekkjun ODBWBF Skýringarmynd 5 landið þolir dreifinetið allvel þá aflþörf, sem hér um ræðir, en hún nemur 1.0 til 1.5 MW. Verðhug- mynd sú, sem kynnt hefur verið, nemur um kr. 0.60/kWh, en til samanburðar kostar nú hver kíló- vattstund af svartolíu sem brennt er kr. 0.70/kWh við vegg verk- smiðju og í gasolíu kr. 0.96/kWh. . Eðli sínu samkvæmt krefst rjúf- anleg raforka varaafls. Því eru ’LeanFish’ verksmiðjurnar enn- fremur búnar hefðbundinni olíukyndingu, sem brennt getur hvoru sem er eldsneytisolíu eða lýsi og er gangsett sjálfkrafa ef raforka til hitunarinnar er rofin. Hitastig í þurrkara haldast að sjálf- sögðu óbreytt meðan kynt er með olíu í stað raforku og flokkast því mjölið sem LT-mjöl eftirsem áður. Þótt fullunnið lýsi sé að jafnaði dýrara en eldsneytisolía skal þó hvatt til notkunar lýsisins til brennslu (sjá ennfremur kaflann um vinnslu áfeitu hráefni). Notkun lýsis sem eldsneytis dregur veru- lega úr mengun mjölsins en hefur óveruleg áhrif á hagkvæmni verk- smiðjunnar þar sem gangtími brennarans er stuttur (varaafl). Hlutfallsmötun Úrgangur frá bol- og flatfisk- vinnslu, annarri en á karfa og grálúðu, inniheldur innan við 1% fitu og 20-21% af föstum efnum. FYRRIHLUTI Ef fjarlægð eru um 77.5 kg af vatni úr hverjum 100 kg af hráefni með beinni þurrkun verður mjölið um 8% rakt og 4% feitt. Þar sem efri síunni þegar þess er óskað og mala allt efnið í einn gæðaflokk. Aðferð þessi hefur verið reynd hér á landi og notuð til að létta á kvörnum og auka afköst þeirra. Lýsisvinnsla Ef meira berst af feitu hráefni en annað verður með hlutfallsmötun eins og að ofan greinir má koma fyrir lýsisvinnslu framan við verk- smiðjuna eins og sýnt er á mynd að neðan (OilEx aðferðin). Lýs- isvinnsla þessi byggist á suðu og þrígreiningu í soð, gróflýsi (crude fish oil) og hrat á hefðbundinn hátt, en síðan er soðinu hrært saman við hratið og blandan að lokum mötuð í ’LeanFish’ þurrkar- ann. Til ofangreindrar vinnslu er not- aður sjálfstæður lýsiskyntur sjúð- ari, sem ekki þarfnast gufu og þrígreiningarskilvinda (three- phase decanter). Gróflýsið er hæft til brennslu án frekari meðferðar en krefst endurvinnsiu ef það á að markaðsfærast sem iðnaðarlýsi, Hér er hinsvegar um óverulegt magn að ræða, sem ekki er hag- kvæmt að vinna áfram, og er því auðveldast að nota það til brennslu eins og að ofan er lýst. Við lýsisvinnslu er orkuþörf til hitunar áþekk og við beina þurrkun, þar sem orka sú, sem þarf til suðunnar, dregst að mestu leyti frá orkuþörf þurrkarans. ’Lean- Fish’ aðferðin, sem Iýst er hér að ofan, þarf 55-60 kg af eldsneyti á hver 1000 kg af unnu hráefni. Neðri mörk fitu í hráefni, sem gera ’LeanFish/OilEx’ verksmiðjuna sjálfa sér nóga um hitaorku, eru- því um 8% og verður fituinnihald mjölsiiis þá 8-10%. Skýringarmynd 4 markaðsmörk fitu í mjöli eru 10% DEKSTQQQðtCTLUN MðN -8 MÖN -7 MÖN -6 MðN -5 MðN -4 MÖN -3 MðN -2 MÖN -1 ðQ -1 ÖR 1 ÖR 2 ÖR 3 ÖR 4 RR 5 TEKJUB (QFUQDQSQLQ); O O O O O 0 O 1,000 1,000 25,000 25,000 25,000 25,000 25,000 gjöld: HÚSQLEISQ O O 0 O O O O O O 540 540 540 540 540 STJÖCHUN OS UMSJÓN 200 200 300 300 300 300 300 300 2,200 6,000 6,000 6,000 6,000 6,000 HCQEFNI f QDDQQTTIQ 0 O O O O 0 O 240 240 4,500 4,500 4,500 4,500 4,500 HwSPENMT QQFOQKQ o O O O O O O 80 80 1,800 1,800 1,800 1,800 1 .800 LöSSPEMNT QQFOQKQ o O 5 io 15 20 50 250 350 600 600 600 600 600 UM6ÚDIQ 0 O O o O 0 0 45 45 1,000 - 1 ,ooo 1 ,ooo 1,000 1 ,ooo UIDHQLD 0 O O o O O 0 O O 300 700 1,000 1,000 1,000 VMIS KOSTNÖDUQ 75 50 50 50 50 60 75 90 SOO 500 500 500 500 500 BEIN CíEKSTRQRGJÖLD 27S 250 355 360 365 380 425 1,005 3,415 1 5,240 1 5,640 1 5,940 15,340 15,940 QFSKQIFTIQ O O O O 0 0 O 0 O 1,600 1,600 1,600 1,600 1,600 VJEXTIQ O 17 40 47 66 37 1 16 152 534 2,520 1,368 1 .506 372 312 HPGNQDUR FYRIR SK -275 -267 —3S5 -407 -431 -477 -541 -157 -2,943 5,640 5,732 5.354 6,483 7.1 48 GQEIDSLUÖffTLUN MðN -8 MðN -7 MÖN -6 MðN -5 MðN -4 MðN -3 MðN -2 MÖN -1 ÖQ -1 ðR 1 ör 2 RR 3 RR 4 aa 5 innborgönir: TEKJUQ -275 -257 -395 -407 -431 -477 -541 -157 -2.349 5,640 5,732 5,354 6,438 7.1 43 HLUTQFC 2.000 O O 3,000 O 0 3.000 O 8.000 0 O O O O FQQMKV4M0QLÖN 1,250 1,850 O 1,250 2,400 1,200 3,000 5.550 1 6.500 0 O o O 0 SKQMMTÍMQLÖM 300 300 450 450 450 450 450 150 3.000 0 O o O O INNBÖRGONIR RLLS 3,275 1,883 55 4,233 2,419 1,173 5,910 5.543 24.551 5,640 5,732 5.954 6,488 7,148 Utborgrnir: VdLBÚN t QQFHITUN 3,200 1,800 O 3,200 1,800 0 3,200 1,800 1 5.000 0 O O O 0 FLUTN OG UPPSETNING 0 O O O O 0 500 1,000 1,500 0 0 0 O 0 QDLÖG'JN HúSNQDIS 0 O 0 500 O 500 O 1,000 2,000 0 O 0 O O HEIMTQUG (HöSPENNT) 0 O o O 500 0 500 0 1.000 O O O O 0 ELDSNEYTISGEYMIQ 0 O o o O 0 O 500 500 0 O 0 O 0 GQFFQLLYFTQ OG KöQ 0 O o o 0 0 1,500 500 2.000 O 0 O O 0 SKQIFST, TILCST, STQDST O o o 500 O 500 O 500 1.500 0 O 0 O 0 VMISLEGT t ÓFYQIQSCD 50 50 50 50 50 50 ioo ioo 500 0 O O O O FRRMKVKOSTN RLLS 3,250 1.850 50 4.250 2,350 1,050 5,800 5.400 24.000 0 0 O O 0 QFB QF FQQMKUffMDQL 0 0 O O O 0 O 0 0 100 3,850 4.450 5,500 2,600 QFB QF SKQMMTÍMQL O O O O O 0 0 0 o 3,000 O O O O VEXTIQ 0 17 40 47 66 37 1 1 6 152 534 2,520 1,968 1 .506 372 312 ÚTBÖRGRNIR RLLS 3.250 1.867 SO 4,237 2,41 6 1,147 5,91 6 5.552 24.534 5,620 5,813 5,956 6,472 2,31 2 EIGNIQ/SKULDID MðN -8 MðN -7 MflN -6 MðN -5 MðN -4 MÖN -3 MÖN -2 MÖN -1 ÖQ -1 ðR 1 tía 2 4R 3 aa 4 aa s HLUTQFC 2.000 2.000 2,000 5,000 5,000 5.000 8,000 8,000 8.000 8,000 8,000 8,000 8,000 8,000 FQQMKVilMDQLÓN -1,250 -3,100 -3,100 -4.350 -6,750 -7.350 -10.950 -16,500 -1 6.500 -16,400 -12,550 -8,100 -2,600 0 SKQMMTÍMQLðN -300 -600 -1,050 -1,500 — 1,950 -2,400 -2,850 -3.000 -3.000 0 O O O 0 EIGNIR/SKULDIR SRMT -1.550 -3,700 -4,150 -5.850 -8,700 -10.350 -13,800 -19.500 -1 9,500 -16,400 -1 2.550 -8,100 -2,600 0 SJÖDUR 25 41 6 3 6 32 26 17 17 37 1 1 9 25 4,261 verða efri mörk fitu í hráefninu 2.5% (sjá línurit 3). \ Ef blandað er þremur hlutum af ~0.7% feitum þrosk- og ýsubein- um við einn hlut af 8% feitum karfabeinum verður meðalfitan í blöndunni: 3x0.7 + 1x8.0 _ ~ co/ -------------- — J /o 3 + 1 Á sama hátt má blanda átta hlutum af mögru beinunum við einn hlut af 17% feitum grálúðu- beinum og fá: 8x0.7 + 1x17 —~2 5% 8 + 1 Því eru allar ’LeanFish’ verk- smiðjur búnar tveimur hráefnis- möturum og eru báðir með stillan- legum afkostum. Vinnur annar á um 1/4 af afköstum hins og má því mata feitt hráefni með mögru í réttu hlutfalli, þannig að meðalfit- an í mjölinu verði innan við 10%. Fullnægir þetta fyrirkomulag Gámun og sjálfvirkni Öllum ’LeanFish’ verksmiðjum er skipt í einingar og komið fyrir í stöðluðum gámum eins og sýnt er á mynd að neðan. Þannig má ganga frá búnaði til fulls í verkstæði framleiðanda og draga að sama skapi úr umsvifum á uppsetning- arstað og óhjákvæmilegum kostn- aði samfara þeim. Gámunin auð- veldar flutning verksmiðjanna síð- ar ef forsendur fyrir rekstri þeirra í upphaflegum staðsetningum breytast. ’LeanFish* fiskmjölsverksmiðjur eru ekki hugsaðar fyrir stöðuga flutninga stað úr stað. Mögulegt er þó að flytja þær milli landshluta eftir árstíðum og vertíðum og hefur þegar fengist allgóð reynsla af slíkum flutningum á gámuðum búnaði fyrir aðra fiskvinnslu (fryst- ingu) hér á landi. Hugsanlega má þó sérhanna minnstu verksmiðjuna - ’LeanFish’20D, sem afkastar einu tonni af hráefni á klukkustund - í einn stóran gám fyrir flutninga stað úr stað. Framhald...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.