Tíminn - 21.02.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1989, Blaðsíða 1
Mikið tjón á kirkjunni í eldsvoða • Blaðsíða 2 íslenskur sigur gegn Þjóðverjum • Íþróttasíður 10 og 11 Fólk flýr hús sín á Siglufirði • Baksíða Fjárveitinganefnd og fjármálaráðherra hyggjast stemma stigu við aukafjárveitingum og vilja taka upp fjáraukalög: Aukafjá rveiti ngar ’88 3 milljarðar? Tíminn hefur rökstuddan grun um að aukafjárveitingar á síðastliðnu ári hafi numið þremur milljörðum króna. Forsvarsmenn fjárveitinga- nefndar vildu ekki ræða málið við okkur í gær og hvorki staðfestu né neituðu þessari upphæð. Á sama tíma íhuga fjármálaráð- herra og fjárveitinganefnd hvernig stemma megi stigu við aukafjár- veitingum og mun ríkisstjórn ræða breyttfyrirkomulag aukafjár- veitinga á næstunni. • Blaðsíða 5 Fjármálaráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.