Tíminn - 14.06.1989, Síða 14

Tíminn - 14.06.1989, Síða 14
14 Tíminn Miðvikudagur 14. júní 1989 Stefán Guðmundsson, bóndi og oddviti, Túni, Hraungerðishreppi, er sjö- tugur í dag, miðvikudaginn 14. júní. Stefán og kona hans taka á móti gestum í samkomuhúsinu Hringborg föstudaginn 16. júní frá kl. 20:30. Blindrafélagið fimmtíu ára Á þessu ári er fimmtugasta starfsár Blindrafélagsins. Á afmælisdaginn, laugardaginn 19. ág- úst verður opið hús í Hamrahlíð 17 og almenningi á þann hátt gefinn kostur á að kynnast allri þeirri starfsemi sem fram fer í húsi Blindrafélagsins. Einnig verða hátíðarhöld í garðinum og veisla um kvöldið. Þá hefur verið gefinn út upplýsinga- bæklingur um þá starfsemi sem fer fram í húsinu að Hamrahlíð 17. Útgáfa hans hefur verið unnin í samstarfi við Blindra- bókasafnið og Sjónstöð Islands. 1 tilefni 50 ára afmælisins hefur félagið látið hanna fallega borðklukku sem hent- ar jafnt sjáandi ogblindum. Klukkuskífan er prýdd merki félagsins. Þeir sem vilja styrkja félagið geta aflað sér slíkrar klukku á skrifstofu félagsins að Hamra- hlíð 17. Rétt þykir að geta þess að forseti íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir sýndi þá vinsemd að þiggja til eignar fyrstu klukkuna sem látin var af hendi. Blindrafélagið hefur einnig hannað lyklakippur með merki félagsins, bæði með venjulegu letri og blindraletri. Aöalfjáröflun Blindrafélagsins er happdrætti. Nú er í gangi afmælishapp- drætti sem dregið verður í á afmælisdag- inn 19. ágúst. Um leið og landsmönnum eru færðar þakkir fyrir góðar undirtektir á liðnum árum væntir félagið þess að tekið verði vel á móti sölufólki í sumar. Loks skal þess getið að Þórhallur Guttormsson sagnfræðingur er að rita sögu blindra og er stefnt að því að hún komi út í haust. Hann hefur viðað að sér miklu efni og er lagt allt kapp á að gera ritið sem vandaðast á allan hátt. Con Brio syngur í Langholtskirkju Mánudaginn 19. júní mun norski kór- inn Con Brio syngja í Langholtskirkju í Reykjavík. Fyrst á söngskránni eru latn- eskir sálmar eftir Gottfrid Berg, þvínæst koma tvær Mótettur eftir Bruckner og fjórir sálmar eftir Edvard Grieg. Þá sálma syngur korinn með einsöngvaranum Knut Iversen. Eftir Grieg-sálmana koma norskir trú- ar- og þjóðsöngvar, sem eru útsettir af Bjarne Slögedahl, dómorganista í Krist- iansand. Kórinn syngur síðan ný verk eftir norsku tónskáldin Knut Nysstedt og Steinar Eielsen, og tónleikunum lýkur með Mótettu eftir Johann Kuhnau. SILLA - Sigurlaug Jóhannesdóttir - við eitt verka sinna, sem er gert úr þunnum glærum plasthlemmum og hrosshár á milli þeirra. SILLA með sýningu í Kaupmannahófn Sigurlaug Jóhannesdóttir, eða SILLA, hélt sýningu á verkum sínum í Galleri THAIN, Nörre Voldgade 54 í Kaup- mannahöfn. Þar sýndi hún verk sem unnin voru í stein, akrýl og önnur efni, svo sem eins og hrosshár. Sigurlaug tók þátt í sýningahaldi í Reykjavík á árunum 1976-’84, í New York 1982-’83 „The Scandinavian Touch” á sýningunni Scandinavian to- day. Einnig syndi hún í Finnlandi 1987- ’88 „Form Island” og í Japan 1987-88 „A Way of Life, Scandinavia to-day“. Silla hefur einnig sýnt í húsakynnum Nordisk Ministerraad, Store Strandgade 18 í Kaupmannahöfn. Sýning SILLU stóð frá 26. maí til 10. júní sl. wam: Norskur áhugamanaleikhópur sýnir leikritið Hagbarð og Signý 1 dag, 14. júní, eru væntanlegir til landsins 250 Norðmenn, sem koma í þeim tilgangi að sýna okkur leikrit byggt á sögunni um Hagbarð og Signýju. Hóp- urinn sem kallar sig Steigen sagaspill, samanstendur af norskum áhugaleikur- um, hljóðfæraleikurum, kór og einsöngv- urum og sýningin er hin viðamesta í alla staði. Hugmyndin er að sýna á Miklatúni þ. 18.júní en að auki hyggst hópurinn koma fram í miðborg Reykjavíkur á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Advörunfrá Rafmagnseftirliti ríkisins: ★ IÐKENDUR FALLHLÍFAR- STÖKKS: Metið aðstæður, vinda og veður, áður en lagt er til stökks þar sem háspennulínur geta verið í svifltnu. Sýning Mattheu í Þrastalundi Nú stendur yfir í veitingaskálanum Þrastalundi við Sog sýning á 13 olíumál- verkum eftir Mattheu Jónsdóttur. Matthea hefur haldið 11 einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum, hér heima og erlendis. Sýningin í Þrasta- lundi stendur til 26. júní nk. Sumarsýning í Galierí Borg: „Gamlir meistarar" 1 Gallerí Borg, Pósthússtræti 9, er nú í aðalsalnum sérstök sýning á verkum gömlu meistaranna. Þar eru til sýnis og sölu verk eftir Ásgrím Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stefánsson, Gunnlaug Blöndal, Þorvald Skúlason o.fl. 1 kjallar- anum eruolíu-, pastel- ogvatnslitamyndir eftir ýmsa listamenn. Galleríið er opið virka daga kl. 10:00-18:00. Grafík-Gallerí Borg í Grafík-Gallerí Borg, Austurstræti 10, er mikið úrval af grafík og keramiki, einnig olíuverk eftir yngri kynslóðina í stækkuðu sýningarrými. Grafík-galleríið er opið virka daga kl. 10:00-18:00. Vinningar VINNINGAR I UTDRATTUR 13. KR. 1.000.000 13454 AUKAVINNINGAR KR. 50. 000 13453 13455 KR. 200.000 2478 21798 39557 KR. 50.000 9130 13443 26115 34401 44149 54017 12208 17986 29865 38706 44667 56422 13052 24404 30353 39778 46855 KR 20 000 719 6810 1 1746 17583 23324 28148 35542 43185 49180 52141 56933 874 7173 13599 17863 24222 28331 36113 44043 49297 53090 57202 1745 7294 13622 18140 24550 28345 36416 41764 49501 53410 57474 3325 7357 13846 19050 25216 29000 36590 44799 49860 53606 57533 3461 7826 14818 19108 25663 29397 38022 45118 49915 53975 57761 3553 7998 15431 19132 25816 29994 39409 45282 50284 54692 58101 3690 8229 15650 19427 26417 30356 40331 45395 50361 55851 58391 3905 8301 15674 19787 26954 30899 40805 46362 50760 56414 58404 3906 10388 15952 22262 27095 32768 41259 46680 50829 56435 59444 6178 10922 17560 22864 27434 35486 42281 47798 51336 56871 59689 82 KR. 5002 10. 000 8759 12450 16465 20810 25468 29535 34005 38156 42624 47832 52411 56627 99 5019 8801 12466 16505 20878 25651 29591 34026 38206 42709 47891 52473 56638 135 5054 8884 12470 16511 20914 25676 29629 34058 38390 42735 47951 52672 56679 390 5101 8999 12493 16527 21023 25770 29630 34080 38400 42760 47972 52683 56777 461 5144 9013 12570 16632 21097 25776 29648 34176 38430 42990 47994 52866 56782 495 5182 9019 12581 16651 21120 25839 29650 34238 38711 43055 47998 52869 56877 558 5199 9027 12622 16655 21128 25969 29654 34376 38743 43110 48007 52886 56886 725 5201 9152 12804 16748 21137 25990 29699 34410 38821 43144 48029 52920 57098 777 5205 9175 12832 16873 21198 25995 29800 34447 38847 43197 48091 53038 57192 790 5322 9187 12884 16941 21333 26024 30332 34603 38661 43249 48266 53128 57428 795 5367 9300 12911 16956 21345 26081 30333 34640 38892 43417 48292 53133 57443 986 5376 9329 12973 16977 21407 26161 30376 34657 38980 43433 48333 53145 57448 1004 5438 9346 13002 16984 21626 26380 30440 34677 39045 43449 48659 53159 57457 1014 5482 9421 13055 17022 21634 26408 30614 34728 39077 43461 48701 53171 57465 1070 5484 9436 13114 17097 21636 26517 30623 34735 39085 43534 48746 53219 57528 1134 5621 9595 13147 17143 21661 26572 30626 34848 39133 43660 48780 53248 57603 1137 5634 9599 13331 17143 21859 26582 30629 34866 39156 43784 48781 53283 57715 1371 5689 9606 13398 17187 21872 26589 30635 34882 39158 43817 48826 53338 57741 1375 5717 9643 13410 17242 22179 26642 30659 34948 39403 43862 48911 53383 57777 1411 5762 9820 13511 17266 22263 26703 30704 35000 39443 43881 48935 53396 57794 1423 5768 9873 13542 17280 22329 26752 30711 35024 39477 43906 49128 53446 57797 1511 5805 9925 13564 17340 22339 26793 30716 35054 39653 43944 49152 53492 57910 1615 5928 9957 13684 17378 22370 26904 30762 35061 39671 43947 49170 53512 57943 1620 6005 10028 13707 17410 22596 27080 30872 35154 39691 44066 49255 53648 58056 1639 6129 10032 13749 17442 22715 27084 30875 35180 39817 44128 49288 53705 58348 1748 6136 10047 13769 17470 22824 27173 30906 35338 39830 44226 49296 54004 58433 1755 6268 10080 13803 17474 22868 27200 31022 35391 39974 44238 49385 54021 58443 1781 6293 10095 13809 17482 22877 27261 31102 35406 40021 44295 49386 54188 58476 1797 6341 10220 13838 17504 22885 27284 31256 35419 40089 44301 49420 54227 58535 1939 6459 10270 14072 17589 22936 27473 31462 35560 40175 44353 49500 54292 58559 2127 6487 10272 14142 17592 22975 27527 31498 35566 40265 44421 49630 54365 58644 2207 6490 10349 14282 17732 23022 27606 31558 35604 40382 44438 49774 54414 58651 2225 6505 10350 14367 17786 23023 27627 31591 35648 40454 44575 49806 54422 58658 2450 6548 10453 14385 17819 23031 27684 31609 35844 40466 44606 49838 54493 58663 2591 6579 10469 14447 18039 23100 27751 31610 35855 40499 44711 50056 54621 58761 2656 6683 10478 14574 18151 23117 27800 31868 35872 40527 44916 50120 54640 58811 2675 6730 10487 14612 18286 23289 27900 31923 35969 40649 44983 50403 54689 58918 2701 6876 10492 14679 18292 23394 27915 31935 36093 40862 44991 50404 54710 58968 2793 7117 10498 14689 18316 23612 27969 31949 36130 40882 45160 50406 54734 59015 2805 7200 10574 14693 18317 23650 27980 31981 36183 40908 45322 50415 54753 59021 2819 7365 10594 14805 18333 23652 28157 32014 36467 40963 45610 50445 54772 59040 2859 7385 10701 14866 18408 23673 28229 32111 36526 41100 45633 50505 54809 59086 2957 7431 10782 14943 18624 23702 26275 32212 36541 41311 45671 50550 54886 59087 3015 7457 10783 14990 18781 23754 28367 32266 36576 41338 45688 50703 54938 59132 3045 7550 11002 15049 18862 24004 28422 32326 36584 41367 45830 50744 55026 59141 3078 7559 11005 15114 19058 24042 28436 32329 36629 41372 45877 50747 55030 59166 3126 7565 11024 15151 19067 24142 28455 32487 36650 41411 45914 50867 55113 59209 3324 7650 11196 15191 1910/ 24209 28516 32529 36797 41558 45958 51004 55342 59212 3350 7659 11263 15263 19194 24212 28563 32546 36822 41692 46085 51054 55362 59298 3420 7721 11304 15325 19240 24232 28612 32573 36891 41707 46097 51182 55367 59349 3452 7726 11344 15368 19258 24256 28614 32600 36900 41731 46108 51267 55474 59474 3478 7809 11410 15475 19264 24278 28709 32645 36910 41758 46149 51270 55486 59477 3698 7851 11431 15596 19306 24291 28743 32657 36952 41781 46181 51303 55609 59501 3701 7886 11638 15633 19394 24421 28767 32677 37058 41815 46259 51384 55689 59552 3738 7888 11678 15653 19532 24428 28768 32711 37063 41826 46380 51412 55798 59568 3786 7916 11737 15732 19682 24531 28793 32847 37123 41860 46445 51479 55810 59741 3913 7960 11964 15742 19774 24599 28858 32867 37141 41886 46458 51485 55844 59776 4016 8143 12043 15782 19818 24623 29020 32872 37177 41949 46638 51600 55846 59892 4305 8200 12172 15804 19887 24671 29051 32940 37196 42002 46648 51753 55878 4316 8215 12195 16094 19926 24708 29069 32960 37276 42010 46725 51763 55884 4466 8218 12205 16117 19929 24727 29122 32989 37449 42085 46935 51911 55992 4514 8312 12213 16249 20021 24752 29250 33103 37463 42278 47012 51956 56081 4559 8335 12260 16259 20053 24776 29280 33199 37665 42393 47016 52005 56085 4623 8374 12297 16260 20437 24789 29364 33372 37753 42401 47161 52045 56206 4634 8388 12340 16311 20470 24947 29384 33374 37775 42447 47368 52148 56213 4738 8449 12350 16349 20552 25018 29409 33432 37827 42461 47435 52190 56238 4787 8508 12352 16355 20553 25057 29441 33507 37913 42462 47498 52252 56319 4821 8553 12357 16379 20613 25071 29459 33731 37953 42471 47726 52260 56326 4886 8652 12361 16437 20734 25148 29477 33753 38063 42567 47758 52348 56476 5000 8678 12398 16464 20772 25425 29495 33769 38112 42589 47771 52408 56609 HAPPDRÆTTI HASKÖLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 6. FLOKKI '89 A '89

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.