Tíminn - 14.06.1989, Qupperneq 17

Tíminn - 14.06.1989, Qupperneq 17
Tíminn 17 Miðvikudagur 14. júní 1989 ÞJÖÐLEIKHUSIÐ Gestaleikur á stóra sviðinu: ítróttasamband Föroya og Havnar Sjónleikarfélag sýna: Framá eftir Sigvard Olsson í samvinnu við Fred Hjelm Þýðing: Ásmundur Johannessen Leikstjóm: Sigrún Valbergsdóttir Leikmynd og búningar: Messíana Tómasdóttir Laugardag 24.6 kl. 20 Sunnudag 25.6. kl. 20 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. LEIKFERÐ: Bæjarleikhúsinu Vestmannaeyjum I kvöld kl. 21. Næst síóasta sýning Miðvikudag kl. 21. Sfðasta sýnlng Miðasala I Bæjarlelkhúslnu fró kl. 18 Þlnghamri, Varmalandl sunnudag kl. 21 Klifi, Ólafsvik mánudag kl. 21 Félagshelmllinu Hvammstanga þrí. 20.6. Félagsheimllinu Blönduósi mi. 21.6. Miðgarði, Varmahlfð fi. 22.6. Nýjabiól, Slglufirði fö. 23.6. Samkomuhúsinu, Akureyrl lau. 24.-26.6. Ýdðlum, Aðaldal þrí. 27.6. Miðasala Þjóðleikhússins er nú opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Sími 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld frá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltiðog miði á gjafverði. SAMKORT Rosanna Arquette leikur aðalhlutverk í kvikmyndinni „Hið bláa volduga" (The Big Blue). sem nú er sýnd í Bíóborginni á Snorrabraut. Þessi mynd er ein af þeim erlendu kvikmyndum, sem tekin er með ensku tali. Hún er meira frönsk en ensk, og Cannes-kvikmyndahátíðin 1988 var opnuð með sýningu á þessari mynd. Rosanna Arquette lék með söng- og leikkonunni Madonnu í myndinni „Desperately Seeking Susan" og þó að Madonna væri stjarnan og myndin auglýst þannig, þá sögðu margir að Rosanna Arquette hefði staðið fyrir sínu og meira en það. BENNY HILL rekinn frá ITV- sjónvarpinu í Með gætni skal um götur aka \ut UMFERDAR J V RÁO / Cherri: „Ég skammast mín fyrir að hafa tekið þátt í þessu" Kveðjustund í sjónvarpinu: Benny og „englarnir" hans mörg ár var aðalpían í stúlknahópnum sagði: „Það hefði fyrir löngu átt að taka þessa þætti út af dagskrá. Ég skammast mín fyrir að hafa tekið þátt í þessu, en ég var svo ung og dómgreindarlaus þegar ég byrjaði." Cherri þessi er nú orðin 36 ára og fyrir nokkrum árum sagði hún upp og gifti sig og eignað- ist barn. Hún á nú litla tfsku- búð í Wimbledon í Suður- London. Sjónvarpsáhorfendur urðu furðulostnir yfir þeirri ákvörðun sjónvarpsstöðvar- innar að reka Benny Hill og mótmælabréfunum rignir yfir framkvæmdastjórana. Cher er stundum kölluð „Nafladrottningin". Og þegar farið er að skoða myndir af leikkonunni má sjá, að hún klæðist helst samkvæmiskjólum þar sem miðstykkið vantar í og hinn fallegi nafli hennar fær að njóta sín. Sagt er að hún hafi kostað 3.400 dollurum upp á að fegra naflann. En það eru víst bara smámunir miðað við upphæðirnar sem hún hefur borgað fyrir aðrar fegrunaraðgerðir á líkama og andliti Nú er kominn fram breskur sérfræðingur, Val Marriott, sem segist lesa skapgerð fólks út úr útliti naflans á hverjum manni. Val segir t.d.: Framstandandi nafli sýnir að viðkomandi persóna er framagjörn. Hún elskar völd og er ráðrík í ástum. Og svo heldur Val áfram og lýsir öllum „naflagerðum" og eru þetta heilmikil vísindi - að hans eigin sögn. Britt Ekland er fædd í Stokkhólmi í Svíþjóð árið 1942 og er því 47 ára á þessu ári. Hún er þó alltaf jafnglæsileg og ungleg og á meira að segja von á bami á næstunni. Það var ekki spáð mjög vel fyrir sambúð Britt og popparans Slim Jim McDonnells, sem er víst 12 árum yngri en hún. Engu að síður virðist hjónabandið hið besta og fara ekki neinar sögur af öðru á þeim bæ. Britt og Slim Jim eru hér að mæta í samkvæmi í Hollywood og er leikkonan í glæsilegum óléttukjól. En hver var ástæðan fyrir brottrekstrinum? f fyrstu var sagt að Benny Hill hefði sagt upp sjálfur, en umboðsmaður hans, Jay Hunt, sagði að það væri bara blekking. Hunt sagði í viðtali við blaðið: „Það var ekki ákvörðun Bennys að hætta. Þegar kom að því að endur- nýja samninginn um sjón- varpsþættina, þá neitaði Thames-fyrirtækið. Benny hefði viljað halda áfram á sömu braut og var ánægður með vinsældir þáttanna, - en allt í einu vildi fyrirtækið ekki sjá hann meir.“ Stjórnendur sjónvarps- stöðvarinnar hafa gefið þá skýringu, að Benny Hill- þættirnir hafi verið uppfullir af tvíræðum bröndurum og fáklæddum stúlkum og fólk sé orðið leitt á þessum klám- fengnu þáttum. Nú ætli þeir að fá yngri og fágaðri grín- leikara til að semja skemmti- þætti. „Þetta eru engin endalok fyrir mig,“ segir Benny Hill og ber sig vel Benny Hill var hinn hress- asti i viðtali við blaðamenn og sagðist hafa unnið í 21 ár fyrir Thames-fyrirtækið, og því væri eftirsjá fyrir sig að skilja við vinnustaðinn og samstarfsfólkið, - en þetta eru engin endalok fyrir mig eða mína framabraut, sagði hinn 64 ára gleðikóngur. Hann sagðist hafa ótal mögu- leika aðra. Margar af stúlkunum, sem hafa verið mest í þáttunum með Benny, töluðu máli hans við blaðamenn og báru hon- um gott orð, en sumar þeirra sögðust hafa skammast sín fyrir sum atriðin í þáttunum. Cherri Gilham, sem um brjósta „síðu þrjú-stúlka“ og Benny sá mynd af henni og réði hana á stundinni. Cor- inne segir: „Benny er stór- kostlegur Ieikari, fyndinn og skemmtilegur og alltaf hinn mesti séntilmaður“ Benny Hill í einu af upp- áhaldsatriði sínu sem bruna- liðsmaðurinn og aðstoðar- stúlkan, - en stjórnendunum fannst þetta klúrt og ekkert fyndið Sunnudaginn 4. júní mátti sjá í blaðinu Sunday Mirror stóra forsíðufrétt um að hin- um þekkta sjónvarpsmanni Benny Hill, sem áratugum saman hefur séð um skemmti- þætti í sjónvarpi í Bretlandi, hafi verið sagt upp hjá ITV- sjónvarpinu. Þessi frétt vakti mikla at- hygli, því að þættir Benny Hill hafa fært fyrirtækinu um milljón sterlingspund á sl. ári í tekjur af sýningarrétti er- lendis. Hönnum auglýsingu FRÍTT þegarþú auglýsir í Tímanum AUGLÝSINGASÍMI 680001 Englandi

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.