Tíminn - 18.10.1989, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.10.1989, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 18. október 1989 Tíminn 11 5892. Lárétt 1) Fuglar. 5) Lending. 7) Þófi. 9) Málmur. 11) Gljúfur. 13) Leiða. 14) Höfundur Gamlatestamentis-rits. 16) Rás. 17) Lærdómssetur. 19) Rænir. Lóðrétt 1) Dauðadæmdar. 2) 55. 3) Hrúga. 4) Leggja rækt við. 6) Kátar. 8) Fót. 10) Vítur. 12) Rafhögg. 15) Gerast. 18) Fæddi. Ráðning á gátu no. 5891 Lárétt 1) Borgun. 5) Áll. 7) RS. 9) Ætar. 11) Gæs. 13) USA. 14) Erta. 16) Ku. 17) Ærnum. 19) Skirra. Lóðrétt 1) Bergen. 2) Rá. 3) Glæ. 4) Ultu. 6) Krauma. 8) Sær. 10) Askur. 12) Stæk. 15) Ari. 18) Nr. Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveíta má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópavogi og Seltjarn* arnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarf- jörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Ak- ureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05 Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita- veita o.fl.) er í sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiðer þarvið tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 17. október 1989 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......61,85000 62,01000 Sterlingspund..........97,62100 97,87300 Kanadadollar...........52,61400 52,75000 Dönsk króna............ 8,51640 8,53840 Norskkróna............. 8,90310 8,92620 Sænsk króna............ 9,57280 9,59760 Finnskt mark...........14,47460 14,51210 Franskurfrank!......... 9,77050 9,79580 Belgískur franki....... 1,58010 1,58420 Svissneskur franki....37,88090 37,97890 Hollenskt gyllini......29,41810 29,49420 Vestur-þýskt mark......33,20180 33,28770 Itölsk líra............ 0,04511 0,04523 Austurrískur sch....... 4,71720 4,72940 Portúg. escudo......... 0,38870 0,38980 Spánskur peseti........ 0,52130 0,52270 Japanskt yen........... 0,43526 0,43638 írskt pund............88,39300 88,6220 SDR....................78,67510 78,87860 ECU-Evrópumynt.........68,08140 68,25750 Belgískurfr. Fin....... 1,57320 1,57730 Samt.gengis 001-018 ..459,90387 461,09361 lllllllllllilllllllllllil ÚTVARP/SJÓNVARP Miðvikudagur 18. október 6.4S Veðurfregnir. Bæn, séra Birgir Asgeirs- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsáríð - Anna ingólfsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, Iréttir kl. 8.00 og veðurlregnir kl. 8.15. Lesið úr lorustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust lyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Neytendapunktar Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjðm S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45). 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Bjöms- dóttur. 9.40 Landpósturinn - Frá Norðuriandi Umsjón: Askell Þórisson. 10.00 Fréttir. 10.03 Mnglréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr sögutkjóðurmi - Almenna bsena- skráin og upphaf fríhðndlunar Umsjón: Orri Vésteinsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljémur Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum Iréttum á miðnætti). 11.93 Adagskrá Litið yf ir dagskrá miðvikudags- ins í Útvarpinu. 12.00 FréttayflrlH. Tilkynningar. 12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir tlytur. 12.20 Hádegisfréttir 12.49 Veðurlregnlr. Tilkynningar. Tónlist. 13.00 f dagslns ðnn - Kvennaþáttur Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Mlðdeglssagan: „Myndir af Fidel- mann“ eftir Bemard Malamud Ingunn Asdisardóttir les þýðingu sína (16). 14.00 Fréttlr. 14.03 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Allonsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um þróun mála f Austur- Evrépu Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudagskvöldi). 15.45 Neytendapunktar Umsjón: Bjöm S. Lámsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln 16.08 A dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Umsjón: Kristln Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Jóhannes Brahms Pí- anókonsert nr. 2 i B-dúr ópus 83. Krystian Zimerman leikur með Fílharmóníusveit Vinar- borgar; Leonard Bernstein stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan Fréttaþáttur um eriend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07). 18.10 A vettvangi Umsjón: PállHeiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpinu kl. 4.40). 18.30 TónlisL Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvóldfréttir 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá Páttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litfi bamatiminn - „Gabriella i Portúgal" eftir Svein Einarsson Höfundur les (4). 20.15 Frá tónskáldaþinginu i Paris 1989 Sigurður Einarsson kynnir. 21.00 Stiklað á stóm um hlutleysi, her- nám og hervemd Fyrsti þáttur af átta endur- tekinn frá mánudagsmorgni. Umsjón: Pétur Pétursson. 21.30 fslenskir einsóngvarar Sigurveig Hjaltested syngur íslensk lög. Fritz Weisshaþp- el leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Aldahvórl - Brot úr þjóðarsögu Ann- ar þáttur af fimm: Byggðaþróun. Handrit og dagskrárgerð: Jón Gunnar Grjetarsson. Gísli Agúst Gunnlaugsson. Lesarar: Knútur R. Magn- ússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: Amar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. 23.10 Nátthrafnaþing Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartansson og Ólina Þonrarðar- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur Umsjón: Bergþóra Jóns- dóttir. (Endurtekinn frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Naeturútvarp á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarplð - Vaknið Ul lífsins! Leifur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir - Bibba I málhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa Eva Ásrún Aibertsdóttir. Neytendahom kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. Bibba I málhreinsun kl. 10.55 (Endurtek- inn úr morgunútvarpi). Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03 og gluggað I heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 FréttayfiriH. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Undnrerfis landlð á áttatfu með Gestl Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Llsa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast i menningu félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spumingin. Spumingakeppni vinnustaða, stjómandi og dómari Flosi Eirlks- son, kl. 15.03 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Siguröur Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sig- urðurG. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur i beinni út- sendingu simi 91-38500 19.00 Kvóldfréttir 19.32 iþréttarásin Fylgst með og sagðar fréttlr af iþróttaviðburðum hér á landi og erlertdis. 22.07 Lisa var það, heillin Lisa Pálsdóttir fjallar um konur I tónlist. (Úrvali útvarpað aðfaranótt þriðjúdags kl. 5.01). 00.10 Iháttinn 01.00 Nmturútvarp á báðum rásum Ul morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP1Ð 01.00 Áfram Island Dægurtög flutt af íslensk- um tónlistannönnum. 02.00 Fréttir. 02.05 Slaagur fer gaur med gígju Magnús Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins Bob Dylan. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2). 03.00 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1). 04.00 Fréttir. 04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 04.30 Veéurfregnir. 04.40 Á vettvangi Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1). 05.00 Fréttir af veérí, fœrð og fiugaam- göngum. 05.01 Uúflingslög Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás D- 06.00 Fréttir af veðri, fœrð og flugsam- góngum. 06.01 Á þjóðlegum nótum Þjóðlög og visna- söngur frá öllum heimshornum. LANDSHLUT AÚTVARP ÁRÁS2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.03- 19.00. SJONVARP Miðvikudagur 18. október 17.00 Fræðsluvarp. 1. Bakþankar (14 min.) - Danskur þáttur um vinnustellingar. 2. Frðnskukennsla fyrir byrjendur (3). - Entrée Ubre 15 min. 17.50 Bamaefni Endursýnt barnaefni frá sl. sunnudegi. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismasr (17) (Sinha Moga). Brasil- Iskur framhaldsmyndaftokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 20.00 FrétUrogveður. 20.35 Mannlif og fuglalif i Drangey og viðar Umsjón Gisli Sigurgeirsson. 20.10 Ærelabelgir (Comedy Capers). 21.25 Unaðsgarðurinn (El Jardin de las Deli- das) Spænsk blómynd frá 1970. Leikstjóri Carios Saura. Aðalhlutverk Jose Luis Lopez Vazquez, Francesco Pierra og Luchv Soto. Miðaldra maður lendir I bllslysi og slasast alvariega. Hans nánustu koma saman við sjúkrabeö hans og llta yfir farinn veg þess slasaða. Þýðandi Omólfur Amason. 23.00 Elletufiéttir og dagskráriok. Miðvikudagur 18. október 15.30 Heilinn. The Brain. Frönsk gamanmynd um breskan ofursta sem hefur I hyggju að ræna lest. En sér til mikillar hrellingar uppgötvar hann að það eru fleiri á eftir hnossinu. Áðalhlutverk: David Niven, Jean-Paul Belmondo, Bourvil og Eli Wallach. Leikstjóri: Gérard Oury. Paramount 1969. Sýningartlmi 95 mln. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Ævintýri á Kýþeríu Adventures on Ky- thera. Spennumynd fyrir börn og unglinga. Fjórði hluti af sjö. 18.15 Þorparar Minder. Breskur spennu- myndaflokkur. AðalhluWerk: Dennis Waterman og George Cole. Leikstjóri: Terry Green. 19:10 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttirog veður ásamt fróttatengdum innslögum. Stöð 2 1989. 20.30 Murphy Brown. Mjög vinsæll og gam- ansamur framhaldsmyndaflokkur um kven- skörunginn Murphy Brown sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Aðalhlutverk: Candice Bergen, Pat Corley, Faith Ford. Charles Kimbro- ugh, Robert Pastorelli, Joe Regalbuto og Grant Shaud. 21.00 Framtíðarsýn: Beyond 2000. Athygl- isverður fræðslumyndaflokkur þar sem við skyggnumst inn í framtíðina. 21.50 Ógnir um óttubil. Midnight Caller. Spennumyndaflokkur um ungan lögregluþjón sem leysir glæpamál á mjög svo óvenjulegan máta. Aðalhlutverk: Gary Cole, Wendy Kilbo- ume, Arthur Taxier og Dennis Dun. 22.40 Handbolti. 22.55 Kvikan. Nýr þáttur um viðskipti og efna- hagsmál, innanlands sem utan. Umsjón: Sig- hvatur Blöndahl. Dagskrárgerð: María Maríus- dóttir. Stöð 2 1989. 23.25 í Ijósaskiptunum. Twilight Sone. Hress- inq fyrir svefninn. 23.50 Bannvœnn kostur. Terminal Choice. Læknisferill Franks hangir á bláþræði þegar annar sjúklingur hans í röð deyr. Skyndilega rennur upp fyrir honum að dauði sjúklinga hans er ekki með öllu eðlilegur og eitthvað annað, meira og flóknara, en afglöp hans búa þarna að baki. Aðalhlutverk: Joe Spano, Diane Venora og David McCallum. Leikstjóri: Sheldon Larry. Framleiðendur: Jean Ubaud og Maqbool Ham- eed. Sýningartími 95 mín. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 01.25 Dagskráriok. Mannlíf og fuglalíf í Drangey Umsjónarmaöur er Gísli Sigur- og víðar nefnist þáttur sem Sjón- geirsson. varpið sýnir í kvöld kl. 20.35. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 13.-19. okt. er i Breiðholts apóteki. Einnig verður Apótek Austurbæjar opið til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norður- bæjar apólek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýs- ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvori að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgioögum er opið frá kl. 11.00-12.00, og 20.00- 21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt! Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frl- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00- 12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30. en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog er I Heilsuverndarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugardögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Borgarspftalinn vaktfrá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (slmi ' 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt er alla laugardaga og helgidaga kl. 10.00-11.00. Upp- lýsingar eru í símsvara 18888. (Símsvari þar sem eru upplýsingar um apótek, læknaþjónuslu og tannlæknaþjónustu um helgar). Seltjarnarnes: Opið er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Slmi 612070. Garðabær: Heilsugæslustöðin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er Isima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, simi 53722. Læknavakt sími 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 ■ virka daga. Sími 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhrlnginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál. Sálfræðistööin: Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.00. Barnadeild 16-17. Heim- sóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 dag- lega. - Borgarspítallnn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimlli Roykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.- Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspltali: Heim- sóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmili I Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknlshéraðs og heilsu- gæslustöðvar: Vaktþjónusla allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artlmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátlðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl-sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-20.00. A bama- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00- 8.00, slmi 22209. Sjúkrahús Akraness Heim- sóknarfími Sjúkrahúss Akraness er alla daga kl. 15:30-16:00 og kl. 19:00-19:30. Reykjavik: Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan slmi 15500 og 13333, slökkvilið og sjúkrabíll slmi 12222, sjúkrahús sími 14000,11401 og 11138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkvilið simi 2222 og sjúkrahúsið slmi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. isafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.