Tíminn - 24.10.1989, Blaðsíða 15

Tíminn - 24.10.1989, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Þriðjudagur 24. október 1989 ÍÞRÓTTIR lllllllll ívar Ásgrímsson átti stórleik og skoraði 30 stig þegar Haukar unnu Val í framlengdum leik á Hlíðarenda. Tímamynd Pjetur Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Framlengt á Hlíðarenda Framlengingu þurfti tii að fá úrslit í leik Vals og Hauka í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á Hlíðarenda á sunnudag. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tímann og komu Valsmenn Haukum á óvart með góðum leik. I leikhléinu var staðan 36-32 fyrir Val. Pegar leiktíminn rann út var stað- an jöfn og því varð að leika í 5 mín. til viðbótar. Sá tími nægði Haukum til sigurs 82-78. fvar Ásgrímsson átti stórleik fyrir Valsmenn að þessu sinni, en Jonathan Bow átti einnig góðan leik. Hjá Val var Chris Ber- ends sem fyrr góður ásamt Svala Björgvinssyni. Stigin Valur: Berends 20, Svali 14, Einar 11, Ragnar 9, Björn 7, Guðni 7, Matthías 6 og Ari 4. Haukar: fvar 30, Bow 25, Pálmar 11, Henning 8, Webster 4, Jón Arnar 2 og Tryggvi 2. BL llrslitin í 1. deild ensku knattspyrnunnar: Coventry-Man.Utd..........1-4 Crystal Palace-Millwall...4-3 Derby-Chelsea.............0-1 Everton-Arsenal...........3-0 Luton-Norwich.............4-1 Man. City-Aston Villa.....0-2 QPR-Charlton ...............0-1 Southampton-Liverpool .... 4-1 Tottenham-Sheffield Wed. . . 3-0 Wimbledon-Nott. Forest .... 1-3 Staðan í 1. deild: Everton . 10 6 1 3 17-12 19 Liverpool .... . 9 5 3 1 22- 8 18 Southampton . 10 5 3 2 21-16 18 Chelsea . 10 5 3 2 14- 9 18 Arsenal . 10 5 2 3 16-10 17 Norwich . 10 4 5 1 15-11 17 Tottenham . . . 10 5 2 3 18-16 17 Nott. Forest.. ...10 4 3 14-10 15 Aston Villa . . . 10 4 3 3 11- 9 15 Millwall . 10 4 2 4 18-18 14 Crystal P. . .. . 10 4 2 4 12-21 14 Coventry .... . 10 4 1 5 8-14 13 Luton . 10 3 3 4 10- 9 12 Man. United ., . 9 3 2 4 17-16 11 Derby . 10 3 2 5 8-10 11 Man. City . . . . 10 3 1 6 13-17 10 QPR .. 10 2 3 5 9-12 9 Charlton .... .. 10 2 3 5 8-11 9 Wimbledon .. . . 10 1 5 4 9-14 8 Sheff. Wed. .. . . 10 1 3 6 2-19 6 Handknattleikur: ísland neðst íslenska landsliðið í handknattleik tapaði öllum leikjum sínum á móti í Sviss um helgina, 18-22 fyrir Sviss, 28-32 fyrir Sovétríkjunum og 25-27 fyrir A-Þýskalandi. Vegna upplýs- ingaskorts frá HSI sér blaðið sér ekki fært að greina nánar frá mótinu. BL ( kvöld! Tveir leikir eru á dagskrá úrvals- deildarinnar í körfuknattleik í kvöld og hefjast þeir báðir kl. 20.00. f R og Tindastóll mætast í Seljaskóla og á Hlíðarenda leik Valur og Njarðvík. BL Staðan í Flugleiða- deildinni: A-riðill: Keflavík...... 6 4 2 580-515 + 65 8 ÍR............ 6 3 3 507-512 - 5 6 Grindavík .... 6 3 3 451-451 0 6 Valur......... 6 2 4 492-501 - 9 4 Reynir........ 6 0 6 441-582 -141 0 B-riðill: Njardvik ... 6 6 0 534-474 + 60 12 KR .......... 6 5 1 434-398 + 36 10 Haukar..... 6 4 2 541-443 + 98 8 Tindastóll ..6 2 4 531-540 - 9 4 Þór.......... 6 1 5 477-585 -108 0 Körfuknattleikur - Úrvalsdeild: Þórsarar komnir á blað Frá Jóhannesi Hjamasyni, íþróttafréttarítara Tímans á Akureyrí. ÍR-ingar voru þess vafasama heið- urs aðnjótandi að tapa fyrir Þórsur- um í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, en liðin mættust á sunnudagskvöld nyrðra. Lokatölur voru 97-92, í hálf- Ieik var staöan 45-32. Eru þetta fyrstu stig Þórsara á þessu keppnistímabili en liðinu hef- ur farið mikið fram uppá síðkastið og virðist koma Gylfa Kristjánssonar í stöðu liðsstjóra hafa mjög jákvæð áhrif á leikmenn. Sigurinn á sunnudag var verð- skuldaður en Þórsarar voru yfir nær allan leikinn og mestu var munurinn um miðjan síðari hálfleik 16 stig 65- 49. ÍR-ingar gerðu örvæntingarfulla tilraun til þess að jafna í lokin en heimamenn héldu haus þrátt fyrir villuvandræði og tryggðu sér stigin tvö. Sóknarleikur ÍR-ingar var afleitur í fyrri hálfleik og áttu Þórsarar ekki í vandræðum með að verjast þung- lamalegum gestunum. Leikurinn mun hraðari og betri í síðari hálfleik og hittnin skánaði mikið. Konráð Óskarsson átti stórleik fyrir Þórsara og réðu f R-ingar ekkert við hann. Dan Kennard lék einnig vel og er hann allur að braggast eftir heldur slaka upphafsleiki. Björn Steffensen hélt ÍR-ingum á floti í fyrri hálfleik, Thomas Lee hélt uppi merkinu í þeim síðari. Dómarar voru Kristján Möller og Sigurður Valgeirsson og voru þeir mjög mistækir og komu þeir heima- mönnum til hjálpar á örlagaríkum augnablikum. Stigin Þór: Konráð Óskarsson 27, Dan Kennard 24, Jón Örn Guð- mundsson 20, Guðmundur Björns- son 10, Eiríkur Sigurðsson 9, Björn Sveinsson 3, Davíð Hreiðarsson 2 og Þórir Guðlaugsson 2. í R: Thomas Lee 25, Jóhannes Sveinsson 22, Björn Steffensen 20, Karl Guðlaugs- son 10, Bragi Reynisson 10 og Björn Leósson 2. JB Heildarupphæö vinninga 21.10. var 5.237.373,-. 1 haföi 5 rétta og fær hann kr. 2.237.133,- Bónusvinninginn fengu 6 og fær hver kr. 128.190,-. Fyrir 4 tölur réttar fær hver 6.039,- kr. og fyrir 3 réttar tölur fær hver um sig 327,- kr. Sölustaðir loka 15 mínútum fyrir útdrátt í Sjónvarpinu. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. Lukkulína 99 1002 PÓSTFAX TÍMANS 687691

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.