Tíminn - 03.11.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.11.1989, Blaðsíða 1
Kostar verðtogara að kaupa nýja tölvu sem ræður við langar biðraðir viðskiptavina á álagstimum: Tölvukerfi banka er við að springa Fyrsta dag nóvembermánaðar fóru um hálf milijón aðgerða um beinlínukerfið milli bankanna og Reiknistofu bank- anna. Það er meira en kerfi Reiknistof- unnar þolir og því mynduðust biðraðir í bönkunum. Vélbúnaður, sem gæti mætt þessum mestu álagstímum, myndi kosta sem svarar togaraverði. Menn standa því frammi fyrir þeirri spurningu hvort réttlætanlegt sé að kaupa slíkan „bankatogara“ til að koma í veg fyrir að viðskiptavinir bank- anna þurfi að bíða í hálftíma eftir afgreiðslu á mestu álagstímunum. Ljóst er að slík fjárfesting myndi ekki nýtast að fullu fyrr en eftir nokkur ár. • Blaðsíða 5 Ritstjóri Tímans krefst rann- sóknar á símaþjónustunni: ÞEIR ERU MED ÞUMAL- Starfsemi Tímans hefur orðið fyrir verulegri bilanatilkynningar hafa sagt þeim, sem reynt röskun undanfarna daga og vikur vegna síma- hafa að ná í blaðið, að ekkert væri að símanum. sambandsleysis. Símasamband við blaðið hef- Tíminn hefur beðið umtalsvert fjárhagsiegt ur margoft rofnað fyrirvaraiaust. Stundum tjón vegna þessa síendurtekna sambandsleys- tvisvar ádag, einsog ígær. Viðgerðir hafatekið is. Er nú svo komið að ritstjóra blaðsins er þetta frá hálftíma upp í bróðurpart úr degi og ofboðið og krefst hann þess að samgönguráð- Póst- og símamálastofnun hefur aldrei getað herra láti fara fram rannsókn á starfsháttum gefið viðunandi skýringar á hvað er að gerast. Pósts og síma, sem hann segir felast í því að Stofnunin hefur þverskallast við að setja á stofnunin sé með þumalputta sína í símtækjum símalínu blaðsins símsvara sem tilkynnir að okkar. síminn sé í ólagi. Þess eru nokkur dæmi að • Blaðsíða 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.