Tíminn - 01.12.1989, Side 12

Tíminn - 01.12.1989, Side 12
12 Tíminn t \ ' A » k'i ’ I *i I • rv v irvivi v iiL/in Föstudagur 1. desember 1989 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn 8. sýning fö. 1. des. kl. 20.00 Lau. 2. des. kl. 20.00 Fáein sæti laus Su. 3. des. kl. 20.00 fö. 8. des. kl. 20.00 lau. 9. des. kl. 20.00. su. 10. des. kl. 20.00 Síöasta sýning fyrir jól. OVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 3. des. kl. 14.00 Sunnudag 10. des. kl. 14.00 Barnaverð: 600. Fullorðnir 1000. Siðasta sýnlng fyrir jól. Barnaverð: 600 Fullorðnir: 1.000 Miðasalan Afgreiðslan i miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simapantanir einnig virka dagafrá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Síminn er 11200. Jólagleði í Þjóðleikhúskjallaranum með sögum, Ijóðum, söng og dansi I flutningi leikara, dansara og hljóðfæraleikara Þjóðleikhússins sunnudaginn 3. des. kl. 15. Miðaverð: 300 kr. fyrir börn. 500 kr. fyrir fullorðna. Kaffi og pönnukökur innifalið. Leikhúsveislan fyrlr og eftir sýningu. Þriréttuð máltið I. Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 krónur. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Greiðslukort ISLENSKA OPERAN TOSCA eftir PUCCINI Hljómsveitarstjóri: Robin Stapleton Leikstjóri: Per E. Fosser Leikmynd og búningar: Lubos Hrnza Lýsing: Per E. Fosser Hlutverk: TOSCA Margareta Haverinen CAVARADOSSI Garðar Cortes SCARPIA Stein-Arild Thorsen ANGELOTTI Viðar Gunnarsson SACRISTAN Guðjón Óskarsson SPOLETTA Sigurður Björnsson SCIARRONE Ragnar Davíðsson Kór og hljómsveit Islensku óperunnar Aðeins 6 sýningar 4. sýning í kvöld kl. 20.00 5. sýning fös. 1. desember kl. 20.00 6. sýning lau. 2. desember kl. 20.00 Allra sfðasta sýnlng Miðasala opin alla daga frá 15.00-19.00, og til kl. 20 sýnlngardaga. Siml 11475. Málverkasýning Jóns M. Baldvinssonar opin daglega kl. 16.00-19.00 |______I "I VaMkigahúaiB Múlakaffi ALLTAF í LEIÐINNI 37737 38737 ÉHGULLNI ( HANINN ... A LAUGAVEGI 178, U MÆ SlMI 34780 BtSTRO A BESTA STAÐl B4MJM LAUGARAS SlMI 3-20-75 Frumsýning fimmtudag 16. nóvember 1989: Salur A „Bamabasl“ Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. Skopleg innsýn I daglegt lif stórfjölskyldu. Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði „Splash“, „Willows" og „Cacoon". Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur B Indiana Jones og síðasta krossferðin Sýnd kl. 5 og 7.10 Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pellesigurvegari **** SV **** ÞÓ Þjv. Sýndkl. 9.15 Salur C Hneyksli (Scandal) Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn? *★** DV ★★* Mbl. Sýnd kl. 9 og 11 Gestaboð Babettu Babetta býður ókeypis gestaboð. I tilefni af eins árs sýningarafmæli þessarar frábæru Óskarsverðlaunamyndar bjóðum við ykkur í ókeypis gestaboð hjá Babettu. Sýnd kl. 5 og 7 EfjBLJUSKOUÍIO Skuggar fortíðarinnar Hann er fastur i fortíðinni en þráir að brjótast út. Nokkrir fynum hermenn úr stríðinu leynast í regnskógi Washington og lifa lifinu líkt og bardagar kunni að brjótast út á hverri stundu. Og dag nokkum gerist það... Leikstjóri Rick Rosenthal Aðalhlutverk: John Lithgow, (Footloose, Bigfoot), Ralph Macchio (The Karate Kid) Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára Saga rokkarans Hann setti allt á annan endann með tónlist sinni og ásínum tíma gekk hann alveg fram af heimsbyggðinni með lífsstíl sínum. Dennis Quaid fer hamförum við píanóið og skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Lewis á frábæran hátt. Leikstjóri Jim McBrlde Aðalhlutverk Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin Sýnd kl. 7 og 11 Frumsýnir stórmyndina: Hyldýpið The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd full af tæknibrellum, fjöri og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss mynd sem hefur allt til að bjoða Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonlo, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri, framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45,7.20 og 10 Frumsýnir toppmyndina Náin kynni Þau Dennis Quaid, Jessica Lange og Timothy Hutton fara hér á kostum í þessari frábærn úrvalsmynd sem leikstýrð er af hinum þekkla leikstjóra Tayler Hackford (An Officer and a Gentleman) framleidd ar Lauru Ziskin (No Way Óut, D.O.A.) Það er sannkallað stjörnulið sem færir okkur þessa frábæru úrvalsmynd. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Jessica Lange, Timothy Hutton, John Goodman Tónlist: James Newton Howard Myndataka: Stephen Goldblatt (Lethal Weapon) Leikstjóri: Tayler Hackford Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 10 Á síðasta snúning Rw H Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott eriendis upp á síðkastið, enda er hér á ferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm - Toppmynd fyrir þig Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes Leikstjóri: Phlllip Noyce Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Frumsýnlr toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allt eráfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrínmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi; er miklu betri og er þá mikið sagt. j Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny' Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt , „leynivopn“ með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover,' Joe Pesci, Joss Ackland > Framleiðandi: Joel Silver t Leikstjóri: Rlchard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7.30 LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS ^ TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 bMhöi Simi 79900 Frumsýnir toppgrínmyndina: Ungi Einstein EVEKYBODY'S NEWEST C0MEDY HER0 ISHERt! YAHIill SHIIIIHS Þessi stórkostlega toppgrínmynd með nýju stórstjörnunni Yahoo Serious hefur aldeilis verið I sviðsljósinu upp á siðkastið um heim allan. Young Einstein sló út Krókódíla Dundeefyrstu vikuna í Ástralíu og i London fékk hún strax þrumuaðsókn. Young Einstein - Toppgrínmynd í sérflokki Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Heldrum, Rose Jackson Leikstjóri: Yahoo Serious Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bleiki kadilakkinn Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjömgu grinmynd Pink Cadillac sem nýbúið er að f rumsýna vestanhafs og er hér Evrópufrumsýnd. Það er hinn þekkti leikstjóri BuddyVanHom (Any Which Way You Can) sem gerir þessa skemmtilegu grínmynd þar sem Clint Eastwood og Bemadette Peters fara á kostum. Pink Cadillac - Mynd sem kemur þér i gott stuð. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson Leikstjóri: Buddy Van Horn Framleiðandi: David Valdes Sýnd kl. 4.55,6.55,9 og 11.05 Láttu það flakka Hér kemur grínmyndin Say Anything, sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grínmynd „Big“. Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk frábærar viðtökur I Bandarikjunum. **** Variety **** Boxoffice **** L.A. Times Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mahoney, Lili Taylor Framleíðandi: Polly Platt, Richard Marks Leikstjóri: Cameron Crowe Sýnd kl. 5 og 7 Það þarf tvo til.. Grínmyndin It Takes Two hefur komið skemmtilega á óvart viðsvegar en hér er saman komin þau George Newbem (Adventures of Babysitting) og Kimberly Foster (One Crazy Summer) Hann kom og seinti í sltteigið brúðkaup og þá var voðinn vís. It Takes Two grfnmynd sem kemur þér í gott skap. Aðalhlutverk: George Newbem, Klmberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Framleiðandi: Robert Lawrence Leikstjóri: David Beaird Sýnd kl. 9 og 11 Útkastarinn Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7,05,9 og 11 Batman Bönnuð bömum innan 10 ára Sýnd kl. 5 Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9 IREGNBOOHNN Spennumyndin Óvænt aðvörun 19000 Hér er kominn hinn fullkomni „þriller" frá þeim sömu og framleiddu Platoon og The Terminator. Mirade Mile er spennumynd sem kemur þér sífellt á óvart og fjallar um venjulegan mann I óvenjulegri aðstöðu. Eri. blaðadómar: „Frábær leikur hjá þeim Anthony Edwards og Mare Winningham." -L.A. Weekly. „Blandar saman á skemmtilegan hátt gamni og magnaðri spennu." —Village Voice. Aðalhlutv.: Anthony Edwards og Mare Winningham Leikstjóri: Steve De Jamatt Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Tálsýn The Boost er mögnuð mynd sem sýnir velgengni í blíðu og stríðu. Þau James Woods og Sean Young eru frábær I þessari mynd sem gerð er af Harold Becker, en hann er vinsælasti leikstjórinn vestan hafs i dag. Mbl. ***Vi Bönnuð innan12ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 Criminal Law Refsiréttur GARY OLDMAN KEVINBACON Er réttlæti orðin spurning um rétt eþa rangt, sekt eða sakleysi. I sakamála- og spennumyndinni „Criminal Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Mbl. *** Spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutv.: Gary Oldman og Kevin Bacon Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bjöminn Missið ekki af þessari frábæru mynd Jean-Jacques Annaud. Mynd fyrir alla fjölskylduna, Aðalhlutv.: Jack Wallace, bjöminn Kaar og bjamarunginn Youk. Sýnd kl. 5,7 og 11 Von og vegsemd (Hope and Glory) Hin frábæra mynd leikstjórans John Boorman endursýnd I nokkra daga kl.9 Jack snýr aftur (Jack’s Back) Geðveikur morðingi leikur lausum hala I Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir „Jack the Ripper", hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Aðalhlutverkið leikur James Spader (Wall Street) Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House) Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11 I.KiKFFIAt; RFYKIAVlKUR SÍMI680680 <»j<3 * I Borgarieikhúsi. Á litla sviði: H£itt*l Sýningar: Föstud. 1. des. kl. 20. Fáein sæti laus Laugard. 2. des. kl. 20 Sunnud. 3. des. kl. 20 Föstud. 8. des. kl. 20 Laugard. 9. des. kl. 20 Sunnud. 10. des kl. 20 Síðustu sýningar fyrir jól Á stóra sviði: Föstud. 1. des. kl. 20 Laugard. 2. des. kl. 20 Föstud. 8. des. kl. 20 Laugard. 9. des. kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í sima alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Munið gjafakortin okkar. - Tilvalin jólagjöf BILALEIGA meö utlbú allt i krlngurri landiö, gera þer mögglegt aö leigja bíl á einum st.aö og skila honum á öörum. Reykjavik 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bilaleiga Akureyrar Stephanie Beacham hefur heldur betur skipt um hlutverk. Síðast var hún í sjónvarpsþáttunum Dynasty og þar á eftir Colbys-þáttunum og var þá í glitrandi kvöldkjólum og keppti í vafasömum málum við hina slægu Alexis, sem Joan Collins hefur leikið árum saman. Nú hefur Stephanie klæðst nunnubúningi í nýjum þáttum um nunnuna Kate, sem stjórnar heimili fyrir vandræðaunglinga og munaðarleysingja. Systir Kate er hörkudugleg og gefur ekki eftir gagnvart erfiðum skjólstæðingum sínum. Þessum þáttum er spáð miklum vinsældum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.