Tíminn - 12.12.1989, Qupperneq 13

Tíminn - 12.12.1989, Qupperneq 13
Tíminn 13 Þriðjudagur 12. desember 1989 CLAIftf'CCT A rkvnagg ■ m nr" Jólaalmanak S.U.F. 1989 Gerið skil og leggið baráttunni lið. Allar frekari upplýsingar í síma 91-24480 eða 91-21379 og á skrifstofunni, Nóatúni 21, Reykjavík. Velunnarar, látið ekki happ úr hendi sleppa. 1. des. 1. vinningur nr. 5505. 7.des. 13. vinningur nr. 2. vinningur nr. 579 14. vinningur nr. 2. des. 3. vinningur nr. 4348 8.des. 15. vinningur nr. 4. vinningur nr. 2638 16. vinningur nr. 3. des. 5. vinningur nr. 2656 9.des. 17. vinningur nr. 6. vinningur nr. 2536 18. vinningur nr. 4. des. 7. vinningur nr. 4947 10.des. 19. vinningur nr. 8. vinningur nr. 1740 20. vinningur nr. 5. des. 9. vinningur nr. 1341 11.des. 21. vinningur nr. 10. vinningur nr. 4997 22. vinningur nr. 6. des. 11. vinningur nr. 5839 12.des. 23. vinningur nr. 12. vinningur nr. 5839 24. vinningur nr. Samband ungra framsóknarmanna. 1937 3035 1996 3860 1840 4217 3935 5514 546 1164 5442 3569 Jólaglögg í Kópavogi Framsóknarfélögin í Kópavogi bjóða félagsmönnum sínum, vinum og samherjum upp á jólaglögg í „Opnu húsi“ að Hamraborg 5 miðvikudaginn 13. desember n.k. og hefst fagnaðurinn kl. 18.00. Sérstaklega hvetjum við samherja af landsbyggðinni sem staddir eru í bænum að líta við og ylja sér í skammdeginu. Framsóknarfelögin í Kópavogi. Freyjukonur - Hörpukonur Jólafundur Freyju í Kópavogi verður haldinn að Hamraborg 5,3. hæð fimmtudaginn 14. desember n.k. kl. 20.30. Hörpukonur í Hafnarfirði eru boðnar á fundinn. Verið allar velkomnar. Stjórnin. Akranes BASAR - BASAR Basarinn sem féll niður á laugardaginn vegna óviðráðanlegra orsaka verður haldinn fimmtudaginn 14. desember kl. 16.30 til 20.00 í framsóknarhúsinu við Sunnubraut. Mikið úrval fallegra jólamuna. LFK. Suðurland Skrifstofa kjördæmissambands framsóknarfélaganna, Eyrarvegi 15, Selfossi er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 15-17, sími 98-22547. Lítið inn, kaffi á könnunni. Stjórn KSFS. Jólahappdrætti Framsóknarflokksins Dregið verður 23. desember n.k. Velunnarar flokksins eru hvattir til að greiða heimsenda gíróseðla fyrir þann tíma. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins eða í síma 91-24480. Framsóknarflokkurinn. Framsóknarfólk Norðurlandi vestra Skrifstofur Framsóknarflokksins og Einherja, Suðurgötu 3 á Sauðár- króki, verða fyrst um sinn opnar mánudaga kl. 13-17 og þriðjudaga og miðvikudaga kl. 9-12, sími 36757. Reykjanes Skrifstofa kjördæmissambandsins, Hamraborg 5, Kópavogi, s. 43222, er opin mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga, kl. ' 7-19. K.F.R. TÖLVUNOTENDUR Við í Prentsmiðjunni Eddu hönnum, setjum og prentum allar gerðir eyðublaða fyrír tölvuvinnslu. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Símí 45000 SPEGILL En nú eru þau Stephanie Beacham og Steve Silver yfir sig ástfangin og brúðkaup er sagt á næsta leiti. Dætumar Phoebe (14 ára) t.v. og Chloe (12 ára) eru ánægðar með að koma til mömmu sinnar í skóla- fríum. I Colbys-þáttunum iék Stephanie með Joan Collins (t.v.), Michael Nader og Chrístopher Neame. Stephanie Beecham fyrír árí síðan, en þá sagði hún í blaðaviðtali, að hún hefði ekki neinn áhuga á að gifta sig aftur. Hún var kölluð „Nunnan á Malibu“ - en nú hefur Stephanie Beecham fundið sér kærasta í Hollywood Stephanie Beecham vildi komast burt frá öllu í Englandi eftir skilnað sinn við leikarann John McEnery. Því tók hún tveim höndum tilboð- um frá Hollywood um að leika í framhaldsmyndaflokki, sem gerð- ur var með mörgum persónunum úr „Dynasty“-þáttunum, hinum svokölluðu Colbys-þáttum. Þar leikur hún hörkukvendi sem heitir Sable Colbys og á í miklum útistöð- um við hina fögru og slægu Alexis, sem Joan Collins hefur leikið í 9 ár í Dynasty, og síðar í Colbys. Joan Collins er líka frá Englandi og sagan segir að það hafi alltaf verið heilmikill rígurmilli þeirra. I heimalandi þeirra kepptust blöð nm að birta myndir af þeim báðum og skrifa um þær. Aðallega var skrifað um Joan vegna ástamála hennar, einkum um hjónabandið og skilnaðinn við glaumgosann Peter Holm. En um Stephanie skrifuðu blöð- in allt öðruvísi. Fyrst og fremst var sagt frá frama hennar í Hollywood, og síðan að hún vildi heldur hafa dætur sínar í skóla í Englandi og sjá þær aðeins í skólafríum heldur en að fá þær, Phoebe, 14 ára og Chloe, 12 ára, til sín, því þá þyrfti', þær að vera í skóla í Kaliforníu og það leist móður þeirra ekki á. Stephanie var oft spurð í blaða- viðtölum hvort hún hefði ekki áhuga á að gifta sig aftur, en leikkonan harðneitaði því. Hún sagðist ekki hafa áhuga á karl- mönnum. Starfið ogdæturnarværu hennar líf. Þetta varð til þess að hún var stundum kölluð „Nunnan á Mali- bu“, en Stephanie hafði keypt sér hús á Malibu-strönd. Nú er Stephanie orðin 42 ára og allt í einu berast þær fréttir af henni að hún hafi fundið sér kær- asta. Það er kvikmyndatökumað- urinn Steve Silver, sem er 10 árum yngri en hún. Þau eru sögð trúlofuð og Steve hefur gefið Stephanie demantshring. Nú kemur á daginn að þau Steve Silver og Stephanie hafa verið vinir í meira en tvö ár en ekki gert það opinbert fyrr en nú, - og sagt er að bráðum muni brúðkaupsklukkurn- ar hljóma við hjónavígslu þeirra. Ljósmyndarinn vildi fá „blauta og sexí mynd“ og skvetti yfir leikkon- una fullri fötu af volgu vatni!

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.