Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.08.1990, Blaðsíða 5
Laugardagur 4. ágúst 1990 , HELGIN 13 2.4 I bensínvél. Bein innspýting. 3,0 I V6 bensínvél. Ðein innspýting. 2.5 I dieselvél. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2 Sími 91-674000 TILBOÐ A KILOPAKKNINGIIM: kr. 612,00 Aðurkr. 765,00 NISSAN KINGCAB 4x4 'l , ' ■ -'v-j. ’ í það landslag, sem impressionistam- ir gerðu ódauðlegt. Vínframleiðend- ur í Aix-en-Provence segja að mikill hluti af besta vínræktarlandi þeirra muni spillast vegna brautarinnar, ein- mitt þegar þeir hafa orðið við áskor- un Efhahagsbandalagsins um að auka gæði framleiðslunnar og við- skiptin hafa blómstrað. En kaupsýslumenn í Marseille eru mjög hlynntir brautinni og borgar- stjórinn i Nice, Jacques Médecin, sömuleiðis. Alítur hann að það verði borg sinni til mikils ffamdráttar, ef hún verður ein helsta viðkomustöð brautarinnar, t.d. á leiðinni Madrid- Róm. Médecin hefur líka gefið grænt ljós á byggingu 16 mílna langrar neð- anjarðarbrautar og er það í samræmi við vonir hans um að borgin verði einn helsti samkomustaður kaup- sýslumanna í Evrópu. I Nice eru ein af fjórum glæsilegustu ráðsteíhu- húsakynnum á Rivíerunni. Hin eru í Cannes, Grasse og Monaco. Allar stefna borgimar á ráðstefnuhald allt árið. I stað aldargamallar frægðar sem paradís sólar og skemmtanalífs er nú mænt á orðstír er laða mun við- skiptajöffa Japana og fleiri landa að. hljóta sömu örlög. Til þess að mæta aukinni umferð var flugvöllurinn i Nice stækkaður um helming fyrir tveimur árum. Hann er nú sá næst stærsti i Frakklandi og fára um hann fimm milljónir manns árlega. Framkvæmdir standa yfir, sem eiga að gera unnt að veita tíu milljón manns viðtöku. Næst stærsti flugvöllurinn á Rivíer- unni, Cannes-Mandelieu, er nú orð- inn svo troðinn af einkaflugvélum að þurft heíur að leggja nýja braut handa farþegaþotum. Á A-8 brautinni sér hinn almenni ferðamaður best í hvað stefhir. Þar er Manntal þessa árs sýnir 15% aukn- ingu íbúafjölda í flestum sveitarfé- lögum frá manntali fyrir átta árum. Opinberlega er þvi spáð að eftir 20 ára muni mannfjöldinn á Nice- Grasse-Cannes-Antibes svæðinu vera orðinn 1.2 milljónir. Nýr staður, Antibes les Pins, skal risa á næstu sex árum og skapa húsnæði og atvinnu handa meira en tíu þúsund manns á eina óspillta strandkaflanum milli Golf Juan og Juan les Pins. La Bocca, vestan við Cannes, mun Forboði um það er í vændum var: Þessa mynd málaði Picasso af útsýni úr glugga sínum í Cannes 1960. Gulur krani gnæfir yfir gróðurinn í flar- lægð. Listamaðurinn flúði þegar í stað til Mougins. átta akreinum þrengt niður í stein- munandi litum — grænum, ljósgul- steypugjár sem bera skilti er segja til um, rauðum og svörtum þegar verst um ástand umferðarinnar með mis- gegnir. Þetta er nýja Rivíeran. ( tinncs 'v Mandcltt'u airnttrt Cap d'Ail ( anries \ /( . . * airpnrt ■ ', Cap Fcrrat J Ántibrs f ■ Ar CafTT'Antibrs • • • • • Proposed drrrlopment. Nýja A-8 bis brautin, sem á að létta þunganum af gömlu A-8 brautínni, mun valda miklu raski í gömlu sólarparadísinni. 20% VERÐLÆKKIN í N0KKRA DAGA!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.