Tíminn - 17.08.1990, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.08.1990, Blaðsíða 10
10 Tíminn Föstudagur 17. ágúst 1990 Fyrirlestur um umhverfismenntun William Andrcws, prófcssor í umhvcrf- isfræöi við Háskólann í Toronto í Kanada. hcldur opinn iyrirlcstur i Kcnnarahaskóla íslands, föstudaginn 17. ágústkl. 15. Fyrirlcsturinn cr á cnsku og bcr yftr- skriftina: ..Environmcntal Education for thc Futurc". Andrcws mun ræða um mcstu umhvcrfisvandamál jarðar, hvctju við þurfum að brcyta til að jörðin vcrði áfram byggilcg og hvað kcnnarar gcti gcrt i þvi samhcngi. Andrcws cr staddur hcr á landi til að kcnna á námskciði fyrir kcnnara scm haldið cr í Alviðru i Ölfusi á vcgum Sam- taka liffræðikcnnara og cndurmcnntunar Kcnnaraháskólans og Háskóla íslands. Hann cr cfnafræðingur cn hefur sl. 20 ár scrhæft sig i að mcnnta kanadíska kcnn- ara i umhvcrfisfTæði. Einnig hcfiir hann samið námscfni á því sviði fyrirunglinga- og framhaldsskólastig. Laugardagsganga Hana nú Vikulcg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi vcrður á morgun. Lagt af stað frá Digrancsvegi 12 kl. 10.00. Markmið göngunnar cr: Samvera. súr- cfni, hrcyfing. Sctjið vckjaraklukkuna og byrjið helgina í skcmmtilegum fclags- skap. Nýlagað molakafft. Páll Sólnes sýnir í Slúnkaríki á ísafiröi Páll Sólnes opnar málvcrkasýningu í Slúnkariki á ísaftrði, laugardag 18. ágúst næstkomandi. Páll stundaði myndlistamám í Kaup- Sjáum um erfidrykkjur RISIÐ % Borgartúni 32 * Upplýsingar í síma 29670 mannahöfn á ámnum 1978-’82. Hann hcfúr haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum í Danmörku og hcr á landi. Á sýningunni vcrða myndir unnar í olíu, auk tcikninga. Myndimar cm allar unnar á nýliðnum vormánuðum. Sýningin verður opin á fimmtudögum til sunnudags milli 16 og 18, cn sýningunni lýkur 2. scptcmbcr. L0ND0N -NEW Y0RK- ST0CKH01.M DALI.AS T0KY0 Kringlunni K-12 Simi 6898X8 Kransar, krossar, kistu- skreytingar, samúðarvendir og samúðarskreytingar. !) V Sendum um allt land á opnunartíma <£|frá kl. 10-21 alla daga vikunnar » » Miklubraut 68 @13630 t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa Kristjáns Sveinssonar Gelrakotl, Sandvfkurhreppi Guðmunda Stefánsdóttir Sveinn Kristjánsson Aðalheiður Ediionsdóttir Katrín Kristjánsdóttir Gudmund Aagestad Sigrún Kristjánsdóttir Gunnar Kristmundsson Steinþór Kristjánsson Ólafur Kristjánsson María Hauksdóttir barnabörn og barnabarnabörn BÍLALEIGA með útibú allt í kringum landið, gera þér mögulegt að leigja bíl á einum stað og skila honum á öðrum Reykjavík 91-686915 Akureyri 96-21715 Pöntum bíla erlendis interRent Europcar t Móðir okkar Ásdís Pálsdóttir Lækjargötu 3, Hvammstanga sem lést 13. ágúst verður jarðsungin frá Hvammstangakirkju laugardaginn 18. ágúst kl. 14.00. Páll Sigurðsson Krístinn Sigurðsson Guðný Sigurðardóttir t Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför Eysteins Hailgrímssonar Grfmshúsum, Aöaldal Sigurbjörg Hallgrímsdóttir Helgi Ingólfsson Guömundur Hallgrímsson Halldóra Jónsdóttir Jónína Á. Hallgrímsdóttir Hreiðar Karísson Helga Hallgrímsdóttir Halldór Guðmundsson og Qölskyldur LITAÐ JARN A ÞÖK OG VEGGI fe Einnig galvaníseraö þakjárn Gott verð. Söluaðilar: Málmiðjan hf. Salan sf. 1 Sími 91-680640 Háskóiafyrirlestur Dr. Yukio Taniguchi, prófcssor við Os- aka Gakuin-háskóla í Osaka í Japan, flyt- ur opinbcran fyrirlcstur í boði Heimspeki- dcildar Háskóla íslands miðvikudaginn 22. ágúst 1990 kl. 17:15 í stofo 101 í Odda. Fyrirlcsturinn ncfnist „Rczcption dcr islandischcn Litcratur in Japan“ og fjallar um viðbrögð Japana við íslcnskum fom- bókmcnntaþýðingum. Hann vcrður flutt- ur á þýsku. PrófcssorTaniguchi er cinn helsti forvíg- ismaður íslcnskra fræða í Japan og hefúr unnið mikilvægt kynningarstarf mcð þýð- ingum sinum á islcnskum fombókmennt- um á japönsku. Hann var lcngst af pró- fessor við háskólann í Hiroshima cn flutti sig um sct á síðasta ári og tók við nýrri stöðu i Osaka Gakuin. Hann hefúr meðal annars þýtt Snorra-Eddu á japönsku auk fjölda íslcndingasagna mcð skýringum. Þá hefúr hann samið tvö rit um norræn fræði, annað um kcnningar um rúnaletur og hitt um Eddu og sögumar. Þcss má og geta að hann cr einn af stofúcndum jap- anskra samtaka um íslcnsk fræði. Fyrirlesturinn cr öllum opinn. Húsdýragaróurinn í Laugardal: Dagskrá laugardaginn 18. og sunnudag- inn 19. ágúst ATH.I Ratlcikur í Húsdýragarði og Grasagarði frá kl. 10-15. 10:00 Opnað. 11:00 Selum gcftð. 11:30 Hestar teymdir um svæðið. 14:00 Sclum gcftð. 14:30 Loðkanína klippt. 15:00 Hrcindýr teymd um svæðið. 16:15 Selum gefið. 16:30 Nautgripir rcknir í fjós. 16:45 Kindur, geitur og hestar tckin í hús. 17:00 Hænur og kjúklingar tckin í hús. 17:15 Minkar og refir fóðraðir. 17:30 Kýr mjólkaðar. 18:00 Lokað. Verð: Böm 100 krónur, fúllorðnir 200 krónur. Upplýsingasími: 32533. Síódegistónleikar Halla Cauthery í Hafnarborg Sunnudaginn 19. ágúst nk. kl. 16:30 vcrða haldnir tónlcikar í Hafnarborg, Hafharfirði. Þar koma fram Halli Caut- hery fiðlulcikari og Nína Margrct Gríms- dóttir píanóleikari. Halli Cauthcry hcitir fúllu nafni David Harald Cauthety og cr 14 ára gamall. Halli cr sonur Bjargar Ámadóttur, Bjöms- sonar tónskálds, og Andrew Cauthcry, óbólcikara við brcsku þjóðarópcruna í Lundúnum. Halli cr fæddur og uppalinn í Bretlandi. Hann hóf nám i ftðluleik að- eins 5 ára gamall og hcfúr tvö síðustu ár stundað nám við Yehudi Mcnuhin-skól- ann í Lundúnum, cn þann skóla stofúaði Mcnuhin á 7. áratugnum. Fyrirmyndin að þessum skóla er Moscow Central Musical School, en kcnnslunni er þannig hagað að unnt er að nema þar tónlist samhliða venjulegu námi. Halli cr einn af 48 ung- mennum víðs vcgar úr hciminum, sem stunda nám við þcnnan skóla. Á efhisskrá tónlcikanna í Hafnarborg cru verk eflir J. Masscnct, Áma Bjömsson, Max Bmch og Manuel Dc Falla. Tónleikar í Dillonshúsi laugardaginn 18. ágúst kl. 16.00-17.00 Gítarlcikaramir Ollc Olson og Þórólfúr Stefánsson lcika tónlist eftir Johann Seb- astian Bach, Carl Michacl Bellman, Manuel De Falla og flciri. Annast dreifingu á matvörum og hvers konar kælivöru um land allt. Er með frystigeymslu fyrir lager. KÆLIBÍLL Sími 985-24597 Heima 91-24685 Einar Gustavsson. Feróamálaráó íslands: Einar Gustavsson ráðinn forstöðumaður skrifstofú í Ncw York Fcrðamálaráð íslands hcfúr ráðið Einar Gustavsson f starf förstöðumanns skrif- stofú ráðsins f Ncw York. Einar mun hcfja störf 1. scptcmbcr nk. Einar Gustavsson var um margra ára skcið sölustjóri Lofl- lciða og síðar Flugleiða í Bandaríkjunum. Undanfarin 2 ár hcfúr hann verið for- stöðumaður sölusviðs Fluglciða. Skrif- stofa Ferðamálaráðs í Ncw York cr starf- rækt í náinni samvinnu við fcrðamálaráð hinna Norðurlandanna. Samfara þcssari brcytingu verður cinnig sú breyting, að auk Fcrðamálaráðs munu fyrirtæki og hagsmunaaðilar í fcrðaþjón- ustu leggja fram fjármagn til markaðs- starfseminnar í Bandarikjunum. Fluglcið- ir, Reykjavíkurborg og SVG hafa þcgar ákveðið að taka þátt í þessu átaki á næstu árum. Plastpokar greiöa fyrir gðnguleið í Skútustaóagígum Skútustaðagigar i Mývatnssveit cm vin- sæll ferðamannastaður og heimsfræg náttúmsmíði. Gígamir vom friðlýstir sem náttúmvætti 1973. Ásókn ferðamanna í að fá að skoða þcssa perlu hefúr aukist mjög á undanfömum árum. Hcfúr hún valdið iandcigcndum óþægindum þar scm ferðamenn hafa vað- ið yfir óslegin tún. Aukin umfcrð um gig- ana hcfúr cinnig valdið þvi að þar mynd- ast göngustígar og cr nú rcynt að spoma við því með mcrkingu ákvcðinna lciða. Síðastliðið haust var ljóst að á nokkmm stöðum vom að myndast stígar sem yrði að koma í veg fyrir að valdi útlitslýti. Ljóst var að gripa þurfti til róttækra að- gcrða, annaðhvort að afmarka bctur göngulciðir og byggja tröppur eða að loka svæðinu. Ákveðið var að fara í úrbætur frekar en að loka svæðinu. Nú hcfur vcrið byggð trappa upp á einn gíginn og trépallur þar uppi til að vama því að gjallið vaðist nið- ur. Framkvæmd þcssi varð möguleg fyrir tilstuðlan Plastpokasjóðs Landvcmdar sem vcitti 150 þús. kr. styrk til úrbóta í Skútustaðagígum. Það er von Náttúm- vemdarráðs að ferðamenn virði bctur cn verið hefúr þær lciðbeiningar scm komið er upp í Skútustaðagígum. Það er nauð- synlegt cf frckari takmarkanir á umferð ciga ekki að koma til. JEPPA- HJÓLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU 30/9,5 R15 kr.6.950. 31/10,5R15 kr. 7.550. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónústa. BARÐINN hf. Skútuvogi 2, Reykjavík Símar: 91-30501 og 84844.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.