Tíminn - 19.01.1991, Blaðsíða 11
Laugardagur 19. janúar 1991
l iminn Zó
DAGBÓK
Kjarvalsstaöir um helgina
Nú standa yfir á Kjarvalsstöðum tvær sýn-
ingar.
I vestursal og vesturforsal er Hallgrímur
Helgason með sýningu á málverkum.
Og í austursal er Amgunnur Yr Gylfadóttir
með sýningu á málverkum og skúlptúr.
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega frá kl.
11.00-18.00 og er veitingabúðin opin á sama
tíma.
Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarfjaröar
í Hafharborg stendur nú yfir sýning á verk-
um eftir nemendur við Flensborgarskóla í
Hafnarfirði. Sýningin var opnuð 20. des. sl. í
tilefni af útskrift nýstúdenta frá skólanum,
sem fram fór í Hafharborg. Hér er um að
ræða sýnishom af vinnu nemenda í mynd-
menntavali síðasta áratuginn. Sýningin
stendur til 27. janúar nk.
í kaffistofu Hafharborgar er sýning á verk-
um eftir tólf hafnftrska listamenn. Öll verkin
á sýningunni era til sölu á staðnum.
í Sverrissal em til sýnis verðlaunatillögur
úr samkeppni er fram fór um byggingu tón-
listarskóla og safhaðarheimilis við Hafnar-
fjarðarkirkju. f Sverrissal era einnig til sýnis
nokkur af þeim verkum sem keypt hafa ver-
ið eða geftn til safns Hafharborgar á siðustu
áram.
Opnunartími í Hafnarborg er frá kl. 14-19
alla daga nema þriðjudaga. Kaffistofan er
opin daglega frá kl. 11-19.
Fríkirkjan í Reykjavík
Bamaguðsþjónusta kl. 11.00. Gestgjafi í
söguhominu verður Þórir S. Guðbergsson
rithöfundur. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Miðvikudag 23. jan.: Morgunandakt kl.
7.30. Orgelleikari Violeta Smid.
Kirkjan er opin í hádeginu mánudag til
fostudag. Cecil Haraldsson.
Feröafélag íslands
Sunnudagur 20. janúar kl. 13. Reykjavík að
vetri, 1. ferð. Ný ferðasyrpa þar sem útivist-
arsvæði Reykjavíkur, bæði innan og utan
byggðar, verða kynnt í 5 áföngum. Brottfor
við Mörkina 6 (þar sem nýbygging Ferðafé-
lagsins ris, í Sogamýri austan Skeiðarvogs).
Ekkert þátttökugjald. Gengið i Elliðaárdal
og með Elliðaánum, um Elliðavog, Gullin-
brú og með ströndinni að Gufuneshöfða og í
Gufunes. Rútuferð til baka um fjögurleytið.
Einnig hægt að stytta gönguna. Tilgangur
ferðasyrpunnar er ekki aðeins kynning á úti-
vistarsvæðunum heldur einnig að hvetja til
hollrar útivera og gönguferða að vetrarlagi.
Tilvalin fjölskylduganga.
Þingvallaferðin verður á dagskrá sunnudag-
inn 27. janúar kl. 11.
Vættaferðað Skógum verður 9.-10. febrúar.
Ný ferð með þorrablóti Ferðafélagsins. Far-
arstjórar: Ámi Bjömsson (höf. nýútkomins
Vættatals) og Kristján M. Baldursson.
Vetrarfagnaður Ferðafélagsins verður helg-
ina 9.-10. mars að Flúðum.
Ath. að eingöngu þarf að panta i helgarferð-
imar. Allir era velkomnir í Ferðafélagsferðir.
Byrjið nýtt ár og nýjan áratug með Ferðafé-
lagi íslands.
Ferðir vegna eldgoss í Heklu
Vegna eldgoss í Heklu hefur sérleyfishafmn
Austurleið hf. ákveðið að hafa ferðir austur
að Galtalæk næstu daga til að skoða gosið úr
fjarlægð. Ef gosið breytist, verður hins vegar
ekið að Keldum þaðan sem gosið sést í aust-
urhlíðum Heklu.
Fargjald er kr. 1500,- báðar leiðir (hálft far-
gjald fyrir yngri en 12 ára).
Allar nánari upplýsingar gefhr BSl í síma
91-22300.
Ljóöabók barnanna
Alþýðusamband íslands býður öllum böm-
um sem era 12 ára og yngri að taka þátt í
gerð ljóðabókar um daglegt líf. Einnig er
óskað eftir myndum gerðum af bömum i
sama aldursflokki. Myndimar verða notaðar
til þess að myndskreyta ljóðabókina sem
verður prentuð í lit.
Síðasti afhendingardagur á efhi í bókina er
1. mars 1991. Áætlað er að bókin komi út 25.
apríl 1991.
Ljóð og myndir afhendist eða sendist til
MFA (Menningar- og fræðslusambands al-
þýðu), Grensásvegi 16A, 108 Reykjavík,
merkt Ljóðabók bamanna. Ljóð á blöðum I
stærðinni A4 og myndir á blöðum í stærðinni
A4 eða A3.
Ólafur Jónsson, forstöðumaður Listasafns
ASl, veitir nánari upplýsingar fyrir hönd
ASÍ. Simi: 681770.
Ingibjörg E. Guðmundsdóttir og Bergþóra
Ingólfsdóttir á skrifstofu MFA munu sjá um
móttöku á efni og gefa upplýsingar. Simi:
84233.
Guöbjöm Guðbjörnsson tenór
syngur á Ijóöatónleikum
Geróubergs
Þriðju tónleikamir í ljóðatónleikaröð Gerðu-
bergs, sem vera áttu mánudaginn 14. janúar
en fresta varð vegna veikinda, verða haldnir
nk. mánudag 21. janúar kl. 20.30. Guðbjöm
Guðbjömsson tenór syngur og Jónas Ingi-
mundarson annast meðleikinn.
Á efnisskránni að þessu sinni era viðfangs-
efhin eftir Schubert, Beethoven, Respighi og
Tosti, auk islensku höfundanna Jóns Þórar-
inssonar, Páls ísólfssonar og Sigvalda
Kaldalóns.
Gefin er út mjög vönduð efhisskrá með
frumtexta ljóðanna ásamt þýðingum Reynis
Axelssonar.
Guðbjöm Guðbjömsson er fæddur í
Reykjavík og lauk burtfararprófi frá Nýja
Tónlistarskólanum undir leiðsögn Sigurðar
Demetz Franzsonar. Að loknu söngnámi i
Berlín hjá próf. Hanne-Lore Kuhse gerði
Guðbjöm námssamning við óperana í
Ziirich i Sviss. Frá 1. ágúst 1990 er Guðbjöm
fastráðinn við óperana í Kiel í Þýskalandi
þar sem hann syngur m.a. aðalhlutverkið i
Cosi fan tutte eftir Mozart, Don Pasquale
eftir Donizetti og i Kátu ekkjunni eftir Lehar.
Guðbjöm hefur sungið fjölda tónleika í
Þýskalandi og Sviss. Hér á landi söng hann
haustið 1989 á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar fslands.
Þær breytingar verða jafnframt á ljóðatón-
leikaröðinni að í stað Signýjar Sæmunds-
dóttur mun Sigriður Ella Magnúsdóttir koma
fram á tónleikum sunnudaginn 27. janúar kl.
16.00.
Áskrifendum er bent á að febrúarmiðinn
gildir á tónleika Sigriðar Ellu.
Alþýöubandalagiö Kópavogi
Spilakvöld verður í Þinghól, Hamraborg 11,
mánudaginn 21. nóvember kl. 20,30. Allir
velkomnir. Stjómin.
Skaftfellingafélagiö
spilar félagsvist í Skaftfellingabúð, Lauga-
vegi 178, á morgun sunnudaginn 20. jan. kl.
14.
Frá Félagi eldri borgara
Danskennsla verður í Risinu í dag kl. 14 fyr-
ir byijendur, kl. 15.30 fyrir lengra komna.
Opið á sunnudag í Goðheimum, Sigtúni 3.
Kl. 14 fijáls spilamennska. Kl. 20 dansað.
Opið hús á mánudag í Risinu frá kl. 13.
Fijáls spilamennska. Þorrablót Félags eldri
borgara verður haldið i Goðheimum 25. þ.m.
Miðapantanir i sima 24822.
Kvenfélag Kópavogs
Þorrakvöld Kvenfélags Kópavogs verður
haldið 24. janúar kl. 20 í félagsheimilinu.
Matur, fjölbreytt dagskrá. Konur, takið með
ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist í símum
40332 Helga, 41726 Þórhalla, 40388 Ólöf.
RÚV 1 3 a
Laugardagur19. janúar
6.45 Veöurfregnlr
Bæn, séra Guðmundur Kari Ágústsson flytur.
7.00 Fréttlr.
7.03 Á laugardagsmorgnl Morguntónlist.
Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veð-
urfregnir sagðar ki. 8 15. Að þeim loknum verð-
ur haldið áfram að kynna morgunlögin. Umsjón:
Sigrún Sigurðardóttir.
9.00 Fréttlr
9.03 Spunl Listasmiðja barnanna.
Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingótfs-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudags-
kvöldi)
10.00 Fréttlr.
10.10 Veðurfregnlr.
10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstudegi.
10.40 Fágœtl Kansóna eftir Askel Másson. In
troduction og Fandango eftir Luigi Boccerini.
Slmon H. Ivarsson leikur á gítar og Orthulf
Prunner á klavikord. .Gestimir koma i Wartburg"
atriði úr ópeninni .Tannháuser" eftir Richard
Wagner. Daniel Barenboim leikur á pianó.
11.00 Vikulok Umsjón: Einar Kari Haraldsson.
12.00 Útvarptdagbékln
og dagskrá taugardagsins
12.20 Hádeglafréttlr
12.45 Veéurfregnlr. Auglýtlngar.
13.00 Rlmtframt
Guðmundar Andra Thorssonar.
13.30 Slnna Menningarmál I vikulok.
Umsjón: Þorgeir Ólafsson.
14.30 Átyllan Staldrað við á irsku gistihúsi.
15.00 Slnfónfuhljémtvelt ítlandt 140 ár
Afmæliskveðja frá Rlkisútvarpinu. Niundi og
lokaþáttur. Rætt við Ólaf B. Thors, Sigurö
Bjömsson, Elfu-Björk Gunnarsdóttur og Petri
Sakari, sem jafnframt stjómar allri tónlistinni
sem leikin er í þættinum. Umsjón: Óskar Ingólfs-
son.
(Endurteknir þættir frá 1990).
16.00 Fréttlr.
16.05 filenikt mál Guðnjn Kvaran flytur.
(Einnig útvarpaö næsta mánudag kl. 19.50)
16.15 Veéurfregnlr.
16.20 Útvarptlelkhút barnanna:
.Ævintýrahafið' eftir Enid Blyton. Framhaldsleik-
rit í fjórum þáttum, fjóröi og lokaþáttur. Þýðing:
Sigrlður Thoriacius. Útvarpsleikgerð og leik-
stjóm: Steindór Hjörleifsson. Leikendur: Ámi
Tryggvason, Þóra Friðriksdóttir, Margrét Ólafs-
dóttir, Halldór Karisson, Stefán Thors, Gisli
Halldórsson, Helgi Skúlason og Klemenz Jóns-
son.
Sögumaður Guðmundur Pálsson.
17.00 Letlamplnn Umsjón: Friðrik Rafnsson.
17.50 StélfJaOrir Cleo Lalne, Errol
Garner, Peggy Lee, Ella Fltzgerald,
Sonny Stltt, Sverre Indrlt Joner, Mlllt
Brothert og Bud Powell lelka og
tyngja.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýtlngar.
18.45 Veðurfregnlr. Auglýtlngar.
19.00 Kvöldfréttlr
19.33 Ábætlr.
Ýmsir listamenn flytja lög eftir Charies Williams,
Vincent Youmans, Chartes Chaplin, Raoul Mor-
etti og fleiri.
20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum.
Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá
sunnudegi).
21.00 Saumattofugleöl
Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttlr Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnlr.
2Z30 Úr tögutkjóöunnl
Umsjón: Amdís Þorvaldsdóttir.
23.00 Laugardagtflétta
Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með
Ijúfum tónum, að þessu sinni Heiðar Ástvalds-
son danskennara. (Áður útvarpað 20. október
sl.)
24.00 Fréttlr.
00.10 Stundarkorn f dúr og moll
Umsjón: Knutur R. Magnússon. (Endurtekinn
þáttur úr Tónlistarútvarpi frá þriðjudagskvöld kl.
21.10)
01.00 Veðurfregnlr.
01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
8.05 íttoppurinn
Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurlekinn
þáttur frá sunnudegi).
9.03 Þetta Iff. Þetta Iff.
Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku-
lokin.
12.20 Hádegltfréttlr
12.40 Helgarútgáfan
Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og
vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson.
16.05 Söngur vllllandarinnar
Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri
tíð. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00)
17.00 Meö grátt f vöngum
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig
útvarpað i næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags
kl. 01.00).
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Á ténlelkum meö Prefab Sprout
Lifandi rokk. (Endurtekinn þátturfrá þriöjudags-
kvöldi).
20.30 Safntkffan: „Halr“ frá 1979
Kvöldtónar
22.07 Gramm á fóninn
Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl.
02.05 aðfaranótt föstudags)
00.10 Nóttin er ung.
Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpaö
aðfaranótt laugardags kl. 01.00).
02.00 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Fréttlr
kl. 7.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20,16.00,19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
02.00 Fréttlr.
02.05 Nýjatta nýtt Umsjón: Andrea Jónsdótt-
ir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi)
03.00 Næturtónar
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
05.05 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýms-
um áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekiö úrval frá
sunnudegi á Rás 2).
06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.45) - Kristján Sigurjónsson
heldur áfra
Laugardagur 19. janúar
14.30 fþróttaþátturlnn
14.30 Úr elnu f annað
14.55 Entka knatttpyrnan.
Bein útsending frá leik Leeds og Luton.
16.45 ftlentkl handboltlnn bein útsending
17.50 Úrtllt dagtlnt
18.00 Alfreð önd (14)
Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magn-
ús Ólafsson. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson.
18.25 Kalll krft (7) (Chariie Chalk)
Myndaflokkur um trúðinn Kalla. Þýðandi Ásthild-
ur Sveinsdóttir. Leikraddir Sigrún Waage.
18.40 Svarta músln (7) (Souris noire)
Franskur myndaflokkur fyrir böm. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
18.55 Táknmálsfréttlr
19.00 Poppkorn
Dæguriagaþáttur í umsjón Bjöms Jr. Friðbjöms-
sonar.
19.25 Háskaslóólr (14) (Danger Bay)
Kanadiskur myndaflokkur fyrir alla fjöiskylduna.
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
20.00 Fréttlr og veöur
20.35 Lottó
20.40 “91 á stöölnnl
Æsifréttamenn stöðvarinnar krytja málefni sam-
tiöarinnar til mergjar. Dagskrárgerð Kristín Ema
Amardóttir.
21.00 Fyrlrmyndarfaölr (16)
(The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda-
flokkur um fyrirmyndarföðurinn Clrff Huxtable og
ftölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.30 Fólklö f landinu
Með elnleikarann i blóðinu. Sonja B. Jónsdóttir
ræðir við Sigrúnu Eðvaldsdóttur flðluleikara.
Dagskrárgerð Nýja bió.
21.55 Prlnslnn og betlarinn
(The Prince and the Pauper) Bandarisk bíó-
mynd frá 1978, byggð á samnefndri sögu eftir
Mark Twain um ungan prins og betlara sem hafa
hlutverkaskipti. Leiks^óri Richard Fleischer. Að-
alhlutverk Mark Lester, Oliver Reed, Emest
Borgnine, Raquel Welch og George C. Scott.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
23.50 Verndararnir (Beskyddama)
Sænsk sakamálamynd um lögreglumanninn Ro-
land Hassel. Aöalhlutverk Lars-Erik Berenett.
Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir.
01.25 Útvarpsfréttlr f dagtkrárlok
STÖÐ
Laugardagur19. janúar
09:00 Meö Afa
Jæja krakkar, góðan dag og velkomin að dag-
skrá Stöðvar 2. Afi og Pási eru hressir og munu
þeir sýna ykkur skemmtilegar teiknimyndir og
einnig segja sögur og jafnvel syngja fyrir ykkur.
Handrit: Om Ámason Umsjón: Guðrún Þórðar-
dóttir. Stöð 2 1991.
10:30 Biblfutögur (Flying House)
Skemmtileg teiknimynd um skritið hús.
10:55 Tánlngarnlr f Hæðageröl
(Beveriy Hills Teens) Teiknimynd.
11:20 Herra Maggú (Mr. Magoo)
Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna.
11:25 Telknlmyndlr
Frábærar teíknimyndir úr smiðju Wamerbræðra.
11:35 Tinna (Punky Brewster)
Leikinn framhaldsþáttur um hnátuna Tlnnu.
12:00 Þau hæfuttu lifa
(The Worid of Survival) Fræðandi þáttur um
dýralíf.
12:25 Adam: Sagan heldur áfram
(Adam: His Song Continues) Þessi mynd er
sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Adam, sem
Stöð 2 sýndí síðastliðið sumar, en þar var sagt
frá sannsögulegum atburði um örvæntingarfulla
leit foreldra að syni sínum. Honum var rænt er
móðir hans var að versla i stórmarkaði. Þau leit-
uðu meðal annars á náðir leyniþjónustunnar, en
hún veitti þeim enga hjálp. Áð lokum settu þau
upp skrifstofu til hjálpar foreldrum I sömu aö-
stöðu. Aðalhlutverk: Daniel J. Travanti, JoBeth
Williams. Leikstjóri: Robert Markowitz. 1986.
14:05 Ópera mánaóarlna Jenufa
Tékkneska tónskáldið Leos Janacek skrifaði
þessa dramatisku óperu árið 1904 og var þetta
fyrsta verk hans sem naut einhverra vinsælda.
Hér er það flutt i Glyndeboume- leikhúsinu.. Að-
alhlutverk: Anja Silja, Roberta Alexander, Philip
Langridge og Mark Baker ásamt sinfónluhljóm-
sveit Lundúna. Stjómandi: Andrew Davis. Leik-
stjóri: Nikolaus Lehnhoff. Sviösetning: Tobias
Hoheisel. Ljósameistari: Wolfgang Göbbel.
1989.
16:05 Hoover gegn Kennedy
Þriðji hluti vandaðrar framhaldsmyndar um
rimmu Hoovers við Kennedybræðurna. Aðal-
hlutverk: Jack Warden, Nicholas Campbell, Ro-
bert Pine, Heather Thomas og LeLand Gantt.
Leikstjóri: Michael O'Heriihy. 1987.
17:00 Falcon Crest
Bandarfskur framhaldsþáttur.
18:00 Popp og kók
Skemmtilegur tónlistarþáttur. Umsjón: Bjami
Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson.
Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiðendur
Saga Film og Stöö 2. Stöð 2, Stjaman og Coca
Cola 1991.
18:30 A la Carte
Nú ætlar Skúli Hansen að matreiða hörpuskel-
fisk í beikoni með kryddhrisgrjónum I forrétt og
kjúklingabringu með spinalpasta og sveppasósu
i aðalrétt.Dagskrárgerð: Kristin Pálsdóttir. Stöð
21990.
19:1919:19
Harður fréttapakki að hætti fréttastofunnar. Stöð
21991.
20:00 Morögáta (Murder She Wrote)
Spennandi framhaldsþáttur um glögga ekkju.
20:50 Fyndnar fjölskyldumyndlr
(America's Funniest Home Videos) Spreng-
hlægilegur að vanda.
21:15 Tvfdrangar (Twin Peaks)
Það er ekkert eins og það sýnist vera og allir
hafa eitthvað að fela. Missið engan þátt úr.
22:05 í djörfum dantl (Dirty Dancing)
Þetta er mynd sem margir hafa beðið eftir, enda
er hér um að ræða eina af vinsælustu myndum
síöasta áratugar. Myndin segir frá Baby sem er
ung stúlka. Hún kynnist danskennara sem vant-
ar dansfélaga. Þau fella hugi saman og lif Baby
gjörbreytist. Dansatriði myndarinnar eru frábær
og náin. Aðalhlutverk: Patrick Swayze og Jenni-
fer Grey. Leiks^óri: Emile Ardolino. Framleið-
andi: Mitchell Cannold. 1988.
23:45 lllur ásetnlngur (Some Other Spring)
Bresk spennumynd sem segir frá fráskilinni
konu sem á sér enga ósk heitari en að njóta
samvista tólf ára dóttur sinnar. Þar sem faöirinn
hefur fengið umráðaréttinn, tekur hún bamið
ófrjálsri hendi og fer með það til Istanbúl. Þar
kynnist hún ungum manni sem hún hænist að,
en það á ekki af henni að ganga því að hann
reynist hættulegur hryðjuverkamaður. Aðalhlut-
verk: Dinsdale Landen og Jenny Seagrove.
Leikstjóri: Peter Duffel. Framleiðandi: Patrick
Dromgolle. Stranglega bönnuð bömum.
01:30 Morðln f Washlngton
(Beauty and Denise) Myndin greinir frá tveimur
ólikum konum, annars vegar Beauty sem er fal-
leg fyrirsæta og hins vegar Denise, sem er lög-
reglukona. Þegar Beauty verður vitni að morði er
Denise fengin til að gæta hennar, þvi að morð-
inginn leggur Beauty í einelti. Aðalhlutverk:
David Carradine, Julia Duffy og Dinah Manoff.
Leikstjóri: Neal Israel. Framleiöandi: Dan En-
right. 1988. Bönnuðbömum.
03:05 Dagskrárlok
Jenufa eftir tékkneska tónskáldið
Leos Janacek er ópera mánaðarins
á Stöð 2 í þetta sinn.-Hún verður
flutt á laugardag kl. 14.05 og ( aðal-
hlutverkum enj Anja Silja, Roberta
Alexander, Philip Langridge og
Mark Baker.
íslensk frímerki sem gefin
veröa út 1991
Nú hefirr verið ákveðið hvaða frímerki verða
gefin út á árinu 1991. Fyrsta útgáfan verður
7. febrúar þegar út koma ný fnmerki með is-
lenskum fuglum, að þessu sinni era það flór-
goði og súla. 7. mars koma út tvö landslags-
frimerki, annað er frá Vestrahomi og hitt frá
Kverkfjöllum. Sameiginlegt þema Evrópu-
frimerkjanna er að þessu sinni „Evrópa
geimsins" og kemur íslenska fnmerkið út
29. april. í tilefhi af frímerkjasýningunni
„Nordia 91“, sem er haldin á fslandi að þessu
sinni, kemur út smáörk en myndefhi hennar
er hluti af landakortinu Carta marina eftir
Olaus Magnus. Smáörkin kemur út 23. maí.
Sama dag koma út Norðurlandafrimerki i
tveimur verðgildum og er sameiginlegt
myndefni þeirra „Áfangastaðir ferða-
manna“. Myndefni fslensku frimerkjanna er
Jökulsárlón og Strokkur.
14. ágúst koma út tvö íþróttafrimerki og
einnig tvö frimerki í flokknum „Merkir ís-
lendingar". Þar verða myndir af þeim Páli
ísólfssyni og Ragnari Jónssyni í Smára. Á
degi frimerkisins 9. október er fyrirhuguð út-
gáfa frímerkis í tilefhi af aldarafmæli Sjó-
mannaskólans. Jólafrimerkin koma svo út 7.
nóvember og verða þau teiknuð af íslenskum
listamanni. Nánar verður tilkynnt um þessar
útgáfur síðar.
i—r 15 3 5 f-
, PC -■
10 H m mn
1 45 i ” m
6197.
Lárétt
1) Utanhússvinna 6) Farða 7) Nes 9)
Suðaustur 10) Fylliríinu 11) 51 12)
Hálssepa 13) Kindina 15) Kræklótt-
ar trjágreinar
Lóðrétt
1) Mótbárur 2) Þófi 3) Heiður 4)
Snæði 5) Óflinkir menn 8) Málmi 9)
Vend 13) Utan 14) Bor
Ráðning á gátu nr. 6196
Lárétt
1) Uppliti 6) Áin 7) GH 9) KN 10)
Lagfæra 11) II 12) Án 13) Lík 15)
Griðkum
Lóðrétt
1) Ungling 2) Pá 3) Litfríð 4) In 5)
Innanum 8) Hal 9) Krá 13) LI 14)
Ef bilar rafmagn, hitavoita eða vatnsveita má
hringja I þessi símanúmen
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er simi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vlk 12039, Hafnarijörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavík simi 82400, Seltjamar-
nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafrr-
arfjörður 53445.
Simi: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist i slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hita-
veita o.fl.) er I slma 27311 alla virka daga frá
kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er
svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við til-
kynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tílfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
18. Janúar 1991 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 55,280 55,440
Steriingspund ....106,621 106,930
Kanadadollar 47,777 47,915
Dönsk króna 9,4909 9,5184
Norsk króna 9,3536 9,3807
Sænsk króna 9,7945 9,8228
Finnskt mark ....15,1681 15,2120
Franskur franki ....10,7538 10,7849
Belgiskur franki 1,7745 1,7796
Svissneskur franki... ....43,4591 43,5849
Hollenskt gyllinl ....32,4137 32,5075
Þýskt mark ....36,5367 36,6424
Itölsk lira ....0,04860 0,04874
Austumskur sch 5,1924 5,2075
Portúg. escudo 0,4086 0,4098
Spánskur peseti 0,5811 0,5828
Japanskt yen ....0,41408 0,41528
(rskt pund 97,533 97,816
Sérst. dráttarr 78,5999 78,8274
ECU-Evrópum ....75,3439 75,5619