Tíminn - 05.02.1991, Síða 1

Tíminn - 05.02.1991, Síða 1
 1«S ■ g-, I KÍIÍIÍ §§§§ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991 - 24. TBL. 75. ÁRG. - VERÐ Ofsaveður um allt land. Hús, bílar, þök og grjót flugu um loftið fyrir sunnan, vestan og norðan: UTGONGUBANN í REYKJAVÍK OFSAVEÐRIÐ sem gekk yfir landið sl. sunnudag er það versta í manna minnum á íslandi. Á Stórhöfða í Vestmannaeyjum var meðalvindhraði um tíu mínútna bil hvorki meiri né minni en 110 hnútar. í Reykjavík var varla stætt og stórhættu- legt að vera á ferli. Þótt ekki væri um eiginlegt útgöngubann að ræða var fólk almennt ekki á feröinni fýrir utan björgun- armenn og aðra sem brýnt erindi áttu. Veðrið olli gríðarlegu eignatjóni. Heilu húsin tættust í sundur, byggingahlutar og byggingaefni dreifðust um víðan völl, tré rífnuðu upp með rótum, allt sem fokið gat fauk; bílar, bátar og byggingakranar, svo eitthvað sé nefnt, eyðilagðist í stórum stíl. Þá eyðilagðist mikilvægur hlekkur í almannavamakerfinu er langbylgjumast- ur Ríkisútvarpsins á Vatnsendahæð fauk um koll. Ljóst þykir að tjón er gríðarlegt og skiptir hundruöum milljóna króna. • Opnan og bls. 3 Utandagskrárumræða á Alþingi Sjötta skilningarvitið eða hvað? Dulvitað hrossastóð • Bls. 5 : . •:■: Wwmm ; ,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.