Tíminn - 15.02.1991, Blaðsíða 13
Föstudagur 15. febrúar 1991
Tíminn 13
Húsbréf
Fyrsti
innlausnardagur
húsbréfa
í 1. flokki 1989
15. febrúar
Frá og með 15. febrúar 1991 verða eftirfarandi húsbréf í
1. flokki 1989 greidd út:
Húsbréf 1989/1 - A
500.000 kr.bréf innlausnarverð 597.915.-
89110203 89110930 89111270 89111736 89112351 89112915 89113151
89110270 89110935 89111291 89111754 89112461 89112924 89113239
89110458 89110949 89111312 89111770 89112504 89112932 89113386
89110530 89110970 89111339 89111812 89112551 89112936 89113429
89110531 89111068 89111376 89111949 89112561 89112961 89113435
89110576 89111074 89111444 89112217 89112711 89113009 89113578
89110580 89111148 89111450 89112243 89112774 89113011
89110722 89111209 89111471 89112260 89112787 89113012
89110833 89111229 89111584 89112327 89112820 89113097
89110850 89111231 89111605 89112335 89112826 89113116
Húsbróf 1989/1 - B
50.000 kr.bréf innlausnarverð 59.791.-
89140110 89140759 89141298 89142029 89142568 89143284 89143794
89140231 89140767 89141319 89142283 89142736 89143306 89143824
89140235 89140818 89141344 89142301 89142742 89143354 89143895
89140285 89141008 89141360 89142328 89142764 89143363 89143939
89140429 89141029 89141422 89142365 89142854 89143399 89143989
89140486 89141077 89141469 89142410 89142914 89143421 89143996
89140570 89141082 89141564 89142426 89142915 89143434
89140641 89141110 89141804 89142487 89143044 89143496
89140648 89141182 89141810 89142489 89143151 89143588
89140670 89141203 89141976 89142515 89143171 89143631
89140705 89141278 89142011 89142550 89143178 89143743
Húsbréf 1989/1 - C
5.000 kr.bréf innlausnarverð 5.979-
89170002 89170513 89171086 89171481 89171981 89173005
89170046 89170519 89171162 89171483 89172009 89173074
89170068 89170550 89171204 89171530 89172028 89173126
89170084 89170579 89171244 89171563 89172214 89173356
89170139 89170580 89171295 89171619 89172232 89173392
89170198 89170633 89171322 89171689 89172279 89173394
89170215 89170645 89171361 89171777 89172465 89173438
89170248 89170671 89171404 89171824 89172665 89173452
89170272 89170697 89171440 89171839 89172675 89173569
89170323 89170795 89171451 89171885 89172757 89173578
89170403 89170903 89171464 89171956 89172902 89173738
89173775
89173806
89173928
89173930
89174074
89174096
89174121
89174129
89174140
89174189
Afgreiöslustaður: Veðdeild Landsbanka Islands
Suðurlandsbraut 24. Sími 91-606055
E&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
LJ HÚSBRÉFADEILO • SUOURLANDSBRAUT 24 ■ 108 REYKJAVÍK • SÍMI91-696900
BENSÍN EÐA DIESEL
Mjöggottverð
Rafst.: 600-5000 w
Dælur: 130-1800 l/mín
Ingvar
Helgason hf.
Sævarhöfða 2
Sími 91-674000
VETRARHJÓLBARÐAR
Nýir
fólksbílahjólbarðar
HANKOOK frá Kóreu
Gæðahjólbaröar á mjög
lágu veröi frá kr. 3.180,-
Örugg og hröð þjónusta
BARÐINN hf.
Skútuvogl 2, Reykjavfk
j Sircar 91-30501 og 91-84844
Rod Steiger á þrjú hjónabönd og næstum því 40 kvikmyndir að baki. Hann þakkar flórðu og núverandi
konu sinni Paulu að dimmir og dökkir dagar eru nú að baki.
Rod Steiger hefur tek-
ið gleði sína
Rod Steiger hefur nú gifst í
fjórða sinn og tekið gleði sína á
ný eftir 10 ára baráttu við þung-
lyndi. Hann segir konuna sína,
Paulu, sem er 33 árum yngri, eiga
mestan þátt í batanum, en þau
kynntust 1980 og giftu sig 1986.
Þá var hún búin að ganga í gegn-
um fjögurra ára þunglyndistíma-
bil með honum, þar sem hann
segist ekki hafa haft annað til
málanna að leggja en „Góðan
daginn“ að morgni og „Góða
nótt“ að kvöldi.
Ævi Rods, sem nú er 65 ára, hef-
ur verið strembin. Hann var
einkabarn foreldra sem skildu
þegar hann var ársgamall. Rod
kynntist aldrei föður sínum, en
móðir hans var alkóhólisti og það
hefur sett ævilangt mark sitt á
hann. Hann giftist fyrst 1952
leikkonunni Sally Grace, en það
stóð stutt. Lengsta hjónaband
hans var með leikkonunni Claire
Bloom. Því lauk 1969 og hafði þá
staðið í 10 ár. Dóttir þeirra er
óperusöngkonan Anna. Fjórum
árum eftir skilnaðinn frá Claire
giftist hann „go-go“ dansmeynni
Sherry Nelson.
Það var um þetta leyti sem fór að
halla undan fæti hjá Rod. Það
bætti ekki úr skák að kvikmyndin
W.C. Fields and Me (1976), sem
hann hafði bundið miklar vonir
við, hlaut ekki náð fyrir augum
gagnrýnenda né áhorfenda og
mátti Rod nú muna tímana
tvenna. Hann hafði allan sinn
leikaraferil fram að þessu átt hug
og hjörtu þessara aðila og fengið
Óskarsverðlaun, auk margra til-
nefninga til þessara eftirsóttu
verðlauna og erlendra viður-
kenninga.
Öil vonbrigðin hrönnuðust upp
og hjartaáfall var í aðsigi. Það
varð að gera á honum skurðað-
gerð í snatri og 1978 gekkst hann
svo undir stóra hjartaaðgerð.
Þau ár sem Rod stríddi við þung-
lyndið, fyrst fjögur í striklotu,
tveggja ára hlé, og síðan aftur
fjögur ár, hélt hann alltaf áfram
að vinna, og ekki alltaf fyrir stór-
fé. Hann tók ekki nema 75.000
dollara fyrir að leika rabbína í
„The Chosen", en þá má líka geta
þess að hann tók ekki nema
25.000 dollara fyrir leik sinn í
Veðlánaranum. Fyrir bæði hlut-
verkin var hann margverðlaun-
Hinn magnaði og margverð-
launaði leikarí Rod Steiger ber
það með sér að hann hefur ekki
alltaf lifað birtumegin í lífinu.
aður.
Nú bíða tvær nýjar kvikmyndir
með Rod Steiger þess að birtast á
hvíta tjaldinu og í vor ætlar hann
að leika með Vanessu Redgrave
og Keith Carradine í „Ballad of
the Sad Café“.
Eftir langan frægðarferil í kvik-
myndum segir Rod Steiger: „Við
ættum að vara okkur á því að
gera ofbeldi, ágirnd og skort á ná-
ungakærleik vinsæl í kvikmynd-
áný
um í dag. Þá á ég við myndir þar
sem 134 manns deyja á fyrsta
hálftímanum og það hefur ekkert
með söguþráð eða þróun persón-
anna að gera. Núna má sjá í bíó-
myndunum tilgangslaust ofbeldi,
tilgangslausa bardaga, tilgangs-
lausa ertingu." Sjálfur lék hann
A1 Capone á sínum tíma og sýndi
hann sem fráhrindandi og illan
mann.