Tíminn - 08.03.1991, Blaðsíða 2
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 8. mars 1991
BILAVAL
Hyrjahöfða 2
Sími681666
(Áður Bílasala Alla Rúts)
MMC Colt 1500 GLX, árg. '86,
ek. 70 þús. km. Verð 490.000.
Toyota Hilux double cap, árg.
‘90, ek. 40 þús. km. Verð
1.750.000.
M. Benz 200, árg. ‘86, ek. 139
þús. km. Verð 1.860.000.
■#-v
f *
Range Rover Vogue, árg. ‘88,
ek. 68.000 km. Verð
3.400.000. Skipti.
Patrol diesel turbo, árg. '86.
Verð 1.650 þús. m. spili.
Skipti.
Toyota Landcruiser turbo
diesel, árg. '87, ek. 104 þús.
km. Verð 2.400.000.
Vantar nýlega
bíla á skrá —
þar á meðal
Volvo ‘89-’90,
sjálfsk.
BÍLAVAL
Emmaljunga barnavagn mjög vel
með farinn til sölu. Verð 22.000 kr.
Uppl. í síma 41395, Valgerður.
Til sölu grár Silvercross barnavagn.
Með bátalaginu og innkaupagrind.
Verð 30.000 kr. Kostar nýr 50.890
kr. Uppl. í síma 622003 eftir kl. 19.
Til sölu 1 1/2 árs gamail, vel með
farinn Emaljunga kerruvagn, bleik-
fjólaður, notaður af 1 barni. Uppl. í
síma 54915.
Til sölu ársgamall Marmaid kerru-
vagn. Uppl. í síma 50622 eftir kl.
18.
Til sölu dökkblár Silvercross vagn,
með kúptum stálbotni, verð 15.000
kr. Uppl. í síma 78156 á kvöldin.
Til sölu góður Emaljunga barna-
vagn, verð 12.000 kr. Uppl. í síma
681981.
Til sölu Simo barnabaðborð á kr.
3.000. Uppl.ísíma 667288.
Til sölu barnavagn af Símó gerð.
Ljósblár og 1 árs gamall og vel með
farinn. Mjög fallegur. Uppl. í síma
95-35818.
Til sölu Britax barnabílstóll kr. 500;
burðarrúm á hjólagrind kr. 2.000;
blátt barnabað á grind kr. 4.000.
Uppl. í síma 666324 á kvöldin.
Til sölu grár Sílvercross barnavagn,
vel með farin. Uppl. í síma 79053.
Til sölu barna kerruvagn með burð-
arrúmi. Selst á kr. 5.000. Uppl. í
síma 77646 á kvöldin.
Til sölu kerra undir börn, ljósblá
barnakerra mjög vel með farin.
Uppl. í síma 79604.
Til sölu barnastóll. Uppl. í síma
675372.
Til sölu Bríó barnavagn. Uppl. í
síma 75071.
LEIKFÖNG
Óska eftir Playmo kastala. í lagi þó
það vanti eitthvað í hann. Uppl. í
síma 10929.
Til sölu: dúkkuvagn kr. 2.500. Uppl. í
síma 24084.
Til sölu Heman dót. Uppl. í síma
667288.
Óska eftir að kaupa Barbie hús með
húsgögnum. Uppl. í síma 673635.
Óska eftir að kaupa hjólaskauta nr.
31. Uppl. í síma 673635.
Til sölu 2 dúkkurúm með hjólum.
Uppl. í síma 29699.
Óska eftir dúkkuvagni. Uppl. í síma
74929.
Óska eftir góðum dúkkuvagni, helst
í góðu ástandi fyrir lítið eða gefins.
Uppl. í síma 688106.
Til sölu Barbie dót og Playmo dót.
Uppl. í síma 621771.
Óska eftir að kaupa vel með farinn
dúkkuvagn, verðhugmynd 2.500 -
3.000 kr. Uppl. í síma 689913.
Til sölu Hi Man dót. Uppl. í síma
667288.
Til sölu fjarstýrður bíll, selst á 3.000
kr. Er í toppstandi. Uppl. í síma
674853.
Óska eftir að kaupa Cindy eða Barbie
hús með húsgögnum og dúkkum.
Og einnig Playmo leikföng fyrir
sanngjarnt verð. Vinsamlegast hafið
samband við Heiðu. Uppl. í síma 91-
72672.
Til sölu Pony höll og margt fleira
Pony dót. Uppl. í síma 77646 á
kvöldin.
Óska eftir Barbie húsi. Uppl. í síma
675043.
VAntar Barbie dót og dúkkuvagn.
Uppl.ísíma 77341.
Til sölu 3 rugguhestar. Uppl. í síma
77341.
Óska eftir að fá bókina Barnið okkar,
fýrstu 6 árin, ef einhver á. Uppl. í
síma 10641.
Óska eftir Britax bílstól fyrir 9 mán-
aða og eldri. Uppl. í síma 76522.
BARNAGÆSLA
Óska eftir stúlku til að passa 1 árs
stelpu seinni partinn og á kvöldin.
Er í Kópavogi. Uppl. í síma 45783.
Dagmamma með leyfi og 7 ára
reynslu getur tekið börn í gæslu fyr-
ir hádegi til kl. 12. Er í Smáíbúðar-
hverfi. Uppl. í síma 39433.
Dagmamma í Hlíðarhverfi getur
bætt við sig börnum frá 2 1/2 árs.
Uppl. í síma 30787.
Get tekið að mér pössun á kvöldin
og um helgar. Geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 24031, Kristbjörg.
Halló, ég er 18 ára stúlka sem getur
tekið að sér að passa börn allan dag-
nn eða frá 8 - 6. Uppl. í síma 16240
eða 621372, Sesselía.
Foreldrar, tek að mér gæslu barna, 6
ára og eldri fyrir og eftir hádegi. Býð
einnig 10 -12 ára börnum upp á mat
í hádegi og athvarf 1 - 2 tíma á dag.
Er í Hafnarfirði. Uppl. í síma 52961.
Óska eftir dagmömmu (ömmu), ná-
lægt Mánagötunni (helst þar í
kring), frá 1. júní. Uppl. í síma
24311, Kristín.
Halló! Ég er lítil, sæt og stillt 2ja ára
stelpa sem bráðvantar duglega og
barngóða stelpu 13 - 14 ára til að
passa mig einstaka daga og kvöld í
mánuði. Þarf helst að búa í Hlíðun-
um eða nágrenni. Þeir sem hafa á-
huga hringi í mömmu í síma 11006
eftir kl. 8 á kvöldin.
Óska eftir barngóðri konu eða ung-
ling 2 - 3 daga í viku að gæta barna
og heimilis. Uppl. í síma 651426.
Halló foreldrar, vantar ykkur ekki
örugga gæslu fyrir minnstu börnin
þegar þið farið í vinnu og ef þið farið
til útlanda eða í veikindum? Dag-
mamma með leyfi og langa reynslu
og pláss. Sólarhringsgæsla. Uppl. í
síma 73109.
HEIMILISHALD
Getur einhver útvegað mér gler
mjólkurflöskur eins og voru notaðar
í gamla daga. Uppl. í síma 626527 á
morgnana milli 8 og 10, Sigríður.
400 glös til sölu á 12.000 kr. Uppl. í
síma 23840.
HANNYRÐIR
Saumavélar
Overlock saumavél til sölu, með 4
keflum. Uppl. í síma 674909.
Óska eftir að kaupa vel með farna
Overlock saumavél. Uppl. í síma 98-
75865.
Leðursaumavél óskast keypt. Uppl. í
síma 98-76528.
Lesendur athugið
Framvegis kemur
út á FÖSTUDÖGUM
Síðustu forvöð að skila inn auglýsingu:
Mánudagur fyrir kl. 12 á hádegi
SjáHvirkur símsvari tekur við auglýsingum allan
sólarhringinn um helgar.
Mikilvægt er, þegar talað er í símsvarann,
að byrja á að segja símanúmer sitt og lesa síðan
auglýsinguna mög skýrt.
Óska eftir handsnúinni saumavél.
Heist í lagi fyrir lítinn pening. Uppl.
í síma 72022.
Óska eftir Overlock saumavél, helst
vel með farið. Uppl. í síma 673372.
Óska eftir blindfaldsvél. Uppl. í síma
32413, Helga.
Til sölu gömul saumavél (raf-
magns), selst á kr. 5.000. Uppl. í
síma 626729 eftir kl. 5.
Handsnúin Singer saumavél í góðu
lagi til sölu. Uppl. í síma 30732.
Óska eftir saumavél, ódýrt. Uppl. í
síma 76522.
Óska eftir saumaborði. Uppl. í síma
77341.
Til sölu borð undir saumadót o.fl.
Uppl. í síma 78938.
prjónavél
Prjónavél af Passap gerð, hægt að
setja í mótor en allar græjur fylgja.
Uppl. í síma 641771.
Nýleg Passap prjónavél með öllu til
sölu. Uppl. í síma 674909.
Bandprjónavél til sölu, selst á kr.
7.500. Uppl.ísíma 11808.
Til sölu Passap duomatic 80 prjóna-
vél, 7 ára, 2 litaveljarar, munstur-
heili fylgir með, stendur á 4 fótum,
fsl. leiðarvísir, er alveg ónotuð, selst
á 30 - 40.000 kr. Uppl. f síma 678567.
til sölu Overlock saumavél í borði.
Uppl. í síma 673372.
Til sölu Passap tölvuprjónavél í
borði, sem ný. Uppl. í síma 673372.
Til sölu mjög ódýr prjónavél. Uppl. í
síma 72721.
Passap Duomatic prjónavél með
Decco litaskipti og niðurteljara er til
sölu, sími 92-12169.
vefstólar
Óska eftir vefstól fyrir lítið eða ekki
neitt, má vera bilaður. Uppl. í síma
611579.
FATNAÐUR
Vil kaupa vetrargalla á ca. 140 -150
cm háa krakka. Uppl. í síma 97-
12026 á kvöldin.
Til sölu nokkrar fallegar, handprjón-
aðar lopapeysur á góðu verði. Uppl. í
síma 78084.
Svartur kven-leðurjakki til sölu.
Selst á kr. 10.000 og svart leðurpils
selst á kr. 5.000. Uppl. í síma 611397
eftir kl. 17.
Hef til sölu lopapeysur, vel prjónað-
ar, fallegar og vandaðar peysur á að-
eins 3.500 kr. stk. Uppl. í síma 91-
680457.
Útsala, grá mokkakápa með hettu,
ónotuð á 14.500, kostaði ný um
27.000; gammosíur og nærbolur úr
íslenskri kanínuull, ónotað á 700 kr.
stk; peysur á 300 kr; bolir á 100 kr;
pils á 200 kr; skyrtur á 100 kr. Lítið
notað og vel með farið. Uppl. í síma
625933.
Til sölu ónotuð svört, síð leðurkápa,
á hávaxna konu. Uppl. í síma 74929.
Til sölu brún rúskinnskblússa (stórt
númer); geitaskinnsjakki með in-
felldri hettu (svartur). Uppl. í síma
20786 á kvöldin.
Til sölu svört smokingföt, mjög fal-
leg. Uppl. í síma 20786.
Til sölu nýleg föt t.d. kápa, pels,
peysur, úlpur, jakkar, kjólar, dragtir.
Uppl. í síma 666324 á kvöldin.