Tíminn - 08.03.1991, Page 9
NOTAÐ & nýtt
föstudagur 8. mars 1991
9
búnaður, mikið vinnupláss. Uppl. í
síma 676246.
Til sölu bátaskýli við Hvaleyrarlón í
Hafnarfirði. Nánari uppl. í síma
37928 eða 69256.
Óska eftir vagni undir Sóma 600 á
leigu eða sölu. Uppl. í síma 685582.
Til sölu duellmælir, til vélastillinga.
Uppl. í síma 92-46625.
HÚSBYGGJANDINN
Sláttuþjónustan til sölu: Suzuki
sendibíll, árg. ‘84 og 3 sláttuvélar,
sláttuorf og fleira. Uppl. í síma
33087 og 84898.
Til sölu radarvari, Passport. Uppl. í
síma 77341.
Til sölu útihurð með karmi, lömum,
skrá og bréfalúgu. Stærð 215 x 97,
er utanmál á karmi. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 38467.
Óska eftir útidyrahurð. Uppl. í síma
628891.
Óska eftir útidyrahurð, 2.10 x 80
cm, og miðstöðvarofnum (ekki
gömlu pottaofnana). Uppl. í síma
91-651449.
2 frístandandi sturtuklefar til sölu,
með öllu, Damixa blöndunartæki
sem ný, seljasrt báðir á 40.000 eða
stk. á 25.000. Uppl. í síma 620662.
Til sölu hvítur sturtubotn 80 x 80,
selst á kr. 4.000. Uppl. í síma
667288.
Til sölu hurð 60 cm með karmi, kr.
1.200. Uppl. í síma 14662 og
685293.
Til sölu fyrir lítið gamalt eikarpar-
ket. Uppl. í síma 14662 og 685293.
Óska eftir stálvask og blöndunar-
tæki. Uppl. í síma 673024.
Til sölu nýleg Rexon, súluborvél, 3ja
fasa. Uppl. í síma 43379.
Til sölu nýleg Rexon, súluborvél, 3ja
fasa. Uppl. í síma 43379.
Til sölu framlengingarkefli, 40 m
langt. Verð ca. 5.000 kr. Uppí. í síma
92-46625.
Til sölu Stanley fræsari 1120 W. 27
þús. rpm, verð með fainn. Verð kr.
16.000 kr. Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Stanley hjólsög 7 1/2”, með-
fýlgjandi tölvuvert af varahlutum.
Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 92-
46625.
Til sölu Stanley stingsög, verð kr. 5 -
6 þús. Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Weller lóðstöð, vel með far-
in, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 92-
46625.
Til sölu Indestro réttingasett, verð
kr. 10.000 kr. Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Ket smergel. Vel með farinn
og lítið notaður. Verð kr. 3.000.
Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Magida rafhlöðuborvél, 9,6
v. Alveg ónotuð, sem ný. Verð kr.
18.000. Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Magida rafhlöðujuðari, 7,2
volt. Verð kr. 14.000. Mjög vel með
farinn, einnig nýjar Magida rafhllöð-
ur, verð kr. 3.50000 stk. (ný kostar 6
- 7 þús.). Uppl. í síma 92-46625.
Til sölu Black og Decker heftibyssa,
vel með farin, lítið notuð. Uppl. í
síma 92-46625.
Til sölu fjölsviðsmælar af ýmsum
gerðum og stærðum. Uppl. í síma
92-46625.
Til sölu Elpress skótöng (sænsk)
verð kr. 3.500. Uppl. í síma 92-
46625.
Til sölu Ela hefill, lítið notaður. Verð
kr. 20.000. Uppi. í síma 92-46625.
Til sölu Ela slípirokkur, vel með
fairnn, verð kr. 15.000. Uppl. í síma
92-46625.
Fyrir sumarbúðir KFUM, Vatna-
skógi: Skógræktarflokkinn vantar
keðjusög, mótordrifna. Uppl. í síma
688769.
Til sölu Skil borvél með hraðastilli,
kr. 3.000. Uppl. í síma 12116.
Til sölu skjalamöppur, 100 stk. Uppl.
í síma 12116.
Flekamót 27 m. tvöföld, hæð 3.05 m
ásamt skífum o.fl. Einnig Pentax
byggingarkíkir, víbrator og stór
vinnuskúr. Uppl. í síma 92-46747.
Til sölu uppistöður, 1 1/2 x 4 og 2 x
4, selst með 30% afslætti. Uppl. í
síma 76969.
Óska eftir að kaupa 2x6 timbur.
Uppl. í síma 98-66087.
Til sölu vinnuskúr ca. 18 fm., hús-
grind með verönd, tilboð. Ennfrem-
ur dokaborð í ýmsum lengdum.
Hentar vel í uppslátt á einbýlishús-
um, 1200 stk. setur. Verð eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 675508 eða
985-21965.
Óska eftir ódýrum útihurðum í
sumarbústað, stærðir 70 x 200 og 90
x 200. Einnig óskast timburklæðn-
ing fyrir verönd, 30 fm. Uppl. f síma
686618.
GARÐYRKJA
Til sölu skipsakkeri, skemmtilegt
garðskraut. Vegur 90 - 100 kg. Verð
kr. 20.000. Uppl. í síma 91-666373,
Birgir eftir kl. 13.
Óska eftir útsæði af sk. Vestmanna-
eyjakartöflum, Ostara eða öðrum á-
hguaverðum teg., gömlum eða nýj-
um, ennfr. græðlingum af rósum,
úti og inni. Græðlingar af alls konar
gróðri koma einnig til greina. Uppl.
í síma 97-88867.
Óska eftir sláttuvél, rafmagns- eða
jafnvel góðri handknúinni. Uppl. í
síma 97-88867.
Óska eftir gömlum garðyrkjuritum /
bókum. Uppl. í síma 97-88867.
TÖLVUR
vélbúnaður
Apple Ile, óskast keypt með 2 disk-
drifum, mús, forritum og leikjum.
Uppl. í síma 33010.
Óska eftir notuðum litaskjá eða
grænum Pc tölvuskjá. Uppl. í síma
666373.
Óska eftir að kaupa nýlega Macin-
tosh + tölvu með eða án harðdisks.
Uppl. í síma 623840.
Óska eftir notaðri Atari Xt vél, 1040.
Uppl. í síma 98-78266.
Óska eftir Nitendo leikjatölvu, með
eða án leikja. Uppl. í síma 91-18138.
Midi Interface fyrir Macintosh
óskast. Uppl. í síma 672716.
Bens 309 (rúta) árg. ‘76, 22ja
manna, tilvalinn húsbfll. Uppl. í
síma 985-34595 eða 76076.
PC-Xt tölva til sölu, 2ja ára. með Cga
skjá, 2 diskettudrif, nokkur forrit og
leikir geta fylgt með. Verð kr.
50.000. Uppl. í síma 98-11306.
Til sölu Commodore 64 K með
nokkrum leikjum, kasettutæki fylg-
ir. Uppl. í síma 72068.
Ad-lib hljóðkort í Pc tölvur er til
sölu. Uppl. í síma 666082, Kjartan.
Óska eftir prentara ódýrt, fyrir Pc
tölvu. Uppl. í síma 52529.
Til sölu vel með farin 2ja ára Amiga
500. Fylgihlutir; litaskjár, 3 1/2”
aukadrif og u.þ.b. 70 diskar. Verð kr.
80.000 kr. Uppl. í síma 681391.
Til sölu Sega mastersystem tölva. 2
stýripinnar og ein byssa og 6 leikir
fylgja. Verð 10.900 kr. Uppl. í síma
72425.
Til sölu Hyundai tölva með 30 mb
hörðum disk og Vga litaskjá, fjöld
forrita getur fylgt. Verðhugmynd
105 - 110 þús. Uppl. í síma 98-
22160.
Til sölu Amiga 500 tölva. Uppl. í
síma 98-75982.
Til sölu er Amstrad 64K, lítið notuð,
með 50 eða fleiri leikjum,
stýripinna, teiknipenna. Uppl. í síma
45843 eftir kl. 6.
Til sölu Joystick fyrir Ibm tölvur
,nýtt sama og ónotaö, deluxe analog.
Uppl. í síma 91-19629.
Til sölu Sinclair Spectrum 128K +2
tölva með innbyggðu kasettutæki,
stýripinna og nokkrum leikjum.
Uppl. í síma 17416 kl. 18 og 20.
Til sölu Corona Pc 512 K tölva,
tveggja drifa, með innbyggðu skjá-
korti og grænum skjá. Verð kr.
30.000. Forrit geta fylgt. Uppl. í
síma 91-666373, Birgir eftir kl. 13.
Til sölu Atari 520 - st, stýripinni og
mús fylgja, 24 leikir og 5 forrit. Allir
bæklingar fylgja einnig (tölvan er
ennþá í ábyrgð). Tölvuborð fylgir
með. Uppl. í síma 46704.
Ónotuð Ibm Ps 1 vél til sölu. Með
Vga litaskjá, 1,4 Mb diskettudrifi,
512 Kb innra minni og mús,
klukkuhraði er 10 Mhz. Ms Works
hugbúnaðurinn fylgir með. Stýri-
kerfi er Ms Dos 4.0, tölvan er glæný,
enn í kassanum. Góðuð stað-
greiðsluafsláttur. Nánari uppl. í
síma 621921.
Til sölu Commodore 64 tölva með
22 leikjum og Quickshoot
stýripinna. Uppl. í síma 76609.
Til sölu Corona Pc tölvu 512 K, með
grænum skjá og lyklaborði. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 666373, Birgir.
Epson Lx 400 prentari, selst ódýrt.
Uppl. í síma 687051.
Nintendo tölva til sölu, með 6 leikj-
um og byssu, 6 mán. gömul. Mjög
vel með farin. Uppl. í síma 98-22043.
Til sölu Amstrad Cpc, 64 K og 20
leikir fylgja með. Skipti koma til
greina á Hondu MtUppI. í síma 91-
50689.
Til sölu Sinclair Spectrum 48 K með
120 leikjum. Uppl. í síma 91-50689.
Til sölu Amstrad Pc 1640, 30 Mb
harður diskur og forrit fylgja. Á
sama stað prentari Epson Lx 80.
Uppl. í síma 620232.
Til sölu Macintosh Plus tölva, hálfs
árs gömul og lítið sem ekkert notuð.
Verð 55 - 60 þús. Uppl. í síma
678642 eftir kl. 18.
Nýleg Island Pc tölva, til sölu, með
Ega litaskjá og 2 diskadrifum,
stýripinna. Tölvuborð fylgir, getur
selst sér. Uppl. í síma 74634, Einar.
Amstrad tölva til sölu, 128 K, lita-
skjár, stýripinni. segulband.
kennslubók, Amstrad blöð. um 80
leikir, þ.a.m. nvir leikir. Uppl. i sima
679429 eftir kí. 19.
Nýleg Island Pc tölva, til sölu, með
Ega litaskjá og 2 diskadrifum,
stýripinna. Tölvuborð fylgir, getur
selst sér. Uppl. í síma 74634, Einar.
Til sölu nýr harður diskur fyrir
Amiga 2000 42 Mb frá Gvp Series II,
verð stgr. 70.000 kr. Uppl. í síma
29018.
Til sölu Sinclair Zx Spectrum 48 K.
Leikir og stýripinni fylgja. Uppl. í
síma 74650.
Til sölu Bbc Master Compact, ýmis
forrit fylgja, s.s. ritvinnsla, leikir og
Lógó, einnig fýlgir Silverred prent-
ari. Uppl. í síma 78447.
Laser Xt 640 K, án harða disksins til
sölu, diskar fylgja með, selst á kr.
30.000 stgr. Góð fyrir byrjendur.
Uppl. í síma 83613.
Victor Vpc Ile til sölu, með 30 Mb
disk og Egal litskjá. Leikir og forrit
geta fýlgt. Uppl. í síma 676750 eftir
kl. 17.
Til sölu Laser Xt / 3 með 40 Mb
hörðum disk, 2 diskettudrif, mús og
ýmis góð forrit fylgja. Uppl. í síma
31997.
Til sölu Amstrad Cpc, 464, Ieikja-
tölva með kasettudrifi ásamt Iita-
skjá, stýrispinna og 70 - 80 leikjum.
Verð 25.000 kr. Uppl. í síma 95-
12468 eftir kl. 16.
LEIKIR
Viljum gjarnan skipta á leikjum og
forritum í Pc samhæfðar tölvur.
Uppl. í síma 74650 og 76609.
Óskum eftir að kaupa hljóðkort fyrir
Pc tölvur á hagstæðu verði. Uppl. í
síma 74650 og 76609.
Tölvur: Ath. Amiga eigendur nýtt á
íslandi, allir nýjustu lelkirnir á að-
eins 150 kr. stykkið. Leikjaskipti
koma einnig til greina. Uppl. í síma
687834, Birgir.
Óska eftir að fá leikinn Manhunter
Sanfransisco. Sími 53002.
Til sölu Sinclair leikir í Sinclair 48 K
tölvu. Uppl. í síma 84079.
Óska eftir leikjum í Nintendo tölvu.
Uppl. í síma 39289.
Óska eftir Nintendo leikjatölvu með
Ieikjum á 5 - 8.000 kr. Uppl. í síma
657026 eftir kl. 18.
Til sölu leikir í Nintendo tölvu. Uppl.
í síma 74428 eftir kl. 16.
Til sölu Nintendo tölvuleikir. Uppl. í
síma 23292.
Óska eftir skiptum á Macintosh
tölvuleikjum. Uppl. í síma 83682.
Ódýrir Nintendo leikir til sölu, 20 -
30 leikir. Uppl. í síma 31784.
Óska eftir að skipta á tölvuleikjum
fyrir Atari St. Uppl. í síma 31964.
Tölvuborð til sölu. Uppl. í síma
670141 eftir kl. 5 á daginn.
Tölvuborð til sölu. Uppl. í síma
670141 eftir kl. 5 á daginn.
Óska eftir Pc sambandi um land allt.
Uppl. í síma 77414.
FJARSKIPTI
Óska eftir Vhf talstöð. Uppl. í síma
96-34657.
Til sölu Cb talstöð 120 rása og 4
bvlgiuin. l'ppl. t stma 98-47747.
LJÓSMYNDAVÖRUR
Til sölu ný (ónotuð) Olympus Om
101, Power focus, með 35 - 70 mm
zoom linsu, tösku, flassi, og manual
adopter. Verð 23.000 kr. (30% af-
sláttur). Uppl. í síma 21074.
Til sölu Zenit myndavél, hentug
byrjendavél. Aukahlutir fylgja, að-
dráttarlinsa 75 150 mm, hálsband
og þrífótur og taska. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 24314 eftir kl. 19, Skúli.
Til sölu myndavélar, Fujy D1 7,
Kodak Disk 3600. Selst á 2.500 og
1.500. Uppl. í síma 44179.
Gríptu tækifærið! Til sölu er
Monolta 7000i Dainex, besta autof-
ocus vélin á markaðnum. Gott stað-
greiðsluverð ef samið er strax. Uppl.
í síma 672716 á kvöldin, Guðmund-
ur.
Til sölu Nicon F301 myndavél, selst
á góðu verði. Vel með farin. Uppl. í
síma 656045.
Til sölu Vivitar 6 litastækkari með
innbyggðum lithaus. Með stækkar-
anum fylgja 2 linsur, 50 mm (fyrir
35 mm format) og 80 mm linsa (f.
medium format: 6x6, 6x7og6x
4.5 cm filmur). Mjög góður stækk-
ari. Uppl. gefur Gunnar í síma 91-
73009 eftir kl. 21.
Fuji myndavél með aðdráttarlinsu,
dobbblara og flassi til sölu, Ónotuð,
selst á 20 - 25.000 kr. Uppl. í síma
678567.
LJÓSVAKINN
SJÓNVARP
Óska eftir notuðu litsjónvarpstæki.
Uppl. í síma 614623.
Óska eftir 12 wolta 10 - 14” svart-
hvítu sjónvarpi til notkunar í hjól-
hýsi. Uppl. í síma 670759 eftir kl. 20.
Til sölu sjónvarp 26”, er á hjóla-
borði, verð 10.000 kr. Uppl. í síma
36807 og 20941.
Til sölu notað litasjónvarp Nord-
mende. Verð kr. 15.000 kr. 20”. Uppl.
í síma 78909.
Til sölu Casio ferðasjónvarp af gerð-
inni TW 1000. Uppl. í síma 611902,
Sigmar.
ÚTVARP
Selst ódýrt bflaútvarp. Uppl. í síma
24084.
Erum að taka til í kjallaranum,
hvern vantar sambyggt stereoútvarp
með plötuspilara og segulbandi?
Uppl. í síma 23271 eftir kl. 16.
Óska eftir ódýru eða gefins bflaút-
varpi, helst fyrir kasettur og í góðu
lagi. Uppl. í síma 72091.
MYNDBÖND,
AFRUGLARAR
Óska eftir að kaupa vídeó. Uppl. í
síma 32802.
Óska eftir afruglara. Uppl. í síma
18875 eftir kl. 18.
Á einhver afruglara og vídeótæki
handa mér, á sem bestu verði. Uppl.
í síma 641257 eftir kl. 18.
Til sölu afruglari, selst á kr. 10.000.
Uppl. í síma 36807 og 20941.
Til sölu niiög gott vídeótæki. lítið
notað. Sharp \'ca 10. meö tlarsty’r-
ingu. Sdst a goöu veröi. l'ppl. i síma
652S94 c’Áir kl. 20,20.