Tíminn - 08.03.1991, Síða 13

Tíminn - 08.03.1991, Síða 13
fÉLAG IlFASTEIGNASALA NOTAÐ & nýtt föstudagur 8. mars 1991 13 EINBÝLI Grundartangi — Mos. — Laus strax 7228 Mjög fallegt og vandað 110 fm einb. ásamt 30 fm bilsk. (m. kjallara). Eignin býður upp á mikla mögul. m.a. sérinngang I kj. Hentar fyrir ýmiss konar starfsemi eða sérib. Vandaðar innr. t.d. masslft parket og flísar á gólfum. Ákv. sala. Mosfellsb. — Útsýni 7233 Nýtt I sölu, einb./tvíb. Glæsil. hús á fráb. útsýnisst. Húsið er sérsmíðað úr timbri á steyptum kj. Glæsil. teikn. Á hæðinni er fullb. íb. Glæsil. innr. Tvöf. bllsk. Kj. undir húsinu með góðum gluggum. Þar mætti gera rúmg. (b. með sérinng. Stutt I golf- völlinn. Góðar gönguleiðir. Áhv. veð- deild 2 millj. Ákv. sala. Hagaflöt — Gb. 7229 Nýkomin I einkasölu glæsil. 150 fm einb. á einni hæð ásamt ca 40 fm bllsk. 4 svefnherb., rúmg. stofa. Mögul. á sér sólstofu. Eign I góðu standi. Fráb. staðsetn. Akurtiolt —Mos. 7230 Nýkomin I einkasölu mjög fallegt og vel byggt ca 140 fm einb. á einni hæð ásamt ca 35 fm bílsk. Fráb. staðsetn. Skipti mögul. á stærri eign á einni hæð I Grafarvogi eða Ár- túnsholti. Klyflasel 7231 Nýkomið I einkasölu mjög fallegt ca 240 fm einb. með bílsk. Mögul. á séríb. I kj. 4-5 svefnherb. Glæsil. eldhús. Mjög vandað og vel staðsett hús. Ákv. sala. Barðaströnd — Seltj. 7232 Glæsil. einb. með innb. bílsk. Allt á einni hæð. Samtals ca 200 fm. Góð- ur garður. Allt skipulag og ástand gott. Útsýni. Ákv. sala. Verð 16,8 millj. f nágrenni Hásk. 727 Vorum að fá I sölu gott 140 fm eing. á tveimur hæðum auk 25 fm bllsk. Eignin er öll sem ný. Áhv. 1,8 millj. veðdeild. Hvammar Glæsil. ca 350 fm einb. ásamt tvöf. bllsk. og ca 70 fm Ib. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Við Fossvoginn 7199 Fallegt ca 160 fm einb. á þremur hæðum ásamt 35 fm nýl. bílsk. Ath. húsið er nær allt endurn. Góð stað- setn. Verð 10,9 millj. Ákv. sala. Mosfellsbær 7235 Nýtt I sölu. Óvenju skemmtil. og fal- legt einb. ca 140 fm + 40 fm sólskáli og 45 fm bílsk. Vandaðar innr. Par- ket. Arinn. Heitur pottur. Fallegur garður. Upphitað bílaplan. Langholtsvegur 7144 Gott 204 fm einb. á tveimur hæðum með 36 fm. bílsk. Tvær íb. I húsinu. Góð eign I alla staði. Ákv. sala. Bæjargil — Gb. 7218 Stórglæsil. nýl. ca 240 fm einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Eignin er fullb. utan sem innan. Hita- lagnir f plani. Áhv. hagst. lán ca 3 millj. Ákv. sala. Markarflöt — Gb. 7215 Nýkomiö I einkasölu mjög fallegt og sérlega gott einb. ca 230 fm ásamt stórum bílsk. 3 svefnherb., stórar stofur með arni. Fallegur garður með heitum potti. Góð eign. Vel staðsett. Áhv. 4 millj. hagst. lán. Vogar—Vatnsleysuströnd 7219 Vorum að fá I sölu nýl. stórgott ca 200 fm einb. á einni hæö ásamt bllsk. sem I dag er innr. sem Ib. Garður I rækt. Mikiö áhv. Verð 8,9 millj. Funafold — Sjávarlóð — Útsýni 7168 Nýkomið I sölu stórgl. ca 320 fm pallabyggt einb. á þessum eftirsótta stað. Tvöf. bílsk. Óvenju glæsil. eign fyrir vandláta. Húsið er nú þegar fokh. og selst I þvl ástandi sem það er er I dag. Álftanes — Fráb. útsýni 7216 Nýkomið mjög fallegt nýl. ca 150 fm einb. ásamt ca 45 fm bllsk. á sunn- anv. Nesinu. Eignin er ekki fullb. Verð 11,5 millj. Þingholtin 7198 Til sölu ca 190 fm áhugavert hús meö bllsk. Mögul. á séríb. I kj. Mikið endurn. hús með sérsmíðuðum glæsil. innr. Sjón er sögu ríkari. Ákv. sala. Smáraflöt — Gb. 7178 Vorum að fá I sölu mjög fallegt og gott ca 240 fm einb. ásamt bllsk. 5 svefnherb. rúmg. stofa með arni. Ræktaður garður. Verð 15,4 millj. Sævangur — Hf. — Útsýnl 7209 Vorum aö fá I sölu glæsil. ca 260 fm einb. á tveimur hæðum með bllsk. á þessum vinsæla stað. Ákv. sala. Einbýli/tvíbýli v. Snorrabraut 7205 Skemmtil. eldra hús sem skiptist I kj. sem er Ktil Ib. og skemmtil. Ib. á 1. og 2. hæð með 5 herb. og stofu. 12 fm útigeymsla. Húsið stendur sjálfstætt á lóð með góðum bíla- stæðum. Snyrtil. eign. Mosfellsbær — Frábært útsýnl. 7115 Mjög fallegt nýl. einb. á einni hæð ca 200 fm með bílsk. 4 rúmgóð svefnherb. Tvöf. bllskúr. Hagst. lán. HafnarQörður 7200 Mjög fallegt einb. á tveimur hæðum + kj. ca 120 fm samtals. Viðbygging- armögul. Mikið endurn. eign m.a. gler + póstar, glæsil. innr. o.fl. Verð 7,4 millj. RAÐHÚS — PARHÚS Vesturbær 6104 Fallegt ca 160 fm timburparhús á þremur hæðum. Allt sér. Áhv. 2 millj. f hagst. lánum. Verð 8,9-9,1 millj. Eignask. mögul. Ásbúð — Gb. 6128 Mjög falleg og snyrtil. 167 fm rað- hús á tveimur hæðum. Bílsk. Vand- aðar innr. og gólfefni. Glæsil. útsýni. Hitalögn I plani og stéttum. Eign I sérfl. Ákv. sala. Skeggjagata 6145 Vorum að fá ( sölu 200 fm einb. á þremur hæðum. Eign sem gefur mikla mögul. t.d. 2-3 íb. Ákv. sala. Völvufell 6136 Nýkomið I einkasölu fallegt endar- aðhús á einni hæö ásamt bílsk. Samtals ca 145 fm. Suðurgarður með verönd. Rólegur staður. Verð 9,6 millj. Seljahverfi 6121 Glæsil. parhús á tveimur hæðum, samtals 360 fm. Þar af 85 fm bílsk. Útsýni. Mögul. á tveimur Ib. Skipti mögul. HÆÐIR Álfhólsvegur 5118 Nýkomin I einkasölu falleg neðri sérhæð I þríb. Rúmg. svefnherb. Sérinng. Áhv. hagst. langtímalán. Logafold — Húsnlán 5116 Vorum að fá I einkasölu áhuga- verða 3ja-4ra herb. neðri hæð (tvíb. Ib. skiptist I góða stofu, eldhús með fallegum innr., baðherb., hol, 2 svefnherb. ásamt aukaherb. Nýtt parket. Góðir skápar. Áhv. 4150 þús. veödeild. Verð 8,1 millj. Lynghagi — Húsnlán 5115 Nýkomin I einkasölu mjög skemmt- il. og falleg 163 fm hæð og ris I tvíb. Að auki 36 fm bilsk. Lítil aukalb. I kj. fylgir. Eign sem býður uppá mikla mögul. Áhv. 3,4 millj. veðdeild. Ákv. sala. Drápuhlíð 5111 Vorum að fá I sölu áhugaverða hæð á þessum vinsæla stað. Ib. er 111 fm nettó og skiptist I 2 svefn- herb., 2 saml. stofur sem auðvelt er að skipta, baðherb., eldhús og óvenju stórt hol. Teppi og dúkur á gólfum. Suðursv. Sérinng. Vel um- gengin íb. I upprunalegu ástandi. Laus fljótt. Bllsk.réttur. Hafnarflörður — Húsnlán 5113 Nýkomin I einkasölu falleg skemmt- il. 111 fm sérhæð á 1. hæð I þríb. Sérinng. Parket. Útsýni. Áhv. 3,4 millj. veðdeild. Hrauntunga — Kóp. 5117 Nýkomin I einkasölu mjög falleg 110 fm sérhæð ásamt bílsk. 3 svefn- herb., stórar stofur, rúmg. eldhús. Fráb. staðsetn. Ákv. sala. Holtagerði — Kóp. 5119 I einkasölu mjög góð 110 fm efri sérhæð. Að auki 25 fm bílsk. Allt sér. Góð eign á rólegum stað. Ákv. sala. Verð 9,3 millj. Vesturbær — Húsnlán 5114 Mjög góð ca 100 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð með bllsk. Eignin skiptist I 3 góð svefnherb. og stóra stofu. Áhv. 3,1 millj. veðdeild. Ákv. sala. 4RA-6 HERB. Kleppsvegur 3222 Falleg ca. 100 fm ib. á 1. hæð. 3 svefnherb., endurn. eldhús. Parket. Ákv. sala. Eyjabakki 3185 I einkasölu mjög falleg og snyrtil. ca 90 fm Ib. á 1. hæð I góðu fjölb. Þvherb. I (b. Parket. Verð 6,7 millj. Þingholtsbr. — Kóp. — Húsnlán 3216 Nýkomin I sölu falleg 96 fm 4ra herb. Ib. á 2. hæð. Stórkostl. útsýni. Frábær staðsetn. Áhv. 3,2 millj. veð- deild. Verð 6,8 millj. Skaftahlíð 3213 Góð 4ra herb. rislb. á þessum eftir- sótta stað. 3 svefnherb. og stofa. Parket. Áhv. 2,5 millj. veðdeild. Verð 5,7 millj. Seláshverfi — „Penthouse" 3207 Stórgl. ca 125 Ib. I nýl. lyftuhúsi. Stórbrotið útsýni I fjórar áttir. 3 svefnherb. Eignin afh. strax tilb. u. tréverk. Áhv. 4,7 millj. veðdeild. Verð 8,5 millj. Næfurás 3225 I einkasölu glæsil. 120 fm nettó endaíb. á 3. hæð I fallegu fjölb. Par- ket, 3 svefnherb., rúmg. stofa, sjónvskáli og sérþvherb. Fráb. út- sýni. Verð 8,6-8,8 millj. Suðurvangur— Hf. 3226 Glæsil. 108 fm íb. á 2. hæð I góðu fjölb. Sérþvherb. I íb. Parket. Suð- ursv. Fráb. útsýni. Verð 7,6-7,8 millj. Laugameshverfi 3223 Mjög skemmtil. 104 fm Ib. á 1. hæð. rúmg. stofur og svefnherb. Parket. Verð 6,5 millj. Leimbakki 3197 Mjög falleg 92 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 góð svefnherb. Þvherb. I íb. Glæsil. útsýni. Hús allt endurn. að utan og innan (sameign). Lítið áhv. Hraunbær 3214 Vorum að fá I sölu góða 100 fm íb. á efstu hæð. Gott útsýni I þrjár áttir, 3 svefnherb. og stofa. Eignin er öll I góöu standi. Ákv. sala. Langholtsvegur 3209 Vorum að fá I sölu rúmg. 4ra herb. risíb. Skemmtil. eign. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 5,6 millj. 3JA HERB. Miðvangur—hf. — Húsnlán 2255 Glæsil. 97 fm 3ja-4ra herb. fb. á 1. hæð á einum besta stað I Norðurbæ Hafnarfjarðar. Nýl. innr. Þvherb. I íb. Parket. Suðursv. Áhv. 3,5 millj. veð- deild. Grensásvegur—Húsnlán 2261 Nýkomin I einkasölu mjög falleg Ib. á 2. hæð. Töluvert endurn. m.a. eld- hús og gólfefni. Góð staðsetn. End- aíb. Verð 6,5 millj. Leirubakki 2263 Falleg ca 90 fm Ib. á 3. hæð I góðu fjölb. Aukaherb. I kj. með aðgangi aö snyrtingu og baöi. Álftamýri 2264 Góð ca 70 fm Ib. á 1. hæð á þess- um vinsæla stað. Suöursv. Hús ný málaö og viðgert. Verð 5,5 millj. Vesturbær 2254 Nýkomin I sölu skemmtil. 98 fm 3ja- 4ra herb. (b. á 1. hæð I góðu fjölbýli. Suðursv. Aukaherb. I kj. Ákv. sala. Rekagrandi 2258 Vorum að fá I sölu skemmtil. 83 fm Ib. á 2. hæð með bllskýli. Ákv. sala. Verð 7,3 millj. Seilugrandi — Laus strax 2232 Glæsil. 101,5 fm Ib. á 2. hæð auk bílskýlis. Áhv. 2 millj. veödeild. Ákv. sala. Klapparsti'gur 2250 Ágæt 3ja herb. íb. I snyrtil. þríb. 67 fm nettó á 2. hæð. Góð staðsetn. fyrir þá sem vilja búa I miðbænum. verð 4,8 millj. Kjarrhólmi 2229 Snyrtil. og falleg 77 íb. á efstu hæð. Sérþv.herb. Glæsil. útsýni. Áhv. 2,3 millj. hagst. langtlmalán. Verð 5,6- 5,8 millj. Eskihlíð 2224 Vorum að fá I sölu tæplega 100 fm mjög rúmg. Ib. á 2. hæð. Ib. er I upprunalegu ástandi. Mögul. á að skipta einu herb. I tvö. Góð stað- setn. Verð 6,1 millj. Sklpholt 2213 Mjög falleg 87 fm 3ja herb. ib. á 3. hæö. Rúmg. stofa, gott sjónvhol, 2 svefnherb. Glæsil. útsýni. Nýtt gler. Eignask. mögul. á minni eign. Logafold — Húsnlán 2249 Vorum að fá I einkasölu óvenju glæsil. endalb. I litlu fjölb. Ib. er á 3ju hæð (efstu) um 105 fm. Skiptist I 2 herb., stofu og stórt hol. Þvherb. I íb. Vandaðar innr. Óvenju glæsil. Alno eldhúsinnr. Stórar suðursv. Fráb. útsýni. Bílskýli Áhv. 3 millj. vel- deild. 2JA HERB. Seilugrandi 1206 Vorum að fá I sölu góða 71 fm (b. á jarðhæð með sérgarði. Áhv. 2,2 millj. Ákv. sala. Skeiðarvogur 1204 Til sölu óvenju góð 2ja herb íb., ekki mikið niðurgr., I góðu raðhúsi. Stærð 63,2 fm nettó. Ib. er mikið endurn. m.a. skápar, eldhús og bað- innr. Parket. Óvenju góð eign. Laus strax. Lyngmóar—Gb. 1202 Gullfalleg ca 65 fm Ib. I sex-býli auk innb. bílsk. Stórar suðursv. Parket. Fráb. útsýni. Hús nýstandsett. Lltið áhv. Verð 6,5-6,7 millj. Hrafnhólar 1145 Ágæt 2ja herb. Ib. á 1. hæð 44 fm. Baðherb. ný flísalagt. Lyftuhús. Hús- vörður. Til afh. strax. Parket. Ágætar svalir. Áhv. hagst. lán. Verð 3,9 millj. Frostafold 1201 Nýkomin I sölu mjög falleg ca 45 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. Fallegt fjölb. Sérgarður. Áhv. 2,8 millj. veðdeild. Verð 4,9 millj. Öldugrandi — Húsnlán 1210 Glæsil. ca 40 fm (b. á jarðhæð I fimmbýli ásamt stórum sérgarði. Eign I sérfl. Áhv. 3,8 millj. veðdeild. Eyjabakki 1211 Vorum að fá I sölu góða 63 fm íb. á 1. hæð. Flísarog parket. Ekkert áhv. Hraunbær 1205 Nýkomin I sölu mjög falleg 50 fm Ib. á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Teppi og flísar. Hús að innan sem utan allt ný stands. Lítið áhv. Verð 4,5 millj. Ingólfsstræti 1194 Góð 40 fm risíb. I tvíb. Timburhús. Áhv. 600 þús. Ilfeyrissjóður. Verð 2,3 millj. Leffsgata 1197 Falleg mikiö endurn. Iltil íb. á jarð- hæð I góðu húsi. Parket. Verð 4,2 millj. Mímisvegur 1014 Mikið endurn. 2ja herb. Ib. Iltið nið- urgr. íb. öll I góöu ástandi og laus nú þegar. Áhv. 1,5 millj. langtlmalán. ATVINNUHÚSNÆÐI Þarabakki — 9060 Áhugaverða 226-500 fm húsnæði á þremur hæðum. Ýmsir möguleikar. Langtímalán áhv. lítil eöa engin út- borgun. Síðumúli 9061 Gott ca 240 fm húsn á jarðhæð. Góð staðsetn. Eiðistorg 9063 Áhugavert 170 fm verslhúsn. á besta stað I verslmiöst. við Eiöistorg ásamt um 100 fm rými I kj. I húsn. þessu er nú rekin sportvöruversl. sem gæti einnig verið til sölu. Hagst. lán áhv. Áhugaverð fjárfesting. Teikn. og nánari uppl. á skrst. Flugumýri 9057 Til leigu 257 fm atvhúsn. Grfl. ca 180 fm. Innkeyrsludyr 4x4 metrar. Nánari uppl. á skrst. Skútuhraun — Hf. 9056 Ca 65 fm húsnæði auk millilofts um 20 fm. Innkeyrsludyr. Verð 2,5 millj. Fossháls 9053 Neðri hæð I þessu áhugaverða húsnæði á besta stað við Fossháls er til sölu. Um er að ræða 1069 fm jarðhæð. Einnig er 115 milliloft sem má stækka. Tvennar stórar innkdyr. Lofthæð 4,5 metrar. Fullb. eign. Upphitað bílaplan. Eign sem gefur mikla mögul. Teikn. á skrst. ANNAÐ Vatnsendablettur 13058 Gott hús. Mikið endurn. Stærð ca 50 fm. Hálfur hektari lands. Laust. Verð 2,5 millj. Hveragerði 8023 Áhugavert fyrirtæki I eigin húsnæði. Hentar fyrir samhenta fjölsk. Selst meö eða án húsn. Nánari uppl. á skrst. Glstiheimili 8022 Vorum að fá I sölu gott gistiheimili I Vesturbænum. Um er að ræða áhugavert gistiheimili I fullum rekstri með 11 herb. og lltilli Ib. Traust viðsksambönd. Gott fyrirtæki. Nán- ari uppl. á skrst. Sölutum 8020 Nýkominn I sölu lltill söluturn I Vest- urbænum. Kjörinn fyrir þann sem vill skapa sér sjálfstæða vinnu. Velta um 1 millj. á mánuöi. Hagst. verð. EIGNIR ÚTIÁ LANDI Hveragerði 14041 Ágætt timburhús með góðum bílsk. Allt á einni hæð. Óvenju stór ræktuð lóð. Akureyri — Miðb. 14040 Vorum að fá I sölu mjög góða 4ra herb. íb. á besta stað viö Ráðhús- torgiö. Ekkert áhv. Ákv. sala. BÚJARÐIR f nágrenni Akureyrar 10066 Til sölu I nágr. Akureyrar (bhús. ásamt eins hektara landspildu. Mög- ul. á meira landi. Nánari uppl. á skrst. Jörð á Suðuri. 10131 Áhugaverð jörð á Suðurlandi. Mikl- ar byggingar m.a. tvö Ibhús. (annað nýtt). Jörðin er I fullum rekstri. Verð m. bústofni og vélum 35 millj. Nánari uppl. gefur Magnús Leopoldsson á skrst. FM. Garöyrkjubýti 10128 Til sölu garðyrkjubýli (lögbýli) I Biskupstungum á bökkum Brúarár. Tvö íbhús., annað um 120 fm, hitt um 50 fm. Þrjú gróðurhús alls um 700 fm auk grunns að fjóra húsinu. 1,5 seklltrar af heitu sjálfrennandi vatni, kalt vatn frá góðri vatnsveitu. Tilvalið fyrir Qölsk. sem vill skapa sér sjálfst. atvinnurekstur eða jafnvel sem sumardvalarstaður. Mögul. á atv.tækifærum I nágr. Einkum v. iðn- að eða skólastörf. Verðhugmynd 11 millj. Nánari uppl. á skrst. Hoftún — Stokkseyrarhr. 10114 Um er að ræða jörð með eldra Ib- húsn. og ágætum útihúsum. Selst án bústofns og framleiðsluréttar. Landstærö rúmir 100 hektarar. Verð 8 millj. Húsafell — sumarhús 13062 Vorum að fá I sölu glæsil. sumar- búst. I Húsafelli. Myndir og nánari uppl. á skrifst. Verð 4,2 millj. Bújörð — Skagafirðl 10127 Góð bújörð sem gæti m.a. hentaö vel undir tómstundastörf. T.d. dval- arstaður fyrir 3-4 fjölskyldur eða fé- lagasamtök. Gott Ibhús, nýuppgert, góð útihús. Útsýni yfir Skagafjörð. Stutt I smábátahöfn, siglingar, eyja- llf, laxveiði, skógræktarland og berjaland. Rómuð sumarveðrátta og kvöldfegurð. Langtímalán áhv. HESTHÚS ‘12019 — Vlðidalur. Tveir básar I hesthúsi við D-tröð. ‘12020 — Víðidalur. Gott 18 hesta hús við C-tröð. ‘12018 —Viðidalur. Gott 7 hesta hús við B-tröð. ‘12021 — Mosfellsbær. Nýtt 8 hesta hús. Fullb. að utan, en rúml. fokh. a innan. Verð 2,3 millj. Fjöldi annarra bú- jarða, sumarhúsa og hesthúsa á söluskrá.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.