Tíminn - 08.03.1991, Side 5
föstudagur 8. mars 1991
Óska eftir að kaupa ísskáp, 50 cm
breiðan. Uppl. í síma 670339 og í vs.
686300, Björn.
Til sölu ísskápur, 53 cm á hæð, 53
cm breidd, módel ‘86. Vel með far-
inn. Uppl. í síma 14478.
Til sölu ísskápur, NeC nýlegur, ca.
1.20. Lítið frystihólf. Uppi. í síma
672115.
Til sölu ísskápur, tvískiptur, hæð
151 cm og breidd 54,5 cm. Uppl. í
síma 12310.
Til sölu tvískiptur ísskápur, hæð
151 cm br. 54.5 cm. Uppl. í síma 92-
12310.
Til sölu ísskápur, brauðrist og kaffi-
kanna. Uppl. í síma 688116, Lang-
holtsvegi 126, kj., kl. 15 -18.
Til sölu ísskápur, Philco 115 cm á
hæð, 55 cm á breidd, verð 4.000.
Uppl. í síma 36807 og 20941.
Til sölu ísskápur, frekar lítill af Ign-
is gerð, verð 10.000 kr. Uppl. í síma
77646 á kvöldin.
12 volta ísskápur, lítið notaður,
hentugur í húsbfl. Verð 4.000. Uppl.
í síma 52752.
Til sölu frystikista, Elcold, 275 L.
Uppl. í síma 12116.
ryksugur
Bflaryksuga til sölu af Optilux gerð.
(Splunkuný ryksuga.) Nánari uppl. í
síma 33217.
Til sölu ryksuga. Uppl. í síma 52961.
Til sölu 1 árs ryksuga af Nilfisk gerð
GF 90, er í góðu standi og selst á að-
eins 9.000 kr. Uppl. í síma 626729
eftir kl. 5.
baðherbergi & annað
Til sölu tvöföld amerísk rjóma-ísvél
í góðu lag. Einnig klakavél (lítil),
nýyfirfarin. Uppl. í síma 75728 á
kvöldin.
Til sölu handstýrð vigt (gamla gerð-
in, ekki tölvuvog). Tekur 50 kg, ó-
notuð, selst á góðu verði. Uppl. í
síma 641771.
Tryggðu þig gegn kulda í rafmagns-
leysi. Til sölu gamall kolaofn og svo-
lítið af kolum, verð 40.000 kr. Uppl.
í síma 641771.
Til sölu Clariol fótanuddtæki. Uppl.
ísíma 641771.
Erum að taka til í kjallaranum,
hvern vantar stórt, gamalt baðker
o.fl.? Uppl. í síma 23271 eftir kl. 16.
Óska eftir stálvask og blöndunar-
tæki. Uppl. í síma 673024.
Óska eftir Wc með stút í gólf og
baðkari. Uppl. í síma 91-651449.
Til sölu á góðu verði innihurðir, wc,
handlaugar og eldhúsvaskar. Uppl. í
síma 688116, Langholtsvegi 126,
kj„ kl. 15 -18.
Gustavsberg hreinlætistæki til sölu.
Sími 75071.
Til sölu gufuofn fyrir veitingahús
eða stór eldhús. Teg. Franke Combi
Steamer, einn sá fullkomnasti á
markaðnum í dag. Einnig hitaborð,
súpupottur, 36 bollar kaffikanna,
djúpsteikningapottur, kælivagn,
grill (slétt/ griflað). Uppl. í síma 94-
4094.
Til sölu grænmetiskvörn, 2ja mán.
af gerðinni Kenwood. Verð 7.500 kr.
Uppl. í síma 12116.
Til sölu handhrærivél, Hamilton
Beach, kr. 2.500. Uppl. í síma
12116.
NOTAÐ & nýtt
AÐRAR
RAFMAGNSVÖRUR
Rafmagnssláttuvél til sölu. Selst á
kr. 6.000. Uppl. í síma 11808.
vinnu á kvöldin og um helgar. Allt
kemur til greina. Er lærður vélvirki.
Uppl. í síma 675262 eftir kl. 20.
Hárgreiðslunemi á 2. ái vantar
vinnu á stofu sem fyrst. Uppl. í síma
52076.
Sokkaviðgerðir. Dömur sparið! Lát-
ið gera við sokkana og sokkabuxurn-
ar. Ath. verða að vera nýþvegnar.
Móttaka í versl. Vogue, Glæsibæ.
Til sölu nýjasta bindi af Ökunámi.
Uppl. í síma 19629.
SKRIFSTOFAN
Ungt par sem er að hefja búskap ósk-
ar eftir ódýru en vel með förnu sjón-
varpi. Uppl. í síma 75722.
Óska eftir, hraðsuðukatli og vöflu-
járni, gefins eða mjög ódýrt. Uppl. í
síma 626527 á morgnana milli 8 og
10, Sigríður.
Óska eftir að kaupa símsvara t.d.
Panasonic. Uppl. í síma 91-656546.
Notaður farsími óskast. Uppl. í síma
642284 og 642109.
Borvél. Notuð Metabo borvél 1010
vött sjálfherðandi patróna, stiglaus
harði áfram og afturábak, vinkildrif
fylgir, kostar 32.000 ný, selst á
20.000 kr. Sími 95-35627, Einar.
Óska eftlr rafmagnsskilvindu og
strokk. Uppl. í síma 96-22958.
Til sölu Fluke 37 rafmagnsmælir,
tekur bæði Ac - Dc + Dióður test
o.fl. Ónotað. Uppl. í síma 37888.
Til sölu Braun Multi practic hræri-
vél til sölu, er sem ný. Uppl. í síma
77341.
ATVINNA I BOÐI
Vanan mann vantar til alemennra
sveitastarfa. Reglusemi skilyrði.
Uppl. í síma 98-22663.
ATVINNA ÓSKAST
ATVINNA ÓSKAST. 5 tékkneskar
konur með kunnáttu í ensku, þýsku
og rússnesku, óska eftir vinnu við
fiskverkun á íslandi, veturinn 1991 -
‘92. Erum vanar erfiðisvinnu og
langar til ísland. Vinsamlegast svar-
ið á ensku: Olga Griffíths, Post Schr.
358, 460.31 LIBEREC 1,
Tékkóslóvakía.
28 ára gamall fjölskyldumaður óskar
eftir kvöld- og helgarvinnu. Helst
við útkeyrslu. Margt annað kemur
til grenia. Uppl. í síma 72897 eftir kl.
18.
25 ára karlmaður óskar eftir at-
vinnu. Hef stúdentspróf, er vanur
ýmsu t.d. byggingarvinnu. Uppl. í
síma 73603.
Ég er 19 ára menntskælingur sem
óskar eftir að gerast heimilishjálp,
t.d. hjá eldra fólki, er mjög vandvirk.
Uppl. í síma 53521, seinni part.
Einhleypur pólskur sjómaður óskar
eftir vinnu á íslandi. Skrifið til: Lud-
wik Rybka, Chtopska 7152, 80 - 362
Gdansk, Poland.
Einhleypur pólskur sjómaður óskar
eftir vinnu á íslandi. Skrifið til: Lud-
wik Rybka, Chtopska 7152, 80 - 362
Gdansk, Poland.
Óska eftir vinnu í sjoppu á kvöldin
og um helgar. Uppl. í síma 11707
eftir kl. 18.
Tvítuga stúlku vantar vinnu. Hefur
áhuga á að þrífa í heimahúsum og
taka að sér börn. Uppl. í síma 30336.
Stúlka á 19. ári, sem á eftir ár í stúd-
entspróf, óskar eftir sumarvinnu,
getur byrjað ca. 10. maí. Óskar jafn-
framt eftir allt að 30 - 50% vinnu
með skólanum næsta vetur. Ýmis-
Iegt kemur til greina. Uppl. í síma
46826.
Óska eftir ræstingu á kvöldin, er
vön. Uppl. í síma 28908.
26 ára karlmaður óskar eftir auka-
Sænskur piltur 25 ára, óskar eftir at-
vinnu í sumar frá miðjum júní til
miðs ágústs. Tálar litla íslensku en
er vanur ýmsum störfum s.s. mat-
reiðslu, afgreiðslustörfum, bókhaldi
o.fl. Uppl. í síma 642322 og 667638.
Áreiðanleg og samviskusöm 25 ára
stúlka óskar eftir vel launaðri auka-
vinnu. Er vön skúringavinnu og
sjoppuvinnu. Uppl. í síma 676416
eftir kl. 19.
Bændur. Óska eftir vinnu fyrir strák
í sumar í sveit. Hann er 15 ára og
vanur sveitastörfum. Uppl. í síma
73396.
ÞJÓNUSTA
Afsýring: Leysi lakk, málningu og
bæs af gömlum húsgögnum.
Kommóður, kistur, fulning af hurð-
um o.fl. Uppl. í síma 76313 eftir kl.
17.
2 samhentir smiðir með reynslu í
margþættum vandamálum í við-
haldi húsa, smíðum glugga, opnan-
Ieg fög, fræsum út fyrir tvöfalt gler,
skiptum um þakjárn og pappaleggj-
um flöt þök með viðurkenndu efni,
klæðum utan hús með stálklæðn-
ingu eða Steni efni o.m.fl. Uppl. í
síma 675508, 679293 og 985-21965.
Húsgagnasmiður tekur að sér við-
gerðir á gömlum húsgögnum og
gerir þau vel upp. Uppl. í síma 38771
og 35808.
RAFVIRKI: Tek að mér nýlagnir,
breytingar og viðgerðir á raflögn-
um. Sími 678725 eftir kl. 18, annars
símsvari.
Flísalagnir. Einnig minni múrvið-
gerðir. Fagmaður vinnur verkin.
Uppl. í síma 84736.
Fimmtug kona getur tekið að sér
heimilishjálp, innkaup og aðra um-
önnun, helst sem næst Hlemmi. Er
vön. Geymið auglýsinguna. Uppl. í
síma 24031, Kristbjörg.
Píanó- og búslóðaflutningar! Vanir
menn. Símar 689709 og 985-22055.
Tvær drífandi húsmæður í Hafnar-
firði, vilja taka að sér þrif á skrif-
stofu- og verslunarhúsnæði á kvöld-
in. Einnig kemur til greina þrif á
sameignum. Uppl. í síma 652124 og
52961.
TEPPAHREINSUN, 100 kr. á fermet-
er. Lágmark 35 fm. Einnig hús-
gagnahreinsun. Uppl. í síma 19336.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun, gluggaþvott, einnig
vikulegar ræstingar á stigagöngum
og öðru húsnæði. vönduð vinna.
Sími 22841.
NÝTT, NÝTT! Sogæða- og ilmolí-
unudd fyrir appelsínuhúð og bólgur
í fótum, frá megrunaraðferð. 15%
afsláttur á 10 tímum og einnig
vöðvanudd. Tímapantanir í síma
22322 (snyrtistofa).
Fataviðgerðir: Tek að mér að gera
við fatnað, slysaviðgerðir og
skemmdir o.fl. Gert er við þannig að
verla eða ekkert sést. Athugaður
fataskápinn þinn, kannski áttu g'ðar
flíkur ef vel er gert við þær. Uppl. í
síma 71252 eftir kl. 17 og um helgar.
Tek að mér skrautskrift, t.d. fyrir
fermingargjafir o.fl. Uppl. í síma
674768.
Tek að mér uppsetningu og viðhald
á gervihnattadiskum og kerfum.
Uppl. í síma 678552 á kvöldin.
KENNSLA
Spænskukennsla í sjónvarpi. Hef
mikinn áhuga á að komast í sam-
band við einhvern sem getur útveg-
að mér (til láns, leigu, kaups eða
gefins) myndbandaspólurnar
Spænskukennsla í sjónvarpi. Auður
í s. 685337.
Viltu læra Ijósmyndun? Ódýru nám-
skeiðin eru að hefjast. Uppl. veittar í
síma 628081 öll fimmtudagskvöld
kl. 20.30 og 23.00. Hugmynd 81.
Kennsla - Námskeið. fslenska,
Icelandic for foreigners, enska,
sænska, spænska, ítalska og stærð-
fræði. Námskeið „Byrjun“ að hefj-
ast. 10% kynningarafsláttur til 23.3.
‘91. Einnig einstaklingskennsla fyrir
grunn- og framhaldsskólanema.
Fullorðinsfræðslan, Hábergi 7, sími
71155.
HLJÓÐFÆRAKENNSLA. Uppl. í
síma 23452.
Reyndur kennari tekur nemendur á
grunnskóla- og framhaldsskólastigi
í aukatíma í íslensku og ensku.
Uppl. í síma 672115.
Til sölu 25 hiilur, stoðir, millistykki,
bök í verslun eða sjoppu. Uppl. í
síma 23081.
Áhugafélag vantar fyrir lítið fé:
símaborð, 2 skrifborðsstóla á hjól-
um, tölvuborð, frístandandi fata-
hengi (prest). Útlit og lamasess
skipti ekki máli. Uppl. í síma 98-
68991 , Guðrún, 688815, Hafdís,
68832, Anna.
2 vasatölvur til sölu, HP 28 og Casio
Fx 7500. Uppl. í síma 676056 eftir kl.
8 á kvöldin.
Á einhver gamlan símsvara sem
hægt er að fá ókeypis eða ódýrt?
Vantar einnig ritvél og slides sýning-
arvél á svipuðum kjörum. Uppl. í
síma 626447, 30794.
Til sölu skrifborðájárnlöppum, 1,21
x 58. Uppl. f síma 676887.
Til sölu stórt skrifborð 160 x 80, kr.
4.000 og Ibm ritvél kr. 3.000. Uppl. í
síma 666324 á kvöldin.
RITVÉLAR
Vantar ritvél (rafmagns) með leið-
réttingaborða á góðu verði. Verður
' Lögmanns- & fasteignastofa
REYKJAVÍKUR
Skipholti 50C, sími 678844
Opið ki. 13-15
Einbýli - raðhús
I nágrenni Reykjavíkur
Ca 200 fm mjög sérstak einb. ásamt
ca 150 fm útihúsi. Ca einn hektari lands.
Stórkostl. útsýni. Hentar vel fyrir hesta-
menn.
Vesturbrún
Stórglœsil. ca. 290 fm parhús
með innb. bílskúr. Húsið er allt
hiö vandaðasta. Sérsmíðaðar
innr. 4 svefnherb. Blómaskáli.
Ákv. sala.
Hafnarfjördur. Prýðisgott rað-
hús á tveimur hæðum. Fullb. Afh. fljótl.
Grafarvogur. Einb. á ein-
um besta stað í Grafarvoginum.
Afh. fullb. að utan, fokh. að inn-
an. Uppl. á skrifst.
Fjardarsel. 190 fm raðhús á
tveimur hæðum + bílsk. 3 svefnherb.
Arinn. Góður garður. Hentar vel fyrir
húsbréf. Ákv. sala.
Grafarvogur
rrrnlTli.[
Vorum að fá í sölu þetta glæsil. tvib.
Efri hæðin er 154 fm ásamt bílsk. Neðri
hæð er 140 fm ásamt bílsk. Afh. fullb.
a_ð utan, fokh. að innan.
Álftanes. Ca 200 fm einb. ásamt
40 fm tvöf. bílskúr. Húsið er fullb. utan.
Frág. lóð. Að innan er húsið einangrað.
Hitalögn og rafmagn að hluta. Húsið
er á einni hæð. Ákv. sala.
Kjalarnes. Hentugt fyrir smiði. Vel
íbhæft 240 fm einb. Tvöf. bílsk. Fráb.
staðsetn. Gott útsýni. Eignask. eða
húsbréf. Verð 7,8-8 millj.
Raðhús — Hafnarfirði. 197
fm fokhelt raðhús á tveimur hæðum.
Afh. fokh. að innan, fullb. að utan. Innb.
bílsk. Afh. strax. Sendum teikn. sam-
dægurs. Eignask. mögul. Verð 7,6 millj.
Mosfellsbær. Einbýlica. 180fm
á einni hæð. Afh. tilb. u. tréverk og
fullb. utan. Frábær staðsetn.
2ja-5 herb.
Stelkshólar. 4ra herb. ib. ásamt
bílsk. íb. í prýðis ástandi.
StóragerðL Ca 110 fm
endaib. í blokk. Gott útsýni. Suð-
ursv.
Fasteign er
okkar f ag
Hlíðar. Ca 80 fm stórgóö íb. í þríbh.
Rólegt og gott umhverfi. Ákv. sala.
Breiðholt. Ca 110 fm stórgóð íb.
3 svefnherb. Góðar suðursv. íb. er öll
parketlögð. Ákv. sala.
Rekagrandi. Stórgóö fb. á
2 hæðum gott útsýni. Eigna-
skipti koma til greina á góðu
einbhúsi á Álftanesi/Seltjnesi.
Miðbær. Ágæt 60 fm íb. á 2. hæð
á besta stað í bænum. Áhv. 2 millj.
Verö 4,4 millj.
Garðavegur — Hf. 2ja herb.
51 fm þokkaleg íb. á jarðhæð. Áhv. 1
millj. Verð 3,5 millj. Eignask. mögul. á
stærri eign í Hafnarfirði.
Hraunstígur — Hf. Góð
3ja herb. risíb. á góðum stað í
Hafnarfirði. Áhv. veðdeild 1 miilj.
Verð 5 millj.
1
Heimar — „pent-
house". 3ja herb. 90 fm
mjög góð íb. Nýstandsett. 25 fm
svalir. Fráb. útsýni. Laus strax.
Verð 6,8 millj.
Vfkurás. Fullb. mjög snyrtil. eign
90 fm á 3. hæð. Parket. Þvhús á hæð.
Bílskýli. Eignask. í Hraunbæ mögul.
Ölduslóð — Hf. 100 fm góð eign
á jarðhæð í þríbýli. 2 stór svefnherb.
Þvhús. Góð kjör. Verð 4,8 millj.
ísafjörður — skipti. Ca 80 fm
3ja herb. íb. i góðu ástandi. Þvhús í íb.
Skipti óskast á eign t.d. á Kjalarnesi,
Suðurnesi eða Stór-Reykjavíkursv.
Fossvogur. Einstaklíb. á jarð-
hæð.
Vesturbær. 3ja herb. Mjög góð
kj. ib. Laus fljótlega.
Laugarnesvegur. 2ja herb.
kj.íb. í rólegu og góðu umhverfi.
Krummahólar. 3ja herb. íb. með
góöu útsýni. bilskýli. Laus fljótlega.
Skúlagata. 3ja herb. íb. í blokk.
Töluvert endurn. Laus fljótlega.
Vantar
Álftanes. Höfum verið beðin um
að útvega einbýli á Álftanesi fyrir fjár-
sterkan kaupanda
Vantar eignir —
miðbæ, austurbæ og
vesturbæ
Ólafur Örn, Páll Þórðars., Jens Ágúst, Frlðgeröur Frlðrlksd., og Sigurberg Guðjónss. hdl.