Alþýðublaðið - 02.10.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 02.10.1922, Side 1
Oeflð flt al Alþýfloflokkaui ■■caggWWB!----- 192» Mánudsgiaa 2. okt. 226 tölubUð 6ríska byltingin. Khöfn 1. okt. Frá Berlfn er símað, sð gríski sendiherrann htafi tilkynt, að ibúar Aþenu hafi heilsað með fögnuði byitingarheinum, þegar hann kom til borgarinnar. Allar stéttir hafa bundist félagsskap til þess að frelsa föðurlandið. Nefnd, skipuð 12 herforingjum, hefir tekið að sér stjórnartaumana þangað tii Venizslos er kominn heim og hefir myndað ráðuneyti. Byltingamennirnir kröfðnst þess, að Konstantin konungur segði af sér og legði völdin í hendur sonar síns Þingið hefir verið leyst upp og fara nýjar komingar fram undir nýrri stjórn, sem hefir traust þjóðarinnar og Bandamanna. Reuters fréttastofa segir að grfska konungsfjöiskyldan sé lögð af stað til Amerfku. Ráðuneytið, *em áður var, er handtekið. * • Pað getur alt gengiB bérna! Svo komst einn mætur maður að orði við mig, þegar við vor um að ræða um simabneykslið, sem mörgum verður nú tfðrætt um. Og er það ekki vonf Þegar svo langt er gengið að beinlfnis virðist vera seilst til þess að verð iauna það að menn sýni sig óstarf- hæfa við störf, sem þeir eiga að vinna. Eða hvað er það annað en verðlaun sem landssfmastjóri réttir Eggert Stefánssyni með þvi að veita honum stöðvarstjórastöð una á Borðeyri Og fyrir hvað eru svo verðiaunin? Jú, þau eru fyrir það að sjrilfur landssfmastjór- inn hefir o ðið tvisvar að vísa þesiuœ manni frá starfi, þzr sem hann vann þó sem UEdirmaðcr, fyrir að gera sig sekan í þvf að mis brúka stöðu sfna. Og að ógleyœdu ;þvi að svlkja simt ciginn félags- skap og starfssystkini. Hafði þá maður þessi sýnt af sét nokkurn sérstakann dugnað i öðru. Etcki hefir það heyrst. Sá er þetta rit ar, minnist þesi þvert á móti að hafa heyrt hlð gagnitæða á stöðv. unum norður þar nálægt aem mað- urinn starfaði. Það er ekki kunn ugt að maður þessi hafi neitt tii *(ns ágætis annað en það er marg lýst hefir verið, og svo það að vera þeirrar ættar, sem hann er. Samanher það, að sá var Stefáns son er seldi iandssfmanum stöðv arhús á Akureyri, svo vel sem þvf er l sveit komið og fyrir það gæða verð(ii) sem á þvf var á sfn om tfma. Já, það er ekki að futða þótt landisimastjóranum sé hrósað fyr ir stjórnsemill Samanber Mogga. En er þá þessi umtaiaða em bættisveiting það fyrsta og ein asta glappaskot? Þvi fer fjserri. Það hefir verið bent á fieiri veit- ingar alveg óforsvaraniegar. Og dálftið er það hart og ekki sem skemtilegast að maður i svo vanda- samri og ábyrgðarmikilli stöðu eins og landsimaitjórastöðunni, skuli vera varinn með því einu, þ*ð af vini sfnum J. Þ„ að hafa gefið votlorð gegn betri vitund, þegar um störf hans er rætt f þinginu. Samanber Petersensmálið. Jú, skárti er það nú stjórnsemin. Og væri öil stjórnsemln og reglusemin og ráðdeildin granh- skoðuð, efast eg um að Egill f Mogga yrði mjög hróðugur af. Og hvernig er það, hefir ekki landsimastjórinn iitið lengra en til sfns eigin embættis? Tók hann ekki >akkorð« af rafveitu Reykja- víkur á uppsetningu staura hér f bænum? Maður gæti þó haldið hann hefði nðg að gera. Nei, al- menningur verður að fara að gefa þvl auga hvernig embsstti í rfk inu eru rækt. Og þegar einhver stétt í Iandinu viil vinna sér álit, vill viana að veiferð þess fyrirtækis, sem heani er trúað fyrir, á hvern hátt sera það er. Aiveg sama Spaðsaltað og stórhöggið dilka- og sauðakjöt úr bcstu sauðfjárhéruðum landsins verður útvegað eftir pöntunura f haust. AUir, sem vilja fá gott kjöt til vetrarins, ættu að nota tækifærið og senda pantanir sínar hið ailra fyrsta, svo hægt sé að fl kjötið hingað með fyrstu skipsferðum frá Norðuf- og Austuriandi. Samt). i sammiifÉga. Simi 1020. þótt það sé með því að mótmæla óhæfuverkum yfirboðaranna, þá á alþýðan að styðja sllka viðleitni. Þvi segi eg: Staritfóik landsímans hefir fullan rétt tlt að mótmæla veitingu stöðvarstjórastöðunnar á Borðeyri og það hefir meira en rétt til þess, þvi ber skylda til þess, sem og einnig að mótmæla hverju þvi er miðar ti) vansæmdar innan itéttarinnar eða tii hins verra fyrir það fyrirtæki, sem þvi ber að vinna að góðum árangri fyrir. Það á þvi að fá kröfum sfnum fullnægt og til þess eiga ailir að styðja það, hvað sem landsimastjóra lfður. Geihkor. Qlj&ðfzraskilinii. Hr. Otto Böttcher ætiar að halda hér uppi skóla í hljóðfæra- leik I vetur i því skyni að völ verði á mönnutn sem fætir séu að leika f orkestri. Kennir hann bæðí á fiðiur og blástursbljóðfæri.- Pili ísólfsson organieikari aðstoð-- ar vlð skólann og kennir tónfræði. Þessi’ kensla á að fara frara ( hinu nýja húsi Lúðrasveitarinnar þegar

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.