Tíminn - 02.07.1991, Blaðsíða 15

Tíminn - 02.07.1991, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 2. júlí 1991 •/iir.íT Tíminn 15 Hart var barist í leik Fram og Víkings á sunnudagskvöldið og var kappið oft meira en forsjáin. Viðar Þorkelsson Framari á hér í höggi við þá Guðmund Inga Magnússon og Jani Zilnik. Timamynd Pjetur Knattspyrna - Samskipadeild: Framsigur í spjaldaleik Framarar unnu sinn íjórða leik í röð í 1. deildinni í knattspymu Wimbledon-tennismótið: Sá gamli úr leik og einnig Lendl Hann lætur engan bðbug á sér firma hann Jimmy Connors, þrátt fyrir 39 ár að bakL Að vísu féH hann út úr keppni á Wimbledonmótinu um helgina, er hann tapaði fyrir landa sínum, Banda- ríkjamanninum Derrick Rostango. Eftir leikmn sagðist hann ætla að mæta aftur til leiks á næsta ári. Flestar helstu hetjumar komust áfram úr 2. umferð mótsins um helgina. Gor- an Ivanisevic frá Júgóslavíu, sem komst í undanúrslit í fyrra, mátti þó þola ósig- ur fyrir helstu von Breta á mótinu, Nick Brown. Brown féll þó út úr keppni í 3. umferðinni er hann tapaði fyrir Frakk- anum Thierry Champion. Helstu úrslit í gær urðu sem hér seg- in 4. umferð í einliðaleik kvenna: Ga- briela Sabatini frá Argentínu vann Nathalie Táuziat frá Frakklandi 7-6 og 6-3. Martina Navratilova Bandaríkjun- um vann Catarinu Linqvist Svíþjóð 6- 1 og 6- 3. Jennifer Capriati Bandaríkj- unum vann Brendu Schultz Hollandi 3-6,6-1 og 6-1. Zina Garrison Banda- ríkjunum vann Anke Huber Þýska- landi 4-6, 6-3 og 6-0. Mary Joe Fem- andez Bandaríkjunum vann Judith Wiesner Austurríki 6-0 og 7-5. Karlar, 3. umferð: Andre Agassi Bandaríkjunum vann Richard Krajic- ek Hollandi 7-6,6-3 og 7-6. Guy Firget Frakklandi vann landa sinn Henri Le- conte 3-6,4-6,6-1 og 4-1, en þá hætti Leconte keppni. David Wheaton Bandaríkjunum vann Ivan Lendl Tékkóslóvakíu 6-3,3-6,7-6 og 6-3. BL gegn Víkingum á Víldngsvellinum í Fossvogi á sunnudagskvöldið. Leikurinn var grófur og mikið um óþarfa brot. Alls fengu 8 leikmenn að sjá gula spjaldið, fjórir úr hvoru liði, en auk þess fékk Hörð- ur Theodórsson Víkingur að sjá rauða spjaldið. Framarar skoruðu þegar á 6. mín. Steinar Guðgeirsson gaf fyrir markið frá hægri á Jón Erling Ragnarsson, sem skallaði í netið. Bæði liðin áttu sín færi í fyrri hálf- leik, Þorvaldur Örlygsson var ná- lægt því að skora fyrir Fram og þeir Guðmundur Steinsson og Hörður Theodórsson fyrir Víkinga. í síðari hálfleik færðist mun meiri harka í leikinn og hart var barist. Víkingar sóttu nú mun meira en áður og uppskáru því fleiri mark- tækifæri. Það voru þó Framarar sem fengu fyrsta færið í síðari hálf- leik, er Baldur Bjarnason skaut framhjá úr upplögðu færi. Guð- mundur Steinsson var aðgangs- harður við mark Fram, en honum tókst þó ekki að skora hjá sínum gömlu félögum. Guðmundur átti hættulegan skalla framhjá mark- inu á 67. mín. Stuttu síðar fór á sömu leið hjá Jani Zilnik. Þegar um 12 mín. voru eftir af leiknum lenti þeim saman, Herði Theodórs- syni og Steinari Guðgeirssyni, og lágu báðir eftir. Bragi Bergmann sýndi Steinari gula spjaldið og Herði það rauða, en hann hafði áð- ur fengið gult spjald. Víkingar léku því einum færri það sem eftir var leiksins. Ekki virtist það há þeim, því sókn þeirra var nær látlaus. Uppskeran var rýr, því það voru Framarar sem bættu við marki. Úr síðustu sókn þeirra í leiknum bætti Jón Erling við öðru marki, eftir fyrirgjöf Steinars. Sigur Fram getur vart talist verð- skuldaður, en það eru mörkin sem gilda. Víkingar hefðu með smá heppni getað náð jafntefli. Menn leiksins, Víkingur: Helgi Björgvinsson og Guðmundur Steinsson. Fram: Þorvaldur Ör- lygsson, Steinar Guðgeirsson og Pétur Ormslev. Þokkalegur dómari leiksins var Bragi Bergmann. BL Knattspyrna - Samskipadeild: Ólaffur bjargaöi KR-ingum ffrá tapi Sjöundu umferð 1. deildar í knatt- spymu lauk f gærkvöld. KR lék gegn Stjömunni á KR-velli. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Ólafur Gottskálksson, besti maður KR í leiknum, bjargaði KR-markinu fjórum sinnum í fyrri hálfleik, en hættulegasta feeri KR-inga átti Heimir Guðjónsson, er hann átti skot í þverslá af löngu færi. í síðari hálfleik náðu KR- ingar forystunni með marki frá Heimi af löngu færi. Sigurður Guðmunds- son, markvörður Stjömunnar, hélt ekki boltanum sem lak inn; klaufalegt mark svo ekki sé meira sagL Svein- bjöm Hákonarson, besti maður Stjömunnar í leiknum, jafhaði metin 12 mín. fyrir leikslok með glæsilegu marki eftir að hafa fengið góða send- ingu ffá Rúnari Sigmundssyni. Fyrsta tap Blika Breiðablik tapaði sínum fyrsta leik í deildinni í Eyjum í gærkvöld, 3-2. Am- ljótur Davíðsson, Lúðvík Bergvinsson og Leifur Geir Hafsteinsson skomðu fyrir ÍBV, en Steindór Elísson og Sig- utjón Kristjánsson fyrir Breiðablik. BL IÞRÓTTIR 1. dolld FH-KA .............................2-0 Varingur-Fram ..........---..0-2 Wðir-Valur KR-Stjaman..................1-1 ÍBV-Brelðablik...............3-2 2. deild ÍA-Ffyllrir Mr-Selfoss I^róttar-IXödastólI .»••»».. »».,»3-0 Haukar-ÍR ••••••••«•••••••••••».•• 1-4 íBK-Grindavík »>»..»«.».«.»,..».2~2 Staftan í 2. deild: Akranes .........6 6 0 0 20-1 18 Þróthir........6 4 1 110-4 13 Þór.............641112-913 ÍR 6 312 12-8 10 Keflavík_______62 2 2 10-8 8 Grindavík .....6 2 2 2 9-7 8 Selfoss Fylkir Haukar Tindasíóll ••*•••*•••' •••••»*•••' 6 2 13 10-10 7 6042 6-9 4 60 1 5 6-231 6 015 4-21 1 3. deild Leiftur-BÍ ••..»•..••.»••.»••.*«.•*« 1 -0 ReynirÁ.-ÍK »••.•••»•••»*•.»•• •*«2‘* 1 Magni-KS *.••••.»•••••••»•••»••• „3-1 Dalvík-Þrottur Nes. *****a»**«l”5. Skallagrimur-Völsungur —3-3 Staöan í 3. delld: Leiftur........5 4 0 1 11-3 12 Skallagrímur .5320 13-9 11 ReynirÁ. •••*••• 5 3 1 110-9 10 BI ........*.....*„5 215 8-5 7 Dahrik_________5 212 9-9 7 Magni.........„5 2 0 3 12-16 6 Völsungur ...„5 1 2 2 7-10 5 ÍK ............5 12 2 5-9 5 ÞrótturNes. „5113 8-7 4 KS •. ••*. *••»»•.. *.5 1 0 4 4-10 3 4. deild Ægir-Bolungarvfk Reynlr S.-Njarðvfk Vfldngur ÓL-Ármann Geislinn-Stokkseyri Grótta-Hafnir •*»**»«******i »■«•»«• •*•••! m0 ••••••••S**! **•••«•*•«•••••*•••a •*•••*•»••••*••»«.*»a ......m..5-1 .9-2 Árvakur-Snæfell ••»**«****»*.«*1 ■" 1 UMSE b-SM..........................3-1 Neistí-Hvöt *•**••**•**•*»•** ***»**2“2 KormáktxT’Snymttr ..»„.»...„7-0 Höttur-Huginn ....„.„......„2-0 Leiknir F.-Sindrl .................2-3 Einherji-Valur Rf. *•»*•••*■• »*«2>* 1' KSH-Austri •**.**««***.*««»*««.**2”0 1. deíid kvemta KR-Þróttur N. .....................2-0 ÍA-Þrottur N« •»••••«.»•«.»•••»••»5-0 deildkvenna: ••*•*•«•*«• •»••»6 5 0 119-7 15 Sftaöanil KR Valur •»*••»*••*••» 541020-313 Akranes •„••„..6 4 1 1 22-3 13 Breiðablik.....53 11 9-610 Þróttur Nes. ..6 10 5 6-16 3 Þór ********** «***#*4 1033-16 3 Týr...............„40132-21 1 KA .....„...„„„4 0 0 4 4-13 0 Sheii-mót Týs f Vest- mannaeyjum f 6. flokki, úrslitaleikir: A-lið utanhúss: Valur-ÍBK.1-0 A-Hð innanhúss: Fram-Grótta ...1-0 B-Iið utanhúss: Stjaman-Fylldr J2-0 B-lið innanhúss: Fram-KR ........3-0 EM-bikarinn f frjálsum fþróttum: Tvöfalt hjá Sovétmönnum Sovétríldn sigruðu « Evrópu- bikarkeppninni í frjálsum fþróttum í Frankfurt í Þýska- landi um heigina, bæði í karía- og kvennaflokki. í kariaflokki komu Bretar næstír, en Þjóðverjar voru í þriðja sætí. Silfrið í kvenna- floÚri fór Hl Þýskaiands, en bronsið til Bretlands. Breska boðhlaupssveitin í 4xl00m hiaupi var dæmd úr leik fyrir ólöglega skJptingu. Sovéska sveitín í 4x400m hlaupi var í fyrstu dæmd úr leik, en síðan var þelm úrskurðl breytt og þá var sigur Sovét- manna í kariaflokki endanlega f BL Eyjalelkar- Badminton: Guðrún vann gull Guðrún Júlfusdóttir TBR sigraði í einliðaleik kvenna á Eyjaleikun- um sem iauk á Álandseyjum á frá Jersey í úrstitaleík 8-11,11-2 ogll-7. 1 tvfliðaleik kvenna hlutu þær Guðrún og Áslaug Jónsdóttír bronsverölaun. Karíamir náðu ekki að knmast langt í mótinu, þelr Frímann Ferdinandsson, Kristján Krist- jánsson, Andri Stefánsson og Vi5- ar Gfslason úr Vfldngl voru altir skgnirút.^ ^ f smum ríðti og komst ekki í úr- slit, en alls tóku 13 eyjar þátt f liðakeppninni íbadminton. Siglingar: Guiutlaugurvaim Gunnlaugur Jónasson sigraði í opnum flokki á Doddamótinu í siglingum, sem fram fór á Foss- voginum um helgina. Guðjón Guðmundsson varð í öðru sæti og Páfl Hreinsson í því þriðja. í optimistfkfldd sigraði Rake! J6- hannsdóttir, Ragnar Þórísson varð annar og Gfrti Kristjánsson þriðji. Þá var haldið um helgina Sól- stöðumót á sundunum í Reykja- vflc. Keppt var á kjölbátum og Steinar Gunnarsson sigraöi. I öðru sæti varð Jón Hjaltatin Ól- afssmi og Jón Skaftason í þriðja sætí. Golf: 30 keppendur á Hauks- og Hermarmsmóíi Á laugardaginn fór fram á StrandarveHi við Hellu hið árfega Hauks- og Hermannsmót f golfL Keppt var í kariaflokki 65 ára og eldri og kvennaflokki 55 ára og eldri. AUs tóku 30 keppendur þátt í mótinu. Úntit urðu þessi: Karlaflokkur 65 ára og eldri 1. Vflhjáhnur Ámass.GR 59 högg 2. Albert Þorkelsson GB 64 högg 3 Ekar Jónsson GB 66 högg Kvennaflokkur 55 ára og eidri 1. Kristíne Eide NK 78 högg 2. Steinþóra Steinsd. NK 81 högg 3. Elísabet Möller NK 90 högg EM í körfuknattleik: Yfiiburöir Júgóslava Júgóslavneska iandsBMð í kÖrfú- knatíleik lét átökin í heimalandi sínu ekkí hafa áhríf á kik sinn gegn Frökkum í úrsiitaleik Evr- ópumóts landsliða. Júgóslavar lékn vlð hvera sinn fingur, höfðu algjöra yfirburði og sigruðu 88- 73. Staðan í kikhléi var 48-41, es um miðjan síðari hálfkík böfðu Júgóslavar náð 25 stiga forskoti. Júgóslavar vörðu því Evrópu- meistaratitil sinn, sem þeir unnu á helmavelli fyrir tveimur árum. Dino Itatjja skoraöi 23 stig fyrir Júgóslava í úrslitakiknum, Toni Kukoc 20, Perasovic 12 og Vlade Etivac 10. Fyrir ítali skoraði Pess- ina flest stig eða 14. Spánverjar urðu í þriðja sæti á mótinu, er þeir uimu Frakka 101- 83. Þá urðu GriSdrir f 5. sæti með 95-79 sigri á Tékkum og Pólverj- ar urðu í 7. sætí, en þeir unnu Búlgarí 90- 86. Hrtefaleikar: IVson lagði Ruddock Mike Tyson er nú efstur á blaði áskorenda í þungavigt í hnefa- leikum, eftir sigur á Donovan „Razor“ Ruddock um helgina. Þeir börðust á ný um hetgina, en fyrri bardaga þeirra, sem fram fór s J. vor, lauk er dómar- inn stöðvaði leikinn. Vegna ákafra mótmæta Ruddocks var ákveðið að þeir mættust á ný. Tyson hafði betur á stigum í bardaganum og næst mun haim líklega berjast um hehnsmeistaratitttinn gegn Ev- ander Hofyfield. gj^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.