Tíminn - 23.07.1991, Síða 11

Tíminn - 23.07.1991, Síða 11
Þriðjudagur 23. júlí 1991 Tíminn 11 Strimlari er týndur Hann er aðeins sjö mánaða gamall og hvarf að heiman frá sér, Hringbraut 14, Kópa- vogi, á þriðjudaginn fyrir viku. Hann er brúnbröndóttur, með ljósan kvið. Hann var merktur með blágrænni hálsól. Ef einhver hefur séð hann, þá yrði sá hinn sami mikils þakklætis aðnjótandi ef hann hringdi í síma 43867. BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNID ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar Edda Borg söngkona. Tónleikar Eddu Borg og tríós Björns Thoroddsen Miðvikudaginn 24. júií syngur söngkon- an Edda Borg með tríói gítaristans Bjöms Thoroddsen. Tónlistin, sem þau flytja þetta kvöld, verða Ijúfar ballöður sem og aðrar jassperlur frá gullaldarár- um jassins. Með Bimi og Eddu leika Guðmundur Steingrímsson á trommur og Bjami Sveinbjömsson á kontrabassa. Flokkurinn hefur leik sinn kl. 10. Að- gangur er ókeypis, en hvar sú ódýra skemmtun fæst er ekki látið uppi. Félag eldri borgara Dansað í Risinu í kvöld kl. 20.30. Sig- valdi stjómar. Árnað heilla Þann 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni, Þóra Kemp og Þorgeir Pálsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlíð 10. (Ljósm. Sigr. Bachmann) Ámað heilla Þann 29. júní voru gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Braga Skúlasyni, Ásta Einarsdóttir og Hreinn Sigmarsson. Heimili þeirra er að Reynimel 28, Rvík. (Ljósm. Sigr. Bachmann) ÞRIÐJUDAGUR 23. júlí MORCUNÚTVARP KL 6.45.9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Úlfar Guémundsson flytur. 7.00 Fréttlr. 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Ævar Kjartansson og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.30 Fréttayfirlit - fréttlr á ensku. Klkt I blöð og fréttaskeyti. 7.45 Daglegtmál, Mörður Amason flyttir þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.32). 8.00 Fréttlr. 8.15 Veéurfregnir. 8.40 Sýnt en ekkl sagt Bjami Danielsson spjallar um sjönrænu hliöina. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 ■ 12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Á ferð ■ I Grfmtvötn Umsjön: Steinunn Haröardöttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.45 Segðu mér tögu .Svalur og svetlkaldur* eftír Kart Helgason. Höfundurles. (12) 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml meö Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veðurfregnlr. 10.20 Það er tvo margt Þáttur fyrir allt heimilisfólkiö. Meðal efrtis er Eldhúskrókurinn. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tðnmál Tönlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbðkin HÁDEGISÚTVARP kl. 1Z00-13.30 12.00 Fréttayflrllt á hádegl 12.20 Hádegltfréttlr 12.45 Veðurfregnlr. 12.48 Auðllndln Sjávaortvegs- og viðskiptamál. 1Z55 Dánarfregnlr. Auglýsingar. 13.05 f dagtint önn um almenningsíþróttir Umsjón: Hlynur Hallsson. (Frá Akureyri). (Einnig útvarpað í nætunjtvarpi kl. 3.00). MWDEGISÚTVARP KL 13.30 • 16.00 13.30 Lögln trlð vfnnuna 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarptiagan: .Einn i ólgusjó, lifssigling Péturs sjómanns Péturssonar' Sveinn Sæmundsson skrásetti og les (18). 14.30 Mlðdeglttónllit- Konsert i A-dúr eftír Georg Philipp Telemann. Gheorghe Zamfir leikur á panflautu meö Ensku kammersveitinni; James Judd stjómar * Konsert I D-dúr eftír Giuseppe Tartini. Maurice André leikur á trompet með St-Martín-irvthe-Fields hljómsveitinni; Neville Marriner stjómar.. Allegro i B-dúr K400 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Walter Klien leikur á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Sumartpjall Þórhildur Þorteifsdóttir. (Endurtekinn þáttur fra fimmtudegi). SfÐDEGISÚTVARP KL 16.00 ■ 18.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völutkrfn Kristin Heigadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veðurfregnlr. 16.20 Á fömum vegl Noröanlands meö Krisljáni Sigurjónssyni. (Frá Akureyri). 16.40 Lög frá ýmtum Iðndum 17.00 Fréttlr. 17.03 „Ég bertt á fákl fráum* Þáttur um hesta og hestamenn. Umsjón: Stefán Sturia Siguijónsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 17.30 „Stelnbftaitfgur*, svíta úr .Porgy og Bess" eftír George Gershwin Sinfóniuhljómsveitin I St Louis leikur; Leonard Slatkin styJmar. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttlr. 18.03 Hérognú 18.18 AA utan (Einnig útvarpað eftír fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýtlngar. Dánarfregnlr. 18.45 Veðurfregnlr. Auglýtingar. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mötöur Ámason flytur. 19.35 Kvlktjá KVÖLDÚTVARP KL 20.00 - 01.00 20.00 Tónmenntir, leikir og læröir Qalla um tónlist: Múslk og myndir Umsjón: Áskell Másson. (Endurtekinn |tóttur frá fyrra laugardegi). 21.00 f dagtlnt ðnn Fatahönnuöur eöa saumakona Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá 07.06.90). 21.30 Á raddtviðlnu Kórsöngur. Islenskir og eriendir söngflokkar. Þættir úr hljóöritasafni sem gefið var út i tilefni 25 ára afmælis alþjóölega kóramótsins .Let the Peoples sing'. Meöal flytjenda eru vetölaunahafar keppninnar 1990: Þýski kórinn Frankfurter Kantorei, Yonsei kórirm frá Suöur- Kóreu, Jubiliate frá Finnlandi og Konsertkórinn i Darmstadt. 22.00 Fréttlr. 22.07 Að utan (Endurtekinn þáttur frá kl. 18.18). 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Orð kvöldtlnt. Dagskrá morgundagsins, 22.30 Sumartagan: „Döttlr Rðmar* eftir Alberto Moravia Hanna Maria Karisdóttir les þýöingu Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (17) 23.00 Jtf tnlgll* Ásdís Skúladóttir ræöir við Baldur Siguröarson vélsljóranema og snigil. (Endurtekiö úr þáttarööinn A fömum vegi frá 07.11.90). 23.20 DJattþáttur Umsjón: Jón Múli Ámason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöidi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr. 00.10 Tðnmál (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum tJ morguns 7.03 Morgunútvarplð - Vaknað til lifsins Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dagirm meö hlustendum. 8.00 Morgimfréttlr MorgunúNarplö heldur áfram. 9.03 9 ■ fjögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayflrllt og veður. 1Z20 Hádegltfréttlr 1Z45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlist, I vinnu, heima og á ferö. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrén Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagtkrá: Dægurmálaútvarp og fréttir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Aslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Siguröur Þóf Salvarsson, Kristln Olafsdóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins,- Veiðihomiö, Þröstur Elliöason segir veiðifréttir. 17.00 Fréttlr.- Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJððarsálln Þjóöfundur i beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson situr viö simann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvökffréttir 19.32 Á tönleikum með Chrlt Rea Lifandi rokk. (Einnig útvarpaö laugardagskvöld kl. 19.32). 20.30 GullskHan - Kvöldtónar 22.07 Landið og mlðin Slguröur Pétur Haröarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f háttlnn 01.00 Ncturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kL 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,1Z00,12.20,14.00,15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samletnar auglýtlngar laust fyrlr kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 1Z00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00, 18.00,19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPW 01.00 Með grátt I vðngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr. Meö grátt i vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.00 f dagtlnt önn Umsjón: Hlynur Halsson. (Frá Akureyri). (Endurtekinn þáttur ftá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Gleftur Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 04.00 Narturiög 04.30 Veðurfregnlr,- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlraf veðri, færð og flugsamgöogum. 05.05 LandlA og mlóln Siguröur Pétur Haröarson spjallar vlö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvötdinu áöur). 05.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljuf lög í morgunsáriö. LANDSHLUTALTrVARP ÁRAS 2 Útvarp Noröurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. IÍÍlKJIllAV/ti:<;Í ÞriAjudagur 23. júlí 17.50 Sú kemur tfð ... (16) Frartskur teiknimyndaflokkur með Fróöa og félög- um þar sem alheimurinn er tekinn til skoöunar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Leikraddir Halldör Bjömsson og Þórdis Amljótsdóttir. 18.20 Ohnbangtl (10) (Superied) Bandariskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Bjöm Baldursson. Leikraddir Karf Agúsf Úlfsson. 18.50 Táknmáltfréttir 16.55 Á mörkunum (6) (Bordertown) Frönsk/kanadísk þáttaröö. Þýöandi Trausfi Júll- usson. 19.20 Hveráað ráöa? (22) (Who's the Boss) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.50 Jökl bjöm Bandarisk teiknimynd. 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Saekjatt lér um Ifklr (4) (Bitds of a Feather) Breskur gamanmyndaflokk- ur. Aöalhlutverk Pauline Quirke og Linda Robson. Þýöandi Ólöf Péfursdóttir. 21.00 Nýjaita tæknl og vftlndl I þættinum veröur sýnd mynd sem Sjönvarpiö lét gera um skuröaögerð á Borgarspítalanum. Um- sjón Siguröur H. Richter. Áöur á dagskrá 18. september 1990. 21.20 Matlock (8) Bandanskur sakamálamyndaflokkur. Aöalhlut- verk Andy Griffith. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.05 John F. Kennedy (In His Own Wonis: John F. Kennedy) Bandarísk helmildamynd um John F. Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna, og lífshlaup hans. Sýndar enr myndir, sem ekki hafa veriö birtar áöur, og er hann sjálfur þulur. Myndin var gerö I tilefni þess að tuttugu og fimm ár voru liöin síöan hann var myrtur. Þýöandi Jön O. Edwald. 23.00 Ellefufréttlr 23.10 Hrlitu af þér tlenlö Áttundi þáttur endursýndur meö skjátextum. 23.30 Dagikrérfok STÖÐ |H Þriöjudagur 23. júlí 16:45 Nágrannar Framhaldsþáttur um góöa granna. 17:30 Betla bókln Skemmtileg teiknimynd. 17:55 Draugabanar Fjörug teiknimynd. 18:20 Bamadraumar Þáttur þar sem krakkar fá aö hitta draumadýriö sitt 18:30 Eéaltónar Vðnduö tónlist. 19:1919:19 20:10 Fróttastofan (WIOU) Bandariskur framhaldsþáttur. Sjötti þáttur af átj- án. 21:00 VISA-sport Óönrvlsi Iþröttaþáttur. Stöö 2 1991. 21:30 Hunter Spennandi þáttur um lögreglumanninn Hunler og félaga hans. 22:20 Rlddarar nútlmant Gamansamur þáttur. 23:10 Eldur og regn (Fire and Rain) Sannsöguleg myrrd um það þegar flugvél á leiö tll Dallas hrapar eftir aö hafa lent I óveöri. Myndin lýsir á átakanlegan hátt hvemig farþegar, sem liföu af, og sjúkraliö reyna af fremsfa megni að bjarga þeim sem sátu fastir inni I vélinni. AOal- hlutverk: Tom Bosley, Penny Fuller, Robert Guil- laume og Chartes Haid. Leiksljóri: Jeny Jame- son. Framleiöandi: Richard Rofhchild. 1989. Bönnuö bömum. 00:35 Dagikrérlok Árnað heilla Þann 26. júní voru gefin saman í Dóm- kirkjunni af séra Sólveigu Láru Guð- mundsdóttur, Ragna Sigrúnardóttir og Todd Licea. Heimili þeirra verður í Los Angeles. (Ljósm. Sigr. Bachmann) Hallgrímskirkja FVrirbænaguðsþjónusta ki. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Langholtskirkja Viðtalstímar sr. Flóka Kristinssonar sóknarprests, alla virka daga nema mánud. kl. 16-17, símatímar þriðjud. kl. 15-16. 6315. Lárétt 1) Fylki í Kanada. 6) Bráðlynda. 7) Rani. 9) Vot. 11) Stafrófsröð. 12) 51. 13) Fljót. 15) Sár. 16) Fljótið. 18) Máttlaus. Lóðrétt 1) Húsvarma. 2) Bið. 3) Korn. 4) Frábær. 5) Blóm. 8) Stök. 10) Alin. 14) Nýgræðingur. 15) Kona. 17) Fjórir. Ráðning á gátu no. 6314 Lárétt I) Ævitíma. 6) Lóm. 7) Tel. 9) Und. II) If. 12) El. 13) Nit. 15) Ati. 16) Ónn. 18) Ilmandi. Lóðrétt 1) Ættingi. 2) 111. 3) Tó. 4) ímu. 5) Andliti. 8) Efi. 10) Net. 14) Tóm. 15) Ann. 17) Na. Ef bllar rafmagn, hitavelta eöa vatnsvelta má hringja I þessi sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vlk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hitavefta: Reykjavlk sfmi 82400, Seltjamar- nes slmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri 23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjöröur 53445. Síml: Reykjavlk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I slma 05. Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er I sima 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og ð helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. 22.JÚI11991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar.....61,450 61,610 Sterlingspund......103,387 103,656 Kanadadollar........53,040 53,179 Dönsk króna.........9,0481 9,0716 Norsk króna.........8,9760 8,9994 Sænsk króna.........9,6696 9,6947 Flnnskt mark.......14,5461 14,5840 Franskur franki....10,3056 10,3325 Belgiskur frankl....1,7006 1,7050 Svissneskur frankl ...40,4729 40,5783 Hollenskt gyllinl..31,0550 31,1358 Þýsktmark..........34,9883 35,0794 Itölsk líra........0,04697 0.04709 Austurrískur sch....4,9719 4,9848 Portúg. escudo......0,4083 0,4093 Spánskur peseti.....0,5606 0,5621 Japanskt yen.......0,44938 0,45055 Irskt pund..........93,542 93,786 Sérst. dráttarr....81,9288 82,1421 ECU-Evrópum........71,9119 72,0991

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.