Tíminn - 03.08.1991, Side 2

Tíminn - 03.08.1991, Side 2
2 Tíminn Laugardagur 3. ágúst 1991 Ferðalög verslunarmannahelgarinnar standa yfir: FLESTIR VERÐAIEYJUM GALTAUEK OG HÚNAVERI Nú er gengin í garð mesta ferðahelgi ársins og næsta víst að mörg hundruð manns verða á faraldsfæti um heigina. Útihátíðir verða víðs vegar um landið. Búist er við að flestir verði á þjóðhátíð í Eyjum, á rokkhátíðinni í Húnaveri eða fjölskylduhátíðinni í Galtalækjarskógi. Að auki getur fólk farið á fjölskylduhátíð í Bjark- arlundi, útihátíð í Vatnaskógi, sum- armót AA í Húsafelli, Atlavíkurhá- tíð, fjölskylduhátíð í Vík í Mýrdal eða á síldastemmningu á Siglufirði. Þá verður nýaldarmót á Snæfells- nesi. Að sögn Birgis Sveinssonar, for- manns knattspyrnufélagsins Týs í Vestmannaeyjum, var fólk farið að streyma á þjóðhátíð strax á fimmtu- dag og í gær var stöðugur straumur af fólki í Herjólfsdalinn. Búist er við að allt að 10.000 manns eyði helg- inni í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum frá Flugleiðum fóru 8 vélar til Eyja á fimmtudag og 10 í dag eða um alls um 800 farþegar. Auk auki flýgur íslandsflug til Eyja og Herjólfur siglir þangað frá Þor- lákshöfn. Fólk var farið að safnast saman í Galtalækjarskógi strax í gærmorg- un og sögðu forráðamenn þar að hægt væri að búast við allt að 9.000 manns þangað. Samkvæmt upplýsingum frá Húnaveri var nokkuð mikið komið af fólki um hádegi í gær en ekki var víst hversu margir væru komnir. Búist er við miklum fjölda fólks þangað og mun mikill fjöldi björg- unar- og hjálparsveitarmanna á Norðurlandi annast sjúkra- og lög- gæslu í samvinnu við yfirvöld í Húnavatnssýslu og verður læknis- og sjúkraþjónusta á staðnu. Það er vel tekið á móti fólki í Húnaveri og menn við öllu búnir. Heyrst hefur að allt upp í 10.000 manns hyggist leggja leið sína þangað norður. IAtlavík var strax kominn nokkur fjöldi fólks á fimmtudagskvöldið. Forráðamenn UÍA hafa sagt að ekki sé von á fleiri en 3000 manns, en þegar Tíminn hafði samband austur var ekki Ijóst hversu margir væru komnir í Atlavík. f Húsafelli er búist við að á milli 500 og 1000 manns verði þar um helgina. Þar hefur verið stöðugur straumur ferðamanna í allt sumar og um síðustu helgi voru um 1000 manns á tjaldstæðunum þar. Þá er bara að vona að allt fari vel fram og fólk er minnt á að keyra varlega. -SIS Ástand vega með besta móti: Samkvæmt uppiýsingum Vega- gerðar ríkisins er ástand vega með besta mótí. Það er búift aft hefla malarvegi og gera veglna eins góða og kostur er. Erfiðast er þar sem endurfoætur standa yflr, þar geta verift leiðinleglr kaflar. Það má nefna sem dæmi norðurkaflann á HoltavÖrðuheiði, en þar er nýbúið aft endurkggja bundið slitlag. Á þeim kafla er dáb'tiö af lausamöl og þar þarf aft fara um með gát, enda er svæftið merkt. Hálendisvegir eiga aft vera þokkalegir og suma þeirra er meira að segja búift að hefla að hluta tii. í ám er ekkert óskaplega mlkið, nema einna helst Dalsmynni í Borgarflrði, þar er á syðra Fjállabaki, þar er talsvert í hann aðalbraut, en úr því ekki ám. nema kannski í þéttbýli. Það er ein leift sem fóflr er varað Hjörleifur Ólafsson, forstöðumað- við aft fara, svokölluö Emstruleift á ur Vegaeftírtíts ríkisins, segir aö miiU FljótshUöar og syðra Fjalla- þar sem eru T-gatnamót keyri öku- baks. Þar hefur Markarfljót breytt menn yflrleitt áfram sem eru á farvegi sfnum svo aft það verftur að beina leggnum og halda aft hinlr akaútíkvíslarfljótsins.Þaðereidd þurfl aft bíða, en það er oft mis- nema fyrir kunnuga að fara þar um skflningur. Það er nú svo sem betur og þá á stórum og miklum hílum. fer aft fólk sem ætlar að aka inn á Minna má ökumenn á að þjóðveg- beina legginn bíður. Þannig að ur 1 er langt frá því að vera alltaf þetía gengur eiginlega upp fyrir til- aðalbraut. Það er bara hægri reglan vfljun, seglr Hjörieifur. Þar af leið- sem gHdir víðast hvar. Þjóðvegur 1 andi er fuH ástæða að vekja athygli frá Hvolsvelli og vestur og upp f ökumanna á þessu. -js Uppselt í Þórsmörk Samkvæmt upplýsingum sem Tíminn fékk hjá BSÍ síðdegis í gær var uppselt í Þórsmörk. Starfsmað- ur hjá BSÍ segir að tvær rútur eigi eftir að fara í Húnaver, en þangað er ekki nein örtröð. Annars virðist unga fólkið dreifast á þessar útihá- Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu íslands mun ganga á með skúrum um allt land yfir verslunarmannahelgina. Lægð mun smám saman mjaka sér upp að landinu og vindur verður hæg- ur. Hiti verður góður framan af en fer þó heldur kólnandi. Það má segja að það verði rólegt og þægi- legt veður á landinu. Þrátt fyrir að það gangi á með smáskúrum er tíðir, þ.e. Vestmannaeyjar, Galtalæk og Húnaver. Nokkrar rútur eiga eft- ir að fara á þessa staði bæði í kvöld og á morgun. Það er því ekki end- anlega Ijóst hvar fjölmennast verð- engin ástæða til að æsa sig upp yf- ir því. Við erum í lofti frá Evrópu og þar af leiðandi sitjum við uppi með mistrið. Þegar lægðin er komin alveg yfir landið þá snýst þetta bara í kringum sjálft sig. Eitthvað ætti mistrinu þess vegna að létta á sunnudag eða mánudag þegar lægðin er gengin yfir. -j* Hótel Búðir og Náttúru- verndarráð vilja koma eftirfarandi á framfæri: Takmarkaö á tjaldstæði Hótel Búða Tjaldstæðið við Hótel Búðir á Snæfellsnesi er á friðlandi og þar gilda ákveðnar um- gengnisreglur. Spurst hefur að margir hyggist tjalda við Búðir nú um Verslunarmannahelgina. Þar sem svæði fyrir tjöld og snyrtiaðstaða fyrir tjaldgesti er takmkörkuð verður fjöldi gesta á svæðinu takmarkað- ur. Að gefnu tilefni verður ung- lingum ekki veittur aðgangur nema í fylgd með fullorðn- um. -SIS ur. -js Veðrið um verslunarmannahelgina: Rólegt og þægilegt Um helgina verður forníþróttahátfð í Árbæjarsafni. Árbæjarsafn á morgun: Forníþróttir sýndar Á morgun frá kl. 14:00-16:00 verð- ur forníþróttahátíð á Árbæjarsafni. Kappar frá Glímudeild Ármanns sýna og einnig munu Björgvin Fil- Leiðrétting Ranglega var frá því greint í blaðinu í gær að Staðarhraunskirkja sé á Snæfellsnesi, því hún mun tilheyra Mýrunum. ippusson og Kjartan Guðbrandsson reyna við aflraunasteina þá sem á safninu eru. Gestir mega líka spreyta sig við að lyfta þeim, en sá þyngsti þeirra vegur um 304 kg. Reiptog og fleira verður fólki til skemmtunar, konur sinna tóvinnu, spunnið verður úr hrosshári og lummur bakaðar í Árbænum. Þá mun Kjartan Jónatansson leika á harmóníku við Dillonshús. -SIS Laxadauði af völdum þörunga: Fjölgun þörunga eölileg Tálið er að þörungar hafi valdið miklum laxadauða hjá laxeldisfyrir- tækjum á Eskifirði um síðustu helgi en þörungum í sjónum þar fyrir ut- an hefur fjölgað þó nokkuð. Kristinn Guðmundsson, sjávarlíf- fræðingur hjá Hafrannsóknarstofn- un, sagði að þar væru menn með sýni af umræddum þörungum og verið væri að skoða þau. Hann sagði að fjölgun þörunganna væri að í hitum mörgu leyti eðlileg. Þeim fjölgaði í hita og reynslan sýndi að mikil þör- ungarækt væri oft í námunda við fiskeldissvæði. Kristinn sagðist ekki geta sagt til um það hvort þessir þörungar á Austfjörðum væru eitr- aðir. Svo gæti þó verið því eitraðir þörungar þrifust best í hita en nokk- uð heitt hefði verið á Austfjörðum í sumar. -UÝJ

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.