Tíminn - 03.08.1991, Síða 4

Tíminn - 03.08.1991, Síða 4
4 Tíminn Laugardagur 3. ágúst 1991 Árni Jóhannsson, framkvæmdastjóri Goða hf.: Athugasemd vegna kjötsölufréttar Tímanum hefur boríst eftirfarandi athugasemd frá Árna Jóhanns- syni, framkvæmdastjóra Goða hf., vegna fréttar í blaðinu í gæn „Vegna frásagnar forstjóra S.S. í Tímanum 2. ágúst er nauðsynlegt að koma fram með frekari upplýs- ingar um viðskipti við S.S. 1. S.S. hefur enn ekki greitt Goða að fullu það kjöt sem S.S. keypti í nóvember 1990, en Goði hefur í höndum víxil með gjalddaga í ág- úst 1991, sem er ógreiddur. S.S. greiðir enga vexti á þessum langa greiðslufresti — ekki krónu. 2. Innvegið kindakjöt hjá S.S. hef- ur minnkað um ein 300 tonn frá 1988. Á sama tíma hefur innvegið kjöt hjá Þríhyrningi á Höfn vaxið um tæp 200 tonn. Þróunin hélt áfram haustið 1990. 3. Vitað er að greiðslur S.S. til ákveðins hóps bænda fyrir sauð- Eldsvoðinn hjá Kaupfélagi Arnesinga: Endurbygging byrjuð! Nú eru hafnar framkvæmdir við endurbyggingu kjötvinnsluhúss Kaupfélags Arnesinga, en það skemmdist mikið sem kunnugt er í eldsvoða þann 13. apríl s.l. Þak hússins verður endurbyggt fyrir haustið og stefnt er að því að kjötvinnslan taki til starfa í sínu fyrra húsnæði íyrir jól. Tóft hússins hefur staðið opin síðustu mánuði. Það er fyrsti áfangi endurbyggingarinnar að loka henni með klæðningu á lím- trésbitum og miðað er við að ljúka þeim framkvæmdum fyrir 20. september. Þegar því verður lokið verður hafist handa við framkvæmdir innan húss og við uppsetningu tækja í vesturálmu hússins, þar sem kjötvinnslan var og verður til húsa. Hluti hennar verður þó nokkuð stækkaður til austurs. Engin ákvörðun hefur hins vegar verið tekin varðandi austurálmuna, þar sem brauðgerðin var. Þar kom eldurinn upp og þar urðu skemmdirnar af hans völdum hvað mestar. Kjötvinnsla KÁ hefur síðustu mánuði hreiðrað um sig í kjallara kjötvinnsluhússins, en þar urðu óverulegar skemmdir í eldsvoð- anum. Starfsemi brauðgerðar- innar hefur hins vegar legið al- fariö niðri og hafa brauð og kök- 4. S.S. vantar enn ekkert af dilka- kjöti, enda tekur það ekkert kjöt frá Goða fyrr en í þessum mánuði að ósk S.S. Ruglingurinn í forstjór- anum í þessu máli er með eindæm- um. Fyrst óskar hann eftir kaupum á 100 tonnum af DIA. Hækkar það síðan í 130 tonn, þar næst í 180 tonn (sjá Morgunblaðið). Síðan endar maðurinn á því að biðja um og semja um 23. júlí allt að 100 tonn af DIA, sem hann þarf svo ekki á að halda fyrr en í ágúst. 5. Það er sjálfsagt að selja S.S. kjöt, vanhagi það um vöruna og sé það tilbúið til að greiða hana á svipaðan hátt og tíðkast hjá öðrum. Þurfi S.S. aftur á móti á að halda sérstakri fyrirgreiðslu til að geta haldið starfsemi sinni gangandi, er eðlilegt að það leiti til stjórnvalda, aftur. 6. Forstjóri S.S. hóf umræður um viðskipti S.S. við Goða á ósann- gjarnan hátt. Hann hélt þeim áfram eftir að samningar höfðu verið undirritaðir. Goði hf. óskar ekki eftir að standa í opinberum þrætum við S.S. En sé það vilji S.S. að skoðanaskipti fari fram með ur verið keypt víða að til að brúa Þessum hætti-verður bví ekki látið bilið. sbs/Selfossi ósvarað- , . ... Arm Johannsson fjárafurðir var á eftirfarandi hátt: Greidd voru 45% 15. nóv. innl. haustið í stað greiðslu 15. okt. Greidd voru í viðbót 30% 4. janúar næsta ár. En uppgjöri á að Ijúka að fullu 15. des. innleggsárið. Síðan voru greidd 25% 30. júlí og voru þá ógreiddir allir vextir vegna þessara viðskipta. Er þetta að standa við ákvæði bú- vörulaga? Því er ástæða að fagna því að S.S. hafi gengið betur að gera upp við bændur nú eftir áramótin. Pening- arnir frá okkur, skattborgurunum, fyrir „Hvíta fflinn“, húsið við Laug- arnesveg sem ríkið keypti fyrir okkur skattborgara, hafa án efa komið sér vel í kassa S.S. SpaugstofU' menn ferö- ast um landið „Spaugstofan á fleygiferð um landið" er yfirskrift á nýrri grín- og gleðidagskrá, sem Spaugstofan mun fara með um landið dagana 6. til 31. ágúst. Ýmsir þekktir og óþekktir kunningjar þeirra spaug- stofufélaga munu reka inn til þeirra nefið. í fréttatilkynningu frá Spaugstofunni segir að góðfús- legt leyfi frá K.G.B og sovéskum yfirvöldum hafi fengist til þess að fá rússneska skautaparið Boris Beljakoff og Svellönu Bossanófu til að skemmta með Spaugstof- unni. Svellana hefur um hríð dvalist í Brasilíu við kaffibauna- tínslu, en með Spaugstofunni mun parið sýna suður- ameríska dansa. Jafnframt mun stórgrínar- inn Dolli fara á kostum og Pétur Teitsson og félagar hans af frétta- stofunni ætla að afla frétta á hverj- um stað fyrir sig. Skátahreyfingin mun senda fulltrúa sína á skemmtanirnar og svona mætti lengi telja. Skemmtun Spaugstofunnar er tveggja klukkustunda grín- og gleðidagskrá fyrir alla fjölskyld- una. Skemmtanirnar hefjast klukkan 21.00 og verður fyrsta skemmtunin þriðjudaginn 6. ág- úst að Leirskálum á Vík í Mýrdal. -UÝJ Jóhanna Wilson frá Manitoba í Kanada. Vestur-íslendingar halda íslendingadag í Kanada um þessar mundir: Gleyma ekki upprunanum Um þessar mundir halda Vestur- íslendingar í Manitoba í Kanada sinn árlega íslendingadag. Fjall- kona að þessu sinni verður Jó- hanna Wilson, sem mörgum ís- lendingum er að góðu kunn, bæði austan hafs og vestan. Hún er dótt- ir Jóseps Skaptasonar sem fluttist ungur vestur um haf, en afi hans og nafni var Jósep Skaptason læknir á Hnausum í Húnavatns- sýslu. ömmubróðir Jóhönnu í móðurætt var Valtýr Guðmunds- son prófessor í Kaupmannahöfn. Eiginmaður hennar er Frank Wil- son og eiga þau þrjú börn. Jóhanna hefur verið kennari í Winnipeg og látið mjög til sín taka málefni fslendinga þar í borg. Hún hefur oft heimsótt ísland ásamt fjölslwldu sinni, og eitt sinn færði hún lslandi að gjöf fagran silfur- borðbúnað sem Valtýr frændi hennar hafði átt. Prýðir þessi bún- aður nú húsakynni Menningar- sjóðs á Skálholtsstíg 7 í Reykjavík. -SIS Grínistarnir á Spaugstofunni ætla aö ferðast um landið nú í ágúst- mánuði og skemmta landsmönnum með nýrri grín- og gleðidag- skrá. BRUSSEL - Maöur, sem ekki opinber athöfn var skipulögð ANKARA - SÓríegur sendi- lét nafns sfns getlð, hringdi f til að minnast innrásarinnar. maður Bandarfkjastjómar á .______________________________________________________ utanríklsráðherra Lúxemborg- Kýpur kvaðst f gær vongóður JERUSALEM - James Baker, söguleg mistök ef það tæki ar, Jacques Poos, og hótaði MANILA •• Stjómvöld á Fll- um að takast mættl að leysa utanríkisráðherra Bandaríkj- þátt í frlðarráðstefnu í Mlöaust- honum lífláti, rétt áður en Poos Ippseyjum eru nú að undirbúa deiluna um skiptingu eyjunnar anna, áttl f gær fund með full- urlöndum. Hann sagðist jafn- hélttil Júgóslavfu. Poos var að málshöföun á grundvellf um 25 á alþjóðlegri ráðstefnu á veg- trúum Palestfnuaraba. Baker framt myndu segja af sér, ef fara eem fulltrúi EB, ásamt ákæmliða gegn fyrrum for- um Samelnuðu þjóðanna í vlldi sannfæra þá um gildl stjómin ákvæðl að taka þátt f kollegum sfnum frá Hollandi setafrú landsins, Imeldu Marc- september. þess að Palestfnuarabar sett- ráðstefnunnf. og Portúgal, f sérstaka sendi- os. Stjómvöld hyggjast sækja ust aö samningaborðinu á fríö- för til að reyna að ná frlöi i málið, jafnvel þó frú Marcos LONDON » John Major, for- arráðstefnunni ásamt arabfsk- ZAGREB - Júgóslavneskar landinu. Sá, sem hrlngdl, snúi ekki til baka úr útlegð, að sætlsráðherra Bretfands, mun um og ísraelskum nágrönnum hersveitlr og serbneskir kvaðst vera Króatl og sakaðl sögn ríkislögmanns þeirra Fil- fara tll Beijing f næsta mánuðl þeirra. Hvorugur aöilanna vildi skæruliðar umkringdu I gær EB um aö spllla fyrir sjálfstæð- ippseylnga. tll að undirrita samning mfllí tjá síg um niðurstöðu fundar- króatfska þorplð Dalj þar sem isbaráttu landa sinna. Breta og Kínverja um bygg- ins I gær, en Baker hafði þó taliö var aö allt aö 19 lögreglu- , VILNIUS - Sjöundi landa- ingu nýs flugvallar I Hong lýst þvf yfflr fyrir fundinn að menn hafl látist í árásum skrtð- KUVÆT « Kúvætar minntust mæravörðurlnn, sem skotínn Kong. Major mun einnig raeöa hann væri bjartsýnn á að hann drekasveita, að sögn króatísku þess I gær aö ár er liðið frá inn- var f landamæravarðstöðinni á vlð Ll Peng, lelðtoga kfnverska yröi árangursríkur. lögreglunnar. Þorpsbúar segja rás (raka í landið. Skotlð var af dögunum, lést á sjúkrahúsi f kommúnistaflokksins. Major að skæruliðar hafi farið um og fallbyssum og mannfjöldinn gær. Bandarískur diplómat, verður fýrsti vestræni þjóðar- PARIS - Aríel Sharon, ráð- leltað f húsum og tekið af Iffl hrópaði „Allah akbarí’ (guð er staðsettur í Moskvu, flýtti fyrir- lelðtoglnn til að heimsækja herra f fsraelsku ríkisstjóm- unga Króata sem þeir hafi mlklfl) frá húsþökum og á göt- hugaöri för sinnl tfl Litháen til Kína eftir uppreisnlna á Torgi Inni, sagðf í viðtali við franskt fundiö. um útl. Ríkisstjómin hafði hlns að geta verlð vlð jarðarför hlns himneska friðar f júnf dagblaö að ísrael væri að gera vegar hægt um sig og engin landamæravarðaríns. 1989. ERLENT FRETTAYFIRLIT

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.