Alþýðublaðið - 02.10.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 02.10.1922, Side 2
AL»teDBLáÐlÐ I það er tlibúið, en þangtð tii hefir fengiit lánuð stofa í Mentaskóian* um. Á að taka þar á móti um- sækjendum tísgana 12,, 13. og 14 þ m. ki. 5—6 e m. Tíl leið beiningar skal tekið fram, að skrif- legar umsóknir á að stíla fll Hljóð færaskólans, Póathóií 495 Munn legar uppiýsingar gefa Páll ítólfs son Kirkjuitræti 4 (tfoai 725) kl. háif eitt og haif tvö daglega og Halldór Jónasson kennari Amt mannsstfg 2 (tlmi 732) kl. 8 á kvöldin. Þess er að vænta, að menn noti sér þetta tækifæri til að menta sig í tónlist og hljóðfærailætti. Það hefir margur grætt laglegan aukaskilding á þvf, að kunna að leika á hljóðfæri, og hér er gott færi, þvi að br. Böttcher er iér- lega vel hæfur kennari Hann hefir verið fenglnn til að kenna hljóð iæraleik við skóla i Leipzig, sem talinn er með fremstu sönglista- bæjum á Þýzkalandi, og leikið hefir hann þar i frægum hljóð færsflokkum. Rétt er þvi að reyna að nota sem bezt krafta hans meðan hann er hér. Helg-istund. .Lofa þú drottinn, sála mfn, og ait, sem i mér er, hans heilaga nafn." Þessi otð, sem eignuð eru Davíð konungi, komu mér i hug frá 4—5 i gær. En þá var það, sem bræðurnir, Eggert og Sigvaldi opnuðu áheyrendum musteri list arinnar Voru viðbrygði ærin, að hverfa frá hégómanum f helgi- dóminn. — Stundin var stutt, en nnaðsrik Eitt fullkomnaði snnað: Aðdáanlegur leikur, hrifsndi Iög, þróttmikili söngur, skilsingur efnis, vorheið ljóðlist, lotning og göfgi, Margir lögðu til ágæti sitt. Matt hias sjálfur var i hópi þeirra, Grimur, Gestur og fleiri. Og alt var það islenzkt. — Ástar þakkir. 2. okt. H. J. Safnaðarfandnr dómkirkjusafn aðarins verður haldinn laugardag inn 7. október i húsi K. F. Ú. M. Kristindómsfræðsla barna verður þar til umræðu. Verðlaun úr hetjusjóði Cirne- gies hafa þingeyskum manni, Þor- geiri Sigurðssyni, verið veitt ný- lega. Verðlaunin voru 500 kióaur. Iðnskóllnn verður settur i dag. Barnaskóli Asgrlms Magnússonsr verður settur á morgun. lalenzk-ðonsk orðabók, iyrra bindi, er nú komin i bókavezlanir og kostar 35 króaur. Má það heita ódýrt, eftfr bókaverði nú. — Daczk fslenzka orðasafnið við kenslubækur fóns Ofeigssonar kemur i bókaverzlanir i þessari viku. Jafnaðarmannafélag8fandnr verður i kvöld kl. 8 i Birunni uppi. Fjöimennið á fundinn. Þeir, sem eiga ógreidd árstiilög sín eru beðnir að greiða þau á fundinum. Es. Gnllfoss kom í gær frá útlöndum. Hafði komið við á Aust- Ijörðum og i Vestmannaeyjum. Mjög margir farþegar vorn með skipinu. Meðal farþega var ftú Anna Friðriksson. E. Blaðamannafnndnr i Jarðhús- inu i dag kl. 4. Togararnlr hafa nú verið að fara út á veiðar hver á fætur öðrum undanfarna daga, til þess að fiska i ís og selja fiskinn i Englandi. Botnvörpungarnir, sem hafa verið að seija nú undanfarið, hafa selt afla sinn góðu verði, svo vel má búast vlð þvf, að þessum togurum gangi sæmilega að selja sinn afla. Es. Island fer héðan kl. 5 í dag til útlanda. Kemur við f Vest mannaeyjum. ; Mjálparstðð Hjúkrnnarfélagsiag Likn er opin sem hér segir: Mánndaga. . . . kl. zx—12 (. b Þriðjudaga ... — 5 — 6 a, á. Miðvikndaga . . — 3—4 s. h Föstudaga .... — 5 — 6 e, b Laugardaga ... — 3 — 4 «. k. Rentan. Ltndtbankinn hefir nýlega Iækk» að forvexti úr 7°/o niður i 6°/c* tslandsbanki, sem hefir margar miljóeir kr f seðlum frá landinn með góðam kjörum, hefir aamt ekki fylgst með í því að lækka vextina. .1 fyrra, 2. ágúst, lækkaði Landsbinkinn vextina úr 8% nið- ur i 7°/o, en íslandsbanki lækkaðl þá ekki fyr en á siðastl. voric þegar þlngið var búlð sð .kaupa* hann til þess með eftirgjöf á af- gjaldi af seðlum. L'klegast lætur ítlandsbanki þingið í vetur aftur kaupa sig til vtxtalekkunar fyrir ný friðindi, þvi ekki er hætt við þvf, að bankaráðið íari að rekast i öðrum eins smámunum. Þar er Bjarni. Jafnaðarmaður. Smávegis. — Danir flutiu út i fyrri viku 1.7 millj. kg. af scojöri og 336.- 500 kg. af kjöti. — Atvinnulausum mönnum var enn þá heldur að fækka f Dan- mörku sfðustu vlku, en voru samt 31 187. Er það aumt ástand i jafniitlu landi, þó það sé skáfra en i íyrra, þá voru 55 200 atviunu- lausir. — t lyfjabúðinni i Lyngby var látið vitlaust lyf út á lyfseðil, og varð það bani sjúklingsins Sem betur fór var það út á lyfseðii frá dýralækni, að látið var vitlaust lyf, og sjúklingurinn hundur. — Nefnd, sem verið hefir að rannsaka mómýrar Rússlands hefir reiknaal til, að þar séu samtalz 5'/a miljónir hektarar af góðum mónoýrum, eða hér um bil jafn- stórt svæði og hálft ísland. — Franski Jafnaðarmaðurinn Marcel Sembat, sem var ráðherra á striðstímunum, dó 4. iept. Dag- inn eftir réð kona h&ns sér bana; kærði sig ekki um sð lifa ein. — í fyrra yar eitthvert auð- valdtblaðanna hér að tala um tsp> á dönsknm ríkisfyriitækjum, sem var i aprfls ársfjórðungi i fyrra 300 þús. kr. á landisímanum. En auðvaldsblöðin gleyma stundum að geta þess þrgar gróði er á rikisfyrirtækjum, t. d að i sömu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.