Tíminn - 24.09.1991, Page 8
8 Tíminn
Þriðjudagur 24. september 1991
Verðlaun ffyrir fatahönnun
Iðja, félag verksmiðjufólks:
Mótmælir hug-
myndum um
að auka álögur
á launafólk
Almennur félagsfundur Iöju, félags
verksmiðjufólks á Akureyri og í ná-
grenni, mótmælir harðlega öllum
hugmyndum um auknar álögur á
launafólk og skerðingu á félagslegri
þjónustu, öllum slíkum tilraunum
verður mætt af fuUri hörku.
í ályktun almenns félagsfundar
Iðju, sem haldinn var 14. september,
segir svo orðrétt: „Fundurinn hvetur
ríkisvaldið til að leita annarra leiða
við tekjuöflun sína, m.a. með skatti
á óhóflegar fjármagnstekjur og auk-
inni skattheimtu á þá sem meira
mega sín en almennt launafólk.
Fundurinn krefst þess að stjómvöld
taki nú þegar á vaxtaokri og að bank-
ar og fjármagnsmarkaðir verði
knúðir til að koma á hóflegu vaxta-
stigi. Fundurinn leggur áherslu á að
í komandi samningum verði fyrst og
fremst hugað að auknum kaup-
mætti og sérstakri hækkun launa til
þeirra sem lægstu launin hafa.“
Þá hvetur Iðja til þess að verkafólk
sameinist undir merkjum Alþýðu-
sambandsins í komandi samningum
og hrindi þannig árásum ríkisvalds-
ins á börn, aldraða og sjúklinga og
árásum vinnuveitenda á launafólk.
-áa.
Nýlega voru veitt verðlaun í sam-
keppni, sem Tísku- og handavinnu-
klúbburinn Nýtt á nálinni efndi til
um bestu hönnun og útfærslu á
nýjum íslenskum fatnaði. Margar
frumlegar og glæsilegar tillögur
bárust.
Fyrstu verðlaun hlaut Inga Nína
Matthíasdóttir fyrir samkvæmis-
fatnað og hlaut hún vikuferð fyrir
tvo með Samvinnuferðum-Landsýn
til Dublinar á frlandi. Önnur verð-
laun komu í hlut Ingibjargar Ósk-
arsdóttur fyrir hönnun á fatnaði fyr-
ir tvíbura og hlaut hún að launum
Pfaff Overlock saumavél af full-
komnustu gerð. Að auki hlutu sex
þátttakendur glæsilega módelskart-
gripi eftir Auði Bergsteinsdóttur að
launum fyrir vel unnar hugmyndir.
Bráöabirgðauppgjör fyrrí niðurfærslu:
Skorið niður flatt á
13 búmarkssvæðum
Bráðabirgðauppgjör fyrri niðurfærsiu á fulivirðisrétti sauðfjár-
bænda liggur fyrir. Skera þarf niöur flatt á 13 af 23 búmarks-
svæðum, aiis um 6.665 ærgildi. Með því gert er upp á hverju
svæði fyrir sig verður rétturinn yfir iandið ailt færður niður um
6.465 fleiri ærgildi en ætlað var nú í haust.
Samkvæmt búvörusamningnum skurði. Á landinu öUu hafa selst
skal minnka fullvirðisrétt sauð-
fjárbænda um tæp 11%, 60.800
ærgUdi. Þaö skyldl gert með
ftjálsrl sölu bænda og ef settu
marfd yrði ekk! náð með þelm
hætti, þá með flötum niður-
um 60.600 ærgiIdL En þar sem
salan er mjög misjöfn eftir bú-
markssvæðum og gert er upp fyr-
ir hvert svæði sérstaklega þarf að
skera flatt á 13 svæðum alls um
6.665 ærgildi. Ef gert hefði verið
upp fyrir landið aUt hefði þurft að
skera niður 200 ærgildi flatt.
Bændur á þelm búmarkssvæð-
um, sem selt hafa umfram það
sem þeim var ætlað, njóta þess
næsta haust er fullvirðisréttur
verður færður niður í seinna
skiptiö. Eins og áður sagði var
salan mjög misjöfn eftir svæðum.
Mest á suðvesturhorni Iandsins
alit að 24%, en minnst á Norð-
vesturlandi og á Ströndum.
-aá.
Norðurlandskjördæmi eystra:
Framsóknarkonur
stofna samtök
Um síðustu helgi voru stofnuð
samtök framsóknarkvenna í Norð-
urlandskjördæmi eystra. Á stofn-
fundinn mættu um 50 konur víðs
vegar að úr kjördæminu. Formaður
samtakanna var kosin Anný Lars-
dóttir. Markmið samtakanna er að
efla samstöðu kvenna og auka þátt-
töku þeirra í stjómmálastarfi.
Stofnfundurinn lýsti yfir áhyggjum
og ótta vegna árása ríkisstjórnar
Davíðs Oddssonar á íslenskt velferð-
arþjóðfélag. Minnt var á að varla líði
sá dagur að ekki berist fréttir af nið-
urskurði og stórkostlegum bylting-
um í ríkisrekstri þar sem ávallt virð-
ist vera ráðist á garðinn þar sem
Perlan fer 100% fram úr áætlun:
Tillögu um
að rannsaka
eigi sukkið
vísað frá
Borgarstjóm vísaði frá tillögu Nýs
vettvangs um að komið yrði á fót
sérstakri nefnd til að kanna hvem-
ig staðið geti á því að kostnaður
við byggingu Perlunnar svoköll-
uðu varð jafn mikill og raun er.
Á fundinum kom fram að Perlan
kostar fullbyggð 1.600 milljónir
króna. í upphaflegri áætlun, þeirri
fyrstu sem samþykkt var í borgar-
stjóm, var gert ráð fyrir að kostn-
aðurinn yrði um 800 milljónir.
Minnihluti borgarstjómar vill að
kannað verði hvemig á þessu mis-
ræmi getur staðið. Hvemig það
má vera að hinir og þessir mökuðu
króka sína ótæpilega án þess að
nokkrar athugasemdir væru gerð-
ar. Og hvers vegna ekki hafi verið
leitað samþykkis þar til kosinna yf-
irvalda fyrir öllum þeim breyting-
um sem gerðar hafa verið á áætl-
unum og aukið hafa kostnaðinn.
Sjálfstæðismenn vísuðu tillögunni
frá. -aá.
Húsaleiga hækkar 1,9% um næstu mánaðamót:
hann er lægstur.
Á fundinum kom fram ótti um að
þeir stjómunarhættir, sem viðhafðir
hafa verið í höfuðborginni, þar sem
bruðlað hefur verið með almannafé
og því veitt í óþörf stórhýsi á sama
tíma og velferðarmálum er illa
sinnt, hafi nú verið yfirfærðir á
stjórnun þjóðfélagsins alls.
Bent var á að sú gjaldþrotastefna,
sem birst hefur í gervi atvinnu-
stefnu, lýsi skilningsleysi stjórn-
valda á undirstöðum íslensks þjóðfé-
lags og því hvar r'aunveruleg verð-
mæti verða til. Fundurinn krafðist
þess af ríkisstjórninni að hún sýni
framleiðsluatvinnuvegunum þann
skilning og þá virðingu sem þeir
verðskulda. -EÓ
Lánasjóður:
L-cii laojuuui.
Arshækkun mest nsiæ
á launavísitölunni
veldur töfum
Vegna tengingar nýs símkerfis og
mikils álags nú í byrjun námsárs,
getur reynst erfitt að ná sambandi
við skiptiborð Lánasjóðs íslenskra
námsmanna.
heldur en hún hefði annars gert.
Miðað við gamla vísitölugrunninn
hefði lánskjaravísitalan hækkað um
7,9% síðustu 12 mánuðina.
Verðbólgan hefur faríð sér fremur rólega milli ágúst og september.
Lánskjaravísitalan hefur aðeins hækkað um 0,28% milli þessara
mánaða, sem umreiknað til árshækkunar svarar til 3,4% verðbólgu.
Lánskjaravísitala 3194 gildir fyrir októbermánuð. f október í íyrra
var vísitalan 2934. Hækkunin er því 8,9% á einu ári.
Milli ágúst og september hækkaði
byggingarvísitalan mjög svipað, eða
um 0,3%, og er hún nú 187 stig.
Árshækkunin er einnig mjög svipuð,
þ.e. 8,4% síðustu tólf mánuði. Vísi-
tala framfærslukostnaðar hækkaði
um 7,7% á þessu sama eins árs tíma-
bili.
Þessar tvær vísitölur ásamt launa-
vísitölunni mynda grunninn að
lánskjaravísitölunni. Launavísitalan
hækkaði ekkert í þessum mánuði. Á
síðustu tólf mánuðum hefur hún
hins vegar hækkað meira en báðar
hinar, eða 10,5% á einu ári.
Hækkun launavísitölunnar um-
fram hinar veldur því m.a. að láns-
kjaravísitalan hefur á síðustu 12
mánuðum hækkað um 1% meira
Þá tilkynnir Hagstofan nú um
hækkun húsaleigu fyrir íbúðarhús-
næði og atvinnuhúsnæði sem samið
hefur verið um að fylgi vísitölu hús-
næðiskostnaðar eða breytingum
meðallauna. Leiga septembermán-
aðar hækkar um 1,9% í október og
verður síðan óbreytt í nóvember og
desember.
- HEI
-aá.
Opnunartími
Stjórnarráðs
Frá 1. október 1991 til 30. april 1992
verða skrifstofur Stjórnarráðs ís-
lands opnar frá kl. 9:00 til kl. 17:00
mánudaga til föstudaga. -aá.
Stjórn og trúnaðarmannaráð Verslunarmannafélags Árnessýslu:
Mótmælir auknum álögum
Fundur stjómar og trúnaðar-
mannaráðs Versiunarmannaféiags
Ámessýslu mótmælir harðlega
þeim auknu álögum sem felast í
breytingum á verðlagningu lyfja.
í ályktun fundarins, sem haldinn
var 18. september sl., segir svo:
„Einnig varar fundurinn við öllum
hugmyndum sem heyrst hafa um
skólagjöld og gjaldtöku fyrir heil-
brigðisþjónustu og munu ef af verð-
ur leiða til hruns velferðarþjóðfé-
lagsins. Menntun og fullkomin heil-
brigðisþjónusta öllum til handa án
tillits til efnahags eru hornsteinar
þess þjóðfélags sem við viljum
byggja.
Augljóst er að sú óvissa, sem ríkir
um fyrirætlanir stjórnvalda, tefur og
torveldar gerð kjarasamninga. Því
krefst fundurinn þess að ríkisstjórn-
in geri nú þegar grein fyrir fyrirætl-
unum sínum.“
-aá.