Tíminn - 24.09.1991, Qupperneq 14

Tíminn - 24.09.1991, Qupperneq 14
14 Tíminn Þriðjudagur 24. september 1991 B ÍÞRÓTTIR Frá lokahófi knattspyrnumanna og kvenna þar sem tilkynnt voru úrslit í vali knattspyrnumanna um bestu og efnilegustu knattspyrnu- menn ársins. Á myndinni má sjá frá vinstri: Arnar Grétarsson UBK, efnilegasti knattspyrnumaður ársins, Elísabet Sveinsdóttir UBK, efni- legasta knattspyrnukona ársins og Guðmundur Steinsson Víkingi, knattspyrnumaður ársins. Tímamynd Pjetur Lokahóf knattspyrnumanna og kvenna: Guðmundur og Laufey bestu leikmenn 1991 Cuðmundur Steinsson, Víking, og Laufey Sigurðardóttir, ÍA, voru í lokahófí knattspymumanna og kvenna, kjörin knattspymumenn ársins. Þá vom þau EUsabet Sveins- dóttir og Amar Crétarsson, bæði úr Breiðablik, kjörin efnilegusL Kjör Knattspymumanns ársins í Samskipadeildinni kom á óvart, því fyrirfram var búist við því að Pétur Ormslev yrði fyrir valinu. En svo fór ekki og var það vilji leikmanna í Sam- skipadeildinni að Guðmundur Steinsson yrði fyrir valinu. Guð- mundur lék 15 leiki í Samskipadeild- inni fyrir Víking, gerði í þeim 13 mörk og varð með því markahæsti maður Samskipadeildarinnar. Guð- mundur gekk til liðs við Víking fyrir nýlokið tímabil, en hann lék áður með Fram. Það má með sanni segja, að öðmm leikmönnum Víkings ólö- stuðum, að Guðmundur Steinsson hafi gert gæfumuninn fyrir Víking. Laufey Sigurðardóttir, ÍA, varð fyrir valinu hjá leikmönnum í 1. deild kvenna sem knattspymukona ársins. Hún, eins og Guðmundur Steinsson, varð markahæst í 1. deild kvenna og setti hún knöttinn 16 sinnum í net andstæðinganna. Fyrir þennan ár- angur var Laufey verðlaunuð með „Skotskónum“, sem er gullskór frá HI-TEC umboðinu á íslandi. Laufey var ekki í lokahófinu og ger- ist það alltof oft að kvenfólkið er ekki viðstatt þegar afhenda á viðurkenn- ingar af þessu tagi. Það er slæmt og er ekki þeim til framdráttar. -PS Enska knattspyrnan: lan Wright til Arsenal Ensld landsliðsframherjínn Ian Wright var í gær seldur frá Crystal Palace tíl Arsenal fyrir utn 2.5 milljónir steriings- punda, og er það nálægt þvf að vera tvöfalt hærri upphæð en Arsenal hefur áður greitt fyrir leikmenn. Áður hafði Arsenal þurft að punga út 1.3 milljón- um steriingspunda fyrir Davld Seaman. George Craham sá sig tíl- neyddan tíl þess að taka upp veskið vegna lélegs gengis f upphafí móts. Wright, sem hefur gert fímm mörk í fyrstu átta ieikjum Crystai Palace, gekk tíl liðs við Crystal Palacc fyrir sex árum og lék hann sinn fyrsta lands- leik gegn Kamerún f febrúar. Hann hefur nú leikfð fíóra landsleiki fyrir Engiand. George Graham hefur nú reitt fram um 3 milljónir steriings- punda á einni viku, en f sfðustu viku keyptí hann norska lands- liðsmanninn Paui Lydersen fyrir um 500 þúsund sterlings- pund, reyndar með fyrirvara um atvinnuleyfi. Enska knattspyrnan: Man. Utd er enn á toppi 1. deildar Manchester United heldur enn nokkuð góðri forystu í ensku 1. deildinni eftir stórsigur, 5-0, á Luton sem vermir nú næst neðsta sæti í deildinni. Brian McClair gerði tvö marka United, sem virðist vera algerlega óstöðvandi og hefúr ekki tapað leik enn sem komið. Reyndar hafa áhangendur Man. Utd séð þessa hluti gerast áður, en yfir- leitt hefur sigið á ógæfuhliðina þegar liðið hefur á tímabilið. En við sjáum hvað setur. Lítið gengur þó hjá Luton sem er eins og áður sagði í næst neðsta sæti deildarinnar. Það eru aðeins tvö lið sem eru taplaus í ensku 1. deildinni. Annað þeirra er eins og áður sagði Man. Utd, en hitt er Leeds United. Leeds mætti þar Li- verpool og sigraði með einu marki gegn engu. Þetta er fyrsti sigur Leeds á Liverpool í eitt- hvað á annan áratug. Það var Steve Hodge sem tryggði Leeds sigurinn með glæsilegu marki á af um 25 metra færi. Leeds fylg- ir Man. Utd eftir á toppi deildar- innar, fjórum stigum á eftir. Erf- iðlega gengur nú hjá Liverpool þessa dagana. Liðið hefur tapað tveimur leikjum og gert tvö jafntefli það sem af er móts. Guðni Bergsson og félagar hans í Tottenham nældu sér í þriðja sætið í deildinni með 5-3 sigri á Wimbledon. Guðni Bergsson lék í vörninni við hlið Mabbuts og lék ágætlega. Hann fékk þó á sig víti, en staðan var þá 5-1. Gary Lineker gerði fjög- ur mörk fyrir Tottenham í leikn- um. Meistarar Arsenal eru eitthvað að vakna af þeim væra blundi sem þeir voru á í upphafi móts. Um helgina unnu þeir stórsigur, 5-2, á Sheffield United, sem nú eru á botni deildarinnar. Það voru þeir Alan Smith, Lee Dix- on, David Rocastle, Kevin Campbell og Perry Groves, sem gerðu mörk Arsenal. Arsenal er nú í áttunda sæti á eftir Liverpo- ol. Evrópukeppni landsliða U21 árs: Sterkt íslenskt unglinga- landslið mætir Spánverjum í dag klukkan 17.15 leikur íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri gegn Spánverjum. íslenska liöið er sterkt á pappímum og fara þar allir efnilegustu leikmenn okkar, sem margir hverjir gætu og hafa verið að leika með A-landsliði okkar. Leikur- inn fer ffam á Kópavogsvelli. Hólm- Knattspyrna: Tveir leikir ytra íslenska landsliðið í knattspyrnu á eftir að Ieika þrjá landsleiki áður en árið er liðið, og eru tveir þeirra er- lendis. Á miðvikudag leika þeir gegn Spánverjum, eins og allir vita, en þann 16. október heldur liðið til Kýpur og leikur þar einn leik. Leik- urinn er vináttulandsleikur, en er jafnframt kærkomið tækifæri fyrir Ásgeir Elíasson að kynnast liðinu og leikmönnum þess betur, því rúmlega mánuði seinna leikur liðið síðasta leik sinn í undankeppni Evrópu- keppninnar í knattspyrnu. Sá leikur er gegn Frökkum og er þann 20. nóvember í París. bert Friðjónsson hefur valið leik- mannahóp þarjn sem mætir þeim spænsku í dag og er hann skipaður eftirtöldum leikmönnum: Markverðir: Kristján Finnbogason ÍA Ólafur Pétursson ÍBK Vamarmenn: Kristján Halldórsson ÍR Amaldur Loftsson Valur Brandur Sigurjónsson ÍA Indriði Einarsson Fylkir Miðjumenn: Steinar Adolfsson Valur Rúnar Kristinsson KR Amar Grétarsson UBK Anton Markússon Fram Haraldur Ingólfsson ÍA Ingólfur Ingólfsson Stjaraan Finnur Kolbeinsson Fylkir Sóknarmenn: Valdimar Kristófersson Stíaman Leifur Geir Hafsteinsson IBV Amar Gunnlaugsson ÍA íslendingar hafa háð fimm viður- eignir við Spánverja í þessum aldurs- flokki og höfum við aldrei farið með sigur af hólmi. Þrivegis höfum við tapað og einu sinni hafa liðin skilið jöfn. Þá hafa Spánverjar gert fimm mörk, en íslendingar ekkert. Viður- eignin er sú sjötta í röðinni við Spán- verja og hefur íslenska landsliðið ekki hildi háð jafn oft við neina aðra þjóð í þessum aldursflokki. Næstir koma Hollendingar eða fjórum sinnum. -PS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.