Tíminn - 17.10.1991, Side 10
10 Tíminn
Fimmtudagur 17. október. 1991
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavík 11. til 17. októtwr er I
LyQabúðinnl Iðunnl og Garðsapótekl. Það
apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22.00 aö kvöldl tll kl. 9.00 aö
morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Uppiýsingar um læknls- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar I sfma 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er slarfrækt um helgar og á stórhátíöum. Sim-
svari 681041.
Hafnarfjörður. Hafnaríjarðar apótek og Norð-
urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá
kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug-
ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-
12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apó-
tekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. A helgidögum er oþiö frá kl. 11.00-
12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfja-
fræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I
slma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá k.
9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al-
mennafridaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá
kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga
til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-
13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamarnes og
Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhringinn.
Á Seltjamamosl er læknavakt á kvöldin kl.
20.00-21.00oglaugard. kl. 10.00-11.00. Lokaöá
sunnudögum.
Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og timapant-
anir I sima 21230. Borgarspítalinn vakt ffá Id.
08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki-
hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (slmi
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild)
sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um
lyfjabuðir og læknaþjónustu emgefnar I sím-
svara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér
ónæmissklrteini.
Seltjamamos: Opiö er hjá Tannlæknastofunni
Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00- 21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Simi
612070.
Garöabær Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er I
síma 51100.
Hafnarfjörðun Heilsugæsla Hafnaríjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, simi 53722. Læknavakt simi 51100.
Kópavogun Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Slmi 40400.
Keflavík: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn
á Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími: 14000.
Sálræn vandamál: Sálfræðistööin: Ráögjöf I
sálfræöilegum efnum. Sími 687075.
Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um
alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka
og aðstandendur þeirra, sími 28586.
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19
til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl.
15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-
20.30. Bamaspltali Hringsins: Kl. 13-19 alla
daga. Öldmnartækningadeild Landspital-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu-
lagi. - Landakotsspitali: Alla virka kl. 15 til kl.
16 og kl. 18.30 til 19.00. Bamadeild 16-17.
Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17
daglega. - Borgarspítalinn I Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og
eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnu-
dögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvita-
bandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls
alla daga. Grensásdeild: Mánudaga ti föstu-
daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítall:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum. - Vifilsstaöaspitali: Heim-
sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
SL Jósopsspítali Hafnarfirði: Alla daga kl.
15-16 00 19-19.30._______________________
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavikurfæknishéraös og
heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólar-
hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30.
Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri- sjúkrahúsið: Heim-
sóknaríimi alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00-
20.00. A bamadeild og hjúkrunardeild aldraöra
Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarösstofusfmi frá
kl. 22.00- 8.00, simi 22209. Sjúkrahús Akra-
ness: Heimsóknartimi Sjúkrahúss Akraness er
alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30.
Reykjavík: Neyöarsími lögregiunnar er 11166
og 000.
Seltjamames: Lögreglan simi 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö síml 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi-
liö og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan slmi 15500, slókkviliö og sjúkrablll
simi 12222, sjúkrahús 14000,11401 og 11138.
Vestmanneyjan Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö
sími 12222 og sjúkrahúsiö simi 11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkviliö og sjúkrabifreiö slmi 22222.
Isafjöröur: Lögreglan slml 4222, slökkviliö simi
3300, brunasimi og sjúkrabifreiö slmi 3333.
UH
IMI Hl
KJORDÆMISÞING
framsóknarmanna í Vest-
fjarðakjördæmi
haldið á Hólmavík 19.-20. október 1991.
Dagskrá:
Laugardagur 19. október:
Kl. 13:00 Þingsetning.
Kl. 13:10 Kosning starfsmanna þingsins.
Kl. 13:15 Skýrslur stjómar, umræðurog afgreiðsla.
Kl. 14:00 Ávörp gesta.
Kl. 14:30 Kosning nefnda.
Kl. 14:40 Stjómmálaviöhorfið — staða og horfur, Steingrimur Hermannsson,
formaður Framsóknarflokksins.
Umræður.
XI. 15:30 Kaffihlé
Kl. 16:00 Ávarp þingmanns og varaþingmanns.
Kl. 17:00 Almennar umræður— mál lögð fram.
Kl. 19:00 Matarhlé
Kl. 20:00 Nefndarstörf.
Sunnudagur 20. október:
Kl. 09:00 Nefndarstörf.
Kl. 11:00 Afgreiðsla mála.
XI. 12:00 Hádegisverður
Kl. 13:00 Afgreiðsla mála, frh.
Kl. 14:00 Kjör stjómar og nefnda.
Kl. 14:30 Önnurmál.
Kl. 15:00 Þingslit.
Stjómin.
Aðalfundur Framsóknarfé-
lags Siglufjarðar
Aðalfundur Framsóknarfélags Siglufjarðar
verður haldinn að Suðurgötu 4 fimmtudaginn 17. október 1991 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing.
3. Bæjarmál.
4. Önnur mál.
Stjómln.
Aðalfundur Framsóknar-
félags Selfoss
Aðalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn að Eyrarvegi 15, þriðjudag-
inn 22. október 1991, kl. 20.30.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf, lagabreyting, önnur mál.
Nýir félagar velkomnir.
Fjölmennum.
Stjóm Framsóknarfélags Selfoss.
KJORDÆMISÞING
framsóknarmanna á Noröurlandi
vestra
verður haldið í Félagsheimilinu Miðgarði í
Varmahlíð dagana 26.-27. október n.k
Dagskrá:
Laugardagur 26. október:
Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfsmanna.
Kl. 14.10 Umræðurog afgreiösla reikninga.
Kl. 15.00 Ávörp gesta.
Kl. 15.15 StjórnmálaviðhorFið.
Kl. 16.00 Kaffihlé.
Kl. 16.30 Frjálsar umræður.
Kl. 18.00 Kosning nefnda og nefndastörf.
Kl. 20.00 Kvöldverður I Miðgarði og kvöldskemmtun.
Sunnudagur 27. október:
Kl. 10.00 Nefndarstörf.
Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræður og afgreiðsla nefndarálita.
Kl. 12.00 Matarhlé.
Kl. 13.30 Sérmál þingsins, byggöamál.
Kl. 14.15 Frjálsar umræður.
Kl. 15.30 Kaffihlé.
Kl. 16.00 Afgreiðsla nefndarálita.
Kl. 17.00 Kosningar.
Kl. 17.30 Önnurmál.
Kl. 17.50 Þingslit.
Stjóm KFNV.
Borgnesingar — Nærsveitir
Spilum félagsvist í Félagsbæ 18. október kl. 20.30.
Mætum vel og stundvislega.
Framsóknarfélag Borgamess.
BILALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM
LANDIÐ.
MUNIDÓDÝRU
HELGARPAKKANA OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
ÖKUMENN
Athugið að til þess að við komumst lerða okkar þurlum við að losna
við bilreiðar al gangstettum Kærar þakkir
Blmdir og Sjonskeriir
Blindrafélagið
MINNING
Rannveig Vigfúsdóttir
Pædd 5. janúar 1898
Dáin 7. október 1991
Maðurinn fínnur aldrei betur til
smæðar sinnar og vanmáttar en
þegar dauðinn ber að dyrum. Þá vík-
ur dramb og yfirlæti hversdagsleik-
ans fyrir auðmýkt og virðingu fyrir
lífinu. Okkur ber að þakka hverja þá
stund, sem við fáum andann dregið,
og njóta þess að vera til, hvort sem á
móti blæs eða meðbyr ríkir.
Nú hefur Rannveig langamma mín
fengið hvfldina sína góðu eftir
langa, viðburðaríka ævi. Hún hefur
bæði þurft að berjast við storminn í
fangið og fengið beggja skauta byr á
siglingu sinni um lífið. En hvaðan
sem vindar hafa blásið, þá hefur
langamma knarreist siglt skútunni
klakklaust í örugga höfn. Hún hefur
þó þakkað Guði sínum hverja þá
stund sem hún hefur fengið andann
dregið. Og þó hún hafi mætt þung-
um sorgum þegar síga tók á ævi-
kvöldið, þá missti hún ekki lífsþrótt-
inn og lífsgleðina sem ríkti allt þar
til lífsljósið slokknaði að lokum.
Ég hlaut þá náð að fá að kynnast
þessum lífsþrótti, lífsgleði og þeirri
virðingu sem Iangamma mín bar
fyrir lífinu. Við áttum saman góðar
stundir sem ég mun geyma í minn-
ingunni og leita til þegar á móti
6374.
Lárétt
1) Seiður. 5) Dauði. 7) Jökull. 9)
Bölv. 11) í kýrvömb. 13) Ruggi. 14)
Gler. 16) Tveir eins bókstafir. 17)
Seglgamsbútur. 19) Fuglinn.
Lóðrétt
1) Heimabruggi. 2) Eins. 3) Spé.
4) Lengra úti. 6) Tilskorin. 8) Eldi-
viður. 10) Ágætra. 12) Þjöl. 15)
Fönn. 18) Borðandi.
Ráðning á gátu no. 6373
Lárétt
1) Flotið. 5) Fýl. 7) NV. 9) Slór. 11)
Tíu. 13) Aða. 14) Urta. 16) Ak. 17)
Stelk. 19) Frelsi
Lóðrétt
1) Fantur. 2) Of. 3) Týs. 4) Illa. 6)
Oð
Krakki. 8) Vír. 10)
15) Ate. 18) El.
blæs í mínu lífi. Fyrst sem lítill
drengur í heimsókn hjá afa og
ömmu á Austurgötunni, en þá leit-
aði ég oft niður til langömmu þar
sem alltaf var að finna einhverja sér-
staka, þægilega ró sem var svo ein-
staklega notaleg. Síðar sem fróð-
Ieiksfús unglingur með skoðanir á
lífinu og tilverunni, sem hafði svo
dæmalaust gaman af að tala við
langömmu um lífið og liðna tíð. Og
á Hrafnistu hin síðari ár sem ungur
maður, sem skildi aðeins betur hve
merkileg kona langamma mín var
og hve djúpa lífsspeki hún hafði
fram að færa.
Ég vil þakka hverja þá stund sem ég
fékk að eiga með langömmu minni.
Þær voru allar dýrmætar, ekki síst
þær síðustu þegar dóttir mín litla,
hún Álfrún Elsa, var með mér. Þá
yljaði sú gleði, sem skein úr augun-
um hennar langömmu, og þær virt-
ust skilja hvor aðra svo vel.
Megi elskuleg langamma mín hvfla
í friði.
Hallur Magnússon
Jðals. 12) UTSR.
Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita
má hringja í þessi símanúmer:
Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam-
arnesi er slmi 686230. Akureyri 24414, Kefla-
vík 12039, Hafnarfjörður 51336, Vestmanna-
eyjar 11321.
Hitaveita: Reykjavlk slmi 82400, Seltjarnar-
nes slml 621180, Kópavogur 41580, en eftir
kl. 18.00 og um helgar I slma 41575, Akureyri
23206, Keflavlk 11515, en eftir lokun 11552.
Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn-
arfjörður 53445.
Sími: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjarnamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum til-
kynnist I slma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofnunum (vatn,
hitaveita o.fl.) er I síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum
er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I
öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
anutg
9.15
Kaup Sala
....60,080 60,240
..102,662 102,935
....53,203 53,345
....9,1523 9,1766
....9,0075 9,0315
....9,6778 9,7036
..14,4649 14,5034
10,3773
....1,7129 1,7175
..40,3899 40,4975
..31,2876 31,3709
..35,2530 35,3469
..0,04714 0,04727
....5,0088 5,0221
....0,4102 0,4113
....0,5604 0,5619
..0,46224 0,46347
....94,257 94,508
..81,6505 81,8680
...72,1230 72,3151