Tíminn - 17.10.1991, Síða 14

Tíminn - 17.10.1991, Síða 14
14Tíminn Fimmtudagur 17. október 1991 IÚTVARP/S JÓNVARP l Nielsen. Skoska banokksveitin leikur, Leonard Friedman stjómar. 19.00 Poppkom Glódis Gunnarsdóttir kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerð Þiórik Ch. Emilsson. 19.30 Úr rfkl náttúrunnar Risakolkrabbar (Wildlife on One) Bresk frseðslumynd um leiðangur sem farinn var út af vesturströnd Norður-Amerfku. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 20.00 Fréttir og veOur 20.35 Lottó 20.40 Manstu aatnla daga? Annar þáttur: Á útvlðum buxum með túberað hár. I þættinum koma fram fimm söngkonur sem voru I sviðsljósinu um og eftir 1970. Þær eru Ingibjörg Guðmundsdóttir, Erta Stefánsdóttir, Þuriður Sigurðardóttir, Mjöll Hólm og Anna Vil- hjálms. Umsjónarmenn enj Jónatan Garðarsson og Helgi Pétursson sem jafnframt er kynnir. Hljómsveitarstjóri er Jón Ólafsson. Dagskrárgerð Tage Ammendmp. 21.20 Fyrlrmyndarfaólr (2) (The Cosby Show) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Blaóaanápar (Newshounds) Bresk/kanadlsk sjónvarpsmynd frá 1990. Grá- glettnisleg mynd um lif og störf slúðurblaða- manna I Fleet Street. Leikstjóri Les Blair. AðaF hlutverk Alison Steadman og Adrian Edmond- son. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 23.25 JEska og ástlr (A nos amours) Frönsk blómynd frá 1984. I myndinni segir frá Suzanne, 15 ára stúlku, og vinkonum hennar sem styðja hver aðra þegar foreldranna nýtur ekki við. Þær hafa hugann allan við stráka og loks kemur að þvl að ástin knýr dyra. Myndin vann tii Césarverðlaunanna I Frakklandi 1984. Leikstjóri Maurice Pialal. AðalWutverir Sandrine Bonnaire og Maurice Pialat. Þýðandi Ólöf Pét- ursdótír. 01.15 Útvaipafróttlr (dagskrárlok STÖÐ □ Laugardagur 19. október 09:00 Meó Afa Afi kariinn kemur ykkur kannskl á óvart I dag en hann man auðvilað eftir teiknimyndunum sem allar em með Islensku tali. Handrit: Öm Áma- son. Umsjón: Agnes Johansen. Stjóm upptöku: María Mariusdóttir. Stöð 21991. 10:30 Á skotskónum Fjömg teiknimynd með islenskíi tali um stráka- hóp sem veit fátt skemmtilegra en að spila fót- bolta. 10:55 Afhverju er hlmlnnlnn blár? Skemmtiieg svör við spurningum um allt milli himins og jarðar. 11:00 Flmm og furóudýrlð (Five Children and It) Lokaþáttur þessa vandaða breska framhaldsmyndaflokks fyrir böm og ung- linga. 11:25 Á feró meó New Klds on the Block Hressileg teiknimynd um strákana i þessarí vin- sælu hljómsveit. 12:00 Á framandl slóóum (Rediscovery of Ihe Worid) Óvenjulegir staðir um viða veröld sóttir heim. 12:50 Á grænnl grund Endurtekinn þáttur frá slðaslliðnum miðvikudegi. 12:55 Tapaó - fundló (Lost and Found) Myndin segir frá fráskilinni konu sem kynnist ekkjumanni I fjallshllð á skiðasvæði I Frakklandi. Þau fella hugi saman og gifta sig hið snarasta. Leyfið er á enda og þau snúa til slns heima, London, þar sem hann kenrúr enskar bókmennt- ir. Þegar heim er komið reynir fyrst á sambandið. Hann reynist kænilaus drykkjurútur og á, er virð- ist, i ástarsambandi við einn af nemendum sln- um. Aðalhiutverk: Glenda Jackson, George Seg- al, Maureen Stapleton og John Cunningham. Leikstjóri: Melvin Frank. Framleiðandi: Amold Kopelson. 1979. Lokasýning. 15:00 Utli Follnn og félagar Kvikmynd með islensku tali um litla Folann og félaga hans. Myndin hefst á því að Foli og félag- ar hans eru aö undirbúa mikla veislu. Þegar veislan stendur sem hæst ber að garöi vonda gesti sem reyna að eyðileggja veisluna. 16:30 SJónauklnn Endurtekinn þáltur þar sem Helga Guðrún bregður sér I leiöangur um heim heslamanna á höfuðborgarsvæðinu. 17:00 Falcon Crest 10:00 Popp og kók Brakandi ferskur og svalandi tónlistarþáttur sem er sendur út samtimis á Stjömunni. Umsjón: Ólöf Marin Úlfarsdóttir og Sigurður Ragnarsson. Sljóm upplöku: Rafn Rafnsson. Framleiðandi: Saga film. Stöð 2, Stjaman og Coca Coia 1991. 18:30 Bflaaport Endurtekinn þáltur frá siðastllðnu miðvikudags- kvðldi. 19:1919:19 20:00 Morógáta Léttur spennumyndaflokkur með Angelu Lans- bury I aöalhlut- verki. 20:50 Á noröurslóóum (Northem Exposura) Lífið og tilveran þama I Cicely er ekki alveg það sem hann bjóst við og gengur svona nokkum veginn sinn vana gang með einhverjum undan- tekningum. TUAYOU-nVIKA42 21:40 Lff aó lánl (Options) Rómanlísk ævintýramynd um sjónvarpsmanninn Donald Anderson frá Hollywood sem fer til Afr- Iku I leit að spennandi efni I þátt. Þar finnur hann belglsku prínsessuna Nicole sem styttír sér stundir við að rannsaka górillur og virðist einna helst á því að éta Donald lifandi. Aðalhlutverk: Matt Salinger, Joanna Pacula og John Kani. Leikstjóri: Camilo Vila. Framleiðandi: Lance Ho- ol. 1989. 23:15 Lokaámlnnlng (Final Notice) Einkaspæjarinn Harry Sloner fær það verkefni að leysa mál sem kemur upp á bókasafni. Skemmdanretk hafa verið unnin á öllum bókum safnsins sem I eru nektarmyndir. Honum tekst að tengja þennan verknað við morð sem framið var þama fyrir rúmu ári slðan en þá fara hjólin að snúast og um tima, að þvi er viröist, mun hraðar en Sloner ræður við. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Sleve Landesberg og Melody Anderson. Leikstjóri: Steven Slem. Framleiðandi: Jay Bem- stein. 1989. Bönnuð bömum. 00:45 VltfiiTlng (Tales That Witness Madness) Breskur sálfræðihrollvekja þar sem sagðar eru Ijórar dular- fullar sögur sem virðasl ekki eiga vlð neina stoð að styöjast I raunveraleikanum. Að- alhlutverk: Donald Pleasence, Jack Hawklns, Joan Collins.Russell Lewis, Peter McEnery, Suzy Kendall og Kim Novak. Leikstjóri: Freddie Frands. Framleiðandi: Norman Priggen. Strang- lega bönnuð bömum. 02:15 Kræflr kroppar (Hardbodies) Það er ekki amalegt að vera innan um fallegt kvenfólk á strönd I Kalrfomíu. Sér I lagi þegar grál fiðringurinn er farinn aö hrjá mann eða hvað? Aöalhlutverk: Grant Cramer, Teal Roberts og Gary Wood. Leiksíórí: Mark Griffiths. Fram- leiðendur: Jeff Begun og Ken Dalton. 1984. Slranglega bönnuð bömum. Lokasýning. 03:45 Dagskrárlok Stöóvar 2 En við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. |rúv ■ a 13 m Sunnudagur 20. október HELGARÚTVARP 8.00 Fróttlr. 8.07 Morgunandakt Séra Birgir Snæbjömsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnlr 8.20 Klrfcjutónllst ,Jesú min morgunsþama', fantasla um gamlan sálm eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jó- hannesson leikur á orgel. Ave Maria eftir Franz Schubert. Elsa Sigfúss syngur með hljómsveit Asgers Juhl Thomsens. .Opnaðu mér hlið réttlæt- isins', kantata fyrir altrödd, tenór og bassa, tvær fiðlur, selló og fylgirödd eftir Dielrích Buxtehude. Aksel Schiötz, Eisa Slgfúss og Holger Nörgaard syngja, Elsa Marie Braun og Julian Koppel leika á fiölur, Torben Anton Svendsen á selló og Morg- ens Wödike á sembal. Sónata fyrir orgel eftír. Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur é orgel. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunspjall á sunnudegl Umsjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðlinnsson rHraun- gerði. 9.30 Konsert f G-dúr K313 tyrir flautu og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart .Wotfgang Schulz leikur með Fílharmóntusveit Vinarborgar; Kari Böhm stjómar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurf regnlr. 10.25 Uglan hennar Mfnervu Umsjón: Arthúr Bjötgvin Bollason. (Eirmlg útvarp- að miðvikudag kl. 22.30). 11.00 Messa f Seltjamarneskirkju Prestur séra Solveig Lára Guðmundsdóttir. 12.10 Dagskrá sunnudagslns 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Góövlnafundur f Geróubergl Umsjón: Jónas Jónasson og Jónas Ingimundar- 14.00 ,Frá drauml tll draums" Dagskrá um Ijóðið .Söknuð' eftir Jóhann Jóns- son. Umsjón: Viðar Eggertsson og Vdborg Dag- bjartsdóttir. Flytjendur ásamt umsjónarmönnum: Anna Sigriður Einarsdóttir, Knútur R. Magnús- son, Sigriöur Hagalin og Þorgeir Þoigeirsson. (Áður á dagskrá 30. september 1990). 15.00 Grænlensk alþýöutónllst Dagskrá um söngsögu Grænlendinga, alll frá fomum trommusöng til samtímans.Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson. (Einnig útvarpaö föstudag kl. 20.00). 16.00 Fréttlr. 16.15 Veóurfregnlr. 16.30 Rússland I svlósljósinu .Þiðurhreiðrið', leikril eftir Vktor Rozov. Þýðandi: Ámi Bergmann. Leikstjóri: Kristfn Jóhannesdóttir. Leikendur Eriingur Gíslason, Þóra Friðriksdóttir, Kristín Bjamadóttir, Helgi Bjömsson, Amar Jóns- son, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Halldór E., Lax- ness, Bryndls Schram, Vrlborg Halldórsdóttir, Kristbjörg Kjeld og Aöalsteinn Bergdal. (Áður á dagskrá 1985) 18.10 Hljóórttasafnló Frá lónleikum I listasafnr Sigurjóns Ólafssonar 11.júnl sl. Trió I a-moll ópus 114 fyrir planó, selló og klarinettu eftir Johannes Brahms Belh Levin leikur á pianó, Richard Talkovsky á sellð og Bnar Jóhannesson á klarinettu. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Hljóðritun Útvarpsins). 18.35 Tónllst Auglýsingar. Dénarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Frost og funl Vetrarþáttur bama. Átfar og álfatrú. Umsjón: Elisabet Brekkan. (End- urtekinn frá laugardagsmorgni). 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.10 Langt I burtu og þá Mannlifsmyndirog hugsjónaálókfrá siðasttiönum hundrað árum. Siðasta æviár Gests Pálssonar, þegar hann var ritstjóri Heimskringlu. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir. Lesari með umsjónar- manni: Ellert A Ingimundarson. (Áður útvarpað sl. þriðjudag). 22.00 Fréttlr Orð kvöldsins. 22.15 Veóurfregnlr 22.20 Oró kvöldslns Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist Þæltir úr söngleikrrum .Fanny* eftir Harold Rome. Ezlo Pinza, Walter Slezak og fleiri syngja með hljómsveit undir sþóm Lehmans Engels. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi). 01.00 Veóurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.07 Hljómfall guóanna Dægurtónlist þriðja heimsins og Vesturlönd. Um- sjón: Asmundur Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 9.03 Sunnudagamorgunn meó Svavari Gests Sígild dæguriög, fróóleiksmolar, spumingaleikur og leilað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað I Næturatvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags). 11.00 Helgarútgáfan Umsjón: Lísa Páls og Krisljá Þorvaldsson. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 15.00 Mauraþúfan Umsjón: Lisa Péls. (Einnig útvarpað laugardagskvöld kl. 19.32). 16.05 Söngur vflllandarinnar Þórður Ámason leikur dæguriög frá fytri tið. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri). (Úrvali útvarpað í næturút- varpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01). 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 DJass Umsjón: Vemharður Linnet. Kvöldtónar 21.00 Rokktfólndl Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 22.07 Landló og mlóln Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 nasstu nótt). 00.10 í háttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 02.00 Fréttlr Næturlónar - Wjóma áfram. 04.30 Veðurfiegnir. 04.40 Næturtónar 05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Landló og mlóln Siguröur Pótur Harðaraon spjallar við fólk tll sjáv- ar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færö og flugsamgöngum. 06.01 MorguntónarLjúflöglmorgunsárið. mmnm* Sunnudagur 20. október 14.00 Rudolf Serkln lelkur Beethoven (Klavierabend - Rudolf Serkin) Upptaka frá tón- leikum hins heimsfræga planóleikara Rudolfs Serkins I Vlnarborg I október 1987. Verkin sem hann leikur era sónötur ópus 109, 110 og 111 eftir Ludwig Van Beethoven. 15.15 Tónllat Mozarta Salvalore Accardo og Brano Canine flytja són- ötu fyrir fiðlu og planó eftir Woffgang Amadeus Mozart 15.45 Bak vló grlndverklð (- og bak gjerdet bor Claudia) I myndinni segir frá Claudiu, 15 ára stúlku sem á heima I smá- þorpi I regnskógum Norður-Brasillu. Myndin er sýnd I tengslum við söfnun sem sérekóla-, fram- haldsskóla- og iðnnemar standa fyrir 24. október ásamt Hjálparstofnun kirkjunnar en söfnunar- fénu á að verja til að auka menntunarmöguleika bama og unglinga I Brasiliu og Chile. (Nordvisi- on - Noraka sjónvarpið) 16.20 SvlpmyiMÍ úr Iffl glerllstamanns Þáltur um Leif Breiðfjörð. Umsjón Bryndls Schram. Stjóm upptöku Viðar Víkingsson. Áður á dagskrá 30 april 1983. 16.40 Ritun Þriðji þáttur Ritgerðir Hvemig skrifa á ritgerðir og greinar. Umsjón Óllna Þorvarðardóttir. Áður á dagskrá í Ftæðslu- varpi 16.11.1989. 16.50 Nippon - Japan slðan 1945 Þriðji þáttur: Efnahagsundrið og byrðar þess. Breskur heimildamyndaflokkur I átta þáltum um sögu Japans frá seinna striöi. I þessum þættl er m.a. Ijallaö um fólksflutninga úr sveitum I borgir, tilstandið I krirtgum Ólympíuleikana 1964 og efa- semdaraddir þeirra sem töldu þjóðina of háða Bandarikjamönnum. Þýðandi Ingi Kari Jóhann- esson. Þulur Helgi H. Jónsson. 17.50 Sunnudagshugvekja Ármann Kr. Einarsson rithöfundur flytur. 18.00 Sólargelslar (26) Blandaður þáttur fyrir böm og unglinga. Umsjón Bryndls Hólm. 18.30 Babar (4) Frönsk/kanadisk teiknimynd um fílakonunginn Babar. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir Leikraddir Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Téknmálsfréttlr 19.00 Vlstaskiptl (7) (Different Wortd) Ný syrpa um nemendur Hillman-skóla. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (10) (Fest im Sattel) Þýskur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur búgarð meö fslenskum hrossum I Þýskalandi. Leikstjóri Christian Kabisch. Aðalhlutverk Hans Putz, Tamara Rohloff og Gisette Pascal. Þýð- andi Kristran Þórðardóttir. 20.00 Fréttlr og veóur 20.35 Gull I greipar Ægls Annar þáttur Annar þáttur af þremur um sokkin skip viö strendur landsins og lifrikið I kringum þau. Að þessu slnnl er kafaö niður aö breska olluflutn- ingaskipinu El Grillo sem liggur á 40 metra dýpi I Seyöisfiröi. Umsjón Sveinn Sæmundsson. Dag- skrárgerð Bjöm Emilsson. 21.15 Astir og alþjóóamál (7) (Le mari de l'Ambassadeur) Franskur mynda- flokkur. Þýðandi Ólöf Pélursdóltir. 22.10 Foxtrott Islensk biómynd frá 1988. Tveir bræður taka að sér að flytja peninga frá Reykjavik austur á land. Á leiðinni taka þeir unga stúlku upp I bílinn og hún á eflir að hafa af- drifarík áhrif á líf þeirra. Leikstjóri Jón Tryggva- son. Aðalhlutverk Valdimar ðrn Flygenring, Steinarr Ólafsson og Maria Ellingsen. 23.45 Ustaalmanakló (Konstalmanackan) Þýðandi og þulur Þorateinn Helgason. Nordvision - Sænska sjónvarplð) 23.50 Útvarpsfréttir í dagskráriok STÖÐ □ Sunnudagur 20. október 09:00 Lltla hafmeyjan Falleg teiknimynd með (slensku tali. 09:25 Hvuttl og klsl 09:30 Túlll 09:35 Fúsl fJðrkáHur Þessi hugrakki andarangi lendir alltaf I einhveiju skemmtilegu á ferðum sinum. 09:40 Stelnl og 0111 09:45 Pétur Pan Teiknimynd. 10:10 Ævlntýrahelmur NINTENDO Spennandi teiknimynd um ævintýri þeina félaga, Ketils og Depils. 10:35 Ævlntýrin I Elkarstrætl (Oak Streel Chronides) Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm á öllum aldri. Sjötti þáttur af tlu. 10:50 Blaóasnápamlr (Press Gang) Breskur verðlaunamyndaflokkur fyrir böm og unglinga. 11:20 Gelmrlddarar Vönduö leikbraöumynd. 11:45 Trýnl og Gosl 12:00 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá i gær. 12:30 Anthony Qulnn (Hollywood Legends:Anthony Quinn) Þessi ein- slæða heimildarmynd fjallar um leikarann og lislamanninn Anthony Quinn. Lffshlaup hans er einstakt og hann hefur markað spor sin I kvik- myndasöguna. Hver man til dæmis ekki eftir honum I hlutveriu Grikkjans Zorba? Quinn hefur leikið I Ijölda kvikmynda og I þessum þættí verða sýnd myndskeiö úr þeim ásamt viðtölum við leik- arann. A siðustu árum hefur Anthony Quinn fengisl við að mála og hafa myndir eftir hann verið eftireóttar um allan heim. 13:25 ítalski boKlim Bein útsending frá leik I fyretu deild Italska bolt- ans. 15:15 Rlkky og Poto Rikky er sóngelskur jarðfræöingur og bróðlr hennar Pele er tæknlfrik sem elskar að hanna ýmiss konar hluti sem hann notar slðan til aö pirra fólk. Þegar Pete hefur náð að gera alla illa út I sig með uppátækjum sinna fer hann ásamt systur slnni á flakk og lenda þau I ýmsum ævln- týram. Aðalhlutverk: Stephen Keamey og Nina Landis. Leikstjóri: Nadia Tass. Framleiðendur Nadia Tass og David Parker. 1988. Lokasýning. 16:55 Þrælaitrióló (The Civil War - Slmply Murder) I þessum þætti fylgjumst við með viðburðarikum albuiðum vors- ins 1863. Þá vinnur Lee sinn áhrifamesta sigur, en kostnaðurinn reynist honum dýrkeyptur. 18:00 60 mfnútur Margverðlaunaöur bandarlskur fréttaskýrínga- þáttur. 16:40 Maja býfluga Lifleg teiknimynd með Islensku taU um ævintýri Maju og vina henrrar. 19:1919:19 20:00 KARPOV -goðsógn I lifanda llfl- Þáttur um skáksnillinginn Anatoly Karpov, sem hefur verið I fremstu röð skákmanna heimsins I mörg ár. Hallur Hallsson ræöir viö Karpov og skyggnist yfir farinn veg og jafnvel aðeins inn I framtlðina. Umsjón: Hallur Hallsson. Dagskrár- gerð: Maria Mariusdóttir. Stöð 2.1991. 20:30 Hercule Polrot Poirot og Hastings þýöast boð manns um að koma á Konaveiöar. Veiöimennskan fær skjótan endi þegar slysaskot særir einn veiðimanninn á hendi. En þetta skot er aöeins byrjunin á flóknu sakamáli. 21:25 Konumorð vló Brewster strætl (Women of Brewster Place) Atakanleg framhaldsmynd I tveimur hlutum um hóp kvenna sem tók höndum saman I baráttunni gegn afskiptaleysi þjóðfélagsins gagnvart minni- hlutahópum. Seinni hluti er é dagskrá annaö kvöld. Aöalhlutverk: Oprah Winfrey, Robin Gi- vens, Cicely Tyson og Jackee. Leikstjóri: Donna Deitch. Framleiðendur: Carole lcenberg og Oprah Wmfrey. Handrit: Karen Hall. 1989. 23:00 Flóttinn úr fangabúóunum (Cowra Breakout) Fimmti þáttur þar sem rakin er saga japanskra stríðsfanga sem reyndu að flýja ástralskar fangabúöir. 23:55 Allan tólarhringinn (All Night Long) Gene Hackman er hér I hlutverki manns sem hefur ástarsamband viö eiginkonu nágranna sins þegar hann er lækkaöur I starfstign og lát- inn s^óma lyfsölu sem opin er allan sólarhring- inn. Þetta er létt gamanmynd með rómantisku ívafi. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Barbara Streisand og Dennls Quald. Leikstjóri: Jean- Claude Tramont. 1981. Bönnuð bömum. Loka- sýning. 01:20 Dagskrérlok Stöðvar 2 En viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 21. október MORGUNÚTVARP KU 6.45 ■ 9.00 6.45 Veðurfregnlr. Bæn, séra Þóreteinn Ragnarsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur RAsar 1 - Hanna G. Slguröardóttir og Trausti Þór Svemsson. 7.30 FréttayflrlH. Gluggað I blöðin. 7.45 Krftlk 8.00 Fréttlr. 8.10 Aó utan (Einnig úNarpað kl. 12.01) 8.15 Veðurfregnlr. ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00 -12.00 9.00 Fréttlr. 9.03 Út f náttúruna Umsjón: Steinunn Harðardóltir. 9.45 Segóu mér sögu .Litli lávaröurinn' eltir Frances Hodgson Bumett. Friðrik Friðriksson þýddi. Sigurþór Heimisson les (39). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgimlelkflml með Halldóra Bjömsdóttur. 10.10 Veóurfregnlr. 10.20 Fólkló f Þingholtunum Höfundar handrits: Ingibjörg Hjartardóttir og Sigrún Óskarsdóltir Leikstjóri: Jónas Jónasson. Helslu leikendur: Anna Kristln Amgrlmsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson, Edda Arnljótsdóttir, Erlingur Glslason og Brlet Héðinsdóttir(Elnnig útvarpað fimmtudag kl. 18.03). 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmél Tónlist frá klasslska timabilinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00 ■ 13.05 12.00 Fréttayfirllt é hédegl 12.01 AóuUn (Áður útvarpað I Morgunþætti). 12.20 Hédeglsfréttlr 12.45 Veóurf regnlr. 12.48 Auóllndln Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dénarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05 ■ 16.00 13.05 f dagslns ðnn - Tónlistarkennsla I grannskólum Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Einnig útvarpað ( næturútvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllst 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvaipssagan: .Fleyg og ferðbúin' eftir Chariottu Blay Briet Héðinsdóttir les þýðingu sina (12). 14.30 Mlódeglstónllst • Kvartett númer 2 eftir Helga Pálsson. Kvartett Tónlistarskólans I Reykjavik leikur. • Hugleiðing á G-streng eftir Þórarin Jónsson. • Þrjú lýrisk stykki eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiðlu og Snorri Sigfús Birgirsson á pianó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Lelkur aó moróum Fyreti þáttur af flórum I tilefni 150 ára afmælis leynilógreglusögunnar. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Lesari með umsjónarmanni er Hörður Torfason (Einnig úlvarpað fimmtu- dagskvöld kl. 22.30). SÍÐDEGISÚTVARP KL 16.00 • 19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuckrfn Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veóurfregnlr. 16.20 Tónllst é sfódegl Sinfónietta um eistneskt stef eftir Edvard Tubtn. Sinfóniuhljómsveit Gautaborgar leikun Neeme Járvi stjórnar. • Litil svita ópus 1 eftir Carl 17.00 Fréttlr. 17.03 Vlnabæjaaamstarf Noróurland- anna Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 17.45 Lög fré ýmsum Iðndum 18.00 Fréttlr. 18.03 Stef Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýslngar. Dénarfregnlr. 18.45 Veóurfregnlr. Auglýslngar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00 - 01.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Um daglnn og veglnn Bjöm Stefánsson talar. 19.50 fslenskt mél Umsjón: Gunnlaugur Ingólfsson. Áður útvarpað laugardag). 20.00 Hljóórttasafnló Frá tónlelkum Tónllstarakólans I Reykjavlk I febrúar á þessu ári. Planókonsert númer 1 I g- moll ópus 25 eflir Fellx Mendelssohn. Elln Anna isaksdóttir leikur með hljómsveit Tónlistar- skólans I Reykjavik; Kjartan Öskarason stjómar. Planókonsert I B-dúr K456 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Unnur Vilhjálmsdóttir leikur með hljómsveit Tónlistarakólans I Reykjavlk; Kjartan Óskarsson stjórnar. (Hljóðritun Útvarpsins). 21.00 Kvöldvaka a. Af fuglum Sr. Sigurður Æglsson kynnir grágæsina. b. .Kröggur I vetrarferð' Frásögu- þáttur um póstferð á sjó fyrir ramum 40 áram eftir Eystein G. Glslason I Skáleyjum. Lesari með umsjónarmanni: Sigrún Guðmundsdóttir. Umsjón: Pétur Bjamason (Frá Isafirði). 22.00 Fréttlr. 22.15 Veóurfregnlr. 22.20 Oró kvðldalna. Dagskré morgun- dagslns. 22.30 Stjómarskré fslenska lýóveldis- Ins Umsjón: Ágúst Þór Ámason. 23.10 Stimdarkom f dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöid kl. 00.10). 24.00 Fréttir. 00.10 Tónmél (Endurtekinn þáttur úr Árdegisútvarpl). 01.00 Veóurfregnlr. 01.10 Næturútvaip á báðum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpió ■ Vaknaó til Iffslns Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram. Fjármálapistill Pétura Blöndals. 9.03 9 - fjögur Úrvals dasgurtónlist I allan dag. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einareson og Margrét Blóndal. 12.00 Fréttayflrflt og veóur. 12.20 Hédegisfréttir 12.45 9 - fjögur Úrvals dægurtónlisL I vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskré: Dægurmélaútvarp og fréttlr Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrln Baldursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og fréltaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJÓÓarsélin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig Siguröur G. Tómasson og Stefán Jón Hafstein si^a við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Rokkþéttur Andreu Jónsdóttur (Einnig útvarpað aöfaranótt laugardags kl. 02.00). 21.00 Gullskffan: .Bookends' frá 1968 með Simon og Garfunkel - Kvöldtónar 22.07 Landló og mlóln Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 00.10 f héttlnn Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 01.00 Næturútvarp é béóum résum tll morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20,14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPH) 01.00 Sunnudagsmorgurm með Svavari Gests (Endurtekinn þáttur). 02.00 Fréttlr. Þáttur Svavare heldur áltam. 03.00 í dagsins önn - Tónlistarkennsla I grannskólum Umsjón: Ásgeir Guðjónsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áðurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægumrálaútvarpi mánudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veóurfregnlr. - Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttlr af veðri, færð og fiugsamgöngum. 05.05 Landló og tnlóin Sigurður Pétur Harðareon spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður). 06.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.