Tíminn - 17.10.1991, Qupperneq 15
Fimmtudagur 17. október 1991
Tíminn 15
ÍÞRÓTTIR
H DAGBOK
Knattspyrna — Ísland-Kýpur:
BASLFRAMAN AF
GEGN KÝPURBÚUM
— Þorvaldur Öriygsson tryggði íslendingum jafntefli með marki í síðari hálfleik
Andri Marteinsson með knöttinn í landsleiknum gegn Spánverjum
í SÍðasta mánuði. Tfmamynd Aml Bjama
íslendingar og Kýpurbúar gerðu 1-
1 jafntefli í vináttulandsleik á Kýp-
ur í gær. Heimamenn skoruðu upp-
úr aukaspyrnu í fyrri hálfleik, en
Þorvaldur Örlygsson jafnaði metin
á 55. mín. með góðu marki eftir
sendingu frá Sigurði Jónssyni.
„Ég tel að við getum spilað betur
en við gerðum í þessum leik. Við
vorum í vandræðum í fyrri hálfleik,
án þess þó að þau væru alvarleg. Við
náðum ekki að stjóma þessu nógu
vel og komumst ekki nógu vel áfram
í sókninni, en það lagaðist í seinni
hálfleiknum. Þorvaldur Örlygsson
Evrópukeppni landsliða í
knattspyrnu:
Tékkar unnu Albani
í 1. riðli Evrópukeppninnar unnu
Tékkar 2-1 sigur á Aibönum í 01-
omouc í Tékkóslóvakíu. Kerel Kula
og Ludovit Lancz komu Tékkum yf-
ir í fyrri hálfleik, en Hysen Zmijani
minnkaði muninn fyrir Albani á 62.
mín. Mínútu síðar var félagi hans
Arben Milori rekinn af leikvelli fyrir
grófan leik.
Staöan í 1. riðli:
Frakkland........7 7 0 0 14-5 14
Tékkóslóvakía....7 5 0 2 11-7 10
Spánn............6 2 0415-11 4
ísland ..........7 2 0 5 6-7 4
Albanía..........7 1 0 6 2-21 2
Frakkar hafa þegar sigrað í riðlin-
um og tryggt sér sæti í úrslita-
keppninni í Svíþjóð á næsta ári.
Eftirtaldir leikir eru eftir: Spánn-
Tékkóslóvakía, Frakkland- ísland,
Albanía-Spánn.
Skotar lágu í Búkarest
Allt getur enn gerst í 2. riðli, eftir
1-0 tap Skota gegn Rúmenum í
Búkarest í gær. Sigurmark heima-
manna gerði markakóngurinn Ghe-
orghe Hagi á 73. mín. úr vítaspyrnu.
Skotar eiga þó enn mjög góða
möguleika, þar sem þeir eiga eftir að
leika gegn San Marínó, en Sviss-
lendingar eiga eftir að mæta Rúm-
enum á útivelli.
Stórsigur Búlgara
Búlgarar voru ekki í vandræðum
með að leggja lið San Marínó að
velli í Sofíu. Úrslitin 4-0. Fyrsta
markið á 20. mín. var sjálfsmark,
Khristo Stoichkov bætti öðru marki
við úr vítaspyrnu á 37. mín., Zalto
Yankov gerði þriðja markið á 41.
mín. og Nikolai Iliev það fjórða á 85.
mín.
Staöan í 2. riöli
Sviss............7 4 2 1 19-6 10
Skotland ........7 3 3 1 10-7 9
Búlgaría.........7 3 2 2 14-7 8
Rúmenía..........6312 11-6 7
San Marínó.......7 0 0 7 1-29 0
Enn geta allar þjóðimir í riðlinum,
að San Marínó-mönnum undan-
skildum, sigrað í riðlinum.
Eftirtaldir leikir em eftir: Skot-
land-San Marínó, Rúmenía-Sviss,
Búlgaría-Rúmenía.
Staöan í 3. riÖli:
Sovétríkin.......74 3 0 10-2 11
Ungverjaland.....7 2 3 2 10-9 7
Ítalía...........623 1 9-4 7
Noregur .........6 3 1 2 8-4 7
Kýpur............6 0 0 6 2-20 0
Eftirtaldir leikir em eftir: Ung-
verjaland-Noregur, Ítalía-Noregur,
Kýpur-Sovétríkin, Ítalía-Kýpur. Sov-
étmenn em komnir áfram.
skoraði og eftir það fengum við
þokkaleg færi, en þau gegnu ekki al-
veg upp hjá okkur,“ sagði Ásgeir El-
íasson í samtali við Tímann eftir
leikinn.
„Ég var svona nokkuð ánægður
með þetta. Það vom nýir menn að
spila frá því í síðasta leik og þetta var
ágætt fyrir mig,“ sagði Ásgeir.
,>lenn mega nú vera þokkalega
sáttir við þessi úrslit Það er verið að
reyna nýja leikmenn og það var
margt gott í þessu. Við vomm að
þreifa fyrir okkur í fyrri hálfleik og
vomm dálítið óömggir. Þetta var
frekar ódýrt mark, sem þeir skor-
uðu, og ekkert við því að segja, en
fleiri færi fengu þeir ekki. Við vomm
betri aðilinn í síðari hálfleik og hefð-
um átt að skora annað mark til að
vinna leikinn, það hefði verið
skemmtilegra,“ sagði Amór Guð-
Enn tapa Færeyingar
Færeyingar töpuðu 0-2 fyrir Júg-
óslövum í Landskrona í gærkvöld.
Mörkin gerðu þeir Vladimir Jugovic
á 18. mín. og Dejan Sabicevic á 79.
mín.
Sigur hjá N-írum
N-frar sigmðu Austurríkismenn 2-
1 í Belfast í gær. Mörk þeirra gerðu
Iain Dowie á 17. mfn. og Kingsley
Black á 40. mín. Mark Austurríkis-
manna gerði Leo Lainer á 44 mín.
Staöan í 4. riöli:
Júgóslavía ......7 6 0 1 22-4 12
Danmörk..........7 5 1116-6 11
Norður-írland....7 2 3 2 10-9 7
Austurríki ......7 115 6-12 3
Færeyjar.........8 1 16 3-26 3
Eftirtaldir leikir em eftir: Dan-
mörk-N-írland, Austurríki-Júgó-
slavía. Enn spenna í þessum riðli.
Öruggt hjá Þjóðverjum
Þjóðverjar unnu ömggan sigur á
Wales 4-1 í Núrnberg. Mörk Þjóð-
verja gerðu Andreas Möller á 34.
mín., Rudi Völler á 39. mín., Karl-
heinz Riedler á 45. mín. og Thomas
Doll á 73. mín. Mark Wales gerði
Paul Bodin á 84. mín. úr vítaspyrnu.
Dean Saunders fékk að sjá rauða
spjaldið í leiknum.
Staðan í 5. riöli:
Wales.......................5 3117-67
Þýskaland.........4 3 0 18-46
Belgía............5 2 12 7-55
Lúxemborg........4 0 0 4 2-90
johnsen, sem var fyrirliði landsliðs-
ins í fyrsta sinn í gær.
Næsti leikur fslenska liðsins verður
gegn Frökkum í París 20. nóvember.
„Eg er frjáls að mæta í þann leik, en
það er mikill spenningur í Frakk-
landi fyrir þann leik. Þeir em búnir
að komast áfram. Það verður sigur-
hátíð í Parfs þegar við mætum þar.
Þeir ætla að leggja allt í sölurnar til
að spila góðan leik, skora mörk og
gleðja áhorfendur," sagði Amór.
Lið íslands í gær: Birkir Kristins-
son (Friðrik Friðriksson), Valur
Valsson, Atli Helgason (Ólafur Krist-
jánsson), Sævar Jónsson, Baldur
Bjarnason, Arnór Guðjohnsen, Þor-
valdur Örlygsson, Andri Marteins-
son (Hlynur Stefánsson), Sigurður
Jónsson, Hörður Magnússon, (Atli
Einarsson), Eyjólfur Sverrisson
(Kristinn R. Jónsson). BL
Eftirtaldir leikir em eftir: Wales-
Lúxemborg, Belgía-Þýskaland,
Þýskaland-Lúxemborg. Staða Þjóð-
verja er góð.
Hollendingar nær öruggir
Hollendingar em nú nær öruggir
um að komast áfram eftir 1-0 sigur á
Portúgal í Rotterdam í gærkvöld.
Sigurmarkið gerði Richard Wit-
schge á 20. mín.
Staöan í 6. riöli:
Holland..........7 5 1115-2 11
Portúgal.........741210-4 9
Finnland ........7 14 2 5-6 6
Grikkland........4211 8-5 5
Malta............7 0 1 6 1-22 1
Eftirtaldir leikir em eftir: Grikk-
land-Finnland, Portúgal-Grikkland,
Grikkland-Holland, Malta-Grikk-
land.
Markaregn í Poznan
Pólverjar og írar gerðu 3-3 jafntefli
í Poznan í Póllandi í gær. Paul
McGrath kom frum yfír á 10. mín.
og var það eina mark fyrri hálfleiks.
Piotr Czachowski jafnaði metin á 55.
mín., en Andy Townsend kom fmm
á ný yfir á 62. mín. og Tony Cascar-
ino bætti þriðja markinu við á 68.
mín. Jan Furtok gerði annað mark
Pólverja á 77. mín. og Jan Urban
jafnaði 3-3 4 mín. fyrir leikslok.
Eitt mark á Wembley
Alan Smith skoraði sigurmark
Englendinga í 1-0 sigri gegn Tyrkj-
um á Wembley í gær, á 21. mín.
Rússneskt leikrit á
litla sviðinu
Á laugardaginn var frumsýnt nýlegt
rússneskt leikrit á Litla sviði Þjóðleik-
hússins. Leikritið nefnist „Kæra Jelena"
og er eftir Ljudmflu Razumovskaju. Þeg-
ar leikritið kom fyrst fram í heimalandi
höfundar árið 1980, vakti það mikið um-
tal og var bannað allt til ársins 1986.
Leikurinn gerist á afmælisdegi Jelenu
sem er kennari í framhaldsskóla. Nokkr-
ir nemendur hennar koma óvænt í
heimsókn til að óska henni til hamingju
og færa henni gjafir, en fljótlega kemur í
ljós að erindi þeirra er í raun allt annað
og óhuggulegra. Leikritið er afbragðsvel
skrifað, mjög spennandi og vekur óneit-
anlega áleitnar spumingar. Leikarar eru
5 talsins: Anna Kristín Amgrímsdóttir
ásamt Halldóru Bjömsdóttur, Baltasar
Kormáki, Ingvari Sigurðssyni og Hilm-
ari Jónssyni, en þau fjögur síðasttöldu
eru meðal yngstu leikara Þjóðleikhúss-
ins. Leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson,
en leikmynd og búninga gerir Messfana
Tómasdóttir.
„Kæra Jelena" er áleitið verk, sem höfð-
ar ekki síst til ungs fólks.
Sölustaðir minningarkorta
Hjartavemdar
Reyldavflc Skrifstofa Hjartavemdar, Lágmúla
9, 3. hæð, sími 813755 (gírð). Reykjavíkur
Apótek, Austurstraeti 16. Dvalarheimili aldr-
aðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108.
Árbaejar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin
Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkju-
hvoli. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22.
Bókabúðin Embla, Völvufelli 21.
Kópavogun Kópavogs Apótek, Hamraborg 11.
HafnarQörðun Bókabúð Olivers Steins,
Strandgötu 31.
Keflavtlc Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2.
Rammar og gler, Sólvallagötu 11.
Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32.
Borgames: Verslunin fsbjöminn, Egilsgötu 6.
StykkishólmuR Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silf-
urgötu 36.
ísafjörðuR Póstur og sími, Aðalstræti 18.
Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur, Kol-
beinsá, Bæjarhreppi.
ÓlafsfjörðuR Blóm og gjafavörur, Aðalgötu 7.
Akureyrf: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97.
Bókaval, Kaupvangsstræti 4.
Húsavík: Blómabúðin Björk, Héðinsbraut 1.
Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ás-
götu 5.
Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdóttir,
Langanesvegi 11.
EgflsstaðlR Verslunin S.MA Okkar á milli,
Selási 3.
EskffjörðuR Póstur og sími, Strandgötu 55.
VestmannaeyjaR Hjá Amari Ingólfssyni,
Hrauntúni 16.
Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44.
Staðan í 7. riöli:
England.........5 3 2 0 6-2 8
írland .........5 14 0 10-5 6
Pólland.........522 1 7-5 6
Týrkland........5005 0-11 0
Eftirtaldir leikir eru eftir: Tyrkland-
írland, Pólland-England.
Englendingar eru nú svo gott sem
komnir í úrslit. BL
Handknattleikur:
Tveggja marka sigur
ísland vann Tékkóslóvakíu í síðari
landsleik þjóðanna f handknattleik í
gærkvöld 25-23. í hálfleik var staðan
12-11 íslendingum ívil.
Mörk íslands gerðu: Konráð Olav-
son 10, Birgir Sigurðsson 6, Sigurð-
ur Sveinsson Selfossi 4, Sigurður
Sveinsson FH 2, Sigurður Bjarna-
son 2 og Óskar Ármannsson 1.
Körfuknattleikur:
Fyrsti sigur
Tindastóls
Tindastólsmenn unnu Snæfellinga
69-83 í Stykkishólmi í gærkvöld. í
leikhléi var staðan 27-40 Tindastól í
vil.
Einar Einarsson fór á kostum í Iiði
Snæfells skoraði 33 stig, þar af 9
þriggja stiga körfur. Ivan Jonas
gerði 25 stig og Valur Ingimundar-
son 20. Fyrir Snæfell skoraði Tim
Harvey 23 stig og Bárður Eyþórsson
20. BL
Hallgrímssókn
Starf aldraðra: Vegna viðgerða á kirkj-
unni fellur opið hús niður n.k. miðviku-
dag 23. okL f þess stað verður farið f
Stjömubíó, Laugavegi 94, kl. 17. Þar
verður sýnd íslenska kvikmyndin Böm
náttúrunnar. Tilkynna þarf þátttöku til
Dómhildar í sfma 39965 og föstudag í
síma kirkjunnar, 10745.
Frá Félagi eldri borgara
Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bridge og
frjáls spilamennska. Kóræfing kl. 17.
Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
efnir til kökusölu laugardaginn 19. okt
kl. 10 f.h. í Hamraborg 14A
Útivist
Dagsferðir sunnud. 20. okL
Kl. 10.30: Póstgangan 21. áfangi. Þjórs-
ártún-Hraungerði. Fylgt verður þeirri
leið sem landpóstamir fóm um sfðustu
aldamót Frá Þjórsártúni verður farinn
Flóavegurinn framhjá Bitm yfir M6-
keldu, framhjá Neistastöðum og Kjart-
ansstöðum að Skeggjastöðum og síðan
að Hraungerði. f leiðinni verður komið
við í Dælurétt, Hjálmholti og Miklholts-
helli. Sérstök áhersla verður lögð á að
kynna ömefrii svæðisins sem notuð vom
um sfðustu aldamót og tengjast sögu
þess og sögnum. Svavar Sigmundsson
dósent verður fylgdarmaður.
Stansað við Árbæjarsafn og Fossnesti á
Selfossi. Allir velkomnir.
Kl. 13: Stóra-Reykjafell. Gengið verður
frá Hveradölum austur fyrir Stóra-
Reykjafell og niður Hellisskarð að Kol-
viðarhóli. Rólegheitarölt fyrir alla fjöl-
skylduna í skemmtilegu umhverfi.
Stansað við Árbæjarsafh.
Brottför í báðar ferðimar frá B.S.Í.,
bensínsölu.
Ferðafélag íslands
Á mörkum hausts og vetrar í Land-
mannalaugum 18.-20. okt
Það em miklar andstæður f landslagi á
Landmannalaugasvæðinu. Snævikrýndir
fjallatoppar, kolsvört hraun og litskrúð-
ugir líparithamrar. Laugin er best á þess-
um árstíma. Það er hægt að komast á
gönguskíði á hærri slóðum (td. á leið-
inni í Hrafntinnusker). Allra síðasta
Landmannalaugaferð ársins. Takmarkað
pláss. Góð gisting í sæluhúsinu. Upplýs.
og farm. á skrifst., Öldugötu 3, síman
19533 og 11798.
Munið fjölskylduferð á Selatanga á
sunnudaginn 20. okt kl. 13 og kvöld-
ganga á fullu tungli miðvikudaginn 23.
okt kl. 20.
Allir ættu að vera í Ferðafélaginu. Skrá-
ið ykkur á skrifstofúnni.
Ferðafélag íslands
Kiwanisklúbburinn
Eldborg 22 ára
Kiwanisklúbburinn Eldborg í Hafnar-
firði hefur á þessu ári starfað í 22 ár. Á
þessum tíma hefur klúbburinn staðið
fyrir fjáröflunum til styrktar fjölmörgum
verkefnum bæði innan Hafnarfjarðar og
utan. Má í þessu sambandi nefria að á
fyrstu ámm Eldborgar var safnað til
kaupa á tannlæknatækjum fyrir skólat-
annlækni, rúmum fyrir St Jósefsspítala,
tækjum fyrir hjálparsveitir í bænum
o.m.fl. Af stærri gjöfum á seinni ámm
má td. nefna 200 þúsund króna styrk til
kaupa á hjálpartækjum til sjúkraþjálfun-
ar á Sólvangi, 300 þúsund krónur til
kaupa á röntgentækjum fyrir St Jósefs-
spftala, eina milljón til kaupa á húsnæði
til endurhæfingarstarfs á vegum Geð-
vemdarfélags íslands, svo fátt eitt sé
nefnt
Auk þessa hafa Eldborgarfélagar og eig-
inkonur þeirra stutt við bakið á ungum
og öldmðum með ýmiskonar vinnu og
sérstökum gjöfum.
Alla tíð hafa verið mikil og vaxandi
tengsl milli aldraðra Hafnfirðinga og
Eldborgarmanna. Á hverju ári hafa þeir
með virkum stuðningi eiginkvenna
sinna staðið fyrir opnu húsi og einnig
fyrir ferðalagi sem endar með samkvæmi
þar sem veitingar em og skemmtidag-
skrá.
Á þessu starfsári hefur starfsemi verið
öflug sem fyrr og hefúr klúbburinn lagt
eftirtöldum aðilum lið: Flogaveikir
fengu á s.l. vori 50 þúsund kr. í s.k. út-
varpssöfnun, í haust afhentu þeir félagar
síðan Fimleikafélagi Hafnarfjarðar (FH)
50 þúsund krónur til skógræktar á svæði
féiagsins f Kaplakrika. Sfðast en ekki sfst
var sjúkrahúsinu Sólvangi afhent ein
milljón króna að gjöf nú fyrir skömmu
til uppbyggingar nýrrar aðstöðu fyrir
bóka- og hljóðsnældusafn sjúkrahússins.
Eldborgarfélagar vilja nota þetta tæki-
færi og þakka þeim fjölmörgu sem á einn
eða annan hátt hafa lagt þeim lið við
styrktarverkefni þeirra nú sem fyrr.